Dagblaðið - 07.03.1981, Síða 15

Dagblaðið - 07.03.1981, Síða 15
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 7. MARZ 1981 15 Hann gerði það! Á endanum gerði hann það. Hann skipti gamla eyðslufreka kláfnum okkar fyrir nýtt mótorhjól! .Raykjavfk: Lögreglan simi 11166. slökkviliö og sjúkrabifreið simi 11100. SaHJamames: Lögreglan simi 18455, slökkvilið og sjúkrabifreiö simi 11100. Köpavogur Lögreglan simi 41200. slökkvilið og sjúkrabifreiö simi 11100. Hafnarfjöröur Lögreglan simi 51166. slökkvilið og sjúkrabifreið simi .51100. Kaflavfk: Lögreglan simi 3333. slökkviliðið simi 2222 og sjúkrabifreiö simi 3333 og i simum sjúkra hússins 1400. 1401 oe 1138. Vestmannaeyjar Lögreglan simi 1666. slökkvilíðið simi 1160, sjúkrahúsiö silni 1955. Akureyri: Lögreglan simar 23222, 23223 og 23224. slökkviliöiö og sjúkrabifreiö simi 22222. Apötek Kvöld-, nætur- og helgidagavarzla apótekanna vikuna 6.—12. marz er í Holts Apóteki og Laugavegs Apó- teki. Það apólek. sem fyrr er nefnt annast eitl vörzl una frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnudögum. helgidögum ogalmennum fridögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjabúðaþjón- ustuerugefnarisímsvara 18888. Hafnarfjörður. Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laugardagkl. 10-13 ogsunnudag kl. 10-12. Upp lýsingar eru veittar i simsvara 51600. 'Akureyrarapótak og Stjömuapötak, Akureyri. Virka daga er opið i þessum apótekum á opnunartima búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörzlu. Á kvöldin er opið i þvi apóteki sem sér um þessa vörzlu, til kl. 19 og frá 21-22. Á helgidögum er opið frá kl. 11-12, 15-16 o§ 20-21. Á öðrum timum er lyfjafræðingur ú bakvakt. Upplýsingar eru gefnar i sima 22445. Ápótak Keflavíkur. Opið virka daga Tcl. 9-19. almenna fridaga kl. 13-15. laugardaga frá kl. 10-12. Apótak Vestmannaayja. Opið virka daga frá kl. 9 18. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og 14. Stysavaröstofan: Simi 81200. Sjúkrabffraiö: Reykjavík, Kópavogur og Selíjamar- nes, simi 11100, Hafnarfjörður, simi 51100, Keflavik simi 1110, Vestmannaeyjar, simi 1955, Akureyri, simi 22222. Tanntoknavakt er i Heilsuverndarstöðinni við Barónsstig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17-18. Simi 22411 Reykjavfk—Kópavogur-Saltjamamas. Dagvakt Kl. 8-17 mánudaga — föstudaga, ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Kvöld og nætur- vakt: Kl. 17-08, mánudaga — fimmtudaga, sími 21230. Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaöar, en læknir er til viötals á jöngudeild Land spítalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar í simsvara 18888. Hafnarfjöróur. Dagvakt Ef ekki næst í heimilis- lækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru i slökkvistöðinni í sima 51100. Akureyrt Dagvakt er frá kl. 8 17 á Læknamiö miðstöðinni i sima 22311. Natur og halgidaga- varzla frá kl. 17-8. Upplýsingar hjá togreglunni i sima 23222, slökkviliðinu i sima 22222 og Akur eyrarapóteki i sima 22445. Keflavfk. Dagvakt Ef ekki næst i heimilislækni: Upplýsingar hjá heilsugæzlustöðinni i sfma 3360. Simsvari í sama húsi með upplýsingum um vaktir eftir kl. 17. V/estmannaeyjar. Neyðarvakt lækna i sima 1966. Minmngarspjöld Minningarkort Barnaspítala Hringsins fást á eftirtöldum stöðum: Landspítalanum, Bóka- verzlun lsafoldar, Þorsteinsbúð. Snorrabraut, Geysi Aðalstræti, Vesturbæjarapóteki, Garðsapóteki, Breið- holtsapóteki, Kópavogsapóteki, Háaleitisapóteki i Austurveri, Ellingsen, Grandagaröi, Bókaverzlun Snæbjamar og hjá Jóhannesi Norðfjörð. IVUnningarkort sjúkrasjóðs Iðnaðarmannafélagsins Selfossi fást á eftirtöldum stöðum: í Reykjavik, verzlunin Perlon, Dunhaga 18. Bilasölu Guðmundar, Bergþóru.- götu 3. Á Selfossi, Kaupfélagi Árnesinga, Kaupfélag- inu Höfn og á símstöðinni. í Hveragerði: Blómaskála Páls Michelsen. Hrunamannahr.. simstöðinni Galta felli. Á Rangárvöllum, Kaupfélaginu Þór, HeUu. Minningarkort Flugbjörgunarsveitarinnar i Reykjavík eru afgreidd hjá: Bókabúö Braga, Lækjár götu 2, Bókabúðinni Snerru, Þverholti, Mosfellssveit, Bókabúð Olivers Steins, Strandgötu 31, Hafnarfirði, Amatörverzluninni, Laugavegi 55, Húsgagnaverzlun Guðmundar, Hagkaupshúsinu. Hjá Sigurði, simi 12177, hjá Magnúsi, simi 37407. hjá Sigurði, simi 34527. hjá Stefáni, simi 38392, hjá Ingvari, simi 82056, hjá Páli, 35693, hjá Gústaf, simi 7.1416. Er eitthvað alvarlegt að þér? Þú hefur verið þögul um stund. Hvað segja stjðrnurnar Spáin gildir fyrir sunnudoginn 8. marz. Spáin gildir fyrir mánudaginn 9. marz. Vatnsberinn (21. jan.-19. feb.): Vinátta þin er hvarvetna mikils Vatnsberinn (21. jan.-19. feb.): Dagurinn verður rólegur og allt metin. Sinntu þeim bezt er hennar þarfnast mest. Einhver eldri gengur yfirleitt vel. Vandamál sem sótt hefur á hug þinn og persóna þarfnast þín núna. Persóna af gagnstæða kyninu sýnir haldið fyrir þér vöku leysist farsællega. Gefðu þér tíma til að þér mikinn áhuga. sinna nauðsynlegum bréfaskriftum. Fiskamir (20. feb.-20. marz): Allt sem að ferðalögum lýtur Fiskarnir (20. feb.-20. marz): Það gerist margt í dag og þú hefur þarfnast sérstakrar aðgæzlu. Þú þarft líka að gæta sérstakrar tækifæri til að fá mikið út úr hlutunum. Allt sem gerist utanhúss varkárni í peningamálum i dag. Útgjöldin verða miklu hærri en tekst mjög vel og verður skemmtilegt. Vertu virkur aðili — en of- þúáttir voná. reyndu þig ekki. Hrúturinn (21. marz-20. april): Viðburðaríkur dagur. Hætt er Hrúturinn (21. marz-20. apríl): Ástamálin eru í einhverjum ívið einhverri misklíð, en meö lipurð og lagni verður henni bægt vandræðum hjá þeim yngri. Bezt er að taka lífinu rólega um frá og allt fer vel hjá þér. Skilaðu aftur hlutum, sem þú hefur að sinn. Hinir eldri ættu að einbeita sér að heimilisstörfunum. Til láni. þess mun ætlaztaföllum hlutaðeigandi. Nautið (21. apríl-21. mai): í dag veitist þér sérstök ánægja af Nautið (21. apríl-21. mal): Ókunnur aðili en nokkuð áhuga- samskiptum við þér yngri persónu. Fréttir berast þér er koma þér verður hefur fylgzt með þér að undanförnu. Sennilegt er aö þér úr jafnvægi, en síöar kemur í Ijós að þessar fréttir áttu ekki við berist í dag eða bráðlega spennandi heimboö. Dagurinn verður rök að styðjast. annasamur, einkum er margt sem kallar á heima fyrir. Tvíburarnir (22. maí-21. Júní): Búðu þig undir einkennilegt og Tvíburarnir (22. maí-21. júni): Sinntu eigin málum sem mest þú óvenjulegt verkefni. Það þarfnast úrlausnar og betra er aö Ijúka mátt í dag, því þaö hefur þú vanrækt. Fjarlægir vinir eru að því af en eiga það yfir höfði sér. Happatala þín er þrir i dag og reyna að komast í samband við þig. Skipulagning sumarleyfis er blái liturinn. vel til fallin í dag. Krabbinn (22. júní-23. júlí): Góður dagur og verður einkar rólegur heima fyrir. Gömul misklíð virðist vera að leysast eins og af sjálfu sér á einfaldan hátt. Fátt ætti þvi að skyggja á ánægju þína — og slíku er ástæða til að fagna. Ljónifl (24. júlí-23. ágúst): Anægjulegur dagur. Liklegt að gamall vinur skjóti upp kollinum óvænt og fyrirvaralaust. Kvöldið er heppilegt til fjölskylduheimsókna. Ólofaðir lenda í ævintýrum en góður skilningur ríkir hjá þeim sem í hjónabandi Meyjan (24. ágúst-23. sept.): Einhver þér mjög kær vill endur- gjalda þér góðverk þitt. Líklegt er að mikilsverðan gest beri að garði i kvöld og með honum færðu mjög góðar fréttir. Vogin (24. sept.-23. okt.): Nýtt fólk verður mjög sennUega á vegi þínum i dag og einhver kynni munu skapast. Einhver tauga- Ispenna skapast liklega i kringum þessi kynni. En með kurteisi og ákveðni tekst að leiða allt á farsælar brautir. Sporfldrekinn (24. okt.-22. nóv.): Varaðu þig á að trúa öðrum fyrir þinum leyndarmálum — jafnvel þótt gamlir vinir eigi í hlut. Leitir þú aöstoðar vina þinna með það sem þú átt í erfiðleikum, kemur í ljós aö þeir eru allir af vUja geröir að veita þér hjálp. Bogmaflurinn (23. nóv.-20. des.): Það mun ýmislegt gerast er á daginn liður þó morgunninn verði tiðindalitill. í kvöld verður þú í fjölmenni og þar njóta sin hæfileikar þínir til að skemmta fólki. Þú færð lof fyrir. Krabbinn (22. júní-23. júlí): Heimilið er miðpunktur alls í dag. Þér dettur líklega eitthvað i hug sem væri snjallræði fyrir heimilið. Innkaup væru góð i dag og leiða sennUega til kjará- kaupa. Ljónifl (24. júlí-23. ágúst): Þeir sem yngri eru vilja líka stundum láta Ijós sitt skína og svo er í dag. Þeir eldri ættu hvorki að móðgast né skella skollaeyrum við ráðleggingum hinna yngri. Þær eru gefnar í góðri meiningu og hitta oft í mark. Meyjan (24. ágúst-23. sept.): AUs kyns getraunir og áhættur ’liggja vel fyrir þér í dag. Sinntu þeim og siðan eins mikilli útiveru og unnt er. Vin kann að bera að garði, þér til armæðu og leiðinda, en sú heimsókn á eftir að borga sig síðar. Vogin (24. sept.-23. okt.): Í dag er ekki til setunnar boðið, enda íer starfshugur þinn mikill. Sennilega vinnur þú þér inn einhvern aukaskilding. í kvöld liggur eitthvað óvenjulegt í loftinu — sennilega skemmtilegt. Sporfldrekinn (24. okt.-22. nóv.): Góður dagur til að byrja á nýjum verkefnum, hvort sem er til gagns eða tómstundagamans. Flest gengur að óskum þinum i dag og það ættirðu að nota þér út í yztu æsar. Bogmaflurinn (23. nóv.-20. des.): Þú ert fljótur aö hugsa i dag en þú ættir að athuga vel þinn gang áður en þú samþykkir nýja hugmynd sem þér er kynnt. Ferðalag er framundan og það parfnast nákvæmrar skipulagningar. Mörg Ijón verða á veginum. Steingeitin (21. des.-20. jan.): Angur og vil sækja á hug þinn Steingeitin (21. des.-20. jan.): Umræður sem þú heyrir ávæning vegna aðstööu sem þú ert kominn í. En það er ekki þess vert að af valda þér hugarangri og særa þig. Forðastu að grínast á hafa áhyggjur. Allt leysist á einfaldari hátt en þú gerðir ráð fyrir. kostnað annarra. Yngri persóna leitar til þin um ráðleggingar, Góðar fréttir eða skilaboð eru líkleg fyrir hádegið. sennilega varðandi ástamál. Ráðleggðu af heilum hug. Afmælisbarn dagsins: Allt bendir til að árið verði i alla staöi gott ár. Ekki er útlit fyrir miklar breytingar á högum þínum. Spenna minnkar þó í kringum þig og þú munt eiga rólega daga og þvi geta notið lífsins. Mundu að hver er sinnar gæfu smiður. Fá ástarævintýri gerast, en líklegt er að beri þau að garði verði þau alllanglíf eða kannski varanleg. Afmælisbarn dagsins: Árið einkennist mest af ferðalögum, sem verða mörg bæði smá og stór. Aðgæzlu verður þörf í fjármálum flesta mánuði ársins. Vonbrigði koma upp um miöbik ársins, en aðstoðar er von úr óvæntri átt. Rólegt verður yfir ástamálum lengi framan af árinu en undir lokin munu þau komast i brennidepilinn. HeSiyisókiiartími BorgarspftaKnn: Mánud — föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard. — sunnud. kl. 13.30— 14.30 og 18.30— 19. HaUsuvsmdarstöOn: Kl. 15—16 og kl. 18.30 — 19.30. FaséMngardsKd Kl. 15-16 og 19.30 - 20. FmöingarheimHi Raykjavikur Alla daga kl. 15.30— 16.30. KiappsspitaHnn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Flókadaild: Alla daga kl. 15.30—16.30. Landakotsspitali Alla daga frá kl. 15— Í6 og 19— 19.30. Barnadeild kl. 14—18 alla daga. Gjörgæzlu- deild eftir samkomulagi. GrsnsásdeHd: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13— 17 á laugard. og sunnud. Hvitabandiö: Mánud. — föstud. kl. 19—19.30, laugard. og sunnud. á sama'tima og kl. 15—16. KópavogshasHð: Eftir umtali og kl. 15—J7 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirfli: Mánud. — laugard. kl. 15— 16 og kl. 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. LandspHaUnn: Alladagakl. 15—16og 19—19.30. BamasphaK Hringsins: Kl. 15—J6 alla daga. Sjúkrahúsifl Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og 19— 19.30. Sjúkrahúsifl Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15— 16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30—16 og 19-19.30. Hafnarbúflir Alladaga frákl. 14—17 og 19—20. VffilsstaAaspftaK: Alla daga frá kl. 15—16 og 19.30-20. VistheimHiA VHUsstöflum: Mánudaga — laugar daga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—23._ Söfnin Borgarbókasafn Reykjavíkur AÐALSAFN — ÚTLÁNSDEILD, Þingholtsstrætí 29A. Slmi 27155. Eftir lokun skiptiborðs 27399. Opið mánud.—föstud. kl. 9—21, laugard. kl. '13— 16. AÐALSAFN - LESTRARSALUR, Þingholtsstræti 27, slmi aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. Opið mánud.—föstud. kl. 9—21, laugard. kl. 9—18, sunnud. kl. 14—18. FARANDBÓKASAFN — Afgreiösla I Þingholts- strætí 29A, simi aðalsafns. Bókakassar lánaðir skip- um, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN - SódKlmum 27, slmi 36814. Opið mánud.—föstud. kl. 14—21, laugard. 13—16. BÓKIN HEIM — Sólbeimum 27, simi 83780. Heim- sendingaþjónusta á prentuðum bókum við fatlaða og aldraða. Slmatlmi mánudaga og fimmtudaga kl. 10-12. HLJÓÐBÓKASAFN - Hólmgaröi 34, sími 86922. Hljóðbókaþjónusta við sjónskerta. Opið mánud.— föstud. kl. 10-16. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagðtu 16, slmi 27640. Opið mánud.—föstud. kl. 16—19. BÚSTAÐASAFN - Bústaöakirkju, slmi 36270. Opið mánud.—föstud. kl. 9—21, laugard. kl. 13—16. BÓKABÍLAR — Bækistöð 1 Bústaðasafni, sími 36270. Viðkomustaðir vlðs vegar um borgina. TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Sldpholtí 37 er opið mánu- daga—föstudaga frá kl. 13— 19, sinii81533. BÓKASAFN KÓPAVOGS1 FéUgsheimiÍinu er opið mánudaga—föstudaga frá kl. 14—21. AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ: Opið virka daga kl. 13-19. ÁSMUNDARGARÐUR við Sigtún: Sýning á verk um er I garðinum en vinnustofan er aöeins opin við sérstök tækifæri. ÁSGRÍMSSAFN Bergstaðastræti* 74 er opiö alla daga nema laugardaga frá kl. 1.30 til 4. Ókeypis afl gangur. KJARVALSSTAÐIR við Miklatún. Sýning á verkum Jóhannesar Kjarval er opin alla daga frá kl. 14—22. Aðgangur og sýningarskrá eru ókeypis. LISTASAFN ÍSLANDS við Hringbraut Opið dag legafrákl. 13.30- 16. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14.3(f-16. NORRÆNA HÚSIÐ vlð Hringbraut Opið daglega frá 9—18ogsunnudagafrákl. 13—18 D.ll IMI). Ilaliurstriili: Opiða vcr/luii.uiinu 'Hornsins. Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Seltjarnarnes, simi 18230, Hafnarfjörður, simi 51336, Akureyri simi 11414, Kefiavik, simi 2039, Vestmannaeyjar 1321. HrtavaitubHanir Reykjavik, Kópavogur og Hafnar fjörður.simi 25520, Seltjarnarncs cImi 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavik og ScUjarnarnes. sími 85477, Kópavogur. sími 41580. eíur kl. J8 og *úm nelgar simi 41575, Akureyri. simi 11414, Keflavik, simar 1550, eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar, simar 1088 og 1533, Hafnarfjörður.simi 53445. .Símabilanir i Reykjavik, Kópavogi. Seltjamarnesi, Akureyri, Keflavik og Vestipannaeyjum tilkynnist i 05. Bianavakt borgaratofnana. Simi 27311. Svarar alla virka daga frá ki. I7 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svaraö allan sólarhringinn. Tekið er viö tilkynningum um bilarnir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aöstoð borgarstofnana

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.