Dagblaðið - 28.01.1981, Síða 25
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 28. JANUAR 1981.
.25
ÐAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLÝSIIViGABLAÐIÐ
SIMI 27022
Er það ekki bezta leiðin
til að útbreiða farsóttir
að nota puttann fyrir
tunguskeið?
f Ég ræð þér frá því að skjóta baun í
1 hnakkann á mér, drengstauli. J
=i!
V . i ° L o
'Hann skaut alla vega
ekki í hnakkann á mér.
Diskótekið Donna.
Diskótekið Donna þakkar stuðið á liðnu
ári og býður gleðilegt ár. Spilum fyrir
árshátíðir, félagshópa, unglingadans-
leiki, skólaböll og allar aðrar skemmt-
anir. Fullkomið ljósashow ef þess er
óskað. Höfum bæði gamalt og nýtt í
diskó. rokki og ról og gömlu dansana.
Revnsluríkir og hressir plötusnúðar sem
halda uppi stuði frá bvrjun til enda.
Uppl. og pantanasimar 43295 og 40338.
Ath. samræmt verð félags ferðadiskó
teka.
Disco ’80
vill bjóða ykkur vandað diskótek rneð
réttri tónlist. frá léttum völsum I nýjasta
diskó og allt þar á milli. Við bendum á
að dans- og tízkusýningarnar okkar eru
vinsælar sem skemmtiatriði i sam
kvæminu. fullkominn tækjabúnaður
ásamt alls kyns. ljósasjóum, sem er að
sjálfsögðu innifalið í verðinu. Disco '80.
diskótek, nýjunganna. Leitið upplýsinga
i.síma 85043 og 23140. Samræmt verð
félags ferðadiskóteka.
Félagasamtök—starfshópar.
Nú sem áður er það „TAKTUR" sem
örvar dansmenntina i samkvæntinu með
taktfastri tónlist við hæfi allra aldurs-
hópa. „TAKTUR” tryggir réttu tón-
gæðin með vel samhæfðum góðum tækj-
um og vönum mönnum við stjórn.
„TAKTUR" sér urn tónlistina fyrir
þorrablótin og árshátíðirnar með öllum
vinsælustu íslenzku og erlendu plötun-
um. Ath: Samræmt verð félags ferða-
diskóteka. „TAKTUR" sími 43542 og
33553.
I
Einkamál
i
Við erum fjórar
og óskum eftir að kynnast hressum
strákum á aldrinum 20—25 ára. Mynd
óskast. Svar sendist DB merkt „Fjórar
stelpur".
1
Ýmislegt
i
Óska eftir að kaupa talstöð,
helzt Bimini. aðrar gerðir koma þó til
greina. Uppl. í síma 45628.
9
Spákonur
i
Spái I spil og bolla.
Tímapantanir í síma 24886.
t
Framtalsaöstoð
Tek aö mér gerð skattframtala
fyrir einstaklinga. Auðunn Hinriksson.
Vatnaseli 1, Breiðholti, simi 73732 eða
86854.
Skattframtöl.
Tek að mér skattframtöl. bókhald og
uppgjör fyrir einstaklinga. félög og fyrir-
tæki. Bókhaldsþjónusta Kristjáns G.
Þorvaldz, Suðurlandsbraut 12, simar
82121 og45103.
Tek að mér gerð skattframtala
fyrir einstaklinga. Þorvaldur Baldurs.
Reynimel 84, sími 28145.
Aðstoð við gerð
skattframtala einstaklinga og minnihátt-
ar rekstraraðila. Ódýr og góð þjónusta.
Pantið tímaísima 44767.
Framtalsaðstoð — bókhald.
Skattframtöl einstaklinga og lögaðila
ásamt tilheyrandi ráðgjöf og bókhalds-
aðstoð. Simatimar á morgnana frá kl. 10
til 12. öll kvöld og um hetgar. Ráðgjöf
Tunguvegi 4, sími 52763.
Skattframtöl.
Framtöl fyrir einstaklinga standa nú
yfir. Þeir sem óska aðstoðar hafi sam-
band sem allra fyrst þar sem framtals-
frestur rennur út 10. feb. nk. Ingimund-
ur Magnússon. Birkihvammi 3. Kópa-
vogi, sími 41021.
Framtalsaðstoð — bókhaldsaðstoð.
Framtalsaðstoð fyrir einstaklinga. Bók-
hald uppgjör og skattframtöl fyrir ein-
staklinga með rekstur. Hægt að fá
viðtalstima á kvöldin og um helgar.
Ábyrg og örugg þjónusta allt árið.
Guðfinnur Magnússon, bókhaldsstofa
Skúlagötu 63, 3. hæð, sími 22870.
Skattframtöl, bókhald.
Önnumst skattframtöl, bókhald og
uppgjör einstaklinga, félaga og fyrir-
tækja. Bókhald og ráðgjöf. Skálholtsstig
2 A. Sími 15678.
Skattframtö! 1981.
Tek að mér gerð skatlframtala fyrir ein-
staklinga og fyrirtæki. Pétur Jónsson
viðskiptafræðingur. Melbæ 37, simi
•72623.
Hreingerníngar
Smíða eldhúsinnréttingar,
skápa. hillur og fleira
.Verkstæðissími 31779.
innanhúss.
Þrif hreingerningarþjónusta.
Tek að mér hreingerningar og gólfteppa-
hreinsun i íbúðum stigagöngum og
stofnunum með nýrri háþrýsti-
idjúphreinsivél, þurrhreinsun fyrir ullar
teppi ef með þarf, einnig húsgagna
ihreinsun. Vanir og vandvirkir nienn.
Uppl. hjá Bjarna í sima 77035.
Hreingerningafélagið Hólmbræður.
Unnið á öllu stór-Reykjavíkursvæðinu
fyrir sama verð. Margra ára örugg þjón-
usta. Einnig teppa- og húsgagnahreins-
un með nýjum vélum. Símar 50774 og
51372.
'Gólfteppahreinsun.
Hreinsum teppi og húsgögn með
háþrýstitæki og sogkrafti. Erum einnig
með þurrhreinsun á ullarteppi ef þarf.
Það er fátt sem stenzt tæki okkar. Nú
eins og alltaf áður tryggjum við fljóta og
vandaða vinnu. Ath. 50 aura afsláttur á
fermetra í tómu húsnæði. Erna og Þor
steinn.sími 20888.
Þrif, hreingerningar.
teppahreinsun. Tökum að okkur
hreingerningar á íbúðum, stigagöngum
iog stofnunum, einnig teppahreinsun
með nýrri djúphreinsivél sem hreinsar
með góðum árangri. Vanir og vand-
virkir menn. Uppl. I sima 33049 og
85086'. Haukur og Guðmundur.
Er trekkur
í húsakynnunum, þéttum með hurðum
og opnanlegum fögum með Neoprine-
PVC blöðkulistum. Yfir 20 tegundir, af
prófílum, t.d. listar á þröskuldslausar
hurðir og sjálfvirkur listi á bílskúrs-
hurðir og fleira sem þenst út við lokun.
Leysum öll þéttivandamál. Sími 71276.
Húseigendur:
Tökum að okkur málningarvinnu og
húsaviðgerðir. Setjum I einfalt og tvöfalt
gler. Uppl. i simum 26507 og 26891.
Sparið heita vatnið.
Stillum og breytum hitakerfum. Tökum
að okkur allar tegundir pipulagna. Fljót
og góðafgreiðsla. Sigurjón H. Sigurjóns-
son lögg. pípulagningameistari. simi
18672 eftir kl. 5.
Húsbyggjendur. húseigendur.
Pipulagningameistari óskar eftir að taka
að sér verk á höfuðborgarsvæðinu eða
úti á landi, er ráðgefandi við stillingar
hitakerfa, set Danfosshana á hitakerfi.
geri föst tilboð I verkefni ef óskað er.
Simi 25692.
Mannbroddar
kosta ntiklu minna en beinbrot og
þjáningar sem þeim fylgja. Margar
gerðir mannbrodda. fást hjá eftirtöldum
skósmiðum:
1. Gunnsteini Lárussyni.
Dunhaga 18. Rvk.
2. Helga Þorvaldssyni,
Völvufelli 19, Rvk.
3. Sigurði Sigurðssyni.
Austurgötu 47. Hafnarf.
4. Hallgrimi Gunnlaugssyni,
Brekkugötu 7. Akureyri.
5. Ferdinand R. Eirikssyni.
Dalshrauni 5, Hafnarf.
6. Halldóri Guðbjörnssyni.
Hrísateig 19. Rvk.
7. Hafþóri E. Byrd.
Garðastræti 13 a. Rvk.
8. Karli Sesari Sigmundssyni.
Hamraborg 7, Kóp.
9. Herði Steinssyni.
Bergstaðastræti 10, Rvk.
10. Sigurbirni Þorgeirssyni.
Háaleitisbraut 68, Rvk.
11. Gisla Ferdinandssyni.
Lækjargötu 6a, Rvk.
Tek að mér alls konar innheimtu
fyrir félög og einstaklinga. Aðstoða ein-
staklinga við skattframtal, samninga og
bréfaskriftir. Kem á staðinn ef óskað er.
Sími 11697, Gunnar.
Tek að mér isetningar
á útvörpum og segulböndum I bíla, er
vanur, góð þjónusta. Uppl. I síma 35762
milli kl. 18 og 19.
Dyrasimaþjónusta.
Önnumst uppsetningar og viðgerðir á
dyrasímum og innanhússímakerfum.
Sérhæfðir menn. Uppl. i sima 10560.
ÞVERHOLT111
I
Pipulagnir-hreinsanir.
Leggjum hitalagnir. vatnslagnir,
frárennslislagnir. tengjum hreinlætis-
tæki, lækkum hitakostnað, s.s. með
Danfoss. Tilboð ef óskað er. Hreinsum
fráfallslagnir, úti sem inni. Góð
þjónusta. Upplýsingasimar 28939 og
86457. Sigurður Kristjánsson
pípulagningameistari.
Dyrasimaþjónusta.
Önnumst uppsetningar á dyrasimum og
kallkerfum. Gerum föst tilboð I
nýlagnir. Sjáum einnig um viðgerðir á
'dyrasimum. Uppl. i síma 39118.
JRJ bifreiðasmiðjan hf„
Varmahlíð Skagafirði. sínii 95-6119.
Yfirbyggingar á Toyotu pickup. fjórar
gerðir yfirbygginga fast verðtilboð. Yfir-
byggingar á allar gerðir jeppa og
pickupa. Lúxus innréttingar i sendibila.
Yfirbyggingar. klæðningar, bílamálun
og skre.vtingar. Bílaréttingar. bílagler.
JRJ bifreiðasmiðjan hf. í þjóðleið.
I
Ökukennsla
i
Ökukennsla-Æfingatimar.
Kenni akstur og meðferðbilreiða. Kenni
á Mazda 323. Fullkomnasti ökuskóli og
fræðsla. sem völ er á hérlendis. Öll próf
gögn, ásamt litmynd i ökuskirteinið.
Helgi K. Sessiliusson. simi 81349. Kenni
allan daginn.
Ökukennsla—æfingatímar.
Lærið að aka bifreið á skjótan og örugg-
an hátt. Glæsileg kennslubifreið. Toyota
Crown 1980 með vökva- og veltistýri.
Nemendur greiði einungis fyrir tekna
tíma. Sigurður Þormar ökukennari. simi
45122.
Ökukennsla, æfingatímar, hæfnisvott-
orð.
Kenni á amerískan Ford Fairmont.
timafjöldi við hæfi hvers einstaklings.
Ökuskóli og öll prófgögn ásamt litmynd
i ökuskírteinið ef þess er óskað. Jóhann
G. Guðjónsson. simar 38265. 17384.
21098.
Ökukennarafélag Islands auglýsir.
Ökukennsla, æfingatimar. ökuskóli og
öll prófgögn.
Ökukennarar:
Guðbrandur Bogason 76722
Cortina
Guðjón Andrésson Galant 1980 18387
Guðlaugur Fr. Sigmundsson ToyotaCrown 1980 77248
GuðmundurG. Pétursson Mazdæ 1980 Hardlopp 73760
GunnarSigurðsson Toyota Cressida 1978 77686
Gylfi Sigurðsson Honda 1980 10820
Hallfriður Stefánsdóttir Mazda626 1979 81349
Helgi Jónatansson. Kcflavík Daihatsu, Charmant 1979 92-3423
Helgi Sessilíusson Mazda 323 1978 81349
Jóhanna Guðmundsdóttir Datsun V-l 40 1980 77704
Magnús Helgason Audi 100 1979 Bifhjólakennsla. Hefbifhjól. 66660
Ragnar Þorgrímsson Mazda 929 1980 33165
Vilhjálmur Sigurjónsson Datsun 280 1980 40728
ÞórirS. Hersveinsson Ford Fairmount 1978 19893 33847
Eiður H. Eiðsson Mazda 626. Bifhjólakennsla. 71501
Finnbogi Sigurðsson Galant 1980 51868
Friðbert P. Njálsson BMW 320 1980 15606 81814
Friðrik Þorsteinsson Mazda 626 1980 86109