Dagblaðið - 24.01.1981, Síða 13

Dagblaðið - 24.01.1981, Síða 13
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 24. JANÚAR 1981. <s 13 Erlent Erlent Erlent Erlent I Hafnar eru sýningar á kvikmynd sem gerð er eftir sögu Fredrick For- syth, The Dogs of War (Barizt fyrir borgun). Hún fjallar um flokk at- vinnuhermanna sem býður þeim þjónustu sína sem bezt borgar. Fredrick Forsyth var sjálfur frétta- ritari í Biafra-stríðinu. Hann skrifaði m.a. bók um þá reynslu sína. Seinna kom i ljós að Forsyth hafði tekið þátt i að skipuleggja byltingu í Miðbaugs- Guineu til að útvega flóttamönnum frá Biafra landrými. Aldrei varð neitt úr byltingaráformunum en eftir varð skáldsagan Barizt fyrir borgun. Christopher Walken, sem fékk óskarsverðlaun fyrir sitt í Deer Hunter, fer með aðalhlut- verkið í kvikmyndinni. Leikstjóri er John Irvin. Málaliðarnir með Shannon (Christo- pher Walken) við stýrið. VÉLSTJÓRAFÉLAG ÍSLANDS Aðalfundur Vélstjórafélags íslands verður haldin^ s dagir.r. 1. febrúar kl. 14.00 í Borgartúni 1® Dagskrá: Venjuleg aðalfundarst^ sunnu- Stjórnin. spQr.'ú‘ín rtAFORKU sporum RAFO spörum RAFORKU ’KU Ónerusöngkona fiekkarptuttl Anna Moffo i kvikmyndinni Astarsaga. Hjólaskautaœöið heltekurfilana Fíllinn Tarra æfir þessa dagana af Við verðum víst að hryggja þá fíla kappi fyrir hjólaskautadiskódans- sem lesa þessa grein og áhugá heföu á keppnina sem halda á í heimabæ hans, hjólaskautadiskódanskeppninni, með Ojai í Kaliforníu. En hann segist ekki því að fílahjólaskautar fást hvergi í stefna á verðlaunapall. „Ég vil ekki verzlunum heldur verður að sérsmíða valda aðstandendum keppninnar tjóni jþá. Þeir eru því nokkuð dýrir og óvíst því ég held að verðlaunapallurinn þoli jer hvort venjuleg fílavísitölufjölskylda ekki þunga minn,” segir Tarra sem ’geti leyft sér sliktbruðl. reyndar vegur 1,8 tonn. Þó að óperusöngkonan Anna Moffo sé enginn unglingur lengur er hún alls ófeimin við að tína af sér spjarirnar opinberlega, ef starfið krefst þess, vel að merkja. önnu Moffo er nefnilega ýmislegt fleira til lista lagt en óperusöngur því nýlega lék hún í kvikmynd sem heitir Ástarsaga. í þeirri kvikmynd kom óperusöngkonan fram í Evuklæðum. Anna Moffo er okkur íslendingum að góðu kunn því árið 1978 hélt hún tónleika í Háskólabíói. Tónleikar í Háskólabtói Fimnttudaxinn 26. október 1978 kt. 20JO Sutmudaginn 29. oktáber 1978 hl. 14.10 MiAaiala kjá HuMdru tiitivxtióialeíaaá*, Tjamargotu 4. Anna kom hingað til lands iiM 1978. Þess má geta að nk. fímmtudag kl. 16.20 fáum við að heyra söng önnu Moffo í Ríkisútvarpinu. Hún syngur þá Bachianas Brasileiras nr. 5 eftir Heitor Villa-Lobos með hljómsveit Leopolds Stokowskis. Úr Deer Hunter í Forsyth-sögu — Christopher Walken í mynd um málaliöa íAfríku /S FOLK

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.