Dagblaðið - 28.01.1981, Side 18
18
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 28. JANÚAR 1981.
Þórunn Ólafsdóttir frá Fossum, sem
lézt 17. janúar, fæddist 31. marz 1890.
Foreldrar hennar voru Málfriður Jóns-
dóttir og Ólafur Þórarinsson. Frá árinu
1922 bjó Þórunn í Reykjavík og vann
einkum við sauma. Árið 1950 fluttist
hún til Selfoss og bjó þar þangað til
1979 er hún vistaðist á Dvalarheimilið
Ás í Hveragerði. Þórunn var gift Jóni
Guðjónssyni.
Gart ar ráð fyrir heogri braytíiagri
átt mað vcegu frostí norðan til á land-
inu an frostíausu á Suðuriartdi. Viðast
varða smáál an sannilaga þurrt á Suð-
austurlandi.
Klukkan 6 var haogviðri, snjókoma
og 0 stíg ( Reykjavfc, hœgviðri,
skýjað og —1 stíg á Gufuskálum;
norðvestan 2, ál og —4 stíg á Galtar-,
vita, heagviðri, skýjað og 2 stíg ó,
Akuroyri, suövostan 3, skýjað og 0'
stíg á Raufarhöfn, norðaustan 3,
slydda og 2 stíg á Dalatanga, suö-
vestan 5, skýjað og 4 stíg á Hðfn og
suðvestan 2, slydda og 1 stíg á Stór-
hðfða.
I Þórshðfn var skýjað og 9 stíg,
súld og 4 stíg í Kaupmannahðfn,
þoka og —6 stíg ( Osló, skýjað og 1
stíg í Stokkhóimi, þoka og 6 stig (
London, þoka og 2 stíg ( Hamborg,
súld 09 8 >Ug I Parfs, HelAskfrt og -4!
stíg (Madrid og haiðskírt og 10 stíg (.
Llssabon.
Stefán Jónsson frá Höskuldarstöðum,
sem lézt 31. desember, fæddist 8. júlí
1892 á Höskuldsstöðum. Foreldrar
hans voru Jón Jónsson og Jóhanna
Eiríksdóttir. Veturinn 1911-12 var
hann við nám í Hvítárbakkaskóla. Árið
1915 tók Stefán við búsforráðum á
Höskuldsstöðum. Stefán sinnti mörg-
um opinberum störfum fyrir sveit sína,
m.a. var hann í hreppsnefnd 1919—31
og 1938—50, formaður sóknarnefndar
1925—32. Formaður lestrarfélagsins og
i stjórn 1918—38, ferjumaður vjð
Héraðsvötn 1918—22, einnig var Hann
í stjórn sjúkrasamlagsins frá stofnun
1945. Stefán var einn af stofnendum
Búnaðarsambands Skagafjarðar. Hann
var líka fulltrúi á aðalfundum Kaup-
félgs Skagfirðinga. Stefán lagði lika
stund á ritstörf, m.a. átti hann sæti í
nefnd til söfnunar og undirbúnings út-
gáfu Skagfirzkra fræða og í útgáfu-
nefnd að Skagfirzkum æviskrám.
Stefán var jarðsunginn frá Miklabæ
10. janúar.
Þorkell Ármann Þórðarson fulltrúi,
sem lézt 20. janúar, fæddist 27. marz
1912 að Vatnskoti í Þykkvabæ. For-
eldrar hans voru Þórður Tómasson og
Guðrún Brynjólfsdóttir. Þorkell
stundaði nám við Héraðsskólann að
Laugarvatni. Árið 1914 flutti hann til
Reykjavíkur og bjó þar síðan. Árið
1948 hóf Þorkell störf hjá Reykjavíkur-
borg, fyrst sem skrifstofumaður hjá
Framfærsluskrifstofu Reykjavikur-
GENGIÐ
1 , GENGISSKRÁNING Ferflamanna-
j NR. 18-27. JANUAR 1981 gjaldeyrir
Einingkl. 12.00 ■-Kaup Sala Sala
1 Bandarfkjadollar 6,230 6,248 6,873
1 Starlingspund 15,042 15,086 16,595
, 1 Kanadadollar 5,238 5,253 5,778
| 1 Dönskkróna 0,9836 0,9865 1,0852
1 Norsk króna t 1,1620 1,1654 1,2819
' 1 Sœnsk króna I 1,3773 1,3813 1,5194
1 Finnskt mark I 1,5852 1,5898 1,7488
1 Franskur franki l 1,3119 1,3156 1,4472
1 Belg.franki 0,1884 0,1890 0,2079
1 Svissn. franki • 3,3468 3,3564 3,6920
1 Hollonzk florina | 2,7880 2,7960 3,0756
1 V.-þýzktmark ; 3,0260 3,0348 3,3383
1 (tölsk Ifra 0,00637 0,00639 0,00703
1 Austurr. Sch. 0,4273 0,4285 0,4714
1 Portug. Escudo 0,1141 0,1144 0,1258
1 Spánskur peseti 0,0763 0,0765 0,0842
1 Japansktyen 0,03074 0,03083 0,03392
1 (rsktpund 11,318 11,351 12,486
SDR (sórstök dráttarróttindi) 8/1 7,8463 7,8690 ■
* Breyting frá slóustu skróningu. Simsvari vegna gc>ngisskróningar 22190. |
1
FULL SEINT í RASSINN GRIPK)
Fréttastofa sjónvarps hefur fengið
ýmsar ákúrur undanfarin misseri og
líklega verðskuldað. Fréttamennska
þar hefur staðnað. Nánast einu
sprettimir sem maður man eftir eru
þegar Ómar Ragnarsson bregður sér
á Frúnni og tekur myndir af náttúru-
hamförum ýmiss konar. Slíkan sprett
tók Ómar í gær, þegar hann brá sér
að Lundi í Lundarreykjadal. Vel sást
sú ömurlega aðkoma á bænum eftir
að skriða hafði rutt burt útihúsum og
drepið búpening. En ekki litist mér á
fréttastofuna ef Ómar og Frúin væru
ekki til taks.
Nýr klippimyndaþáttur fyrir börn
tók við af þeim félögum Tomma og
Jenna. I sjálfu sér er ekki mikið út á
hann að setja og sjálfsagt er hann
hollari ungviðinu en barsmíðar þeirra
félaga en ég er þó svo ómenningarleg-
ur að ég sakna þeirra.
Mál Svíans Wallenbergs er nú á
allra vörum en fullseint virðist manni
í rassinn gripið. Sé maðurinn enn á
lífi, þá er væntanlega ekki mikið eftir
af honum, andlega eða líkamlega,
eftir 35 ára setu í sovézku tugthúsi.
Það er hins vegar sjálfsagt að veita
manninum nóbel hvort sem hann er
lífs eða liðinn. Hann er betur að slíku
kominn en flestir aðrir.
Óvænt endalok voru óvenju lítið
óvænt í gærkvöldi. Þessi annars
ágæti þáttur endaði engan veginn.
Ingvi Hrafn er yfirleitt með góðar
þingsjár. Þó koma þættir hans betur
ut ef þingmönnum er ekki sleppt í
langar kappræður. Það situr yfirleitt
lítið eftir þegar upp er staðið frá slíku
spjalli.
- JH
Hvítabandskonur
Aðalfundurinn verður haldinn í kvöld, miðvikudag
28. janúar. á Hallveigarstöðum kl. 20. Venjuleg
aðalfundarstörf og myndasýning.
Kvenfélag
Árbæjarsóknar
Aðalfundur félagsins verður haldinn mánudaginn 2.
febrúar kl. 20.30. i Safnaðarheimilinu. Dagskrá:
Venjuleg aðalfundarstörf. Þorraniatur á mjög vægu
verði. Mætið vcl og stundvislega.
Alþýðubandalagið
Kópavogi —
Bæjarmálaráð
Fundur verður haldinn i kvöld. miðvikudaginn. 28.
janúar, kl. 20.30. Dagskrá:
1. Fjárhagsáætlun Kópavogs.
2. önnurmál.
Allir félagar í ABK eru velkomnir.
Stjórn bæjarmálaráðs ABK.
Frétt frá Vínarborg
Austurrísk-íslenzka félagið i Vinarborg opnaði
upplýsingaherbergi þar þann 9. jan. 1981. Dr. Björn
Sigurbjörnsson flutti erindi um landgræðsluna á
Islandi og sýndi myndir.
Frú dr. Cornelia Schubrig. ekkja fyrri aðalræðis
manns lslands. í Austurríki. gaf allar innréttingar í
upplýsingaherbergið. Hr. Helmut Neumann. for
maður félagsins. veitti henni húsnæði i tónlistarsKóla
sinum. Franz Schubert Konservatorium.
Komu um 50 manns og var fólkið mjög hrifið. Er
meiningin sú að safna bókum og öðrum hlutum frá
íslandi. svo og myndum og blöðum. Upplýsingaher
bergið er i 1020 Wiem. Karmeliterplatz I 1/2 og er
opiðá fimmtudögum frá kl. 17 til 19.
Áskorun til ríkis-
stjórnar íslands
Á almennum félagsfundi hjá Vörubifreið^stjórafélagi
Suðurnesja. sem haldinn var 20. janúar 1981. var
einróma samþykkt svohljóðandi ályktun:
..Eins og nú horfir stefnir í verulegt atvinnuleysi hjá
vörubifreiðastjórum á Suðurnesjum. í framhaldi af
þeirri þróun mála átelur fundurinn harðlega seinagang
vegna undirbúnings framkvæmda við byggingu nýrr
ar flugstöðvar á Keflavikurflugvelli og mannvirkja
gerð varðandi oliubirgðastöð i Helguvík og lifs
nauðsynlegra flutninga á oliugeymum varnarliðsinsaf
Nikkolsvæðinu rétt við neyzluvatnssvæði Njarð
vikinga.
Fundurinn beinir þeirri áskorun til rikisstjórnar
Lslands að hún hlutist til um að hafizt verði þegar i stað
handa við ofangreindar framkvæmdir. Þá varar
fundurinn sérstaklega við þeim aðilum. sem hafa
reynt aðdrepa málum þessum á dreif og villa fólki sýn
varðandi þessi þjóðhagslegu nauðsynjamál.
Þar sem framkvæmdir þessar eru sérstakt hags
munamál fyrir okkurSuðurnesjamenn lýsir fundurinn
yfir stuðningi við áðurgerðar samþykktir bæjar og
sveitarstjórna á Suðurnesjum varðandi málefni þess."
Ný árgerð af Toyota
Toyota. Nýbýlavegi 8 i Kópavogi. sýndi um síðustú
helgi nýjustu árgerðirnar af Toyotabilunum.
Fjölmenni kom aðskoða bilana.
Tónleikar í
Norræna húsinu
Simon Vaughan heldur Ijóðatónleika i Norræna
húsinu í kvöld kl. 20.30. ásamt Jónasi Ingimundarsyni
píanóleikara. Á efnisskrá verða lög eflir Gricg. Hugo
Wolf og Beethoven.
aðalkvenhlutverkinu. Freyju, sem hún tók við af
Sveinbjörgu Alexanders. sem dansaði fyrstu
sýningarnar.
Komið hafði til tals að taka upp þessa sýningu i
sjónvarp og geyma þannig fyrir áhorfendur frani
tiðarinnar. en nú hefur sjónvarpið fallið frá þeim á
formum af tæknilegum ástæðum. Sýningarnar nú i
vikunni á miðvikudag. laugardag og sunnudag verða
þannig siðasla tækifærið fyrir þá. sem ekki vilja láta
þennan menningarviðburð fram hjá sér fara.
2. sýning á Plútusi
Hið nýstofnaða Brciðholtslcikhús frumsýndi sl. mið
vikudag silt fyrsta vcrk og cr það Plúlus cflir Arislóf
anes. l.eikstjóri sýningarinnar cr Gcir Rögnvaldsson.
Aðsókn var nokkuð góð og voru áhorfendur ánægðir
mcð sýninguna. Næsta sýning á Plútusi verður ú
sunnudagskvöld og hefst kl. 20.30. Miðapantanir crti i
síma 73838 alla daga. sýningardaga frá kl. 17. Brcið
holtslcikhúsiðcr i Fellaskóla og ætli ekki að vcra crfiti
fvrir fólk að komast |iangað þó cnginn sé billinn þvi
lcið 12 frá Hlcmmi stan/ar bciht lyrir ulun skólann og
lcið 13 fer frá 1 ækjartorgi og stan/ar liku beint fyrir
utan skólann.
m
I
GÆRKVÖLDI
Tónleikar
Spilakvöld
Kvenfélag Fríkirkjusafn-
aðarins í Reykjavík
Spila- og skemmtikvöld verður haldið fimmtudaginn
29. janúar kl. 20.30 að Hótel Sögu. Lækjarhvanimi og
er það fyrir allt safnaðarfólk og gesti þess. Næsti1
félagsfundur kvenfélagsins verður mánudaginn 2.
febrúar í Iðnó uppi.
Leiklist
Síðustu forvöð
að sjá Blindisleik
Núna um helgina verða síðustu forvöð að sjá hina
rómuðu sýningu Þjóðleikhússins á Blindisleik eftir Jón
Ásgeirsson og Jochen Ulrich.
Blindisleikur. sem var jólaverkefni leikhússins að
þessu sinni. hefur hlotið frábærar viðtökur og þykir
þessi fyrsti hcilskvölds ballett okkar magnað leikhús
verk. Sýningarnar hafa verið mjög vel sóttar. en geta
hins vegar ekki orðið fleiri. þar eð gestirnir tveir.
Michael Molnar og Conrad Bukes. sem fara með aðal
karlhlutverkin verða þá að hverfa af landi brott vegna
annarra verkefna.sem biða þeirra.
Islenzk dansmær. Ingibjörg Pálsdóttir ..sló í gegn" i
borgar og síöar sem fulltrúi. Hafði
hann lengstan starfsferil að baki allra
starfsmanna Félagsmálastofnunar
Reykjavíkurborgar. Árið 1950
kvæntist Þorkell Ólöfu Kristjánsdóttur
og áttu þau einn son.
Árni Þórir Hall, Flókagötu 11, sem lézt
21. janúar, verður jarðsunginn frá
Fossvogskirkju fimmtudaginn 29.
janúar kl. 13.30.
Magnús Magnússon verkfræðingur,
sem lézt að Elli- og hjúkrunarheimilinu
Grund 21. janúar, verður jarðsunginn
frá Dómkirkjunni fimmtudaginn 29.
janúar kl. 13.30.
Ferdaiög
Útivistarferðir
Flúðir, Hrunamannahreppi á föstudagskvöld. Góð
gisting. hitapottar. Göngufcrðir. kvöldvaka. þorra
blót. Fararstj. Jón 1. Bjarnason. Farseðlar á skrifst.
Lækjarg. óA.simi 14606.
ttgagk
^tiíií fciiiiiÉyáfytfjitTíiHg