Dagblaðið

Ulloq

Dagblaðið - 05.05.1981, Qupperneq 18

Dagblaðið - 05.05.1981, Qupperneq 18
18 DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 5. MAÍ1981. Spáfl or austanátt um adt land, dálítll ál á Norflur- og Austurlandl. Frost á annesjum en mildara á Sufluriandi, úrkomulftifl. Klukkan 6 var norfleustan 4, skýjafl ofl 2 stlfl f Reykjavik, austan 6, snjó- koma og 1 stig á Qufuskálum; norfl- austan 6, ál og -3 stlg á Galtarvlta; austan 3, abkýjafl og 0 stlg á Akur- ayri; norflaustan 3, skýjafl og -3 stlg á Raufarhflfn; austan 3, él og -2 stlg á Dalatanga; austan 6, úrkoma og 0 stlg á Hflfn og austan 10, skýjafl og 2 stlg á Stórhflffla. I Þórshflfn var skýjafl og 2 stig, létt- skýjafl og 6 stlg í Kaupmannahflfn, þokumófla og 2 stlg í Osló, léttskýjafl og 6 stlg í Stokkhólml, Mttskýjafl og 2 stlg í London, þokumófla og 7 stig ( Hamborg, skúrir og 7 stlg f Parls, heiflrfkt og 7 stig í Madrid, helflrfkt og 11 stlg f Ltesabon og skýjafl og 12 stlgíNew York. Ingibjörg Jónsdóttir, sem lézt 26. apríl sl., fæddist 10. nóvember 1904 að Breiðholti, Seltjarnarnesi. Hún var ung tekin í fóstur til Guðbjargar Magnús- dóttur og Ingimundar Ólafssonar. Ingi- björg starfaöi allan sinn starfsaldur hjá Ásgarði hf. eða í rúm 50 ár. Hún verður jarðsungin frá Fossvogskapellu idag, 5. mai, kl. 15. Sigrlður Jeppesen, sem lézt 25. apríl sl., fæddist 10. desember 1908 í Reykjavik. Foreldrar hennar voru Anna Björns- dóttir og Georg Jeppesen. Árið 1920 fluttist Sigiíður til Bandaríkjanna til föður síns sem þar bjó. 10 árum síðar fluttist hún aftur til íslands. Sigríður var gift Alfons Oddssyni og áttu þau 3 börn. Sigríður verður jarðsungin í dag, 5. maí. Una S. Sigurðardóttir, sem lézt 26. aprll sl., fæddist 24. maí 1904 í Sels- garði á Álftanesi. Foreldrar hennar voru Sigríður Guömundsdóttir og Sigurður Sigurðsson. Una var um tima í vist og síðar starfaði hún hjá Mjólkur- samsölunni. Árið 1926 giftist Una Böðvari Högnasyni og áttu þau 3 börn. Kristján G. Kristjánsson verður jarö- sunginn frá Fossvogskirkju miðviku- daginn 6. maí kl. 15. Ragnar Sigurður Ragnarsson vélstjóri, Otrateigi 20, verður jarðsunginn frá Laugarneskirkju miðvikudaginn 6. maí kl. 15. Jóhann Gunnar Ólafsson málarameist- ari frá Hafnarfirði lézt 30. apríl í Graasten í Danmörku. Útför hans fer fram miðvikudaginn 6. maí frá Garða- kirkju kl. 14. Guðgeir Jónasson, Smáragötu 5, lézt á Landspítalanum sunnudaginn 3. maí sl. Margrét Björnsdóttir fyrrverandi bankaritari, Langholtsvegi 186, lézt 2. maí sl. Sveinn Gunnlaugsson fyrrverandi skólastjóri á Flateyri lézt í Borgarspít- alanum 3. mai sl. Iðunn Sigurðardóttir lézt 2. maí sl. á Borgarspitalanum. Ingimar Óskarsson náttúrufræðingur, Langholtsvegi 3, lézt á hjúkrunardeild Landspítalans Hátúni lOb laugardag- inn 2. maí sl. Loftur Jónsson frá Vilborgarstöðum Vestmannaeyjum lézt á Landspítalan- um2.maí sl. Guðmundur Þórðarson læknir frá Sléttubóli A-Landeyjum, Drápuhlíð 44 Reykjavík, lézt á Landspítalanum 3. maí. Guðfinna Grimsdóttir, Völvufelli 44 Reykjavík, verður jarðsungin fimmtu- daginn 7. maí kl. 15 frá Fossvogs- kirkju. Jóhannes Kristjánsson forstjóri, Kringlumýri 22a Akureyri, verður jarð- sunginn frá Akureyrarkirkju fimmtu- daginn 7. maí kl. 13.30. Guðriður Jónsdóttir, Hátúni lOb, léztá Borgarspítalanum sunnudaginn 3. mai. Ásta Þorgrimsdóttir, Kleppsvegi 6, lézt á Landspítalanum 1. maí. Vigfús Gestsson, Skarphéðinsgötu 10, lézt á Borgarspítalanum 1. mai. Sófus Ingvar Bender bifreiðarstjóri, Bólstaðarhlíð 46, lézt í Landakotsspít- ala 1. maí. Vigdis Sigurðardóttir, Rauðalæk 42 Reykjavík, lézt í Landspítalanum 3. maí. Jón Kristinn Kristjánsson, Erluhrauni 6 Hafnarfirði, lézt 2. maí. Kvenfólag Breiðholts hcldur fund að Seljabraut 54 þriðjudaginn 5. maí kl. 20.10 Fundurinn hefst meö matarkynningu frá verzluninni Kjöti og fiski. Félagskonur sýna fatn- að frá Verðlistanum og Theódóru. Gestir fundarins verða konur úr Kvenfélagi Grensássóknar. Félags- konur, mætið vel og stundvíslega. AA-samtökin í dag, þriðjudag, verða fundir á vegum AA- samtakanna sem hér segir: Tjamargata 5 (s. 12010), græna húsiö, kl. 14 og 21, Tjarnargata 3 (s. 91- 16373), rauða húsið, kl. 12 (samlokudeild) og 21, Neskirkja kl. 21. Akureyri, (96-22373) Geislagata 39. .. lsafjörður, Gúttó við Sólgötu........ Keflayík, (92-1800) Klapparstíg 1 .... Keflavikurflugvöllur.................. Laugarvatn, Bamaskóli................ ólafsvik, Safnaöarheimili............ Siglufjörður, Suðurgata 10........... Staðarfell Dalasýsla (93-4290) Staðarfe . . kl. 21. kl. 20.30. . .kl. 21. kl. 11.30 .. kl. 21. . .kl. 21. .. kl. 21. . . kl. 19. 1 hádeginu á morgun, miðvikudag, verða fundir sem hér segir: Tjamargata 5 (s. 91-12010) kl. 12 og 14. JÓNAS HARALDSSON ANDLEGT HARDLÍFI Þar sem ég naut þeirra forréttinda í gær að vera i fríi frá brauðstritinu gat ég hlustað á útvarp í gærdag. Þar stóð upp úr mánudagssyrpa þeirra Þorgeirs Ástvaldssonar og Páls Þor- steinssonar. SlUca þætti hlustar maður á með öðru eyranu um leið og annað er gert. Þeir verða því að vera hæfilega auðmeltir og matreiðslan hefur tekizt hjá þeim félögum. Báðir eru þeir Páll og Þorgeir þægilegir á að hlýða. Auglýsendur virðast hafa áttað sig á því að Þorgeir hefur ágæta rödd, því hann er vinsæll þulur með sjón- varpsauglýsingum. Það minnir á það að slikir þulir eru heldur fáir og þeir sömu þylja hverja auglýsinguna á fætur annarri. Þetta orsakar andlegt harðlífi. Raunar eru sjónvarpsauglýs- ingar kapítuli út af fyrir sig og sumar auglýsingar eru hreinlega hættulegar geðheilsunni. Trúað gæti ég þvi að margir fengju útbrot og grænar bólur þegar á skjánum birtist t.d. auglýsing um ákveðinn þvottalög og ónefndan stormsveip, sem gerir allt hreint á svipstundu. Margar fleiri auglýsingar eru yfir þessum hættumörkum. Sjálf- sagt er erfitt að setja skynsamlegar reglur um sjónvarpsauglýsingar en auglýsendur sjálfir ættu að sjá sóma sinn í því að ofbjóða ekki neytendum með sömu leiðindunum of lengi. En hvað um það. Ég var að tala um útvarpið, þegar sjónvarpsauglýsingar afvegaleiddu mig. Um miðjan dag í gær freistuðu siðdegistónleikar mín ekki þannig að ég beitti viðtækið valdi. Það varð til þess að ég missti að mestu af næsta þætti, þar sem nemendur í íslenzku við Háskólann rifjuðu upp atvik frá eigin bernsku. Af því litla sem ég heyrði held ég að þetta hafi verið skemmtilegt. Með kvöldmatnum meðtók ég dag- inn og veginn. Þar var því m.a. haldið fram að hverfa ætti frá borgarlífi til sveitalífs. Um það er ekki nema gott eitt að segja. En hvernig t.d. tuttugu þúsund Skag- firðingar eiga að skrimta i sveitinni í stað þeirra tveggja eða þriggja þús- unda sem nú eru, skil ég ekki. Sér- staklega af því að höfundur varaði við ofnýtingu lands. f sjónvarpi í gærkvöldi tók nýr maður, Sverrir Friðþjófsson, við íþróttaþættinum. Sverrir var að vonum nokkuð óstyrkur en það ætti að eldast af honum. Efnið var nýstár- legt, hestamennska og íþróttir fatl- aðra. Það er vel að þeir Sverrir og forveri hans Jón B., hafa áttað sig á því, a.m.k. betur en höfuðpaurinn Bjarni Fel, að fleira er matur en feitt kjöt. Bjami er rígbundinn við bolta- leiki sem eru ekki góðir nema í hófí. - JH Kvenfólag Hallgrímskirkju Síðasti fundurinn á þessu starfsári verður nk. flmmtud. 7. mai kl. 20.30 í félagsheimilinu. Sumri fagnað. Mætiö vel og stundvíslega. Kvenfólag Kópavogs Gestafundur félagsins verður haldinn fimmtudaginn 7. mai i félagsheimilinu kl. 20.30. Gestir fundarins veröa úr Kvenfélagi Keflavíkur. Þroskaþjólfar Aöalfundur félags þroskaþjálfa verður haldinn miö- vikudaginn 6. maí kl. 20.30 að Grettisgötu 89, Reykjavik. Mætum öll. Tllkýimingar Lyklaveski í óskilum Sl. fimmtudag fannst þetta lyklaveski á Grensásveg- inum og kom skilvis finnandi með þaö á ritstjórn DB og óskaöi eftir aö viö tilkynntum fundinn. Eigand- inn er vinsamlegast beðinn að vitja þess sem fyrst aö Siðumúla 12, á ritstjórn DB, kl. 8—17. Myndverkauppboð til styrktar Sogni Styrktarfélag Sogns gengst fyrir myndverkauppboði aö Hótel Sögu, Súlnasal, þriðjudaginn 5, mai nk. kl. 20.30. Boðin verða upp 50 myndverk, sem félagið hefur fengiö frá meölimum i Félagi íslenzkra myndlistar- manna. Myndirnar veröa til sýnis ( Súlnasal uppboðsdaginn 5. mai kl. 14.00-19.00 oggefst fólki kostur á að gera boö i myndverkin á þeim tima. Uppboöshaldari veröur Indriöi G. Þorsteinsson rit- höfundur. Allur ágóði rennur til meðferðarheimilis SÁÁ að Sogni i ölfusi. Styrktarfélag Sogns var stofnaö 1. nóvember 1980 af 130 áhugamönnum um meðferðarmál. Tilgangur félagsins er að efla starf og uppbyggingu endur- hæfingarheimilis SÁÁað Sogni, ölfusi. Heimilið er sjálfseignarstofnun á vegum SÁÁ og veröur 3 ára nú í sumar. Á þessum tima hafa rúmlega 1100 manns notiö meðferöar að Sogni. Nú er brýn þörf á endurbótum á staðnum og væntir félagið sér mikils af uppboðinu og hvetur fólk til aö koma á uppboðiö i Súlnasal Hótei Sögu þriðjudaginn 5. maí kl. 20.30. DB-mynd: Einar Ólason. Sumarstarf fyrir börn og unglinga Bæklingurinn Sumarstarf fyrir börn og unglinga 1981 er kominn út og var dreift til allra aldurshópa á skyldunámsstigi i skólum Reykjavíkurborgar i gær, 4. maí. I bæklingi þessum er aö finna framboöborg- arstofnana á starfi og leik fyrir böm og unglinga i borginni sumariö 1981. Um er að ræða eftirtaldar stofnanir: íþróttaráð Reykjavíkur, Leikvallanefnd Reykjavíkur, Skóla- garða Reykjavikur, Vinnuskóla Reykjavikur og Æskulýösráö Reykjavíkur. Starfsþættir þeir sem um getur í bæklingnum eru fyrir aldurinn 2—16 ára. Flest atriðin snerta íþróttir og útivist en einnig eru kynntar reglulegar skemmti- samkomur ungs fólks. Útgjöld þátttakenda vegna starfsþáttanna eru mjög mismunandi. Foreldrar sem hug hafa á að hagnýta sér framboð borgarinnar fyrir böm sín em hvattir til þess aö draea ekki innritun beirra. Karlakórinn Stefnir Mosfellssveit heldur sina árlegu vorkonserta dagana 5. mai kl. 21. í Fólkvangi, 8. maí kl. 21 i Hlégarði, 9. maí kl. 21 i Félagsgarði i Kjós, 10. mai kl. 15 í Hlégaröi. Á söng- skránni, sem er fjölbreytt að vanda, eru innlend og erlend lög. Einsöngvari er Friöbjörn G. Jónsson. Söngstjóri er Lárus Sveinsson. Afmæi! Maron Björnsson, Ásabraut 3 Sand- geröi, fyrrverandi formaöur Verkalýðs- og sjómannafélags Miöneshrepps, er 70 ára í dag, 5. maí. Vísnavinir Vísnakvöld verður á Borginni í kvöld, 5. maí, kl. 20.30. Athugiö aö þetta er siðasta visnakvöldið á þessum vetri. Fjölbreytt dagskrá. Fargjöld SVR hækka Frá og með deginum í dag verður þessi breyting á fargjöldum Strætis- vagna Reykjavíkur: Einstök fargjöld, 12 ára og eldri, hækkaúr kr. 3,00 í kr. 3,50. Stór farmiðaspjöld verða með 40 miðum og kosta kr. 100,00 en hafa verið með 26 miðum á kr. 60,00. Lítil farmiðaspjöld verða áfram með 7 miðum á óbreyttu verði, þ.e.a.s. kr. 20,00. Farmiðaspjöld aldraðra og öryrkja taka hliðstæðum breytingum og stóru farmiðaspjöldin. Þau verða með 40 miðum og kosta kr. 50,00. Barnafargjöld verða óbreytt. 1. maí-kröfugangan: Sædýrasafns- kröfurnar — óviðkomandi fulltrúaráðinu Kári Kristjánsson starfsmaður 1. mai-nefndar Fulltrúaráðs verkalýðsfé- laganna í Reykjavík hafði samband við Dagblaðið og vildi koma á framfæri at- hugasemd við grein í blaðinu í gær um hátíðahöldin 1. maí. Þar var látið í það skína að kröfur sem bomar voru uppi í fulltrúaráðsgöngunni um opnun Sædýrasafnsins viö Hafnarfjörð hefðu verið á vegum ráðsins. Kári sagði að Sædýrasafnskröfurnar hefðu verið fulltrúaráðinu óviðkomandi. -ARH. GENGIÐ GENGISSKRÁNING Ferflamanna- Nr. 82-4. mal 1981 gjaldoyrir Einingkl. 12.00 Kaup Sala Sala 1 Bandaríkjadollar 8,780 8,778 7,466 1 Sterlingspund 14,309 14,347 16,780 1 Kanadadollar 6,688 6,673 6,240 1 Dönskkróna 0,9679 0,9806 1,0686 1 Norskkróna 1,2054 1,2087 1,3296 1 Sœnsk króna 1,4068 1,4096 1,6604 1 Finnskt mark 1,6940 1,6982 1,7680 1 Franskur franki 1,2704 1,2838 1,4012 1 Belg. franki 0,1866 0,1880 0,2046 1 Svtesn. franki 3,3085 3,3173 3,6490 1 Hollenzk florjna 2,7127 2,7199 241919 1 V.-þýzktmark 3,0176 3,0266 3,3281 1 Itölsk l(ra 0,00807 0,00808 0,00689 1 Austurr. Sch. 0,4266 0,4277 0,4706 1 Portug. Escudo 0,1131 0,1134 0,1247 1 Spánskurpesetí 0,0762 0,0764 0,0829 1 Japansktyen 0,03103 0,03111 0,03422 1 IrsktDund 11,049 11,079 12,187 SDR (sórstök dráttarróttindi) 8/1 8,0473 8,0688 * Broyting frá siflustu skráningu. Simsvari vegna gengisskráningar 22190.

x

Dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.