Dagblaðið - 05.05.1981, Page 10

Dagblaðið - 05.05.1981, Page 10
10 DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 5. MAÍ 1981. Wr Eftir ^ T jT djúphreinsun í / nýju plötuhreinsunar- \ f vélinni okkar stóraukast tóngæði hljómplötunnar, og þar við bætist að á hreinum plötum endist nálin mun lengur Höfum opnað á nýjum stað. OPIÐ VIRKA DAGA kl. 9—14 . nema laugardaga frá X kl. 14—18. X Nýleg Apple-tölva með tveimur diskettudrifum og stórum prent- ara til sölu af sérstökum ástæðum. Uppl. í síma 93-7192 frá kl. 10—12 og kl. 3—5. ÚTBOÐ Hitaveita Akraness og Borgarfjarðar óskar eft- ir tilboðum í lagningu sjöunda áfanga aðveituæð- ar. Sjöundi áfangi er um fjögurra kílómetra lang- ur og liggur báðum megin vegamóta Norður- landsvegar og Akranesvegar. Útboðsgögn verða afhent á eftirtöldum stöðum gegn 500 kr. skila- tryggingu: í Reykjavík á verkfræðistofunni Fjar- hitun hf., Álftamýri 9, á Akranesi á Verkfræði- og teiknistofunni s/f, Heiðarbraut 40, í Borgar- nesi á Verkfræðistofu Sigurðar Thoroddsen, Bárugötu 12. Tilboðin verða opnuð á skrifstofu Hitaveitu Akraness og Borgarfjarðar, Heiðar- braut 40 Akranesi, þriðjudaginn 19. maí kl. 11.30. úsgögn Vönduð húsgögn á vægu verði ÚTSÖLUSTAÐIR: 3K, Suðurlandsbraut 18, Reykjavík, Híbýlaprýði, Hallarmúla, Reykjavík, J.L.-húsið, Hringbraut 121, Reykjavík, Húsgagnav. Guðmundar, Smiðjuvegi 2, Reykjavík, Víðir, húsgagnaverzlun, Síðumúla 23, Nýform, Reykjavíkurvegi 66, Hafnarfirði, Bústoð, Vatnsnesvegi 14, Keflavlk, Verzlunin Bjarg, Skólabraut 21, Akranesi, J.L.-húsið, Borgarbraut 4, Borgarnesi, Verzlunin Kassinn v/Ólafsbraut, Ólafsvík, J.L.-húsið, Stykkishólmi, Ljónið, ísafirði, Húsgagnaverzl. Hátún, Sæmundarg. 7, Sauðárkróki, Bólsturgerðin, Túngötu 16, Siglufirði, Örkin hans Nóa, Ráðhústorgi 7A, Akureyri, Vörubær hf., Tryggvabraut 24, Akureyri, Hlynur sf., Garðarsbraut 44, Húsavík, Höskuldur Stefánsson, Hafnarbraut 15, Neskaupstað, Húsgagnav. J.S.G., Höfn, Hornafirði, Skemma K.R., Hvolsvelli, Kjörhúsgögn, Eyrarvegi 15, Selfossi. Húsgagnaiðjan K.R.f Hvolsvelli. Sími 99-5285. Sævar ICarl éfasm kymúr sunearlízkuiias KVENFATNAÐUR í AÐALHLUTVERKINU Hér gefur að lita drakt frá þýzka fyrirtækinu Windsor, peysu frá Scarab i Frakkiandi og blússu frá Wappen. fleiri kilómetra á dag í skóla Módel- samtakanna. Herrafatnaðinn sýndi örn Guðmundsson dansari, einn af stofnendum samtakanna. „Við þurfum ekki að flytja okkur um set þó að við bætum kvenfatnaði við vöruval okkar,” sagði Sævar Karl Ólason í samtali við blaðamann DB. „Þaö nægir að breyta skipulaginu dálítið og þá kemst allt fyrir.” — Auk þess sem verzlunin sýnir nýjustu tízkuna tvisvar á ári — vor og haust — er efnt til aukasýninga þegar ný vörumerki eru kynnt. Kvenfötin, sem Sævar Karl hefur fengið umboð fyrir, koma frá Englandi, Þýzkalandi, Frakklandi og víðar. Helztu vörumerki eru Burberrys, Windsor, Wappen og Möwe. Konur hafa kynnzt því í verzlunar- ferðum erlendis að föt frá framantöld- um fyrirtækjum eru oft á tiöum ákaf- lega dýr Sæv;u Karl sagðist geta boöið þau á vel samkeppnisfæru verði. Ástæðan væri sú aö þau væru yfirleitt á boðstólum í mjög fínum og dýrum verzlunum. Verðið væri hins vegar hiö sama frá framleiðandanum hvort sem kaupandinn væri frá íslandi eöa annars staðar i veröldinni. -ÁT- Karlmennirnir urðu ekki alveg útundan á sýningunni á laugardaginn. Hér sýnir Örn Guðmundsson föt frá Pierre Cardin. Pilsið er frá Burberrys og peysan og bolurinn frá Scarab. Það er orðið sjaldgæft aö sjá Unni Arngrimsdóttur i eld- linunni. Hún sýnir þó enn opinberlega við sérstök tæki- færi. Hér er hún i kápu frá enska fyrirtækinu Burberrys. Þær hafa verið á boðstólum i verzlun Sævars Karls um nokkurt skeið. Kvenfatnaður var allsráöandi er Sævar Karl Ólason klæðskeri kynnti sumartízkuna i verzlun sinni. Það er fastur liður í starfsemi fyrirtækisins að kynna viðskiptavinunum sumar- og vetrartízkuna með sýningum. Nú var kvenfatnaöurinn í fyrsta skipti í aðal- hlutverkinu þar eð Sævar Karl hefur ákveðið að sjá konum jafnt sem körlum fyrir klæðnaði (framtíðinni. Reyndar brá aðeins fyrir kvenfatnaöi er vetrartizkan var kynnt síðastliðið haust. Nú eru hins vegar ný vörumerki komin til sögunnar. Því var hluta af viðskiptavinum Sævars Karls boðið á Hótel Sögu á laugardaginn var þar sem Módelsamtökin sýndu helztu nýjung- arnar. Það voru ,,old girls” í Módelsam- tökunum sem báru sýninguna uppi. Unnur Arngrímsdóttir stjórnaði henni og sýndi einnig sjálf. Það er orðið næsta sjaldgæft að hún standi sjálf í eldlínunni þó að hún þurfi að ganga Sævar Karl Ólason skálar við sýningarfólkið að vel heppnaðri sýningu lokinni. Fatnaðurinn? Jú, hann er alls kyns baðfatnaður frá hinu þýzka Möwe. DB-myndir: Einar Ólason.

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.