Dagblaðið - 24.01.1981, Page 21
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 24. JANUAR 1981.
I
21
DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLÝSIIMGABLAÐIÐ
SÍMI 27022
ÞVERHOLT111
Disco ’80
vill bjóða ykkur vandað diskótek með
réttri tónlist. frá léttum völsum í nýjasta
diskó og allt þar á milli. Við bendum á
að dans- og tízkusýningarnar okkar eru
vinsælar sem skemmtiatriði i sam-
kvæminu. fullkominn tækjabúnaður
ásamt alls kyns. Ijósasjóum. sem er að
sjálfsögðu innifalið í verðinu. Disco '80.
diskótek. nýjunganna. Leitið upplýsinga
í síma 85043 og 23140. Samræmt verð
félags ferðadiskóteka.
Diskótekið Dísa.
Reynsla og fagleg vinnubrögð. fimrnta
árið i röð. Liflegar kynningar og dans-
stjórn i öllum tegundum danstónlistar.
Fjöldi Ijóskerfa, samkvæmisleikir og
dinnertónlist þar sem við á: Heimasími
50513 eftir kl. 18. skrifstofusími mánu-
dag. þriðjudag. miðvikudag frá kl. 15—
I8 22188. Ath.: samræmt verð félags
ferðadiskóteka.
1
Innrömmun
§
Bý til 6,8 og 12 kanta ramma
fyrir spegla, útsaum, og hvers konar
myndverk, fjölbreytt úrval af ramma-
listum. Myndprentum á striga eftir
nýjum og gömlum Ijósmyndum. Sýnis-
horn á staðnum Ellen. Hannyrðaverzl
un.Kárastíg l.simi 13540.
Innrömmun hefur tekið til starfa
að Smiðjuvegi 30 i Kópavogi, á móti
húsgagnaverzluninni Skeifunni. 100
tegundir af rammalistum fyrir málverk
og útsaum, einnig skorið karton í
myndir. Fljót og góð afgreiðsla. Reynið
viðskiptin. Simi 77222.
Vandaðurfrágangur
og fljót afgreiðsla. Málverk keypt, seld
og tekin í umboðssölu. Afborgunarskil-
málar. Opið frá kl. 11 — 19 alla virka
daga, laugardaga frá kl. 10—18. Renate|
Heiðar. Listmunir og innrömmun.:
Laufásvegi 58,sími 15930.
Kennsla
8
Frá Námsflokkum Reykjavíkur.
Tilkynning til fólks sem hefur áhuga á
að ljúka grunnskólanámi. Eftirfarandi
deildir taka til starfa 28. jan. nk. Aðfara-
nám fyrir fólk sem ekki hefur lokið
miðskólanámi. Fornám fyrir fólk, sem
lokið hefur 3. bekk eöa þarf að endur-
taka grunnskólapróf. Innritun og
upplýsingar í sima 12992og 14106.
Breiðholtsbúar.
Dagkennsla í Fellahelli: leikfimi, enska.
Athugið, barnagæzla á staðnum. Kvöld-
kennsla í Breiðholtsskóla: enska, þýzka.
Uppl. í síma 12992 og I4Í06. Náms-
flokkar Reykjavikur.
I
Barnagæzla
8
Tek hörn í pössun
allan daginn. er i Breiðholtinu. Uppl. i
sima 83777.
Unglingsstúlka
óskast til að gæta 4ra mán. drengs 4—5
daga i viku frá kl. 3—6. er í Engjascli.
Uppl. í sínia 76884.
Einkamál
8
Vil kvnnast
mvndarlegri og reglusamri konu á
aldrinum 40—50 ára með vináttu i
liuga. Er reglumaður og vel efnum bú
inn. Algiört trúnaðarmál. Tilboð sendist
DB merkt ..Trúnaðarmál 457".
Laglegur og trúverðugur
40 ára karlmaður óskar eftir sambandt
við konu innan 45 ára með góð kvnni i
huga o. fl. Góð heilsa skilyrði. Má eiga
börn. Reglusamur maður úti á landi
vonast eftir tilboði fvrir 10. feb. '81
merkt ..Nýtt ár '81".
Bioryþma — dagatalið
fyrir árið 1981 er komið. Nú er bezt að
byrja nýtt ár með rétta lífshrynjandi.
Samræmi við elskurnar fylgir.
Trúnaður. Sími 28033 kl. 17—19.
Framtalsaðstoð
i
Aðstoð við gerð
skattframtala einstaklinga og minnihátt-
ar rekstraraðila. Ódýr og góð þjónusta.
Pantið tíma í síma 44767.
Skattframtöl.
Tek að mér gerð skattframtala fyrir ein-
staklinga. Þorvaldur Baldurs, viðskipta-
fræðingur. Reynimel 84. sími 28145.
Skattframtöl 1981.
Tek að mér gerð skattframtala fyrir ein-
staklinga og fyrirtæki. Pétur Jónsson
viðskiptafræðingur, Melbæ 37, sími
•72623.
Skattframtöl.
Tek að mér skattframtöl, bókhald og
uppgjör fyrir einstaklinga, félög og fyrir-
tæki. Bókhaldsþjónusta Kristjáns G.
Þorvaldz, Suðurlandsbraut 12. símar
82121 og45103.
Framtalsaðstoð — bókhaldsaðstoð.
Framtalsaðstoð fyrir einstaklinga. Bók-
hald uppgjör og skattframtöl fyrir ein-
staklinga með rekstur. Hægt að fá
viðtalstíma á kvöldin og um helgar.
Ábyrg og örugg þjónusta allt árið.
Guðfinnur Magnússon, bókhaldsstofa
Skúlagötu 63, 3. hæð, simi 22870.
Skattframtöl.
Framtöl fyrir einstaklinga standa nú
yfir. Þeir sem óska aðstoðar hafi sam
band sem allra fyrSt þar sem framtals-
frestur rennur út 10. feb. nk. Ingimund
ur Magnússon. Birkihvammi 3. Kópa
vogi, sími 41021.
Framtalsaðstoð — bókhald.
Skattframtöl einstaklinga og lögaðila
ásamt tilheyrandi ráðgjöf og bókhalds-
aðstoð. Símatímar á morgnana frá kl. 10
til 12, öll kvöld og um helgar. Ráðgjöf
Tunguvegi 4, sími 52763.
«
Hreingerningar
8
Þrif, hreingerningar.
teppahreinsun. Tökum að okkur
hreingerningar á ibúðum, stigagöngum
og stofnunum, einnig teppahreinsun
með nýrri djúphreinsivél sem hreinsar
með góðum árangri. Vanir og vand-
virkir menn. Uppl. I sima 33049 og
85086. Haukur og Guðmundur.
Þríf hreingerningarþjónusta.
Tek að mér hreingerningar og gólfteppa-
hreinsun í íbúðum stigagöngum og
stofnunum með nýrri háþrýsti-
djúphreinsivél, þurrhreinsun fyrir ullar-
teppi ef með þarf, einnig húsgagna-
hreinsun. Vanir og vandvirkir menn.
Uppl. hjá Bjarna i síma 77035.
Gólfteppahreinsun.
Hreinsum teppi og húsgögn með
háþrýstitæki og sogkrafti. Erum einnig
með þurrhreinsun á ullarteppi ef þarf.
Það er fátt sem stenzt tæki okkar. Nú
eins og alltaf áður tryggjum við fljóta og
vandaða vinnu. Ath. 50 aura afsláttur á
fermetra í tómu húsnæði. Erna og Þor-
steinn, sími 20888.
Hreingerningafélagið Hólmbræður.
Unnið á öllu stór-Reykjavikursvæðinu
fyrir sama verð. Margra ára örugg þjón-
usta. Einnig teppa- og húsgagnahreins-
un með nýjum vélum. Símar 50774 og
51372.
I
Þjónusta
8
Húseigendur:
Tökum að okkur málningarvinnu og
húsaviðgerðir. Setjum í einfalt og tvöfalt
gler. Uppl. í simum 26507 og 26891.
Bólstrun.
Tek að mér að festa hnappa i sófasett.
Uppl. i síma 16680 eftir kl. 3 í dag.
Geymið auglýsinguna.
Tek að mér isetningar
á útvörpum og segulböndum í bíla, er
vanur, góð þjónusta. Uppl. í síma 35762
milli kl. 18 og 19.
Pípulagnir-hreinsanir.
Leggjum hitalagnir, vatnslagnir,
frárennslislagnir. tengjum hreinlætis-
tæki, lækkum hitakostnað, s.s. með
Danfoss. Tilboð ef óskað er. Hreinsum
fráfallslagnir, úti sem inni. Góð
þjónusta. Upplýsingasímar 28939 og
86457. Sigurður Kristjánsson
pípulagningameistari.
Mannbroddar kosta miklu minna en
beinbrot og þjáningarnar sem þeim
fyigja.
Margar gerðir mannbrodda fást hjá
eftirtöldum skósmiðum:
1. Gísla Ferdinandssyni. Lækjargötu!
6a Rvk.
2. Gunnsteini Lárussyni, Dunhaga 18.1
Rvk.
3. Helga Þorvaldssyni. Völvufelli 19 j
Rvk.
4. Sigurði Sigurðssyni, Austurgötu 47
Hf.
5. Hallgrímj Gunnlaugssyni, Brekku.i
götu 7 Akureyri.
6. Ferdinand R. Eiríkssyni, Dals-
hrauni 5 Hf.
7. Halldóri Guðbjörnssyni, Hrísateig
19 Rvk.
8. Hafþóri E. Byrd. Garðastræti 13a
Rvk.
9. Karli Sesari Sigmundssyni, Hamra-
borg 7 Kóp.
10. Herði Steinssyni, Bergstaðastræti 10,
11. Sigurbirni Þorgeirssyni, Háaleitis-
braut 68 Rvk.
Dyrasimaþjónusta.
Önnumst uppsetningar og viðgerðir á
dyrasímum og innanhússímakerfum.
iSérhæfðir menn. Uppl. ísíma 10560.
Dyrasfmaþjónusta.
önnumst uppsetningar á dyrasímum og
■kallkerfum. Gerum föst tilboö í
nýlagnir. Sjáum einnig um viðgerðir á
tdyrasimum. Uppl. í síma 39118.
JRJ bifreiðasmiðjan hf.,
Varmahlið Skagafirði, simi 95-6119.
Yfirbyggingar á Toyotu pickup, fjórar
gerðir yfirbygginga fast verðtilboð. Yfir-
byggingar á allar gerðir jeppa og
pickupa. Lúxus innréttingar í sendibila.
Yfirbyggingar. klæðningar, bílamálun
og skreytingar. Bílaréttingar, bílagler.
JRJ bifreiðasmiðjan hf. í þjóðleið.
Er trekkur
i húsakynnunum, þéttum með hurðum
og opnanlegum fögum með Neoprine-
PVC blöðkulistum. Yfir 20 tegundir, af
prófílum, t.d. listar á þröskuldslausar
hurðir og sjálfvirkur listi á bílskúrs-
hurðir og fleira sem þenst út við lokun.
Leysum öll þéttivandamál. Simi 71276.
Pipulagnir.
Alhliða pipulagningaþjónusta. Uppl. í
síma 25426 og 45263,
1
Ökukennsla
8
Ökukennsla—æflngatímar.
Lærið að aka bifreið á skjótan og örugg-
an hátt. Glæsileg kennslubifreið, Toyota
Crown 1980 með vökva- og veltistýri.
Nemendur greiði einungis fyrir tekna
tima. Sigurður Þormar ökukennari. simi
45122.
Ökukennsla, æfingatimar, hæfnisvott- orð. Kenni á amerískan Ford Fairmont. tímafjöldi við hæfi hvers einstaklings. Ökuskóli og öll prófgögn ásamt litmynd í ökuskirteinið ef þess er óskað. Jóhann G. Guðjónsson, símar 38265, 17384. 21098. i \
Ökukennarafélag Islands auglýsir. Ökukennsla, æfingatimar, ökuskóli og öll prófgögn. Ökukennarar: Friðrik Þorsteinsson 86109 Mazda 626 1980
Guðbrandur Bogason Cortina 76722
Guðjón Andrésson Galant 1980 18387
Guðlaugur Fr. Sigmundsson ToyotaCrown 1980 77248
GuðmundurG. Pétursson IMazda 1980 hardtopp 73760
GunnarSigurðsson Toyota Cressida 1978 77686
Gylfi Sigurðsson Honda 1980 10820
Hallfríður Stefánsdóttir Mazda 626 1979 81349
Helgi Jónatansson, Keflavík, IDaihatsu Charmant 1979 92-3423
Helgi Sessilíusson Mazda 323 1978 81349
Jóhanna Guðmundsdóttir Datsun V-140 1980 - 77704
Magnús Helgason Audi 100 1979 Bifhjólakennsla. Hef bifhjól. 66660
Ragnar Þorgrimsson Mazda 929 1980 33165
Vilhjálmur Sigurjónsson Datsun 280 1980 40728
Þórir S. Hersveinsson Ford Fairmont 1978 19893 33847
Eiður H. Eiðsson Mazda 626. Bifhjólakennsla. 71501
ÍFinnbogi Sigurðsson jGalant 1980 51868
iFriðbert P. Njálsson BMW 320 1980 15606 12488