Dagblaðið - 07.03.1981, Page 14
14
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 7. MARZ 1981
Afmæli
Hörður Pétursson stórkaupmaður,
eigandi HP-húsgagna, er fimmtugur í
dag, 7. marz. Hánn tekur á móti
gestum i dag frá kl. 17 að Síðumúla 11.
Útivistarferðir
Sunnudagur 8. marz kl. 13: Fjöruganga við Hvalfjörð..
sleinaleit, kræklingur. Verð 50 kr.. fritt fyrir börn mcð
fullorðnum. Fariöfrá BSÍ vestanverðu.
Ferflafélag íslands
Dagsferðir sunnudaginn 8. marz:
1. kl. 11 f.h. Skíðaganga Bláfjöll — Kleifarvatn. Far-
arstjóri: Þorsteinn Bjarnar og Tryggvi Halldórs-
son.
2. kl. 13 Ketilstígur — Sveifluháls. Fararstjóri: Sturla
Jónsson.
Verð kr. 40. Farið frá Umferðarmiðstöðinni austan
nicgin. Farmiðar v/bil.
Fundir
AA-samtökin
I dag. laugardag. verða fundir á vegum AA-samtak 1
anna sem hér segir: Tjarnargata 5b (spor) kl. 14 og 16.
Tjarnargata 3c kl. 21. Langholtskirkja kl. 13. öldu
selsskóli Breiðholti kl. 16. Vestmannaeyjar: Heima
gata 24 (opinn) kl. 17. Akureyri. kvennadeild, Geisla-
gata 36. kl. 14.
Á morgun, sunnudag. verða fundir sem hér scgir:
Tjarnargata 5b kl. II. 14, 16 (spor), kl. 21. Tjarnar
gala 3c kl. 21. Tálknafjörður kl. 11. Akurcyri. Geisla,
gata 39 (s. 96-22373), kl. II. Selfoss. Selfossvcgi 9, kl.
II. Keflavik. Klapparstigur 7 (s. 92-1800), kl. II.
Siglufjörður,Suðurgata 10.kl. II.
I hádeginu á mánudag verða fundir scm hér scgir:
Tjarnargala 5bkl. 14. «
Kvenfélag Lágafells
Heldur fund I Hlégarði nk. mánudag kl. 20.30.
Fundarefni m.a. Auður Haralds rilhöfundur heldur
fyrirlestur. Rjómabollur og kaffi.
Hvað gerist á íslandi ef til
kjarnorkustyrjaldar kemur?
Mcnningar- og friðarsamtök islenzkra kvenna gangast
fyrir umræðufundi I Norræna húsinu sunnudaginn 8.
marz kl. 15. Fundurinn er haldinn I tilefni af alþjóða-
degi kvenna. 8. marz. Fjallaö verður um efnið: „Hvað
gcrisl á Islandi cf til kjarnorkustyrjaldar kemur?”
Ræðunicnn verða: Bergþóra Einarsdóttir, Guðjón
Petersen, Guðrun Helgadóttir og Guðsteinn Þcngils
son. Fundarstjóri vcrður Ragna Freyja Karlsdótlir. Á
eflir ræðunum fara fram almennar umræður. MFlK
bjóða alla. sem láta sig þctta málefni varða, velkomna
á fundinn.
Árshálídlr
Árshátíð
Snarfara
Snarfari. félag sportbátaeigenda. heldur árshátlð
laugardaginn 7. marz I húsi Flugvirkjafélagsins
Borgartúni 22. Skemmtunin hefst með borðhaldi kl.
19.30. Aðgöngumiðar sem jafnframt gilda sem happ
drættismiöar verða seldir hjá Benco hf. Bolholti 4.
Einari Sigurbjörnssyni. sími 10531, og Krisljáni
Magnússyni, simi 32418.
Leiklist
Afsláttarkortí
Alþýðuleikhúsinu
I tilefni af aukinni starfsemi í nýju húsnæði hcfur
Alþýðuleikhúsið nú tekið upp þá nvbrcvmi að bjóiVi
einstaklingum og fyrirtækjum afsláttarkori. Notkurr
kortanna er þannig hagað að korthafar fá afslátt á 1
allar sýningar leikhússins gegn IrumvÍMin Ivirra i
miðasölu Alþýðuleikhússins i Halnarbíói. Lnldistimi
kortanna er eilt ár og gildir hvcrt kort fyrir tvo miöa.
Eins og stcndur er Alþýðuleikhúsið mcð fjórar
sýningar á fjölunum I gamla Hafnarbiói: Unglingalcik
ritið Pæld’í’öl, barnaleikritið Kóngsdóttirin scm kunni
ckki að tala og tvö verk eftir Dario Fo: Kona og
Stjórnlcysingi fcrst af slysförum, og áætluð cru flciri
verk fyrir vorið.
Alþýðuleikhúsið hvetur fólk til að notfæra sér þcssa
nýjung í starfscminni og vonar að þetta verði þáltur i
miklu og blómlegu starfi leikhússins.
Upplýsingar um kortin eru vcittar í miðasölu leik
hússins. cn hún cr opin daglega kl. 14.00 til 20.30. sinti
16444.
Ymislecpt
Eflum f ramfarir fatlaðra,
gíróreikningur 50600-1.
Tónleikar
KFUM-K
l dag frá kl. 14—16 halda KFUM og K kökubasar í
félagsheimilinu Langagerði l. Á boðstólum verða úr
vals heimabakaðar kökur á góðu veröi. I Langagerði l
eru starfræktar barna- og unglingadeildir KFUM og K
svo og leikskóli félagsins. Ágóða af basarnum verður
varið til að fegra lóðina umhverfis félagsheimilið.
Burtfarartónleikar
Páll Eyjólfsson gítarleikari efnir til lónleika í sal Breifr
holtsskóla sunnudaginn 8. marz kl. 4. Á efnisskránni
eru verk eftir Weiss, Bach, Giuliani. Sor, Poulenc.
Malipiero, Malats, Falu og Villa Lobos.
Páll Eyjólfsson er fæddur i Reykjavlk 23. marz
1958. Hann byrjaði tónlistarnám i Barnamúsíkskóla
Reykjavikur árið 1964 og lauk þaðan prófi áriö I970
með fiðlu sem aðalhljóðfæri. Kcnnari hans var Gigja
Jóhannsdóttir. Árið 1974 hóf Páll gitarnám i Gitar-
skólanum hjá Eyþóri Þorlákssyni, sem verið hefur
kennari hans siðan. Jafnframt stundaði Páll nám i
hliðargreinum (hljómfræði — tónheyrn — tónlistar-
sögu) i Tónlistarskóla Reykjavíkur 1978—'80 og lauk
þaðan prófi. Páll lauk stúdentsprófi frá Menntaskól-
anum við Sund árið 1978.
Tónleikarnir verða sem fyrr segir sunnudaginn 8.
marz kl. 41 sal Breiðholtsskóla við Arnarbakka (suður-
dyr). Aðgangur að tónleikunum er ókeypis og öllum.
hcimill.
Ronald Simonarson sýnir
í Ásmundarsal
I dag, 7. marz, kl. 14 opnar Ronald Símonarson mál
verkasýningu í Ásmundarsal að Freyjugötu 11. Á sýn-
ingunni eru bæði vatnslita- og olíumálverk. Sýningin
mun standa til 22. marz og er opin frá kl. 14—22 dag
lega.
Tilkynmngar
Gjafir til Krabbameinsfélags
íslands
Krabbameinsfélagi íslands hafa borizt tvær stórgjafir,
önnur frá Kvenfélaginu Hringnum að fjárhæð
30.000,00 kr. og hin frá Vinahjálp — handavinnu-
klúbbnum að fjárhæð 20.000,00 kr. til tækjakaupa.
Undanfarið hefur félagið haft i hyggju að kaupa
tæki „diaphanography” sem auðvelda greiningu á
brjóstakrabbameini. Hefur nú eitt slikt tæki verið
pantað frá Svlþjóð. Er það von lækna að með komu
tækisins verði bæði auðveldari og öruggari greining á
þessum sjúkdómi, en sem kunnugt er fer tíðni brjósta-
krabbameins stööugt vaxandi bæði hér á landi sem
annars staðar.
Stjórn félagsins er afar þakklát fyrir þetta rausnar-
lcga framlag og góðan stuðning kvenna I Hringnum
og Vinahjálp. sem gerir félaginu kleift að ráðast í kaup
á áðurnefndu tæki.
Tónleikar Souzay og
Baldwins í dag
Hinir heimskunnu tónlistarmenn Gérard Souzay og
Dalton Baldwin halda tónleika á vegum Tónlistar-
félagsins I Reykjavik laugardaginn 7. marz kl. 2 í
Þjóðleikhúsinu.
Á efnisskrá tónleikanna eru sönglög eftir Fauré.
.Chausson, Schubert, Debussy, Wölf og Strauss
Gérard Souzay og Dalton Baldwin eru lslendingum
að góðu kunnir þar sem þeir hafa komið hingað
nokkrum sinnum á liðnum árum og haldið tónleika á
vegum Tónlistarfélagsins.
Sovéskar ballettstjörnur
á svifli Þjóðleikhússins
Margir fremstu dansarar Bolsoj. Kicv óperunnar o.
fl. í hópnum.
Þriöjudaginn 10. mars nk. er 30 manna sovéskur
ballcttflokkur væntanlegur hingað til lands I boði
Þjóðleikhússins. 1 hópnum eru margir af fremstu
eindönsurum nokkurra stærstu óperu- og ballett
leikhúsa Sovétrikjanna. m.a. Bolsoj-leikhússins i
Moskvu, Kiev-óperunnar, Estonia-leikhúsisns i
Tallinn o. fl. Ráðgerðar eru 4 sýningar i Þjóðleikhús-
inu, 11.. 12.. 13. og 15. mars.
1 hópnum eru dansarar starfandi við ópcru- og
ballcttleikhús í fjórum sovétlýðvcldum. Rússlandi.
Úkrainu, Grúsiu og Eistlandi.
Frá Stóra leikhúsinu i Moskvu (Bolsoj) koma m.a.
Marina Sidorova og Júri Vladimirov.
Frá ríkisóperunni í Kiev koma þau Alla Lagoda.
Tatjana Tajakina. Valerí Kovtun. Ljúdmila
Smorgatsjcva og Sergei Lúkin, allt dansarar í fremstu
röð. Þannig hefur Tatjana Tajakina t.d. hlotið
vcrðlaun i 5. alþjóðlegu ballettkeppninni i Moskvu og
æskulýðshátið í Berlín. Aðaldansfélagi hennar. Valeri
Kovtun. hlaut m.a. verðlaun i alþjóðlegu ballctt-
keppninni í Varna 1970ogsilfúrverðlaun ikeppninni i
Moskvu 1973, en árið 1977 sæmdi Dansakademian i
París Valeri minningarverðlaunum V. Nisjinskis seni
bcsta dansara hcims. Ljúdmila Smorgatsjeva og dans
félagi hennar, Sergei Lúkin. eru einnig i hópi hclstu
eindansara við Kiev-óperuna og þau unnu til
verðlauna i alþjóðlegri keppni dansara i Tókió 1978.
Frá óperu- og ballettleikhúsinu i Novosibirsk koma
Ljúbov Gersjúnova og Anatoli Berdysjev. bæði
verðlaunahafar í samkeppni dansara innan og utan
Sovétrikjanna, hún sigraði t.d. i samkeppninni i Varna
1972.
lrina Dsjandieri og Vladimir Duluhadze eru i hópn-
um. bæði dansarar við rikisópcruna i Tblisi.
höfuðborgGrúsíu.
Frá Estonía-óperunni i Tallinn koma þau Elita
Erkina og Tiit Hárm. bæði í hópi kunnustu
eindansara þar
Nokkrir sovésku dansaranna sem nú koma hingaö
voru einnig i hópi ballettfólksins. sem sýndi í Þjóðlcik
húsinu haustið 1972, m.a. Júri Vladimirov, Ljúbov
Gersjúnova, Anatoli Berdysjev og Tiit Hárm.
Efnisskrá danssýninga sovésku listamannanna
verður mjög fjölbreytt og samsett úr atriðum ýmissa
kunnra leikdansa. bæði sigildra og nýrra. Sem dæmi
má nefna tvídans úr „Esmeröldu" efti Pugni (Alla
Lagoda og Valerí Milin). adagio úr „Þyrnirósu”
Tsjaikovskis (Ljúdmila Smorgatsjeva). atriði úr „Don
Quixote" eftir Minkus (Smorgatsjeva og Sergci
Lúkin). hluti úr 2. þætti „Svanavatnsins” eftir
Tsjaikovski (Ljúbov Gersjúnova og Anatoli
Berdysjev) og þæltir úr „Krossfaranum” eftir Adam.
Seni fyrr var sagt eru ráðgerðar 4 ballettsýningar i
Þjúðlcikhúsinu. sú fyrsta miðvikudagskvöldið II.
marsogsiðan 12., 13. og 15. mars. Sala aðgöngumiða
hcfst 6. mars nk.
Kosningar tii Stúdenta-
ráðs og fulltrúa
stúdenta í Háskólaráfl
Miðvikudaginn 11. marz nk. fara fram kosningar til
Stúdentaráðs Háskóla tslands og kosning tveggja
fulltrúa stúdenta til Háskólaráðs.
Stúdentaráð er skipað 30 fulltrúum stúdenta. Til
Stúdentaráðs eru nú kosnir 13 fulltrúar og jafnmargir
til vara. Til Háskólaráðs eru kosnir tveir fulltrúar, sem
jafnframt eiga sæti i Stúdentaráði, sbr. 7. gr. laga um
Stúdentaráð.
Kjörtímabiler tvöár.
Kosningin er leynileg.hlutbundin listakosning. sbr. 6.
gr. og stendur kosning frá kl. 9:00 til kl. 18:00 hinn 11.
marz nk. Kjörstaðir verða auglýstir síðar. Kosninga-
rétt og kjörgengi til Stúdentaráðs og Háskólaráðs
hafa allir sem skráðir eru til náms i H.l. skv. reglugerð
Háskólans, sbr. 15. gr. laga um Stúdentaráð.
Utankjörstaðaatkvæðagreiðsla fer fram
mánudaginn 9. marz og þriðjudaginn 10. marzá skrif-
stofu Stúdentaráðs frá kl. 12 til 15 báða dagana.
Skrifstofa SHl er opin mánudaga til föstudaga frá
kl. 10—15. Kjörskrá mun liggja frammi á skrifstofu
SHl dagana 5.. 6., og 9. marz. Kærur vegna kjörskrár
skulu hafa borizt kjörstjóm eigi siðar en kl. 12 á há-
degi 6. marz.
Úrskurði kjörstjórnar má skjóta til Stúdentaráðs.
Hægt er að ná sambandi við kjörstjórn á skrifstofu
SHl kl. 12 til 13 á mánudögum.
Norrænt lögfræðingaþing
XXIX. norræna lögfræðiþingið verður haldið i
Stokkhólmi 19.-21. ágúst nk. Á þinginu verða til
umræðu mörg veigamikil lögfræðileg viðfangsefni.
Má m.a. nefna þessi efni:
—Tjáningarfrelsi og þagnarskylda opinberra starfs-
manna.
—fjármál hjóna og fólks í óvígðri sambúö.
—réttindi sjúklinga,
—lögfræðileg vandamál er varða vinnustaði,
—almannaréttindi, vernd þeirra og takmarkanir.
—réttarvitund og refsiverðleiki,
—réttarstaða útlendinga,
—ágreiningsefni, sem eigi varða mikilvæga hagsmuni
og hvernig þau verði leyst meðsem skilvirkustu móti,
—lagaábyrgð stjórnarmeðlima I félögum,
—andmæli almennings og lögrræðileg vandamál, er
þeim tengjast,
—og svo efnið frelsi, réttaröryggi og virk stjórnun
þjóðfélags og lögfræðileg vandamál, er af þvi spretta.
Meðal frummælenda eru tveir íslenzkir lögfræðing-
ar, Guðrún Erlendsdóttir dósent og Hallgrlmur
Dalberg, ráðuneytisstjóri.
Tilkynningar skulu hafa borizt fyrir 31. marz til
Björns Helgasonar hæstaréttarritara, er veitir nánari
upplýsingar. og skulu þátttökutilkynningar ritaðar á
sérstök eyðublöð, sem fást hjá,honum.
Formaður stjórnar Islandsdeildar norrænu lög-
fræðingaþinganna er dr. Ármann Snævarr hæstarétt-
ardómari.
Handbók bænda 1981
Nýlega kom út hjá Búnaðarfélagi Islands 31. árgangur
Handbókar bænda. Nýr ritstjóri tók við bókinni sl.
haust. var þaðólafur R. Dýrmundsson, landnýtingar
ráðuneytur Búnaðarfélagsins. I formála að bókinni
skrifarólafur m.a.:
Reynt hefur verið að hafa efni Handbókarinnar
sem fjölbreytilegast, en áhersla er lögðá ýmiss konar
handbókarupplýsingar. i texta og töflum, um hinar
fjölmörgu greinar landbúnaðar. Þannig hefur bókin
verið færð nær því formi, sem hún var i upphaflega.
Margir nýir þættir hafa verið teknir upp en annað
efni endurskoðað. Svo er fram kemur í efnisyfirlitinu
hafa verið gerðar nokkrar breytingar á niðurröðun og
kaflaskiptingu. og leitazt hefur verið við að dreifa
auglýsingum um bókina með hliðsjón af efninu. Scm
dæmi um nýja efnisþætti, mætti nefna upplýsingar
um útgáfustarfsemi i landbúnaði, leiöbeiningar um
notkun varnarefna á gróður, ítarlegt yfirlit og ýmsar
gerðir búvéla, leiðbciningar fyrir áhugamenn um
loðdýrrækt og fiskirækt og greinar um tryggingamál
landbúnaðarins og forfallaþjónustu I sveitum. Með
köflum um heyverkun, búfjárrækt og búfjársjúkdóma
eru skrár um allt sem birzt hefur um þau efni í Hand-
bók bænda siðastliðinn áratug.
Sjaldan hefur verið jafnmikið efni í Handbókinni og
nú, en hún er 466 blasiður. Bókin var prentuð i
Gutenberg. og faest hjá Búnaðarfélagi Islands og
kostar 55 kr.
Fundur formanna
búnaðarsambandanna
Sunnudaginn 15. febr. komu formenn flestra
búnaðarsambanda i landinu saman i Bændahöllinni
og ræddu málefni sambandanna.
Þar var gert grein fyrir ehlstu verkefnum sem unnið
var að, á siðastliönu ári. skattamálin voru rædd og þá
var einnig skýrt frá hvernig til hefði tckizt með for:
fallaþjónustuna á árinu. Það kom fram hjá þeim sem
gerðu grein fyrir þvi máli að hjá öllum búnaðarsam-
böndunum var veitt einhver forfallaþjónusta. Flest
búnaðarsamböndin voru með lausráðið fóli i forfalla
þjónustunni. en einstaka með fastráðið starfsfólk.
Allir voru sammála um ágæti þessarar starfsemi og að
hana þyrfti að efla. Enda var gert ráð fyrir þvi i lögum
um forfallaþjónustu að hún næði að fullu tilgangi
sinumá þessuári.
Á formannafundinum voru samþykktar nokkrar
tillögur, sem sendar voru Búnaðarþingi til frekari
umfjöllunar.
Ályktun aðalfundar
Sambands fisk-
vinnslustöðvanna
Aðalfundur Sambands fiskvinnslustöðvanna haldinn
föstudaginn 20. febrúar 1981 undirstrikar nauðsyn
þess að öllum greinum fiskvinnslunnar séu sköpuð
viðunandi rekstrarskilyrði. Fundurinn telur að
millifærsla fjármuna með þeim hætti sem gert var við
siðustu ákvörðun fiskverðs hljfi að vera algjör
neyðarráðstöfun sem forðast verði i nasstu franitið.
Einnig telur fundurinn að varhugavert sé aö fiika
vinnugögnum verðlagsráðs um afkomu fisk-
vinnslunnar i fjölmiðlum nema fyllilega sé tryggt. að
allar forsendur komi fram, þannig að ekki sé hætta á
rangtúlkun.
Aðalfundur Sambands fiskvinnslystöðvanna bcndir
á að vaxtakostnaður hefur aukizt mjög siðustu ár og
aukið á hinar miklu vanskilaskuldir fiskvinnslunnar,
svo i algjört óefni er komið. Fundurinn telur að
skýran greinarmun verði að gera á rekstrarvöxtum og
fjárfestingarvöxtum i allri umræðu og aðgerðum i
vaxtamálum.
Einnig telur fundurinn nauðsynlcgt aö þegar i staö
verði lcitað leiða til að lækka stimpiigjald af afurða
lánum. Sú framkvæmd sem nú rikir er ósanngjörn og
sýnist vel mega hafa annan hátl á framkvæmd núgild-
andi laga um stimpilgjald.
Leikarar styðja
útvarpifl
Svofelld yfirlýsing var samþykkt einróma á
fjölmennum aðalfundi Félags islenzkra leikara:
„Aðalfundur F.l.L. þ. 23. febr. '81 lýstir undrun sinni
á skilningsleýsi yfirvalda á fjárþörf Ríkisútvarpsins.
Fundurinn skorar á Alþingi að gera Ríkisútvarpinu
fært að sinna menningarlegum skyldum sínum við
fólkiö í landinu, með aukinni fjárveitingu i einhverri
mynd.
Fundurinn lýsir stuðningi við hverja tilraun Rikis-
útvarpsins til að fá hag sinn bættan.
Breytingar á skipan
stjórnar SL
Er Heimir Hannesson tók við framkvæmdastjóra
störfum stofnunarinnar á sl. sumri, lét hann af starfi
sem stjórnarformaður, er hann hafði gegnt um hrið.
og i byrjun nóvembermánaðar tilnefndi iðnaðar-
ráðherra Sigurð Björnsson efnaverkfræðing formann
Sölustofnunar. Varaformaður er Stefán Gunnlaugs-
son frá viðskiptaráðuneyti, en hann hefur verið vara-
maður í stjórn. Sem varamaður i hans stað kom Jón
ögmundsson matvælaverkfræðingur. Núverandi
stjórnartíma lýkur 1. april nk. oger þess vænzt. aðhin
nýju lög um SL hafi þá verið afgreidd frá Alþingi, svo
að kjósa megi nýja stjórn samkvæmt þeim.
Ákveðið var að fulltrúar SL ásamt sérfræðingi
Félags íslenzkra iðnrekenda í verðlagsmálum skyldu
yfirfara verðútreikninga framleiðenda og freista þess
að finna verðgrundvöll, sem ekki stefndi helztu
Evrópumörkuðum í voða.
Föryske sjómannakvinnu
hringurinn
Sunnudaginn 8. marz nk. verður haldin kaffisala i
Föryska sjómannaheimilinu að Skúlagötu 18 og hefs.t
hún kl. 14. Á boðstólum verða heimabakaðar kökur.
auk þess verður til sölu ýmiss konar handavinna svo
sem færeyskar peysur.
Kirkjustarf
L................
Alþjóðlegur
bænadagur kvenna
Guðsþjónusta i Dómkirkjunni i kvöld kl. 20.30. Allir
velkomnir.
Guðsþjónustur f Reykjavíkurprófastsdæmi sunnu-
daginn 8. marz 1981, fyrsta sunnudag f föstu.
ÁRBÆJARPRESTAKALLrBarnasamkoma i safn-
aðarheimili Árbæjarsóknar kl. 10.30 árd. Guðsþjón-
usta i safnaðarheimilinu kl. 2. Altarisganga. Sr. Guö-
mundur Þorsteinsson.
ÁSPRESTAKALL: Messa Norðurbrún 1 kl. 2. Sr.
Árni Bergur Sigurbjörnsson.
BREIÐHOLTSPRESTAKALL: Barnasamkoma kl.
10.30 í Breiðholtsskóla. Messa kl. 2. Sr. Lárus Hall ,
dórsson.
BÚSTAÐAKIRKJA: Barnasamkoma kl. 11. Guðs
þjónusta kl. 2. Dr. Esra Pétursson flytur stólræðuna
og leiðir umræður i safnaðarheimilinu á eftir. Organ-
leikari Guðni Þ. Guðmundsson. Miðvikudagur 11.
marz: Félagsstarf aldraðra kl. 2 og föstumessa kl.
20.30. Sr. ólafur Skúlason.
DIGRANESPRESTAKALL: Barnasamkoma í safn
aðarheimilinu við Bjarnhólastíg kl. 11. Guðsþjónusta i
Kópavogskirkju kl. 2. Sr. Þorbergur Kristjánsson.
DÓMKIRKJAN: Kl. 11 messa. Sr. óskar J. Þorláks
son fyrrv. dómprófastur. Kl. 2 föstumessa. Litanian
sungin. Þess er vænzt að fermingarbörn og aðstand-
endur þeirra komi til messunnar. Sr. ÞórirStephensen.
FELLA- OG HÓLAPRESTAKALL: Laugard.:
Barnasamkoma i Hólabrekkuskóla kl. 2 e.h. Sunnud.:
Barnasamkoma i Fellaskóla kl. 11 f.h. Guðsþjónusta i
safnaðarheimilinu að Keilufelli 1 kl. 2 e.h. Sr. Hreinn
Hjartarson.
GRENSÁSKIRKJA: Barnasamkoma kl. 11. Guðs
þjónusta kl. 2. Altarisganga. Sr. W. Dennis Pederson.
lútherskur prestur frá Minneappolis. predikar. Al
menn samkoma nk. fimmtudagskvöld kl. 20.30. Sr.
Halldór S. Gröndal.
HALLGRtMSKIRKJA: Messa kl. 11. Sr. Karl Sigur
björnsson.Messa kl. 2. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson.
Kvöldbænir og lestur Passiusálma virka daga nema
miðvikudaga kl. 18.15. Þriðjud. 10. marz: Fyrirbæna
guðsþjónusta kl. 10.30. Beðiðfyrirsjúkum. Miðvikud.
11. marz: Föstumessa kl. 20.30. Sr. Ragnar Fjalar
Lárusson. Kirkjuskóli barnanna er á laugardögum kl.
14. Landspftalinn: Messa kl. 10. Sr. Ragnar Fjalar
Lárusson.
HÁTEIGSKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. II. Sr.
Tómas Sveinsson. Messa kl. 2. Sr. Arngrimur Jónsson.
Föstuguðsþjónusta fimmtudaginn 12. marz kl. 20.30.
Sr. Arngrimur Jónsson.
KÁRSNESPRESTAKALL: Barnasamkoma í Kárs
nesskóla kl. 11. Messa kl. 11 fellur niður. Sr. Árni
Pálsson.
LANGHOLTSKIRKJA: Barnasamkoma kl. II.
sönguc. sögur, myndir. Guðsþjónusta kl. 2. Organ
leikari Jón Stefánsson. Prestur sr. Sig. Haukur Guð-
jónsson. Samkoma á vegum Kvenfélagsins fyrir fatl
aða kl. 3. Muniö samkomur kórsins um hclgina.
Sóknarnefndin.
LAUGARNESKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. II.
Messa kl. 2. Altarisganga. Mánud. 9. marz: Fundur
með aðstandendum ferm ngarbarna kl. 20.30 í fundar
sal kirkjunnar. Þriðjud. ll‘ marz: Bænaguðsþjónusta
á föstu kl. 18. Kirkjukvöld kl. 20.30. Biskup íslands.
herra Sigurbjörn Einarsson, fiytur ræðu. Kirkjukórar
Ássafnaðar og Laugarnessafnaðar syngja saman'
nokkur lög. Sóknarprestur.
NESKIRKJA: Barnasamkoma kl. 10.30. Guðsþjón
usta kl. 2. Sr. Frank M. Halldórsson. Kirkjukaffi.
Föstuguðsþjónusta fimmtudagskvöld kl. 20.30.
SELJASÓKN: Barnaguðsþjónusta að Seljabraut 54
kl. 10.30 árd. Barnaguðsþjónusta i ölduselsskóla kl.
10.30 árd. Guðsþjónusta að Seljabraut 54 kl. 2 e.h.
Sóknarprestur.
FRlKIRKJAN I REYKJAVÍK: Hátiðarmessa kl. 2 i
tilefni af 75 ára afmæli Kvcnfélagsins. Konur aðstoða
við guðsþjónustuna. Frú Auður Guðjónsdóttir
predikar. Organleikari Sigurður lsólfsson. Sr. Kristján
Róbertsson þjónar fyrir altari.
FRÍKIRKJAN I HAFNARFIRÐI: Kl. 10.30 barna
tíminn. Kl. 14 guðsþjónusta í Skálholtskirkju. Ferðir
verða frá Fríkirkjunni um hádegisbilið á sunnudag.
Þátttakendur vinsamlegast skrái sig hjá Jóni Mýrdal i
sima 53805. Safnaðarstjórn.
NÝJA POSTULAKIRKJAN, Háaleitisbraut 58:
Messa sunnudag kl. 11 og 17.
KIRKJA ÓHÁÐA SAFNAÐARINS: Mcssa sunnu
dagkl. 14.
HAFNARFJARÐARKIRKJA: Kirkjuskóli barn
anna kl. 10.30 laugardag. Messa sunnudag kl. 14. Alt-
arisganga.