Dagblaðið - 28.01.1981, Page 22
22
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 28. JANÚAR 1981.
I
DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLYSINGABLAÐIÐ
SÍMI27022
ÞVERHOLT111
I
Til sölu
i
íslcnzkar jólaskeiðar
til sölu. 1950, 51, 52, 53, 54, 55, 56, 57.
58, 60, 61, 63, 65. Tilboð með nafni og
símanúmeri sendist til augldeildar DB
merkt „Jólaskeiðar 755”.
Fullkominn froskköfunarbúnaöur,
nýr búningur til sölu. Uppl. í sima 96-
71784.
Tvibreitt rúm, ca. 2ja ára
til sölu. Einnig barnavagn, mjög vel með
farinn og ónotuð leikgrind. Uppl. i síma
99 1129 og 99-3975.
Til sölu fjögurra
sæta sófi og tveir stólar. Mjög ódýrt.
Uppl. i sima 26734 eftir kl. 5.
Til sölu 5 ára Philco þvottavél
og þurrkari. Ennfremur tviskiptur
Bauknecht isskápur, 143x55 cm. Uppl.
isima 45788 og 40855.
Útihuröir.
Til sölu nokkrar tekk fulningahurðir á
mjög góðu verði. Uppl. hjá auglþj. DB í
sírna 27022 eftir kl. 13. H—566.
Bækur til sölu.
Hver er maðurinn. I—2, Fortíð Reykja
víkur, Árbækur Reykjavíkur. Við fjörð
og vík. Saga Reykjavikur I—2. islcnzkir
Hafnarstúdenlar. Grasafræði eflir
Helga Jónsson. Saga Vestmannaeyja
1—2. Reisubók Jóns Indiafara,. Flat
eyjarbók I—4. Kristnisaga Jóns Helga
sonar 1—3. Islands Kirke cftir sama.
Ljóð Jóns Ólafssonar 1896. Alþingishá
tiðin 1930, Lýðveldishátíðin 1944,
Fjölnir 1—9. Bókmenntasaga Finns
Jónssonar. Sögur herlæknisins (gamla
útgáfan). islenzkur aðall eftir Þórberg.
Ritsafn Theódóru Thoroddsen og
hundruð annarra úrvalsbóka nýkomið.
Bókavarðan. Skólavörðustig 20. simi
29720.
Til sölu bráðabirgöa-
eldhúsinnrétting með AEG cldavélar
samstæðu og tvöföldum stálvaski. Selst
ódýrt. Uppl. i sinia 99-3114.
Diskö, diskóborö.
Til sölu diskóborð. með magnara og
tónjafnara. Uppl. i síma 92-2985 eftir kl.
5.
Sófasett til sölu,
4ra sæta sófi, 2 stólar og sófaborð.
hjónarúm með náttborðum frá Línunni
og hljómflutningstæki (Superscope).
Uppl. í sima 21779 eftir kl. 5.
interRent
car rental
Bíialeiga Akureyrar
Akureyri: Tryggvabr 14-S 21715.23515
Reykjavík: Skeifan 9 - S 31615, 86915
Mesta úrvalið, besta þjónustan
Við útvegum yður afslátt
á bílaleigubílum erlendis
Munið
þorra-
matinn
KJÖTBÚÐ
SUÐURVERS
STIGAHLÍÐ - SlMI 35645
Vel meö fariö
svart-hvitt sjónvarp, 4 bambusstólar.
fataskápur, 3ja sæta sófi og sófaborð.
Crown útvarpskassettutæki og
einstaklingsrúm. Uppl. í sima 31555 á
milli 10 og 18. Og 20237 eftir kl. 7.
Til sölu eru eftirtalin tæki
fyrir matvöruverzlun: Bizerba 3000
tölvuvog, Arneg kæliborð, 3 metra. og
Arneg kæliborð. 2 metra. Uppl. i sínia
94-7682 eða 94 7782.
Mono fcröadiskótek
með stórum hátölurum til sölu. selst
ódýrt ef saniið er strax. Uppl. i sima 95-
5216 kl. 1—3alladaga.
I
Óskast keypt
i
Vil kaupa stóran hitalampa
(infrarauðan lampa). Uppl. ísíma 17886.
Óska eftir aö kaupa
eða taka í umboðssölu gamla pelsa.
rúskinnsjakka og leðurkápur. Kjall
arinn, Vesturgötu 3, sími 12880.
Leðursófasett óskast,
t.d. Chesterfield. Uppl. ísima 53701.
Óska eftir að kaupa
rafmagnsritvél. Þarf ekki að vera í full
komnu lagi. Uppl. í síma 53758.
Rafstuö.
Óska eftir að kaupa eða taka á leigu 10
kílóvatta rafstuð. Uppl. i sínia 99-4589
eftirkl.7.
Vil kaupa rafmagnsritvél,
notaða, gegn staðgreiðslu Uppl. hjá
auglþj. DB i sima 27022.
H—829.
Óska eftir aö kaupa eftirtaliö:
Gömul gólfteppi. mottur. púða. gardin-
ur. lampa, einnig gömul leikföng.
dúkkur og dúkkuvagna o.fl. Einnig
gamalt reiðhjól og gamlan barnavagn.
Geymið auglýsinguna. Uppl. í síma
20697 og 27393.
Harmónika fvrir ungling
óskast. Skipti á nýrri og vandaðri
myndavél koma til greina. Uppl. hjá
auglþj. DB i síma 27022 eftir kl. i 3.
H—697.
Góö fiðla
og franskur linguaphone óskast keypt.
Uppl. í sima 40826.
Óska eftir aö kaupa
allskyns áhöld tilheyrandi veitinga-
rekstri (grillstað) og kjötvinnslu. T.d.
niðurskurðarhníf, stóra og góða hakka-
vél, hrærivél (Björninn eða Hobart),
vacum pökkunarvél, grillhellur og alls
kyns smááhöld og jafnvel hvað sem er
(bakkar, dallar, skálar og þess háttar).
Uppl. gefur Jói í sima 92-8121.
Ódýr feröaútvörp,
bilaútvörp og segulbönd, bílahátalarar
og loftnetsstengur, stereoheyrnartól og
heyrnarhlifar. ódýrar kassettutöskur og
hylki, hreinsikassettur fyrir kassettu
tæki, TDK, Maxell og Ampex kassettur.
hljómplötur. músikkassettur og 8 rása
spólur, islenzkar og erlendar. Mikið á
gömlu verði. Póstsendum. F. Björnsson.
radióverzlun. Bergþórugötu 2. simi
23889.
Fyrir ungbörn
Óskum cftir aö kaupa
notaðan vel með farinn barnavagn.
Uppl. í síma 22464.
Skiði og skór, til sölu.
4 pör af skiðum. 175 cím og 1 par 190
cm. skór nr. 38. 40 og 43. meö
bindingum og stöfum. Uppl. í sirna
14248 eftirkl.4.
Vélsleöi óskast til kaups.
Tilboð sendist augldeild DB merkt
„Vélsleði 646".
I
Húsgögn
i
Stórt hjónarúm
með náttborðum til sölu. Verð 1800.
Uppl. í síma 50751.
Til sölu danskur svefnsófi
og tveir stólar. Kostaði 6000 en er til
sölu á kr. 3000. Uppl. í síma 39156.
Til sölu er Candy uppþvottavél.
Einriig 280 litra frystikista. Hvort
tveggja er vel með farið. Uppl. i sima
73921 eftirkl. 4ádaginn.
Stór ameriskur fsskápur
til sölu. Uppl. i sima 45276.
Til sölu ísskápur,
151 cm á hæð og 55 cm á breidd. Einnig
óskast ísskápur sem er 50 cm á breidd og
141 cm á hæð. Uppl. i síma 76090.
I
Hljómtæki
i
Til sölu tveir Epicure 10.
Ársgamlir með tveggja ára ábyrgð. 75
RMS vött. Uppl. i sima 78145 eftir kl. 3.
Til sölu tveir Epicure,
10 ársgamlir með tveggja ára ábyrgð. 75
RMS vött. Uppl. i sima 78145 eftir kl. 3.
Hljóðfæri
i
Tónlistarmenn ath.
Eftirtalin hljóðfæri eru til sölu. Peavey
100 vatta. söngkerfi. 2x6 rása. nýyfir
farið. Wurlitzer rafpianó. nýlegt. nreð
tösku. Cramer rafbassi, nýlegur. Uppl. í
símum 19354. 83826 og 37099.
Söngkcrfi 100 vatta til sölu.
Mjög meðfærilegt. Einnig rafmagns-
bassi. Góðir greiðsluskilmálar. Uppl. i
sima 81805.
Til sölu Ekko
sex strengia banjó og Marshall Pa 200.
söngkerfismagnari 8 hljóðnema.
Marshall bassanlagnari. 100 vött. og
box. Aría bassagitar. Uppl. á kvöldin
milli kl. 7 og 10 i sima 95-4758.
Videoking auglýsir.
Nú erum við með eitt stærsta safn af
Betamax-spólum á landinu, ca 300 titla.
Við bjóðum alla nýja félagsmenn
velkomna. Sendum til Reykjavikur og
nágrennis. Einnig leigjum við mynd-
segulbönd í Keflavík og nágrenni.
Pantið tímanlega í síma 92-1828 eftir kl.
19.
Ljósmyndun
Til sölu nýlegur
Beseler stækkari. Verð kr. 2.500,- Uppl. í
sima 45533 til kl. 18 og 39388 eftir kl.
18.
1 Kvikmyndir
Véla- og kvikmyndaleiga og
Videobankinn
leigir 8 og 16 mm vélar og kvikmyndir.
einnig slidesvélar og Polaroidvélar.
Skiptum á og kaupum vel með farnar
myndir. Leigjum myndsegulbandstæki
og seljum óáteknar spólur. Opið virka
dagakl. 10— 19 e.h., laugardaga kl. 10—
12.30, s'imi 23479.
Kvikmyndamarkaöurinn.
8 nim og 16 mnt kvikmyndafilmur til
leigu i mjög miklu úrvali i stuttum og
löngum útgáfum. bæði þöglar og með
hljóði, auk sýningavéla (8 mm og 16
mm) og tökuvéla. M.a. Gög og Gokke,
Chaplin, Walt Disney, Blciki pardusinn,
;Star Wars. Fyrir fullorðna m.a. Jaws.
Marathon Man, Deep, Grease, God-
ifather, Chinatown, o. fl. Filmur til sölu
og skipta. Ókeypis kvikmyndaskrá fyrir-
Higgjandi. Myndsegulbandstæki og
spólur til leigu. Einnig eru til sölu
:óáteknar spólur á góðu verði. Opið alla
daga, nema sunnudaga simi 15480.
Kvikm.vndaleigan.
Leigjum þt 8 mm kvikmyndafilmur. lón
myndir og þöglar. einnig kvikmynda
vélar. Er með Star Wars myndina i tón
og lit. Ýmsar sakamálamyndir i miklu
úrvali. þöglar. tón, svart/hviu. einnig lit:
Pétur Pan, Öskubusku. Júmbó i lit og
tón, einnig gamanmyndir. Kjörið i
barnaafmælið og fyrir samkomur. Uppl.
i síma 77520. Er að fá nýjar tónmyndir.
«
Byssur
i
Winchester haglabvssa
til sölu. Módel 1400 mk II Automalic
3ja skota Winchoke. Uppl. i
Hrafnhólum 6. bjalla 2b. eða i sinta
78045 milli kl. 7 og 9 á kvöldin.
Spönsk tvihleypa til sölu,
tvær og þrjár fjórðu. Uppl. á kvöldin i
sima 37795.
Dýrahald
8
Labradorhvolpur óskast.
Uppl. i sima 93-8471.
Langar þig i kettling?
Ef svo er hringdu þá i sima 37854 ntilli
kl. 6 og 8 á kvöldin.
Dýravinir.
Óvenju fallegir hreinræktaðir hvolpar af
poodle kyni til sölu. Uppl. í síma 26995
eða 28553 næstu daga.
Get afgreitt nýja hnakka
með stuttum fyrirvara. Þórir Steindórs
son. söðlasmiður. Sínii 99—5150.
Til sölu 6 vetra alhliða gæöingur
Hefur allan gang. Mjög viljugur og
fallegur hestur. Er i húsi. Uppl. milli 7
og 10 i dag i síma 18650.
Stór páfagaukur óskast.
Vil kaupa dísarpáfa eða aðra stóra páfa
gauka. Uppl. í síma 28726 eftir kl. 17.
Átta vetra gamall alhiiða hestur,
sonarsonur Skýfaxa á Selfossi til sölu, og
einnig hvolpur, gefins. Uppl. i sima
81486, eftir kl. 5.
Hestar til sölu:
5 vetra rauður klárhestur með tölti.
fangreistur. hágengur og viljugur. 6
vetra bleikur klárhestur með tölti. stór.
50 tommur, lítið taminn, þægur. 7 vetra
rauðglófextur alhliða hestur, gang-
þýður, hentugur fyrir byrjendur. 8 vetra
brún klárhryssa með tölti. 9 vetra jafn-
stjörnóttur alhliða hestur. viljugur.
keppnisferð á stökki. Til greina kemur
að taka ótamda hesta upp i sem greiðslu.
Uppl. á tamningastöðinni Hafurbjarnar-
stöðum. Sími 92-7670.