Dagblaðið - 07.03.1981, Side 19
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 7. MARZ 1981
I 7
I
c
DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLÝSINGABLAÐIÐ
SÍMI 27022
ÞVERHOLT111
I
Kvikmyndir
I
Véla- og kvikmyndaleigan
— Videobankinn
leigir 8 og 16 mm vélar og kvikmyndir.
einnig slidesvélar og Polaroidvélar.
Skiptum og kaupum vel með farnar
myndir. Leigjum myndsegulbandstæki
og seljum óáteknar spólur. Opið virka
dagakl. 10— I8e.h., laugardagakl. 10—
12. Sími 23479.
Kvikmyndaleigan.
Leigjum út 8 mm kvikmyndafilmur, tón-
myndir og þöglar, einnig kvikmynda-
vélar. Er með Star Wars myndina I tón
og lit. Ýmsar sakamálamyndir í miklu
úrvali, þöglar, tónn, svart/hvítt, einnig í
lit. Pétur Pan. Öskubusku, Júm'bó í lit og
tón, einnig gamanmyndir. Kjörið i
barnaafmælið og fyrir samkonur. Uppl. i
sima 77520. Er að fá nýjar tónmyndir.
Kvikmyndamarkaðurinn.
8 mm og 16 mrn kvikmyndafilmur til
leigu i mjög miklu úrvali í stuttum og
löngum útgáfum. bæði þöglar og mcð
hljóði. auk sýningavéla (8 mrn og I6
mml og tökuvéla. M.a. Gög og Gokke.
Chaplin. Walt Disney. Bleiki paritusinn.
Star Wars. Fyrir fullorðna m.a. Jaws.
Marathonman. Deep. Grease. Godfath-
er. Chinatown o.fl. Filmur til sölu og
skipta. Ókeypis kvikmyndaskrá fyrir
liggjandi. Myndsegulbandstæki og
spólur til leigu. Einnig eru til sölu
óáteknar spólur á góðu verði. Opið alla
daga nema sunnudaga.Sími 15480.
Video
Ég þarf að selja
nýja Fisher myndsegulbandstækið mitl.
Því fylgir þráðlaus- fjarstýring sem
framkvæmir alls kyns kúnstir og fimm
kassettur að auki. Tækið er þill á
13.500, - ef þú staðgrciðir. annars
14.500, - Ég er I síma 12173. utan
vinhutima.
Videoklúbburinn,
höfum aukið við VHS myndasafn
okkar, leigjum myndsegulbönd og
sjónvarpsspil. Nýir klúbbfélagar
velkomnir. Uppl. í síma 72139 eftir kl.
17 og laugardageftir kl. I3.
1
Ljósmyndun
D
Til sölu myndavél,
Ashai Pentax KX, taska fylgir, 28 og 50
mm linsur og Sigma zoom 80—200 mm.
Uppl. í sima 45416 eftir kl. 20.
Glöggmynd kynnir:
Ricoh nýkjörin myndavél ársins. linsur á
Chinon. Cosina, Ricoh, Pentax og
Canon. Canon AEl 20% ódýrari. Ljós-
myndapappír og vökvar. Glöggmynd
Hafnarstræti 17. sími 22580.
Svört Canon AE 1 myndavél
til sölu, góð vél. Uppl. i sima 75533 eftir
kl. 5.
Pýrahald
Hvolpar fást gefins.
Uppl. í síma 42434eftir kl. 18.
Til sölu 7 vetra rauður hestur
meðallan gang. Uppl. í síma 66496.
Til sölu er ekta krakkahestur
með tölti. 7 vetra. Uppl. gefur Smári
Njálsson. Vestri-Lcirárgörðum. i sima
93-2111 cftirkl. 19.
Til sölu
8 vetra móskjóttur töltari, alþægur, 5
vetra rauðvindóttur frá Eiríksstöðum og
5 vetra brúnskjótt hryssa, kjörinn ungl-
ingahestur. Verð 3000 kr. Uppl. í síma
96-41143.
* >
Safnarinn
Kaupum pðstkort,
frímerkt og ófrímerkt, frimerki og
frimerkjasöfn, umslög, íslenzka og
erlenda mynt og seðla, prjónmerki
(barmmerki) og margs konar söfnunar-
muni aðra. Frímerkjamiðstöðin, Skóla-
vörðustíg 21a, sími 21170.
Nú er hann til sölu:
Willys árg. '65. nýyfirfarinn að öllu
leyti, með 302 Fordvél. keyrða um 9
þús. km, nýsprautaður. nýjar blæjur.
nýleg skúffa og margt fleira. Skipti á
stóru götuhjóli koma til greina. Uppl. i
síma 43881.
Tveir vanirsjómenn
óska eftir að taka 10—20 tonna bát á
leigu í minnst 6 mánuði. Tilboð sendist
DB fyrir 15. marz merkt „Bátur”.
Sumarbústaðir
Til sölu sumarbústaður
í landi Meðalfells í Kjós. Uppl. i síma
77393.
r----------------s
Fasteignir
Til sölu 4ra herb. íbúð
á miðhæð i þríbýlishúsi I Vcstmannaeyj
um, nálægt miðbæ. Góð kjör efsamiðer
strax. Til dæmis aðeins 30—40 þús. við
afsal. Tilvalið fyrir fólk sem vill koma
sér upp ódýru en góðu þaki yfir höfuðið.
Uppl. i sinia 98-2285 um helgina. annars
eflirkl. 19.
Einstaklingar, skólafólk, utanbæjar-
menn.
Til sölu lúxuseinstaklingsherbergi með
eldhúskrók. á bezta stað I bænum. allt
nýupptekið. Nýjar innréttingar. hurðir.
teppi, viðarklæðningar, gardínur og ljós.
Til afhendingar nú þcgar. Uppl. í sirna
86940 á daginn. eftir kl. 7 símar 76485
og 71118.
Verðbréf
V erðbréfamarkaðurinn.
Önnumst kaup og sölu veðskuldabréfa.
yextir 12—38%. Einnig ýmis verðbréf.
Útbúum skuidabréf. Leitið upplýsinga.
Verðbréfamarkaðurinn v/Stjörnubíó,
Laugavegi 96, 2. hæð, sími 29555 og
29558.
Bílaleiga
Sendum bílinn heim.
Bílaleigan Vík, Grensásvegi 11. Leigjum
út Lada Sport, Lada 1600, Daihatsu
Charmant, Polonez, Mazda 818, station-
bila, GMC sendibíla með eða án sæta
fyrir 11. Opið allan sólarhringinn. Simi
37688. Kvöldsimar 76277 og 77688.
Á.G. Bílaleigan,
Tangarhöfða 8—12, simi 85504. Höfunt
til leigu fólksbíla, stationbíla. jeppasendi-
ferðabíla og 12 manna bila. Heimasími
76523.
Bilaleigan hf. Smiðjuvegi 36,
sími 75400 auglýsir: Til leigu án öku
manns Toyota Starlet. Toyota K-70.
Mazda 323 station. Allir bílarnir eru
árg. '79 og '80. Á sama stað viðgerðir á
Saab-bifreiðum og varahlulir. Kvöld- og
helgarsími eftir lokun 43631.
Bilaleiga SH, Skjólbraut 9, Kópavogi.
Leigjum út japanska fólks- og station-
bíla. Einnig Ford Econoline sendibíla og
12 manna bíla. Ath. vetrarafsláttur.
Simar 45477 og 43179. Heimasimi
43179.
Bílaþjónusta
Bilamálun og rétting.
Almálum, blettum og réttum allar teg-
undir bifreiða. Bílamálning og rétting
PÓ, Vagnhöfða 6, sími 85353.
Vörubílar
D
Vörubifreiðar, vinnuvélar.
Sérpöntum varahluti, nýja, notaða eða
endurbyggða með ábyrgð, í allar gerðir
vinnuvéla og vörubifreiða. Höfum til af-
greiðslu meðskömmum fyrirvara Scánia
LT 111 árg. '75, verð ca 220 þús. Scania
LBS 111 árg. '76 á grind, verð ca 265
þús. Uppl. í sima 78210.
Til sölu tveir vörubilar,
International árg. '70 með krana og
sturtum en bilaðri Volvo vél og 8 tonna
Austin árg. '68 sem þarfnast lítilsháttar
viðgerðar. Tilboð óskast. Á sama stað
óskast drifslokur á Dodge 200. Uppl. i
síma 81442.
Til sölu malarvagn,
festivagn. (trailer) með 30 rúmmetra
skúffu I góðu lagi. Verð 130—140 þús.
Til greina kæmi að taka Mazda 929.
Saab 99 eða Bronco '74—'77 6 cyl. upp i
sem greiðslu. Uppl. hjá auglþj. DB ísíma
27022 eftirkl. 13.
H—076.
Bila- og Vélasalan Ás auglýsir:
6 HJÓLA BlLAR:
Scania 110 S árg. '71 m/krana,
Scania 66 árg. '68 m/krana.
Scania 76 árg. '69 m/krana,
M. Benz 1619 árg. '74, framb.,
M. Benz 1618 árg. "67.
M. Benz 1513 árg. '68 og' '72.
Volvo 85 árg. '67, framb.
Man. 9186 árg. '69, framb.
I0HJÓLA BlLAR:
Scania 140 árg. ’73og'74. framb.
Scania 141 árg. '77,
Scania 111 árg. '76,
Scania UOSárg. 70—72. og '73,
Scania 76 S árg. '64,65,66, '67,
VolvoN 12 árg. '74,
Volvo F 86 árg. '70, 71,72. '73. '74.
Volvo N 88 árg. '68 og '71.
Man 30240 árg. 74, m/krana.
Einnig traktorsgröfur, Broyt, JCB 8 C
og jarðýtur.
Bíla- og Vélasalan Ás.Höfðatúni 2, simi
2-48-60.
Til sölu notaðir
varahlutir I Skoda. Uppl. í sima 30723.
Til sölu Broyi 1)50 turbovél,
Nal. BTD 20 ýta. árg. '63. og Datsun
dísil árg. 72 meðmæli. Sími 99-4118.
Til sölu úrvalsgóðir
varahlutir I Voivo Amason árg. '74 og
75. Sími 25125.
Til sölu:
Notaðar vélar. Datsun 120 Y. Dalsun
100 A og girkassi. Lada 1500 og girkassi.
hásing. Honda Civic girkassi, Mazda
616 gírkassi. hásing. Fíat 125 Bgirkassi.
Fiat 127 og Fíat 128 og fleira. Sími
83744 ádaginn.
Til sölu er ZF millikassi
i Benz 1620 og 1623. Uppl. I síma 97-
7569.
Til sölu 327 cub.
Chevrolet vél árg. '68, upptjúnuð og afl
sjálfskipting. Simi 94-4204.
Vantar drif í Scania L 56
árg. ’66. Uppl. í síma 99-3307 milli kl. 8
og 19.
l il sölu varahlutir
i margar gerðir bifreiða. t.d. mótor i
Saab 99. 1.71, gírkassi í Saab 99. bretti.
hurðir skottlok I Saab 99 og fleira og
l’leira I Saab 96 og 99. Uppl. i síma
75400.
Bílaviðskipti
AfsöL sölutilkynningar og leið-
beiningar um frágang skjala
varðandi bílakaup fást ókeypis á
auglýsingastofu blaðsins, Þver-
holtill.
Bílar til sölu
.leppaeigendur.
Monster Mudder hjólbarðar, stærðir
lOx 15, I2x 15. 14/35x 15. 17/40
x 15, I7/40X 16,5, I0X 16. 12X 16.
Jackman sportfelgur, stærðir 15x8.
15x10, 16x8, 16 x 10 (5,6, 8 gata).
Blæjur á flestar jeppategundir.
Rafmagnsspil 2 hraða, 6 tonna togkraft-
ur.
KC-ljóskastarar.
Hagstæð verð.
Mart sf., Vatnagörðum 14, simi 83188.
Höfum úrval notaðra varahluta,
Mazda 323 78. Lancer 75,
Mazda 616 74 Hornet ’75.
Mazda 818 73 C-Vega 73,
Toyota M II 72, M-Benz 70,
'Toyota Corolla 72 Cortina 71.
[Land-Rover 71. A-Allegro'76.
Bronco’66 til’72, Sunbeam 74,
;')atsun 1200'72. Volga’74.
Taunus 17 M, '70, Mini '74,
Skoda Pardus 76, Fíat 127 74.
iSkoda Amigo’78, Fíat 128,74.
CitroenGS’74, Fíal 125.74.
Saab99 71 til'74. Willys’55.
M-Marina 74, VW'73
Og fl„ og fl.
Kaupum nýlega bíla tií niðurrifs. Opið
virka daga frá kl. 9—7, laugardaga frá
kl. 10—4. Sendum'um land allt. Hedd
hf„ Skemmuvegi 20, Kópavogi. Síniar
77551 og 78030. Reynið viðskiptin.
Nú er hann til sölu:
Willys árg. ’65. nýyfirfarinn að öllu
leyli. með 302 Fordvél. kcyrða um 9
þús. km. nýsprautaður með nýjar
blæjur. nýleg skúffa og margt fleira.
Skipti á stóru götuhjóli konta til greina.
Uppl. ísima 43881.
Cortina árg. ’70, V8 350 Chevrolet,
nýupptekinn. tveggja bolta og fjögurra
hólfa. Hollcy Double Tumper. Heiturás
og margt fleira. Uppl. i sima 25809 og
85530.
Trabant '78.
Til sölu góður Trabant. ekinn 25000 km.
Gott verð. Uppl. isíma 37461.
Toyota Corolla árg. '78
til sölu. Uppl. í síma 52961 (535661.
Allegro árg. ’77 til sölu,
gulur. lítur vel úl. sumar og vetrardekk.
Uppl. i sínia 14127.
l il sölu Plymouth Duster
árg. '70. Skipti konia til greina á góðum
bil á verðinu 28 til 30 þús. Milligjöf
staðgreidd. Til sölu á sama stað UPO
eldavél. Uppl. i sima 99-6364.
VW 1600árg.’72, *
til sölu, nýlega upptckin vél. Uppl. i sima
23086.
Nú þegar er til sölu
vegna brottflutnings al' landinu Citroen ■
bifreið GS C'lub (stationl. falleg og vel
með farin, árg. '78. Verð tilboð. Uppl. i
sínta 41689.
Ford Mustangárg. '71
MACH I til sölu með öllu og öllum
lutgsanlegum aukahlulum. |iarfnasi
viðgerðar. Öll skipti koma til greina.
Uppl. í sima 26133.
Til sölu Cortina árg. ’70,
önnur fylgir í varahluti. Uppl. i sima 92-
3670.