Dagblaðið - 28.01.1981, Side 14
14
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 28. JANÚAR 1981.
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 28. JANUAR 1981.
(f
íþróttir
iþróttir
róttir
Iþróttir
Iþróttir
Iþróttir
Iþróttir
Þótt litið hafi i vetur heyrzt af högutn Ágústs Svavarssonar leikur
hann með efsta liði Bundesligunnar, Frischauf Göppingen, við góðan
orðstir. Ágúst gegnir mikilvægu hlutverki i liðinu — ekki hvað sizt í
vörninni og hæð hans kemur þar að góðum notum. Þrátt fyrir sina
2,03 m er hann ekki hæsti maður liðsins. Markvörðurinn, Bartke,
telst vera 2,16 m! Tveir aðrir leikmenn eru yfir 2 mctrar á hæð og
sagði Viggó Sigurðsson að ekkert gamanmál væri að leika gegn
Gústa og félögum — það væri eins og að spila gegn tveggja metra
múrvegg.
Á myndinni eru, aftari röð frá vinstri: þjálfarinn Nagel, þá Buclier,
Engelhart, Weiss (2,06 m), Bartke (2,16 m), Ágúst Svavarsson (2,03
m), Miiller (2,03 m), Reusch og Salzcr. Fremri röð: Zehner, Molitor,
Scheel, Schlögel og fyrirliðinn Diimmel.
ATLETICO ENN EFST
— Real Madrid á góðri leið með að tapa titlinum
Fjöldi fólks fylgist með knattspyrnunni
viða í Evrópu, þótt athyglin beinist eðlilega
mest að Englandi, Þýzkalandi, Belgiu og
Hollandi. Svíþjóð hefur einnig verið nokkuð
i sviðsljósinu. Spán, ftalíu, Portúgal og
Frakkland hefur einnig borið nokkuð á
góma og margar af skærustu stjörnum evr-
ópskrar knattspyrnu leika þar. Við höfum
regluelga birt fréttir af gangi mála i knatt-
spyrnunni víös vegar í Evrópu og ætlum að
halda þvíáfram. Viðbyrjumá Spáni.
Atletico Madrid hefur enn fimm stiga for-
skot á næsta lið í I. deildinni eftir 2-0 sigur á
Real Sociedad um helgina. Aðalleikur
helgarinnar var í Valencia þar sem heima-
liöið fékk Barcelona í heimsókn. Þrívegis
komst Valencia yfir en Barcelona jafnaði
jafnharðan. öll mörkin komu á fyrsta
klukkutímanum og síðan var ekki skorað.
Morena, Subirats og Tendillo skoruðu fyrir
Valencia en þeir Allan Simonsen, Vigo og
Quini fyrir Barcelona. önnur úrslit urðu
þessi á Spáni:
Las Palmas — Real Betis 2-4
Osasuna — Hercules 1-2
Sporting Gijon — Salamanca 4-0
Espanol — Real Zaragoza 1-1
Real Murcia — Real Madrid 1-1
Sevilla — Valladolid 1 -0
Atletico Bilbao — Almeria 5-1
Staðan er nú þannig á Spáni:
Atletico Madrid 21 13 6 2 37-20 32
Valencia 21 11 5 5 40-27 27
Real Sociedad 21 11 4 6 32-20 26
Barcelona 21 12 2 7 38-28 26
Real Madrid 21 10 5 6 38-21 25
Sporting Gijon 21 8 7 6 30-24 23
Sevilla 21 9 5 7 20-24 23
Real Betis 21 9 4 8 34-26 22
Hercules 21 7 7 7 22-21 21
Osasuna 21 8 5 8 20-22 21
Espanol 2 1 8 5 8 23-28 21
Laurle Cunntngham varfl i fyrra meistari
mefl Real Madrid og reyndar bikarmeistari
einnig. Nú vlrflist Real vera afl missa af titlin-
um til erkitjendanna, Atletlco.
Atletico Bilbao
Real Zaragoza
Las Palmas
Real Valladolid
Real Murcia
Salamanca
Almeria
21
21
21
21
21
21
21
9 41-38 20
8 21-26 19
10 28-35 18
9 22-32 16
12 22-28 13
12 20-42 13
12 16-42 12
Ítalía
Roma vann stórsigur gegn Pistoiese, 4-0,
og það á útivelli í ítölsku 1. deildinni um sl.
helgi og heldur fyrir vikið naumri forystu á
toppnum. Þrátt fyrir að aðalskorari liðsins,
Brasilíumaöurinn Falcao, léki ekki með létu
leikmenn það ekki á sig fá og fóru hamför-
um, a.m.k. á ítalska vísu. Roberto Pruzzo
skoraði tvívegis og eitt markanna var sjálfs-
mark. Að auki var einn leikmanna Pistoiese,
Badiani, rekinn af velli í fyrri hálfleik. Avel-
lino lék sinn fyrsta leik á heimavelli siðan i
nóvember, er völlur liðsins var tekinn undir
sjúkrabúðir eftir jarðskjálftana miklu, og
leikmenn virtust kunna vel við sig þar og
unnu 2-0. Avellino er þó í verulegum vand-
ræðum þar sem liðið er eitt þriggja liða er
lentu hvað verst út úr mútumálinu mikla í
vor. Fimm stig voru dregin af Avellino,
Perugia og Bologna í upphafi keppnistíma-
bilsins og þau ráða greinilega ekki við það.
Urslitin urðu annars þessi á Ítalíu:
Ascoli — Fiorentina 1-0
Avellino — Bologna 2-0
Cantanzaro — Cagliari 0-0
Como — Brescia 2-2
Juventus — Napólí 1-1
Perugia — Inter 0-2
Pistoiese — Roma 0-4
Udinese — T órínó 0-0
Efstu lið eru nú þessi:
Roma 14 7 5 2 22-12 19
InterMilanó 14 7 4 3 21-9 18
Juventus 14 4 8 2 17-9' 16
Napóli 14 5 6 3 15-12 16
Ef ekki kæmu til refsistigin 5 væri
Bologna einnig með 16 stig og Avellino hefði
15, Perugia 12 og væri 7. neðst í stað þess að
verma botnsætið.
Portúgal
Allt er við það sama i Portúgal og einvigi
ÞRÍRSKIPTA
YFIRÍFRAM
Slghvatur Bjarnason, Ársæll Kristjánsson
og Sigurgeir Gufljónsson hafa allir tilkynnt
féiagasklptl yflr i Fram. Sighvatur lék áflur
mefl Fram, Ársæll mefl Þrótti og Sigurgeir
varfl markakóngur 3. deildar mefl Grlndavik
sl. sumar. DB haffli áflur sagt frá
hugsanlegum félagaskiptum þessara
leikmanna en nú eru þau staðreynd. -SSv.
Benfica og Porto heldur áfram. Yfirburðir
þessara liða hreint ótrúlegir. Úrslitin þar
urðu þannig um helgina:
Benfica — Braga 3-1
Porto — Setubal 3-0
Guimaraes—Penafiel 2-1
Portimonense—Varzim 3-0
Amora — Boavista 1-3
Acad.de Viseu — Belenenses 1-2
Acad. de Coimbra — Espinho 3-1
Marit. do Funchal — Sporting 0-1
Efstu lið eru nú:
Benfica 18 15 2 1 44-6 32
Porto 18 13 3 2 31-12 29
Sporting 18 8 5 5 30-17 21
Portimonense 18 8 4 6 22-14 20
Michel Platini og félagar i St. Etienne berjast
hatrammlega við meistarana, Nantes, um
toppsætið i Frakklandi.
Frakkland
Er næsta keppnistimabil hefst í Frakk-
landi mun Teitur Þórðarson verða þar á
meðal leikmanna og fjölgar því Evrópulönd-
unum þar sem íslendingar eiga fulltrúa í
knattspyrnunni enn. Lens, sem Teitur hefur
samið við, er nú um miðja deildina í Frakk-
landi, en baráttan um titilinn stendur nú á
milli meistaranna, Nantes, og St. Etienne.
Úrslit 1 Frakklandi urðu þessi um sl. helgi:
Strasbourg — Metz 3-3
Bastia — Sochaux 1-1
Auxerre — V alenciennes 1 -1
Lille — Tours 1-1
Paris SG — Monakó 0-0
Nice — Laval 2-1
Lyon — Nantes 0-0
Bordeaux — Nimes 1-1
Nancy —Lens 1-2
Angers — St. Etienne 1-1
Staðan er þannig á toppnum:
Nantes 24 1 5 6 3 45-21 36
St. Etienne 24 14 7 3 45-16 35
Bordeaux 24 11 10 3 33-19 32
Monakó 24 10 9 5 39-24 29
- SSv.
Borg fékk Volvo, sem
hann má ekki keyra
- hef ur gert samning við Saab og ekur ekki annarri bíltegund
Björn Borg, tennissnillingurinn
heimsfrægl, komst f óþægllega aðstöðu
fyrir skemmstu er hann vann sigur I
Masters-keppninni svonefndu I New
York um fyrrl helgL
Auk 100.000 dala verðlaunanna,
sem hann fékk fyrir sigurinn í
Spenna í
1. deild kvenna
Keppnin i 1. deild kvenna i hand-
knattlciknum er jafnari i vetur en mörg
undanfarin ár. Munar þar mestu að
Fram hefur ekki sýnt sömu takta og
áður. Að undanförnu iiafa verið tveir
leikir á dagskrá og átti KR hlut að máli
I báðum tilvikum. Fyrst gerðu KR
ogVikingur jafntefli, 10-10, og síðan
vann KR Þór á Akureyri, 16-13. Staðan
eftir þessa leiki er þá þannlg:
FH
Fram
Valur
Vikingur
KR
Akranes
Haukar
Þór, Ak.
1
0
2
3
1
8 1 2
8 1 1
1 163-105 13
2 151-107 12
1 112-95 12
2 122-115 11
3 104-107 9
5 93-139 4
6 96-119 3
9108 120-174 2
Þrír lelkir eru á dagskrá um helglna.
Á föstudag mætast Akranes og Haukar
á Akranesi, á laugardag FH og Valur I
Hafnarfirði og á sunnudag Fram og
KR í Höllinni. Þvi hörkuslagur á toppl
og botni.
- SSv.
keppninni fékk hann splunkuhýjan
Völvo af glæsilégustu gerð. Bofg fær
hins vegar aldrei að aka þéssum
glíesilega vagtti. Astæðan er sú að hann
hefur gert samning við Saab og sést
aldrei á öðruvisi bil en Saab TUrbö.
Borg mun því e.t.v. selja Volvo-inn til að fá dálitla vasapeninga. Af 100.000 dölunum fara hins vegar hvorki meira né minna en 75% í skatta, svo að uppskeran frá mótinu er ekki „nema” 25.000 dalir. Annars er sá
Sft'"
-
—V
; \i\M —MR
ífiÉk'. : L
Borg tekur hér við lyklinum að Volvo-
bifreiðinni, sem hann kemur aldrei til
með að aka.
Óvænt tap Hamburger
Fjórir leikir fóru fram I vestur-þýzku
Bundesligunni I gærkvöld og urðu úr-
slit þeirra sem hér segir:
Gladbach — Dússeldorf 2-2
Bochum — 1860 Munchen 4-1
Duisburg — Hamborg 2-0
Frankfurt — Schalke 04 5-0
Óvænt tap Hamborgar i gær gegn
Duisburg hefur þó engin áhrif á stöð-
una á toppnum. Hamborgarliðið
heldur enn eins stigs forystu en staða
toppliðanna er nú þannig:
Hamborg 19 14 2 3 46-21 30
Bayern 19 12 5 2 45-24 29
Stuttgart 19 10 5 4 39-25 25
Kaiserslautern 18 10 3 5 35-21 23
Frankfurt 18 9 3 6 36-32 21
Dortmund 18 8 4 6 36-30 20
Fyrir leikina I gær voru þessir marka-
hæstir í Bundesligunni:
Burgsmúller, Dortmund 16 mörk
Rummenigge, Bayern 12
Hrubesch, Hamborg 12
Ökland, Leverkusen 9
Volkert, Núrnberg 9
K. Allofs, Dússeldorf 9
Elgert, Schalke 04 9
orðrómur á kréikl að eiginkoná Bófg,
Mariánna Simonescu, fái Volvo-ính tii
einkaafiiota. Það er rtefrtilega ekkért i
samnihghllfh Við Saab, sem bahnar
það.
Tap og sigur
Pólverjar unnu Japani 2—0 i Tókíó
um helgina I fyrsta leik þjóðanna af
fjórum fyrirhuguöum. Rúmenar
töpuðu i gær óvænt i vináttuleik við
griska 1. deildarliðið, Apollo, 0—1.
USAkærir i
Stenmark
Bandaríska skíðasambandið
hefur farið þess á leit við Al-
þjóðaskiðasambandið, FIS, að
það svipti Ingemar Stenmark
þeim 15 stigum er hann hlaut
fyrir brúnkeppnina i Kitzbúhel i
Austurriki i síðustu viku. Halda
þeir þvi fram að Stenmark hafi
tilkynnt þátttöku i brunið
fjórum dögum of seint. Ekkí
hefur enn verið tekin ákvörðun
hjá FIS hvað gera skuli og næsti
fundur stjórnar sambandsins er
ekki ráðgerður fyrr en i mai.
Það telja Bandarikjamenn allt
of seint og heimta fund sem
fyrst.
Sigurður
Sverrisson
Arsenalvann
Kölnígær
Arsenai sigraði Köln 1-0 í vináttuleik
í gærkvöld. Þá fór fram einn leikur í 3.
deildinni. Portsmouth vann Burnley 3-
1 á Turf Moor i Burnley.
Þ0RSARAR STERKARI
Á FYRSTA MÓTINU
—hlutu 9 sigurvegara gegn 6 hjá KA á Þórsmótinu
Um helgina fór fram fyrsta stórmót
vetrarins hjá akureyrskum skíðamönn-
um, Þórsmótið. Þátttaka var góð og
hér á eftir fara úrslitin.
Stúlkur — 7 ára og yngri
Harpa Hauksdóttir, KA 70,5 sek.
Helga M. Malmquist, Þór 102,1
Drengir — 7 ára og yngri
Gunnlaugur Magnússon, KA 73,4 sek.
Stefán Þór Jónsson, Þór 75,3
Ellert Jón Sigurjónsson, KA 80,2
Stúlkur, 8 ára
María Magnúsdóttir, KA 77,8 sek.
Mundina Á. Kristinsd., KA 118,3
Drengir, 8 ára
Sævar Guðmundsson, Þór 74,5 sek.
Firmakeppni
Víðismanna
Hin árlega firmakeppni Víðis i Garði
fer fram dagana 1. og 8. febrúar nk. og
hefst keppni kl. 13 báða dagana. Þau
fyrirtæki sem áhuga hafa á að vera með
og spreyta sig i knattspyrnunni geta
skráð sig i síma 92-2386 (á vinnutima)
og 92-7275 (eftir kl. 19).
Magnús H. Karlsson, KA 87,3
Birgir Már Þórarinsson, KA 90,4
Stúlkur, 9 ára
Ása S. Þrastardóttir, Þór 75,7 sek.
Rakel Reynisdóttir, KA 77,9
Sigriður Þ. Harðardóttir, KA 80,9
Drengir, 9 ára
Sverrir Ragnarsson, Þór 71,2 sek.
Vilhelm Þorsteinsson, KA 71,5
Viðar Einarsson, KA 77,4
Stúlkur, 10 ára
SólveigGisladóttir, Þór 65,10sek.
Jórunn Jóhannesdóttir, Þór 75,05
Drengir, 10 ára
Jón IngviÁrnason, KA 123,29sek.
Stúlkur, 11—12 ára
Gréta Björnsdóttir, Þór 59,27 sek.
Anna ívarsdóttir, Þór 60,31
Kristín Hilmarsdóttir, Þór 62,32
Drengir, 11—12 ára
Hilmir Valsson, Þór 57,04 sek.
Gunnar Reynisson, Þór 60,05
Jón H. Harðarson, KA 61,27
Stúlkur, 13—15 ára
Guðrún J. Magnúsd., Þór 92,49 sek.
Guðrún Kristjánsd., KA 96,48
Sigrún Viðarsdóttir, KA 97,98
Drengir, 13—14 ára
Guðm. Sigurjónsson, KA " 76,26sek"
Helgi Bergs, KA 76,41
Þorvaldur örlygsson, KA 77,63
Drengir, 15—16 ára
Bjarni Th. Bjarnason, Þór 86,33 sek.
Gunnar Svanbergsson, KA 88,84
Ingi Valsson, KA 90,83
Kvennaflokkur
Hrefna Magnúsdóttir, KA 86,88 sek.
Margrét Baldvinsdóttir, KA 93,77
Anna Eðvaldsdóttir, Þór 98,83
Karlaflokkur
Björn Vikingsson, Þór 79,05 sek.
Haukur Jóhannsson, KA 79,45
Elias Bjarnason, Þór 80,29
I heildina áttu Þórsarar 9 sigurvegara
en KA 6. Keppni þvi nokkuð jöfn á
iþessu Þórsmóti. -SSv/GSv.
Sigurður Sveinsson ætti að geta velgt
Frökkunum undir uggum með
þrumufleygum sinum.
Albertverður
heiðursgestur
Albert Guðmundsson mun verða
heiöursgestur HSÍ á fyrsta landsleikn-
um gegn Frökkum, sem fram fer i
kvöld kl. 20. Rétt er að geta þess að
unglingalandslifliö og 3. deildarliö ÍBK
munu leika forleik sem hefst kl. 18.45
en miöasala á leikinn hefst kl. 17.30.
Íslelidingár niæta Frökkum i kvöld
kí. 20 Í fyrsta lelknum af þremur fyrir-
huguðum hjá þjóðunum i þessari viku.
Frakkar verða likast til helztu
keppinautar Íslendinga um 3. sætið i B-
keppninni i Frakklandi, sem hefst i
næsta mánuði og þvi er mlkilvægt að
leggja þá að velli — helzt í öllum
leikjunum. Þrir sigrar myndu auka
sjálfstraust leikmanna islenzka liðsins.
Hilmar Björnsson valdi 20 leikmehn
fyrir leikina þrjá í fyrradag og er því
vlst að leikmenn munu bérjast grimmi-
lega um sætin 16 sem laus eru fyrir
Frakklandsferðina.
íslendingar hafa átta sinnum mætt
Frökkum í landsleik, þar af fimm
sinnum erlendis — einu sinni i
Hamborg. Sá leikur var jafnframt
fyrsta viðureignin. Sigraði Island þar
20-13 og var leikurinn liður í HM.
Næst var leikið I París ’63 og tapaðist
sá leikur 17—23. Frakkar unnu svo hér
I Reykjavík 1966, 16—15, en ísland
hefndi þess með 19—17 sigri í HM-
keppninni í Paris 1970. Frakkar unnu
aftur, 16—13, í undankeppni HM 1973
er tveimur vikum síðar möluðu
íslendinga þá hér heima, 28—15.
Margir minnast þess leiksenn sem eins
albezta landsleiks handknattleikssögu
íslands. Liðin mættust síðan tvisvar
1978 I Frakklandi. fsland vann fyrri
leikirtti 22—i\ éti í'rakkland þártrt
siðári 18—B. Níðrtrktáðárt er þvl fjóHr
sigfár óg fjögrtr töp. 'SVÖ ér bára
sþrtrrtihgirt Hváð gérisl I kVÖÍd.
a
Nú i vikunni mun HSÍ sendá lini
1000 fyrirtækjuin viðs vegar uhi iandið
bréf þar sem farið er fram á fjárstuðn-
ing vegna þátttöku iandsliðsins í B-
keppninni í Frakklandi i næsta mán-
uði. Gert er ráð fyrir að lágmarks-
kostnaður við þá ferð sé um 150.000
rtýkr. Fjárhagur sambandsins hcfrtr
batiiáð veruíegá I vetUr óg grynnkað
hefur veriö á skuldum, sem nema um
12—14 milljónum króna.
Magdeburg í undanúrslit
A-þýzka liðið Magdeburg sigrafli
Dukla Prag 23-20 i síðari leik liðanna í
8-liða úrslitum Evrópukeppi.i meistara-
liða i handknattleik. Fyrri l .-ikinn vann
Magdeburg einnig, 19-17. Það eru j ví
Lugi, Lubljana, CZKA Moskvu og
Magdeburg sem eru i undanúrslitum
keppninnar.
Framhaldsskólamót og f irma-
keppni h já HSÍ í febrúar
Handknattleikssamband Íslands
hefur ákveðið að gangast fyrir fram-
haldsskólamóti i handknattlcik og fer
það fram i næsta mánuði. Þá hefur
HSÍ einnig ákveðið að gangast fyrir
firmakeppni i sama mánuði. Þátttöku-
Tvö sjálfsmörk dugðu
Hammers ekki til sigurs
—Coventry skoraði þrívegis síðustu 20 mínúturnar og sigraði
Leikmenn West Ham fóru hroðalega
að ráði sinu gegn Coventry i fyrri lelk
liðanna i undanúrslitum deildabikars-
ins á Highfield Road i Coventry í gær-
kvöld. Er 20 minútur voru til leiksloka
leiddi West Ham mjög óverðskuldað 2-
0, en á þessum 20 minútum tókst
Coventry að skora þrivegis og tryggja
sér sanngjarnan sigur.
Allt frá fyrstu mínútu hafði
Coventry leikinn í hendi sér en það var
sama hvað leikmenn reyndu. Annað-
hvort hittu skotin ekki rammann eða
þá Phil Parkes, sem hélt West Ham
bókstaflega á floti í gær, varði eins og
berserkur. Bæði mörk West Ham voru
hroðalega klaufaleg af hálfu Coventry.
Það fyrra kom á 26. mínútu. Eftir
hornspyrnu skallaði Billy Bonds að
marki. Les Sealey hafði knöttinn
örugglega er hann beinlinis kastaði
honum í netið. Tiu mínútum siðar var
Gary Thompson að væflast innan um
varnarmenn sína og ætlaði að senda
knöttinn aftur til Sealey. Þegar til kom
fannst markvörðurinn hvergi og bolt-
inn hafnaði í netinu.
Ítalía mætir
Evrópuúrvali
Ákveðið hefur verið að landslið ftala
mæti Evrópuúrvali þann 25. febrúar til
styrktar knattspyrnufélögum sem urflu
fyrir tjónl er vellir þeirra skemmdust i
jaröskjálftunum miklu á Italiu i vetur.
Jupp Derwall, stjóri þýzka landsliðs-
IrtSi mun stjórna Evrópuúrvalinu og
honum til aflstoflar verður stjórl Ung-
verja, Josef Venglos.
Síðari hálfleikurinn hófst eins og
skilið var viö þann fyrri. Gegndarlaus
sókn Coventry og það kom að því að
vörn West Ham gaf sig. Gary Thomp-
son skoraði þá — réttu megin — sitt 10.
mark á keppnistimabilinu á 70.
mínútu. Næstu mínútur flaug knöttur-
inn framhjá stöngum og slá marks
West Ham en inn vildi boltinn ekki.
Loks á 82. mín. rataði hörkunegling frá
bakverðinum Thomas í netið. Rétt á
eftir var dæmt mark af West Ham.
Alan Devonshire skoraði með hörku-
skoti en dæmd var rangstaða á leik-
mann, sem engin áhrif hafði á leikinn.
Coventry sótti áfram og loks þegar
komið var fram yfir venjulegan leik-
tíma tókst Thompson að tryggja
Coventry sigur. Útileikurinn gæti orðið
Coventry erfiður.
Tveir leikir fóru fram í bikarnum í
gærkvöld. Á Molineux í Wolverhamp-
ton áttust við heimamenn og lið Elton
John, Watford, Elton var staddur á
Hawaii þegar leikurinn fór fram en var
i stöðugu símasambandi við völlinn.
Dýrt símtal það. Watford var, andstætt
við leik liðanna sl. laugardag, mun
sterkari aöilinn allt frá byrjun og sótti
grimmt. T.d. fékk Billy Jennings þrjú
dauðafæri á fyrstu 10 minútunum en
nýtti ekkert þeirra. Loks á 78. mínútu
var fyrsta markið skorað. Andy Gray,
sem lék sinn fyrsta heila leik í langan
tíma, var felldur innan vítateigs og úr
vítaspyrnunni sem dæmd var skoraði
John Richards. Malcolm Posket kom
inn á sem varamaður hjá Watford rétt
á eftir og hann hafði ekki veriö lengi
inni á er hann jafnaði, 1-1 — hans 16.
mark i vetur. Á siðustu sekúndum
leiksins fengu Úlfarnir hornspyrnu.
Skallað var frá marki en þar kom
Derek Parkin aðvífandi og sendi knött-
inn til baka meö þrumufleyg i netið.
Knötturinn mun hafa snert einn
varnarmanna Watford á leiðinni.
Ipswich átti ekki í vandræðum með
að leggja Shrewsbury að velli. Smáliðið
þvældist þó fyrir Angliuliðinu, en á 23.
mín. skoraði Eric Gates. Hann var
aftur á ferðinni á 51. mín. ogá 70. mín.
skoraði John Wark. Var þetta hans 24.
mark í vetur. Hreint ótrúlegt hjá tengi-
lið. Mark hans þótti einkar fallegt. Ips-
wich mun mæta Charlton í 5. umferð-
inni og Úlfarnir fá Wrexham í heim-
sókn.
- SSv. / hsím.
Ystad nú
efst í Svíaríki
Á sama tíma og Lugi barðist hat-
rammlega við Víking í Evrópukeppn-
inni fóru fram 4 leikir i sænsku 1.
deildinni — Állsvenskan. Heim sigraði
Hellas 24-20, Kristianstad vann Viking-
arna 22-21, Warta tapafli fyrir H43 16-
20 og Visby tapaði fyrir Redbergslid
16-17. Heimaliðin talin á undan. Mjög
hörð keppni er nú i Allsvenskan og er
staðan þannig eftir 16 umferðir af 22:
Ystad 16 10 2 4 333-291 22
Warta 16 10 1 5 296-283 21
Heim 16 8 3 5 354-342 19
Lugi 16 8 3 5 345-335 19
Vikingarna 16 8 1 7 366-350 17
Drott 16 7 3 6 339-338 17
V. Frölunda 16 7 1 8 329-318 15
Redbergslid 16 7 1 8 285-302 15
H 43 16 6 2 8 345-351 14
Visby 16 5 2 9 310-325 12
Heiias 16 5 2 9 299-340 12
Kristianstad 16 4 1 11 274-300 9
gjald fyrir skólana er kr. 650 en fyrir
fyrirtækin kr. 1000. Þátttaka tilkynnist
til HSÍ fyrir 31. janúar.
Gary Thompson skoraði þrjú mörk i
gær — þar af eitt i eigifl net.
Kef lavík malaði
Haukana
Keflvíkingar gersigruðu Hauka í
bikarkeppni KKÍ í fyrrakvöld með 113
stigum gegn 77. Munurinn varð mun
meiri en fyrirfram hafði verið búizt við
og fátt benti til þess framan af að
Keflavík ynni svo stórt. Á 12. mín.
leiddu Haukar t.d. 27-24 en Kefiavík
hafði náð 12 stiga forskoti fyrir hlé, 49-
37. I síðari hálfleiknum tók ÍBK svo öll
völd og undir lokin komu varamenn
liðsins inn á og tókst samt að vinna
lokakaflann. Mjög góðir dómarar
þessa leiks voru þeir Kristján Rafnsson
og Guðmundur B. Guðmundsson.
-SSv./emm.
NORDMENPi K NORPMENDE I NORDMENDE