Dagblaðið - 07.04.1981, Blaðsíða 3

Dagblaðið - 07.04.1981, Blaðsíða 3
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDÁGUR 7. APRÍL 1981. 3 Allirístrætó: Fleiri gætu notað strætó og þannig sparað stórfé — flestir virðast eiga mjög auðvelt með að standast tímaáætlun án þess að keyra með rykkjum og skrykkjum Spurning dagsins Hvernig lízt þér á ef bensínlítrinn hækkafli í 6,25 kr.? Anna hringdi: Ég er ein af þeim sem nota strætis- vagna töluvert. Ekki ætla ég að telja það eftir mér en vildi samt nefna það að fleiri gætu notað strætó, og þannig sparað stórfé, bæði fyrir sjálfan sig og þjóðfélagið. Að einu ég samt finn hjá strætó, því ég er viss um að ástæðan fyrir þessum galla hjá sumum bílstjórum vagnanna er bara athugunarleysi. Það er hversu skrykkjótt sumir bíl- stjórarnir aka. Aldrað fólk og vanfærar konur geta verið lengi að ná sér eftir ökuferð með einum slíkum glanna, sem ég vil enn taka fram að eru fáir. En þessir fáu sem aka strætó eins og þeir séu á sportbíl gera það að verkum að fólk dauðkvíðir fyrir að þurfa að nota strætó. Nú segja ef til vill sumir að þeir verði að aka svona til þess að stand- ast tímatöflu en það eru engin rök., Ég hef keyrt sömu leiðina í mörg ár. Umferðin mundi ganga greiðlegar fyrir sig ef fieirí notuðu strætó. Sjónvarp —Húsið á sléttunni: Frábærir þættir — komið með eitthvað almennilegt í staðinn fyrir Landnemana Vatnsberinn skrifar: Ég skora á sjónvarpið að hætta alls ekki að sýna Húsið á sléttunni, þetta eru frábærir þættir og hér á mínu heimili er þeirra saknað ákaflega. Ég vil einnig að sjónvarpið komi mej eitthvað almennilegti staðinn fyrir Landnemana en ekki svona vit- leysu eins og Sveitaaðal. Ég er hér með tillögu um að sjón- varpið sýni þætti sem heita Macahan. Ég sá þessa þætti reyndar úti og get ég fullyrt að þarna eru á ferðinni þættir sem allir hefðu mjög gaman af. Út sveitaaðli sem bréfritari er ekki mjög hrifinn af. Raddir lesenda Þóra Lofisdóttir verkakona: Mér lízt Helgi Bergþórsson sjómaður: Mér finnst bensinið þegar of dýrt, þao ma ekki hækka. Kjötbuð Suðurvers Stigahlíð — Sími35645 kynnir eigm framleiðslu tegundir af bjugum: Kindabjúgu, folaldabjúgu. hrossabjúgu tegundir af kjötfarsi: Nýtt fars, saltkjötsfars, heilsufars (án hvits hveitis) grófhakkað saltkjötsfars (eins og heimalagað). ham borgarreykt fars (uppskriftir fylgja). Allar tegundir á sama verði. tegundir af saltkjoti: Lambasaltkjöt, folaldasaltkjöt, saltað hrossakjöt bein laust, saltað nautabrjóst beinlaust. sallaðar lamba siður, saltir grísaskankar. saltaðar lambabringur. tegundir af kjotaleggi: Hangikjöt, rúllupylsa, malakoff, skinka. spægipylsa. nautatunga, skinkupylsa, lifrarkæfa, kindakæfa. Verzhð hjá viður- kenndum kjötiðnaðarmönnum og flestir bílstjóranna virðast eiga mjög auðvelt með að standast tímaá- ætlun án þess að keyra með rykkjum og skrykkjum. Kippum þessu í liðinn, það er ekki svo erfitt. Allir í strætó. Viö teljum að notaðir VOL VO bílar séu betri en nýir bílar af ódýrari gerðum. VOLVO 245 GL ÁRG. '79, sjálfskiptur, ekinn 25 þús. km, kr. 120.000. VOLVO 244 GL ÁRG. '79, beinskiptur, ekinn 52 þús. km, kr. 109.000! VOLVO 244GLÁRG. '79, sjálfskiptur, ekinn 32þús. km, kr. 110.000. VOLVO 245 L ÁRG. '78, beinskiptur, ekinn 36 þús. km, kr. 85.000. VOLVO 244 DL ÁRG. '78, beinskiptur, ekinn 45 þús. km, kr. 80.000. VOLVO 244 L ÁRG. '78, beinskiptur, ekinn 31 þús. km, kr. 78.000. VOLVO 343 ÁRG. '78, sjálfskiptur, ekinn 19 þús. km, kr. 70.000. VOLVO 244 DL árg. '77, beinskiptur, ekinn 81 þús. km, kr. 75.000. VOLVO frá VELTIRHF Suðurlandsbraut 16, R. Sími 35200. Araar Stefánsson verkamaður: vel, mér er alveg sama. Bara lngi Pétursson.öryrki: Illa, mjög illa. Það er alveg magnað hvað bensinið hækkar. Kristin Guðjónsdóttir húsmóðir m.m.: Auðvitað lízt manni ekki vel á allar þessar hækkanir. En verður maður ekki að taka þeim eins og hverju öðru hundsbiti.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.