Dagblaðið - 07.03.1981, Síða 12

Dagblaðið - 07.03.1981, Síða 12
12 DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 7. MARZ 1981 Jack Lemmon hætti sígarettureykingum fyrir einu og hálfu ári og fór yfir í vindlana af heilsufarsástæðum. Nú er hann hættur vindlareykingum af því að „þeir voru að drepa mig,” sagði hann. Lemmon er samt sem áður ekki alveg hættur að reykja, hann fékk sér nefnilega pípu. En hann andar víst ekki að sér pípureyknum, heldur lætur hann sér nægja að totta pípuna. að tafli við tölvu sem tveir háskóla Boris Spassky, fyrrum prófessorar mötuðu. Ekki hafði hún við stórmeistaranum. ’% Engin skáktölva til sem mátar Skáktölvur hafa að undanförnu ■ flætt yfir markaðinn og nú er svo komið að þær eru víða til á heimilum hérlendis. Hægt er að velja um marga styrkleika en enn hefur ekki tekizt að framleiða svo sterka tölvu að hún máti stórmeistara sem teflir á eðlilegan hátt. Nú hefur verðlaunum verið heitið þeim manni (eða fyrirtæki) sem fyrstur kemur með tölvu sem ræður við stórmeistara. Nema verðlaunin 100.000 dollurum. BASAROG L.

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.