Dagblaðið - 07.03.1981, Qupperneq 4
4
DAGBLAÐID. LAUGARDAGUR 7. MARZ 1981
DB á ne ytendamarkaði
>5
Mestur mun-
ur á brauð-
unum, bæði
hvað verð og
gæði snertir
— segir í bréfi f rá einni
nýf luttri til Reykjavíkur
Ein nýflutt skrifar:
,,Ég er nokkuð seint á ferðinni
með seðilinn fyrir janúar og því
miður fórst alveg fyrir að senda
desemberseðilinn. Skýringin er sú að
ég stóð í flutningum um miðjan
janúar og þá gleymdist að senda
hann.
Þar sem ég var að flytja aftur til
Reykjavíkur eftir að hafa búið rúm
þrjú ár úti á landi er dálítið gaman að
bera saman verð á ýmsu, bæði vörum
og öðru, sem þarf að greiða fyrir.
Ég hef í mörg ár skrifað niður
hvern hlut fyrir sig, sem ég hef keypt,
og á þannig gott með að bera saman
verð á ýmsum vörutegundum. En
það er einnig mikill verðmunur á
milli verzlana í Reykjavík nú eins og
hefur reyndar alltaf verið.
Könnun á kostnaði við heimilishald:
Upplýsingar f rá þrjá-
tíu og þremur sveitar-
félögum um allt land
Þrátt fyrir nokkurn „úlfaþyt” Staðarnöfn þeirra þrjátíu og Eskifjörður
yfir meðaltalstölum frá hinum ýmsu þriggja sveitarfélaga er sendu upplýs- Hafnarfjörður
stöðum á landinu ætlum við að birta ingaseðla fyrir janúarmánuð fara hér Hveragerð:
tölurnar fyrir janúar. Við ætlum hins á eftir. Kross þýðir að aðeins hafi Hella
vegar ekki að reikna út meðaltal komið einn seðill frá viðkomandi Húsavík
staðanna. Ef menn vilja sjá hvað það stað. Höfn, Hornafirði
er, verða þeir að reikna það út á eigin Akranes kr. 646 Kópavogur
spýtur. Hins vegar má geta þess að Akureyri 420 Keflavík
meðaltal þeirra níu fjölskylduhópa Bolungarvík 552 Mosfellssveit
sem sendu inn upplýsingaseðla fyrir Borgarnes 417x Skagaslrönd
janúar reyndist vera tæplega 505 kr. Blönduós 674x Selfoss
Er það mun lægra heldur en í Dalvík 294x Vestmannaeyjar
desember, en þá var samsvarandi Egilsstaðir 412x Seyðisfjörður
meðaltal676kr. Garðabær 316x Vogar
448 Vopnafjörður
632 Neskaupstaður
309 Þorlákshöfn
315x Grindavik
505x ísafjörður
265x Eyrarbakki
495x Hnífsdalur
505x Hvammstangi
641x Sandgerði
496x Holtahreppur, Rang.
402 Reykjavík
473x
517x
395
372
363x’
697x
441x
354x
506x
350x
470x
602x
936x
595
-A.Bj.
......................................................... ....................................................................... ............................................................................................................................................................................................................................................................ 1 ..........................................................................................................................................
Hemiilisbökliald vikrnia: til
Mat- og dryklgaxvorur, hremlætisvariir og p. h.:
Suimud Mánud Þridjud Miövikud FLmmtud Föstud Laugard
SamL SamL SamL SamL SamL SamL SamL
önnur útgjöld:
Suunud Mánud Þridjud Miövikud Fbnmtud Föstud Laugard
8amL BamL SamL SamL SamL SamL SamL.
Vill fá ný brauð
Mestur munurinn er á brauðunum
(hér og þar sem ég bjó), baeði hvað
snertir verð og gæði. Brauð er líka
vara sem neytt er daglega og maður
vill fá sem allra nýjasta og bezta.
Alltof sjaldan fékk ég ný brauð, þar
sem ég verzlaði yfirleitt fyrir hádegi.
Ekki mátti selja okkur nýju brauðin
fyrr en þau gömlu voru seld og oft
var það ekki fyrr en langt var liðið á
daginn. Merkilegt hve við létum
bjóða okkur þetta lengi, en einhvers
staðar stendur að ekki tjái að deila
við dómarann. Þarna gilri: ,,Ekki
þýðir aö deila við bakarann. ”
En vonandi hefur þetta lagast,
það stóð eitthvað til bóta.
Handþvottakrem
frá Frigg stórgott
Að lokum eitt gott ráð, sem ég vil
gjarnan gefa öðrum. Handþvotta-
krem frá Frigg ætti að vera til á
öllum heimilum. Það er til margra
hluta nytsamlegt. Ég hef í mörg ár
notað það til að ná smurningu úr
fötum. Allir kannast við götu-
sletturnar, sem mikið er um á þessum
tíma. Þetta hverfur yfirleitt efhand-
þvottakrem er borið á blettina áður
en flíkin er þvegin. Ég hef einnig náð
kúlupennableki úr prjónakjól með
þessu, en auðvitað verða þetta að
vera flíkur sem má þvo.”
Dempararnir
hækkuðu um
134 kr. á
tveim vikum
Faðir hringdi:
Sonur minn keypti sér Hondu og
voru dempararnir i henni bilaðir.
Hann hringdi til þess að kynna sér
verðið og fékk gefið upp í síma að
þeir kostuðu 202 kr. Hann gat ekki
komið því við að festa kaup á þeim
fyrr en eftir tvær vikur og hringdi þá
aftur til þess að athuga hvort þeir
hefðu eitthvað hækkað i verði.
Þá fékk hann þær upplýsingar, að
þeir kostuðu 276 kr.! Hann fékk þá
upphæð hjá mér og ætlaði að festa
kaup á dempurunum.
Þegar til átti að taka kostuðu þeir
336!
Hvernig getur staðið á svona mis-
munandi verði? Þarna getur ekki
verið um gengismun að ræða, mun-
urinn er alltof mikill til þess.
Sonur minn heldur að þegar
hringt er í verzlanir og spurt um verð,
á t.d. varahlutum, nenni afgreiðslu-
fólk ekki að athuga um verðið og segi
það sem það telur sig muna að hlut-
urinn kosti!
Vel má vera að svo sé, en þetta
þykja mér ekki góðir verzlunarhætt-