Dagblaðið - 07.04.1981, Blaðsíða 24

Dagblaðið - 07.04.1981, Blaðsíða 24
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 7. APRÍL 1981. 24 I DAGBLADIÐ ER SMÁAUGLÝSINGABLAÐIÐ SIMI 27022 ÞVERHOLT111 D Bílasala Alla Rúts. Bucik Skylark ’77, Malibu ’80, Plymouth Volare station ’79, Honda Civic '19, Mazda 323 '19, ’80, ’81, Mazda 626 '19, ’80, Toyota Cressida ’78, '19, Mercedes dísil ’76, '11, ’78, '19, Datsun dísil ’76, ’78, Lada Sport '19, Volvo 244, '78. Vantar bíla á söluskrá. Bilasala Álla Rúts, sími 81666. Bilvirkinn Siöumúla 29, simi 35SS3. Til sölu varahlutir í: A. Allegro '11 Escort ’73 Cortina ’67—’74 Vivu ’73 Renault 16 ’72 Impala ’70 Fiat, flestar '70—’75 Amason ’66 VW ’73 Citroen DS, GS ’72 Sunbeam Arrow '12 Chrysler 180 ’71 o.H.o.n. Kaupum nýlega bíla til niðurrifs. Stað- greiðsla. Bílvirkinn Síðumúla 29, sími 35553. Bílabjörgun—varahlutir. Til sölu varahlutir í Morris Marína Benzárg. ’70 Citroen Plymouth Malibu Valiant Rambler Volvo 144 Opcl Chrysler VW 1302 Fíat Taunus Sunbeam Daf Cortina Peugeot og fleiri Kaupum bíla til niðurrifs. Tökum að okkuraðflytja bíla. Opiðfrá kl. 10—18. Lokað á sunnudögum. Uppl. í síma 81442. Bílar óskast I Óska eftir litlum ódýrum konubíl. Staðgreiðsla. Uppl. í síma 76704. Frambyggður Rússajeppi óskast. Má þarfnast lagfæringar. Uppl. í síma 73448. Vantar 8 cyl. Fordvél með öllu. Uppl. í síma 99-1580. Óska eftir bíl á góðum kjörum. Uppl. í síma 78328 milli kl. 5 ög 7. M. Benz—B.M.C. Vantar góða dísij- eða bensínvél í M. Benz 220. Til sölu B.M.C. dísilvél með öllu tilheyrandi, nýupptekin, ókeyrð. Sími 92-2310 eftirkl. 19. Óska eftir Scout eða Jeepster árg. '66—’68, má þarfnast viðgerðar. Uppl. í síma 30863 eftir kl. 18. Óska cftir aö kaupa VW bjöllu, ekki eldri en árg. '12. Má þarfnast lagfæringar. Uppl. í síma 16558. I Húsnæði í boði I Tveggja herbergja íbúð með húsgögnum í miðborg Kaup- mannahafnar, einnig tveggja herb. íbúð fyrir túrista í miðborg Kaupmannahafnar til leigu. Uppl. í síma 12286 og 20290. Mjög rúmgóð 4ra herb. íbúð í gamla austurbænum til leigu frá 14. apríl til eins árs. Fyrir- framgreiðsla 6—12 mánuðir. Tilboð sendist augld DB merkt ,,2709”. Til leigu er nú þegar 4—5 herb. íbúð á fyrstu hæð í þriggja hæða fjölbýlishúsi í Hólahverfi. Bilskúr getur fylgt. Tilboð er greini frá leigufjárhæð og högun tilboðsgjafa sendist DB merkt ,,G-83” fyrir 10. apríl. Óska eftir bíl sem þarfnast viðgerðar, hvort sem er á vél eða vagni. Flest kemur til greina. Uppl. í síma 23560 frá kl. 9—7 daglega. Saab 99 óskasl. Óska eftir að kaupa Saab 99 árg. ’74— ’75. Uppl. í síma 99-4423 milli kl. 7 og 8ákvöldin. Húsnæði óskast Ung háskólamcnntuð hjón nieð 1 1/2 árs barn vatnar íbúð (má vera 3—4ra herb.). Fyrirframgreiðsla og öruggar greiðslur. Sími 29021 eftir kl. 17 á kvöldin. Chevrolet Bel Air eða Impala árg. ’59 óskast til kaups, má vera óökufær. Á sama stað er frystikista til sölu. Uppl. í síma 78029 eða 86048. Óska cftir að kaupa samstæðu af Ford pickup F-100 eða 250, árg. ’67—'12. Einnig kæmi til greina að kaupa bíl. Uppl. í síma 72206 eftir kl. 18. f----------------> Atvinnuhúsnæði Hljómsveitin Friðrik og Pálmi Gunnarsson óska eftir æfingahúsnæði til langs tíma í Reykjavík eða nágrenni. Uppl. í síma 11087 milli kl. 18 og 20 eða hjá auglþj. DB í síma 27022 eftir kl. 13. H—52. Óska eftir að taka á leigu 120—200 fermetra húsnæði með inn- keyrsludyrum undir bílaviðgerðir. Uppl. ísíma 76477. Ung heiðarleg og reglusöm kona í góðri vinnu óskar eftir að taka íbúð á leigu. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Vinsamlegast hringið í síma 26820 milli kl. 9 og 17. Óska eftir að taka á leigu herbergi. Reglusemi heitið. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 eftir kl. 13. H—025. I.ítil íbúð ókast á leigu sem fyrst í 6—7 mánuði, helzt í Breiðholti. Fyrirframgreiðsla og algjör reglusemi. Uppl. í síma 72954. Miðaldra maöur óskar eftir herbergi í Reykjavík með aðgangi að snyrtingu strax. Fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 23103 milli kl. 18 og 20. Sauðárkrókur. Óska eftir íbúð á Sauðárkróki. Uppl. hjáauglþj. DBísíma 27022eftirkl. 13. H—008. Óska eftir einstaklings- eða 2ja herb. íbúð sem fyrst. Uppl. í síma 11992 og 19298. Stúlka með eitt barn óskar eftir 2ja herb. íbúð, helzt í ná- grenni Bústaðavegar. Reglusemi og skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 76821 eftir kl. 7 á kvöldin. Vil taka á leigu lítið húsnæði fyrir sérþjónustu í miðbæ Reykjavíkur. Vinsamlega hafið sam- band við auglþj. DB í síma 27022 eftir kl. 13. H—132. Fullorðin hjón óska eftir 2ja herb. íbúð. Fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Nánari uppl. í síma 83738. Miðaldra kona óskar eftir að taka á leigu einstaklings- eða 2ja herb. íbúð sem fyrst. Uppl. í síma 30962 eða 85579. Einstaklingsíbúö eða hugguleg 2ja herb. íbúð óskast fyrir 14. maí. Skilvísum greiðslum og góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 34654 eftirkl. 5. Ung hjón með tvö börn óska eftir að taka á leigu 3ja-4ra herb. íbúð til lengri tíma. Bílskúr æskilegur. Vinsamlegast hringið í síma 41383. Vestmannaeyjar. Óskum að taka 3ja-4ra herb. íbúð á leigu í Vestmannaeyjum. Skipti möguleg á 3ja herb. ibúð í Reykjavík. Uppl. í síma 91-10469. Óskum eftir að taka á leigu 3ja herb. íbúð, erum fjögur í heimili. Góðri umgengni og reglusemi heitið. Meðmæli frá fyrri leigjendum. Fyrir- framgreiðsla ef óskað er. Uppl. i síma 44275 og 76441. Ungt barnlaust par óskar eftir 1—3 herbergja íbúð sem fyrst. Fyrirframgreiðsla möguleg. Uppl. í síma 84313. Ung barnlaus hjón óska eftir íbúð, 2ja til 3ja herb. Reglu- semi og góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 23560. Við erum barnlaust par á þrítugsaldri og stundum nám í mat- vælafræði og líffræði. Óskum eftir að taka á leigu 2—3ja herbergja íbúð ein- hvers staðar á Reykjavíkursvæðinu. Gefum nánari upplýsingar í sima 10958 eða 25034. Björn og Ólöf. Atvinna í boði I Stúlka óskast á kaffistofu alla virka daga. Uppl. í síma 54242. Óskum eftir að ráða starfsfólk til fiskvinnslu nú þegar og eftir páska. LJppl. í símum 97-8204 og 97-8207. Vanan háseta (netamann) vantar á MB Dagfara ÞH 70 sem fer á troll. Uppll um börð í bátnum í Sand- gerðishöfn og í síma 91-19190. Röskar, ábyggilegar og stundvísar starfsstúlkur óskast nú þegar til starfa. Uppl. ekki gefnar í síma, heldur á vinnustað, Smiðjuvegi 1, Kópavogi. Borgarbíóið. \ Atvinna óskast 25 ára fjölskyldumaður óskar eftir vinnu á kvöldin, allt kemur til greina. Hef bíl til umráða. Uppl. í síma 77239 eftir kl. 18. Jámamann vantar verkefni, stór sem smá. Uppl. í síma 86179. Vandvirkur og reglusamur smiður óskast til þess að innrétta nýtt timburhús í Reykjavík. Og fær í staðinn litla og góða íbúð í sama húsi til umráða í ca 1 til 2 ár. Nánari uppl. sendist DB merkt, ,Góður smiður’ ’. Fiskverkun óskar eftir duglegum manni i útkeyrslu og fleiri störf. Uppl. í síma 30677. Starfskraftur óskast i kjörbúð, hálfan eða allan daginn. Uppl. í síma 18955 eftirkl. 16. Afgreiðslustúlka óskast til afgreiðslustarfa um helgar í Júnóbar. Uppl. hjá Bílasölunni Blik, Síðumúla 3 frá kl. 16—19. Verkamenn óskast i byggingavinnu. Uppl. í síma 92-8294 Grindavik. Óskum eftir að ráða fólk til ræstingastarfa. Tilboð leggist inn á augldeild DB fyrir 9. apríl merkt „Ræsting 54”. Vanan sjómann vantar á netabát frá Reykjavík. Uppl. í síma 28124. Matreiöslumann vantar, eignaraðild möguleg. Góð laun. Uppl. í Halta hananum eða í síma 34780 frá kl. 14—18. Óskum að ráða stúlkur til starfa i kjörbúð í austurborginni, ekki yngri en 18 ára. Uppl. í síma 14504 kl. 19—20íkvöld. Okkur vantar vanan mann á traktorsgröfu, einnig mann með meirapróf á vörubíl. Stuðlastál, Akra- nesi, sími 1122. 24 ára reglusamur karlmaður óskar eftir vinnu strax. Helzt ekki byggingavinnu. Hefur bilpróf. Uppl. í síma 74110. I Barnagæzla i Óska eftir að taka börn í pössun hálfan eða allan daginn. Er meðgott pláss. Uppl. í síma 54341 eftir kl. 17.’ Óska eftir barngóðri stúlku til að gæta 3ja barna 1—2 kvöld í viku. Bý á Jörfabakka. Uppl. í síma 72254. Get tekiö að mér barn í gæzlu eftir hádegi í apríl og maí. Uppl. í síma 40367. Garðyrkja Trjáklippingar. Pantið timanlega. Garðverk, sími 10889. Einkamál Miðaldra maður í góðri stöðu óskar eftir að kynnast konu með sambúð í huga. Býr einn í nýlegu einbýlishúsi, á góðan fjöl- skyldubíl. Svarbréf sendist DB merkt „1 + ”. Fimmtugur forstjóri óskar eftir konu sem ferðafélaga erlendis eða hérlendis. Aðeins skemmtileg kona kemur til greina, frekari kynni hugsanleg. Tilboð sendist DB merkt „Ferðalíf — 6”.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.