Dagblaðið - 07.03.1981, Page 7
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 7. MARZ 1981
7
Fæst á hárgreiðslu- eða
rakarastofunni þinni.
Friðrik Daníelsson yfirmaður
tæknideildar Iðntæknistofnunar
Islands hefur beðið Dagblaðið fyrir
athugasemd frá tæknideild i tilefni
baksíðufréttar í blaðinu 4. marz. Þar
var fjallað um deilur um staðsetningu
steinullarverksmiðju á íslandi. Athuga-
semdin er svohljóðandi:
• ,,l) Iðntæknistofnun hefur ekki
gefið út úttekt um heppilega
staðsetningu steinullarverksmiðju og
hefur athugun á staðsetningu verk-
smiðjunnar ekki verið gerð af
stofnuninni. Sérstök nefnd á vegum
Skrefamælingar sfmans:
Iðnaðarráðuneytis fjallar nú um það
mál.
2) Iðntæknistofnun (þáverandi
Iðnþróunarstofnun) var í sambandi við
bæjarstjórn Sauðárkróks- varðandi
steinullarframleiðslu þegar árið 1976. í
april 1978 fóru fram viðræður fulltrúa
bæjarstjórnar Sauðárkróks og ýmissa
erlendra aðila í samvinnu við Iðn-
þróunarstofnun.
3) Eins og fram kemur í greininni voru
umrædd tæki ekki afskrifuð af
Iðntæknistofnun. Hluti viðhalds, en
ekki allt viðhald, þarf að fara fram á
nteginlandi Evrópu.”
Ekki fallið
frá mótmælum
— fyrr en fullur sigur næst, segir undirbúnings-
nefnd borgarafundar um málið á Sögu
„Vilji menn ná frant „jöfnuði”
verða þeir að gripa til annarra aðferða
en þeirra sem þyngst geta komið niður
á þeim, sem minna mega sín. Andófið
gegn skrefateljaramálinu hefur þegar
skilað þeim árangri, að stjórnvöld
ræða nú um að hafa skrefamælinguna
takmarkaða, að^minnsta kosti fyrst i
stað. Slikt er ekki nægjanlegt og verður
ekki frá mólmælum fallið, fyrr en
fullur sigur næst,” segir m.a. í
orðsendingu frá undirbúningsnefnd
almenns borgarafupdar um símskrefa-
málið, sem haldinn verður á Hótel
Sögu í dag kl. 14.
Á fundinum flytja ávörp þau Davið
Oddsson borgarfulltrúi, Margrét
Hróbjartsdóttir safnaðarsystir og Gísli
Jónsson prófessor. Aðalheiður
Bjarnfreðsdóttir formaður Sóknar
setur fundinn en fundarstjóri verður
Þórir Kr. Þórðarson prófessor.
Undirbúningsnefndin hefur að und-
anförnu safnað undirskriftum gegn
fyrirhugaðri skrefamælingu Póst- og
simamálastofnunarinnar á símtölum.
Fyrirhugað er að afhenda þingmönnum
þessar undirskriftir mánudaginn 9.
marz áður en fundir hefjast á Alþingi.
-ÓV.
aminopro
Mjög milt shampoo,
sem hreinsar hárið •
rœkilega um leið og
það nærir og styrkir
þar með eggjahvítu-
ejhum og stuðlar að
réttu raka- og
sýrustigi í hári og
hársverði. Það hœfir
sérstaklega velhári
semfengið hefur
permanent.
er sérstök blanda eggjahvítuefna,
sem unnin eru úr nýmjólk og
hunangi.
Það stuðlar að því að hárið fái
eggjahvítuefhi, sem eru uppbygg-
ingu þess nauðsynleg.
Það hjálpar hárinu og hársverðinum
að halda réttu raka og sýrustigi
(ph/acid balance), sem nauðsynlegt
er, heUbrigðu hári.
Það hœfir öllu hári og fer vel með
hendurnar.
Frönsk tæki í steinullarverksmiðju:
Hluti viðhalds
yrði í Evrópu
— segir Iðntæknistof nun íslands
§ jheri Redding
hársn yrtivörur í sérflokki
Super
Protein Pac
Mjög kröftug eggja-
hvítu og vítamínnœr-
ing með réttu raka-
og sýrustigi fyrir
mjög illa farið hár.
Gefur hárinu raka
og gljáa, sem það
hefur tapað, um leið
og hún afrafmagnar
hárið og gerir það
viðráðanlegt.
Milk n 'Honee
rakanæring
Stórkostleg næring, sem skilar
frábærum árangri. Fyrir
tilstuðlan sérstakrar eggja-
hvítuformúlu, sem hefur rétt
raka og sýrustig, fær hár sem
er mjög þurrt, sem er upplitað
og er líflaust fái eðlilegan og
fallegan blæ. Vegna þess að
rakinn lokast inni í hárunum,
verðurþað mýkra og viðráðan-
legra og rafmagnast ekki.
v
c>
Miikn'Honee
Mat Mnteknistafnuiur á HappHcgu staianral fyrir umdaHda stebwlannriisaritiii:
Reykjavík frekar en Þor-
lákshöfn eða Sauðárkrókur
— frönsku tekin SauikrckUnganna ekki happiicg fyrir fsland ai mati stofnunarinnar
„ Við lö*flum tkki dóm á hvort
þessi umrarddu tark i vcru betri eða
verri en Onnur og „afskrifuðum”
þau þvi ekki I þam ikUiungi Hins
vegar þóttu þau dýr i rekstri og allt
viðhaki þarf að fara fram á
mcgmlandi Fvröpu Auk þeu þarf
að borga af þam framlaösluleyfis-
gjOld Þegar allt var tckið saman var
mflurstaðan sú að lckin hauuðu
tslcndingum ekki ncgilega vcá.”
Þaia hafði Fnðnk Daniefsson.
yfirmaður UeknideUdar
IðntKknistofnunar. að
morgun þegar undir hann voru borin
ummacli Magnúsar H. Magnússonar
þingmanns I Alþýðublaðuiu vegna
ddlnanna um staðsetningu slcinullar-
verksmiðju á landinu. Fram hefui
komifl að Sauðkraeklingar hafa fal
kaup á frOrukum tckjabúnaöi til
framldðslu stanullar og það áður tn
opinbcr nefnd. sem fjaUar um staðar-
val verksmiðjunnar hcfur lokið
stOcfum. Jarflefnaiðnaður hf. á
Suðurlandi viD llka fá verksmiðjuna
og hyggst rcssa hana I ÞoclákshOfn
Magnús H. sagði I Alþýðublaðinu að
vtlabunaður Sauðkrckhnga „hafi
aldrei veriö pröfaður hd og I
rauninni afskrifaður aí
Iðnlcknistofnun Islands á árinu
1979. vegna þess að hann hcntaði
ekki við blcnikar aðslcfar."
Ahugamenn k Sauðárkróki munu
á árinu 197* hafa hafl samband við
Iðntcknistofnun og báðu um aðstoö
hcnnar við að kanna grundvöO að
stanullarframlaðslu á Kröknum.
bteði markað, Ueknibúnað og fldra.
forystumenn Jarðcfnaiðnaðar hOfðu
tvo samband við Iðntcknislofnun
haustið 197* með sams konar aindi
Iðnaðarráðuneytið tók málið þé I
stnar hendur og stofnunin gerði úl-
tekt á mábnu á veguro ráöuneytnins
Niðurstaðan varð I stuttu máli á þá
Idð að hvocki Sauðárkrókur cða
ÞorlákshOfn vcru hagkvcmic staöu
fyrir sldnullarverk smiðju. heádur
hafnaravaeðið I Reykjavtk. Staösetn-
ing verksmiðjunnar þar vcri ana Or
ugga lesðin til að láta rekstur hennar
-ARH.