Dagblaðið - 28.01.1981, Síða 23
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 28. JANÚAR 1981.
2.1
H
DAGBLAÐSÐ ER SMÁAUGLÝSINGABLAÐIÐ
SÍMI 27022
ÞVERHOLT111
$
Saab 96, hurð.
Hægri hurð óskast í Saab 96 árg. '68
eða yngri. Uppl. í sima 18531.
Óska cftir að kaupa amcrískan
6 eða 8 cyl. bíl árg. '66-74. Helzt
Dodge Plymouth eða Pontiac. Aðeins
toppbíll kemur til greina. Góð útborgun
eða jafnvel staðgreiðsla. Uppl. i sima 95-
4554 milli kl. I2og20þessa viku.
Til sölu Ford Taunus RE 2000.
V6 árg. '68. Billinn er í þokkalegu á
standi og lítur vel út. Selst ódýrl ef samið
er strax. Uppl. í sinia 41206 eflir kl. 5 á
daginn.
Tek hesta í tamningu.
Uppl. í sima 99-3465.
í
Safnarinn
Kaupum póstkort
frímerkt og ófrímerkt, frimerki og fri-
merkjasöfn, umslög, íslenzka og erlenda
mynt og seðla. prjónmerki (barmmerkil
og margs konar söfnunarmuni aðra. Fri-
merkjamiðstöðin Skólavörðustig 21a.
sími 21170.
Hjólhýsi óskast.
Uppl. hjá auglþj. DB í sima 27022 eftir
kl. I3.
H—776.
Nýtt SEO drcngjahjól
til sölu. Uppl. í sima 33159.
Óska eftir mótor
úr Hondu CBJ. Má vera illa farinn.
Bifhjólaþjónustan, sirrii 21078.
I
Bátar
8
Til sölu 2ja cyl.
Volvo Penta (MD2| bátavél. vélin er ný
endurbyggð. Uppl. i síma 84360 eftir
kl. 6 næstu daga.
Grásleppu- og handfærabátar,
2—10 tonn, til sölu hjá okkur. Fast-
eignamiðstöðin. Austurstræti 7. sinti
14120.
Netabúnaður
fyrir 10—20 tonna bát: net. netahringir.
drekar. belgir. tóg og fleira til sölu. Uppl.
i sinia 92-6580.
Fiskibátar.
Getum enn afgreitt fyrir sumarið 3ja
tonna hraðskreiða fiskibáta. 22ja feta.
samþykkta af Siglingamálastofnun
ríkisins og 18 og 22 feta skemmtibáta.
Seldir á öllum byggingarstigum. Flug
fiskur. simi 53523 eftir kl. 19.
Fasteignir
Til sölu raðhúsagrunnur
i Hveragerði. teikningar fylgja. öll gjöld
greidd. Húsið á að vera ca. 200 ferm
með innbyggðum bilskúr. Tilbúið undir
uppslátt. Verð 32.000 staðgreiðsla. Sínii
35649 eftirki. 17.
Til sölu góð 3—4ra herb.
ibúð i vesturenda i blokk við Kleppsveg.
Gott útsýni. Gott verð gegn góðum
gjaldmiðli. Uppl. í sima 39597.
'----------.------N
Bílaleiga
Á.G. Bilalciga.
Tangarhöfða 8—12. sími 85504. Höfurn
til leigu fólksbíla. stalionbíla. jeppascndi
ferðabíla og I2 manna bila. Heimasimi
76523.
Bílaleiga SH, Skjólbraut 9 Kópavogi.
Leigjum út japanska fólks-stationbila.
Einnig Ford Econoline sendibíla og I2
manna bila. ATH.. vetrarafsláttur.
Símar 45477 og 43179. Heimasimi
43179.
Sendum bílinn heint.
Bilaleigan Vik. Grensásvegi 11: Leigjum
út Lada Sport. l.ada 1600. Daihatsu
Charmant. Polonez. Mazda 8I8.
stationbíla. GMC sendibila. rneð eða án
sæta fvrir 11. Opið allan sólarhringinn.
Sínii 37688. kvöldsímar 76277. 77688.
Bilaleigan hf, Smiðjuvegi 36, simi 75400,
auglýsir:
Til leigu án ökumanns, Toyota Starlet,
Toyota K70, Mazda 323 station. Allir
bílarnir eru árg. 79 og '80. Á sama stað
viðgerðir á Saab bifreiðum og vara-
hlutir. Kvöld og helgarsimi eftir lokun
43631.
. Varahlutir
I il sölu varahlutir
i margar gcrðir bilrciða. t.d. mótor i
Saab 99 1.71. girkassi i Saab 96. brctti.
hurðir. skottlok i Saab 99 og fleira og
fleira i Saab 96 og 99. Uppl. i sinta
75400.
Ö.S. umboðið, simi 73287.
Varahlutir og aukahlutir. Sérpantanir i
sérflokki. Kynnið ykkur verð og skoðið
nýja myndalista yfir fjölda nýkomna
aúkahluti fyrir fólks-. Van- og jeppabif*
reiðar. Margra ára reynsla tryggir yður
lægsta verðið. öruggustu þjónustuna og
skemmsta biðtimann. Ath. enginn sér-
pöntunarkostnaður. Uppl. ísima 73287.
Víkurbakka 14. alla virka daga að
kvöldi.
Bílaþjónusta
Getum bætt við okkur
réttingum. blettun og alsprautun. gerunt
föst verðtilboð. Uppl. í síma 83293 frá
kl. 14—19.
Garðar Sigmundsson, Skipholti 25;
Bílasprautun og réttingar. simi 20988 og
19099. Greiðsluskilmálar. Kvöld- og
helgarsimi 5717 77.
Bifreiðaeigendur, athugið,
látið okkur annast allar almennar
viðgerðir ásamt vélastillingum. rétt
ingum og Ijósastillingum. Átak, sf. bif-
reiðaverkstæði. Skemmuvegi 12, 200
Kópavogi, sími 72730.
Tek að tnér að þvo
og bóna bíla. Uppl. i síma 38518 eftir kl.
19.
Er með Bronco 74 til sölu,
vel með farinn. verð 52 þús. kr. Er til
sýnis að Bílasölunni Braut. Skeifunni 11.
Tökum að okkur réttingar
og ryðbætingar ásamt c$rum
viðgerðum. Réttingaverkslæðið.
Smiðshöfða 12, simi 85530.
Bíleigendur,
látið okkur stilla bilinn. Erunt búnir full
komnustu tækjum landsins. Við viljunt
sérstaklega benda á tæki til stillinga á
blöndungum sem er það fullkomnasta á
heimsmarkaðnum i dag. TH-verkstæðið.
Smiðjuvegi 38, Kópavogi. Sinii 77444.
Bílamálun og rétting.
Almálum. bletium og rétuim allar
tegundir bilrciða. fljót og góð vinnu.
Bilamálun og rétting PO. Vagnhöl'ða 6.
simi 85353.
/Z
Bílaviðskipti
Afsöl, sölutilkynningar og leið-
beiningar um frágang skjala
varðandi bilakaup fást ókeypis á
augiýsingastofu blaðsins, Þver-
holti 11.
Óska eftir að kaupa
Pontiac Le Mans eða GTO '66 eða '67
Á sama stað er til sölu VW Buggy. Selst
ódýrt. Uppl. i sima 86672.
Óska cftir að kaupa bíl
á mánaðargreiðslum. Má þarfnast lag
færingar. 5000 á mánuði. Uppl. i sinta
77054.
Frá bilasölu Garðars.
Scout II árg. '74. 8 cyl.. sjálfskiptur i
gólfi. stólar. vökvastýri. sportfelgur.
toppbill. Athuga skipti. Austin Allegro
'77. ekinn 50 þús. km. Gott ástand.
skoðaður '81. skipti á ódýrari bil. Saab
96 '72, bíll í góðu ástandi. Upptekin vél.
yfirfarinn girkassi. Datsun 140 J '74. 4ra
dyra. Volkswagen 1300 '73. ekinn 45000
knt á vél. Sími 18085 og 19615.
Morris Marina.
Vantar nauðsynlega gírkassa i Morris
Marinu. eða bil til niðurrifs. Simi 99—
5310.
Vil kaupa sparneytinn snattbil.
Helzt station. vixlagreiðslur. Uppl. hjá
auglþj. DB hjá auglþj. DB í sima 27022
eftirkl. 13.
II—830.
V ökvastýrismaskína.
Óska eftir að kaupa vökvastýrismaskinu
úr Ford Bronco '13-11. Uppl. í sínia
30262.
Til sölu Daihatsu Charade Runahout
árg. '80, silsalistar. hlífðarpanna. útvarp
og segulband. Uppl. i síma 40657.
Volvo Amazon.
Til sölu Volvo Amazon árg. '66. Uppl. i
síma 35045 eftirkl. 17.
Til sölu sendibill,
Benz 608 árg. 71. lengri gerðin. Uppl. i
sima 37447. eftir kl. 17.
Til sölu Rambler Matador
árg. '71. Má seljast á mánaðargreiðslum.
Uppl. í sima 77054.
Volvo 76.
Til sölu Volvo 244 DL árg. '76. sjálf-
skiptur. ekinn 63 þús. km. Skipti
möguleg á Volvo 244 árg. 1978-79 eða
Mazda 929 árg. '79-’80. Uppl. í síma 93-
1333.
Óska eftir að kaupa
vel með farinn Subaru 4x4 árg. '78-'79.
Uppl. i sima 99-6139 miðvikudag og
fimmtudag.
Vil skipta á Dodgc Ramchargcr
árg. 77. sjálfskiptum. 318 cup og fá
stationbil á ca. 60—85 þús. Uppl. í síma
99-6170 og 99-6132.
Vil kaupa 1200cc vél
í Toyota Corolla árg. '71 eða '72. Uppl.
um símstöðina í Króksfjarðarnesi. frá kl.
9—20 virka daga.
Land Rover '71
(bensinvél) til sölu í þokkalegu standi.
Uppl. í sima 45522 eftir kl. 7.
Tilboð óskast í Lancer 1977.
Laskaðan eftir árekstur. Uppl. i síma
83400 eða á söluskrifstofu Sement-
verksmiðju ríkisins, Sævarhöfða 11. þar
sem bíllinn er til sýnis.
Til sölu ýmsir góðir varahlutir
i VW 1302 og 1300, einnig 4ra gira kassi
i Opel. Drif og ýmsir varahlutir i Bronco
'66. Á sama stað óskast Sunbeam
Albina, eða Sunbeam Hunter. Uppl. i
síma 25125 i dag og næstu daga.
Mánaðargreiðslur.
Bíll óskast á mánaðargreiðslum.
Verðhugmynd 25000—28000 kr.
Uppl. í síma 99-2000 milli kl. 9 og 6.
(Guðni Pálsson).
Volvo Amazon 1969.
Óska eftir að kaupa kúplingsdælu og
fleiri varahluti. Uppl. í sima 6698(93)
milli kl. 7 og 8.
Saab 99 GL árg. 76
til sölu. ekinn 57 þús. km.. blár að lit.
Bill í toppstandi. Uppl. í sima 18664 eftir
kl. 5.
Til sölu Fíat 127 75,
fallegur og góður bfll. Nýsprautaður £>g
ikoðaður’81. Uppl. í sima 74628 eftirkl.
19.
Vil kaupa ódýra 8 cyl. vél,
má vera slitin. Uppl. í sima 15137 eftir
kl. 20.
Fíat 125 P árg. 74,
til sölu. skémmdur eftir árekstur. Uppl. i
sima 25573.
Til sölu Volvo Amazon
árg. '65. Fallegur og vel mcð farinn.
Verð kr. 16000 gegn staðgreiðslu. Uppl.
í sima 75429 milli kl. 5 og II. i kvöld og
annað kvöld.
Tveir góðir til sölu
i orkukreppunni. Datsun 100 A '75 og
Wagonecr disil '73 með niæli. Upplagðir
bændabilar. Gullfallegir. Uppl. i sima
13188 á kvöldin.
Óska eftir Dodge Aspen,
árg. '76-'78. 2ja dvra, 6 cyl. i skiptunt
fyrir Saab 99 L árg. 73. i góðu ástandi.
Eftirstöðvar greiðast cftir santkomulagi.
Uppl. hjá auglþj. DB í sínia 27022.
H—820.
Sendihíll.
Til sölu Benz 608. árg. '72. nteð vökva
stýri. Hugsanlegt stöðvarpláss. Uppl. i
sínia 51111 og 53623 eftir kl. 7.
Til sölu Chevrolet Malibu
árg. 71.2ja dyra. 8 cyl.. 307 cubic. Sjálf-
skiptur og með vökvastýri. Bill i
toppstandi. Sinti 71666.
Moskvitch sendiferðabíll
árg. '80 til sölu. Ekinn rúnta 12 þús. km.
á nýjum negldum vetrardekkjum. Uppl.
i sinta 93-2486.
Tif sölu Mercedes Benz 240
disil '15. einnig til sölu Trader disilvél. 6
cyl.. litið ekin, og Perkins dísilvél. 4 cyl.
Uppl. í sinta 93-7178.
Citroén, Honda, Ford:
Til sölu Citroen DS '71. ágætis bíll.
Honda XL 250 '73 mótorsport. ógang
fær. selst ódýrt. og 6 cyl. eldri Ford vél.
selst ódýrt. Uppl. í sinta 45395 og 41297.
TilsöluVW 1300 árg. 72
i góðu standi, greiðist nteð ntánaðaraf
borgunum. Uppl. i sima 92-2011.
Tilboó óskast
i Mercury Comet sem þarfnast lag
færingar. árg. '74. Uppl. i sínta 50223.
Ford Maverick 71
til sölu. 6 cyl.. sjálfskiptur. Greiðslukjör.
Uppl. i sima 34347 eftir kl. 6.
Til sölu vélarlaus
Plymouth Valiant árgerð '67. 2ja dyra. 8
3/4 hásing. Stólar. Góðsnjódckk. Þokka
legt boddí. Uppl. i sinta 39413 eftir kl. 7
á kvöldin.
Til sölu Foco bilkrani,
2 1/2 tonns, ennfremur ýnisir varahlutir
í girkassa. Volvo 86. árg. ‘70. á sania
slað Cortina árg. "66. ógangfær. margl
góðra hluta. 24 volta startari i Willys o.
fl. Uppl. í sinia 93-2079.
Til sölu Dodgevél,
273 cid, fjögurra hólfa, Crane knastás.
elektrónísk kveikja og racing tímahjól og
keðja og Scheffer oliudæla. Uppl. i sínta
92-1388.
Chevrolet Nova árg. 74
til sölu. ntjög vel með farinn og góður
bíll. skipti á ódýrari bíl konia lil grcina.
Uppl. i sínia 66737.
Til sölu er Opel Rckord 1700,
árg. 72. verð 17000. Einnigér VW árg.
73 til sölu. þarfnast viðgerðar. verð
3000. - Uppl. veittar i sima 50264 eftir
kl. 19.30 á kvöldin.