Dagblaðið - 24.01.1981, Side 19
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 24. JANUAR 1981.
19
ÐAGBLAÐIO ER SMAAUGLYSINGABLAÐIÐ
SIMI 27022
ÞVERHOLT111
i
Chevrolet Pickup 4X4, árg. ’77,
til sölu, sjálfskiptur, lengri gerð, toppbíll.
Skipti koma til greina. Uppl. hjá auglþj.
DB1 síma 27022 eftir kl. 13.
H—3780.
Óska eftir að kaupa bfl
á mánaðargreiðslum. Sami aðili hefur til
sölu Chevrolet Nova árg. 71. Uppl. hjá
auglþj. DB i síma 27022 eftir kl. 13.
H—385.
Jeppi.
Til sölu GAS Rússajeppi, árg. ’56, 4ra
cyl. á breiðum dekkjum, skoðaður '81.
Skipti á góðum amerískum bíl koma til
greina. Uppl. ísíma 92-1934.
Til sölu Chevrolet Nova ’73,
6 cyl., sjálfskiptur, vökvastýri og afl-
bremsur. Til greina kemur að taka ódýr-
ari bíl upp í. Uppl. í síma 39153.
Renault R5 GTL árg. ’80
til sölu og fjögur aukadekk. dráttar-
krókur, stereotæki. Greiðsluskilmálar ca
helmingur út og eftirstöðvar á ca ári.
Uppl. í síma 93-2409.
Til sölu Willys
árg. ’64 með blæju, 6 cyl.. Lapplander
dekk, ekki á númerum en tilbúinn í
slaginn. Tilvalið fyrir þann sem hefur
áhuga á að skapa sér fallegan bíl. Uppl. i
sima 40758.
Bileigendur,
látið okkur stilla bílinn. Erum búnir full-
komnustu tækjum landsins. Við viljum
sérstaklega benda á tæki til stillinga á
blöndungum sem er það fullkomnasta á1
heimsmarkaðnum í dag. TH-verkstæðið,|
Smiðjuvegi 38, Kópavogi. Sími 77444. j
I
Bílaleiga
i
Á.G. Bilaleiga,
Tangarhöfða 8—12, sími 85504. Höfunv
til leigu fólksbíla.stationbíla, jeppasendi-
ferðabíla og 12 manna bila. Heimasími
76523.
Bflaleiga SH, Skjólbraut 9 Kópavogi.
Leigjum út japanska fólks-stationbíla.j
Einnig Ford Econoline sendibíla og 12
manna bíla. ATH.. vetrarafsláttur.
Símar 45477 og 43179. Heimasimi
43179.
Sendum bílinn heim.
Bílaleigan Vík. Grensásvegi 11: Leigjum
út Lada Sporl, Lada 1600. Daihatsu
Charmant. Polonez. Mazda 818.
stationbíla, GMC sendibila. með eða án
sæta fyrir 11. Opið allan sólarhringinn.
Simi 37688. kvöldsimar 76277. 77688.
Bflaleigan hf, Smiðjuvegi 36, sími 75400,
auglýsir:
Til leigu án ökumanns, Toyota Starlet,
Toyota K70, Mazda 323 station. Allir
bílarnir eru árg. 79 og ’80. Á sama stað
viðgerðir á Saab bifreiðum og vara-
hlutir. Kvöld og helgarsimi eftir lokun
43631.
t----------------
Vinnuvélar
s._______________/
Internatiunal TT8 B
árg. 76 lil sölu. kcvrð 3700 stundir.
Uppl. i sima 96-52113 eftir kl. 19.
Varahlutir
í
,Til sölu varahlutir
í margar gerðir bifreiða. t.d. ntótor i
Saab 99 I.7L girkassi i Saab 96. brelli.
hurðir. skottlok i Saab 99 og fleira og
fleira í Saab 96 og 99. Uppl. i sinta
75400.
Bronco 66.
Til sölu vél. gírkassar. hásingar. felgur.
drifsköft og fleira. einnig Cortina lil
niðurrifs. Uppl. I sima 92-7574 laugar-
dag og sunnudag.
Speed Sport, sími 10372, kvöld —,
helgar.
Pöntunarþjónusta á: varahlutum I
ameríska, japanska og evrópska bíla.
notuðum varahlutum í ameríska, vara-
hlutum I amerískar vinnuvélar. lslenzk1
afgreiðsla I USA tryggir örugga og hraða
afgreiðslu. Sérstakar hraðsendingar ef
óskað er!
Ö.S. umboðið, sími 73287.
Varahlutir og aukahlutir. Sérpantanir í
sérflokki. Kynnið ykkur verð og skoðið
nýja myndalista yfir fjölda nýkomna
aukahluti fyrir fólks-, Van- og jeppabif-
reiðar. Margra ára reynsla tryggir yður
lægsta verðið, öruggustu þjónustuna og
skemmsta biðtímann. Ath. enginn sér-
pöntunarkostnaður. Uppl. I sima 73287.
Vikurbakka 14. alla virka daga að
kvöldi.
Speed Sport, sími 10372, kvöld —
helgar.
Pöntunarþjónusta á aukahlutum frá
USA. Flýttu þér hægt! Athugaðu okkar
verð! Hjá okkur færð þú beztu þjónust-
una og lægsta verðið. Myndalistar yfir
allar vörur.
g
Ðílaviðskipti
Afsöl, sölutilkynningar og leið-
beiningar um frágang skjala
varðandi bílakaup fást ókeypis á
auglýsingastofu blaðsins, Þver-
holtill.
s
✓
Bla/.er 74 til sölu,
sjálfskiptur með öllu. Tveir dekkjagang-
ar á felgum. krómfelgur og original.
Toppbill. Skipti möguleg. Sími 94-2585.
Austin Allcgró station árg. 78
lil sölu. Uppl. i sima 35265.
Vil kaupa Willys ’42—’46.
Á sama stað er til sölu Cortina 70.
Uppl. i síma 26132 eftir kl. 16.
Chevrolet
327 eða 350 kúbik óskast. Uppl. i sinia
21188.
Til sölu Ford Taunus M20 station.
vetrardekk, 8 sumardekk á felgum. út-
varp. pluss- og leðuráklæði. Uppl. I síma
71823.
VW 1300 árg. 74,
góður bíll i toppstandi, til sölu. Fæst á
góðum kjörum ef samiðer strax. Uppl. I
símum 75110 og 71865.
Renault R-4 sendibill
árg. 78. lengri gerðin, til sölu. sérlega
sparneytinn og ódýr í rekstri, ekinn 57
þús. km. Snjódekk og sumardekk. Góð
greiðslukjör. Uppl. ísíma 75110.
BMW og Daihatsu Charade.
Til sölu BMW 320 árg. ’80 og Daihatsu
Charade árg. 79. Báðir bilarnir eru
eknir ca 15 þús. km. Uppl. í síma 27121
eftir kl. 5.
Mazda 818 árg. 75
til sölu. Skipti á ódýrari. Skoda eða
Cortinu. Uppl. i síma 78476.
Cortina 1600 Lárg. 1977,
4 dyra, til sölu. mjög góður bill. Uppl. i
síma 52923.
Citroén DS Super árg. 74
til sölu, ekinn 80 þús. km. góður bill.
Uppl. í sima 37362 og til sýnis á Bílasöl-
unni Braut.
Til sölu Edelbrock millihedd
og 4ra hólfa Holley blöndungur i AMC’
vélar. Uppl. I síma 35772.
Til sölu Citroén GS 1220, árg. 74,
góður bíll, ekinn 60 þús. km. Verðca 20
þús. Sjálfvalin greiðslukjör. Sími 40384.
Óska eftir að kaupa bil
sem þarfnast viðgerðar, ekki amerískan.
Einnig er til sölu Volvo 144 GL árg. 72.
Skipti koma til greina. Uppl. i sima
72036.
Til sölu úr Pl.vmouth:
sjálfskipting fyrir 318 cu.in, vökvastýris-
maskína og tvö stykki krómfelgur með
dekkjum. Uppl. i síma 43881.
Óska eftir að kaupa vél
i Saab 96 árg. 72 eða bil til niðurrifs með
góðri vél. Uppl. I sima 72436.
Til sölu Mustang árg. ’66.
Uppl. i sima 51453.
TilsöluerVW 1302 árg. 71.
Uppl. í síma 29802.
Til sölu Skoda Pardus árg. 74,
litillega skemmdur að framan eftir
árekstur, er með nýjum plastbrettum
framan og aftan. Fæst fyrir lítið. Uppl. i
sima 41267.
Toyota Corolla Sedan,
2ja dyra. árg. 72 til sölu. sjálfskiptur.
sem nýr. Sala eða skipti. Uppl. i sima 99-
5881.
Ódýr bill.
Til sölu fyrir 3000 kr. Citroen DS '68.
Öruggur i gang og góður i snjó. Uppl. í
sima 44873.
Skoda llOLSárg. 76,
keyrður 44 þús. km. selst á góðum
kjörum. Uppl. í sima 78574 yfir helgina.
Til sölu tveir bílar.
Golf árg. 75 og Escort 73. Escortinn
þarfnast lítils háttar réttingar. Uppl. i
sima 44007.
Saab 99 GL árg. 76
tilsölu.góðurbíll. Uppl. isíma 18664.
Til sölu er i skiptum
fyrir sæmilegan bíl 32 ferm hús sern þarf
að flytja sem fyrst, t.d. hentugt sern
sumarbústaður. bílskúr og fleira. Uppl. i
síma 18675.
Volvo 79 og Tovota 72.
Til sölu Volvo 44 GL árg. 79. ekinn 25|
þús. km. skipti á eldri Volvo, einnig
Toyota Corolla árg. '11. Uppl. i sima;
44482 I kvöld og næstu kvöld.
Til sölu Chevroletvél,
327 cub.. 3ja gíra sjálfskipting og 12;
bolta GM drif, einnig jeppakerra. Uppl. i|
síma 99-3472.
Tilsölu VW 1302 árg. 72
í góðu ástandi, einnig til sölu Taunus 70
station. Uppl. I sima 42058.
Austin Mini 1200 GT árg. ’75
til sölu, biluð vél, fleira er að. vel öku
fær. Uppl. í sima 28387 og 92-3895 eftir
hádegi.
Óska eftir baco
á Ford traktorsgröfu 4550. Einnig ósk
ast á sama stað skúffa og hurðir á Ford
pickup árg. 72. Uppl. í síma 39150 og á
kvöldin i sínta 75836. Vélaleigan Lang-
holtsvegi 19.
Til sölu Peugeot 504
árg. 73, disil, skipti á ódýrari. Uppl. í
síma31609 eftirkl. 4.
Bilaskipti.
Óska eftir að skipta á VW 1200 74 og
stationbíl i góðu standi. Milligjöf í
peningum. Sími 25692.
Volvo343 árg. 79
til sölu. að nokkru Ieyti uppgerður eftir
árekstur en þarfnast endurviðgerðar.
Staðgreiðsla eða skipti. Gott tækifæri
fyrir Iaghentan mann. Uppl. í síma
13215 frá kl. 4 til 8. Hörður.
spörum
RAFORKU
Breiðholts-
leikhúsið
Gleðileikurinn
PLÚTUS
í Fellaskóla
3. sýning miðvikudag kl. 20.30.
Miðapantanir alla daga kl. 13 til
17 í síma 73838. Miðasalan
opin sýningardaga kl. 17 í
Fellaskóla.
Alf B0e,
forstöðumaður listasafna Oslóborgar, heldur fvrirlestur um
Edvard Munch og list hans: „Facetter av Edvard Munchs
kunst” sunnudag 25. jan. kl. 16.00.
Sýning í anddyri og bókasafni Norræna hússins á málverk-
um og grafik eftir Edvard Munch stendur yfir til 22. febrú-
ar. opin á opnunartíma hússins.
Verið velkomin Norræna húsið
Akerrén-styrkurínn 1981
Dr. Bo Ákerrén, læknir í Svíþjóð. og kona hans tilkynntu islenskum
stjórnvöldum á sinum tíma að þau hefðu I hyggju að bjóða árlega fram
nokkra fjárhæð sem ferðastyrk handa Islendingi er óskaði að fara til náms
á Norðurlöndum. Hefur styrkurinn verið veittur nítján sinnum. i fyrsta
skipti vorið 1962.
Ákerrén-ferðastyrkurinn nemur að þessu sinni 1.500 sænskum
krónum.Umsóknum um styrkinn ásamt upplýsingum um náms-ogstarfs-
feril. svo ogstaðfestum afritum prófskirteina og meðmæla.skal komiðtil
menntamálaráðuneytisins. Hverfisgötu 6. 101 Reykjavik. fvrir I. mars
nk. í umsókn skal einnig greina hvaða nám umsækjandi hvggst stunda og
hvará Norðurlöndum. — Umsóknarevðublöðfást I ráðuneviinu.
Menntamáiaráðuneytið, 20. janúar 1981.