Dagblaðið - 05.05.1981, Side 19
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 5. MAÍ 1981.
19
Menn teygja sig oft langt í tvímenn-
ingskeppni og reyna við gröndin þegar
láglitarsamningur hefði verið einfald-
ari. Lítum á spil dagsins þar sem ekki er
erfitt að vinna 6 lauf. Hins vegar varð
iokasögnin víðast — tvímennings-
keppni — sex grönd í suður. Vestur
spilaði út tígulkóng sem suður gaf. Þá
tíguldrottning:
Norðuk
A87
VKD72
01073
+ KG109
Vlsti.k Austuk
+ G952
<?965
0KDG4
+ 63
+ K1064
VG1043
0 962
+ 54
SUDUR
+ ÁD3
VÁ8
0 Á85
+ ÁD872
Nú hefur ríkisstjórnin afsökun fyrir skattahækkun.
Suður drap tíguldrottningu með ás
tók fimm sinnum lauf og kastaði spaða
frá blindum. Þá hjartaás og hjarta á
kóng blinds. Staðan var nú þannig:
Norduk
+ 8
VD7
0 10
+-----
Vim 1! Austuu
+ G95 +K10
ty____ ^GIO
0 G 0;-----
+----- *------------------
SUÐUH
+ ÁD3
V-----
08
*-----
Nú var hjartadrottningu spilað frá
blindum og suður kastaði tíguláttu.
Austur hafði lent í kastþrönginni,
þegar laufinu var spilað, og nú var
komið að vestri. Hann varð að kasta
spaða annars stendur tígultía blinds. Þá
var spaðadrottningu svínað, spaðaás
tekinn og spaðaþristurinn varð 12.
slagurinn.
Er hægt að hnekkja spilinu? Jú,
vissulega, ef vestur spilar spaða eftir að
hafa fengið á tígulkóng í fyrsta slag.
Erfitt er þó að finna þá vörn.
Reykjavfk: Lögreglan sími 11166. slökkviliðogsjúkra
bifreiö sími 11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan simi 18455. slökkviliö og
sjúkrabifreið simi 11100.
Kópavogur: Lögreglan simi 41200. slókkvilið t)g
sjúkrabifreið simi 11100.
Hafnarljörður: Lögreglan simi 51166. slökkvilið og
ijúkrabifreið sími 51100.
Keflavik: Lögreglan sími 3333, slökkviliðiö simi 2222
og sjúkrabifreið simi 3333 og í simum sjúkrahússins
1400, 1401 og 1138.
Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666. slökkviliðið
1160, sjúkrahúsiðsími 1955.
Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224.
slökkviliðið og sjúkrabifreið simi 22222.
Kvöld-, nœtur- og helgidagavarzla apótekanna vik-
una 1. mai — 7. mai er i Apótekl Austurbœjar og
Lyfjabúð Breiðholts. Það apótek sem fyrr er nefnt
annast eitt vörzluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að
morgni virka daga en til kl. 10 á sunnudögum, helgi-
dögum og almennum frídögum. Upplýsingar um
læknis- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar í símsvara
Reykjavik — Kópavogur — Seltjarnarnes.
Dagvakt. Kl. 8— 17 mánudaga föstudaga. ef ekki næst
í heimilislækni. simi 11510. Kvöld og næturvakt. Kl
17-$08. mánudaga. fimmtudaga. simi 212j().
Á laugardögum og helgidögum eru íæknastofur
lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Land
spitalans, simi 21230.
Upplýsingar um lækna og lyfjabúðaþjónustu cru
gefnarísimsvara 18888.
Hafnarfjöróur. Dagvakt. Hf ekki næst i heimilislækni:
Upplýsingar um næturvaktir lækna eru i slökkvi
stööinni isíma 51100.
Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamiðstöðinni
i sima 22311. Nætur- og helgidagavarzla frá kl. 17—8.
Upplýsingar hjá lögreglunni i sima 23222. slökkvilið
inu i sima 22222 og Akureyrarapóteki i sima 22445
Keflavik. Dagvakt. Hf ekki næst i heimilislækni: Upp
lýsingar hjá hcilsugstvlustöðinni i sima 3360. Sims'yari
isama húsi með upplýsingum um vaktireftir kl 17
Vestmannaevjar: Neyðarvakt lækna i sima 1966.
Borgarspitalinn: Mánud. föstud. kl 18.30—19.30.
Laugard. sunnud. kl. 13.30—14.30 og 18.30—19.
Heilsuvemdarstöóin: Kl. 15- 16 og 18.30— 19.30
Fæóingardeild: Kl. 15— l6og 19.30 — 20.
Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30—
16.30.
Kleppsspitalinn: Alla daga kl 15—16 og 18.30—
19.30.
Svíinn Dan Cramling varð sigurveg-
ari á opna, norska meistaramótinu í
Gausdal sem lauk nýlega, hlaut 7,5 v.
af níu mögulegum. Cramling lagði
grunn að sigri sínum þegar hann vann
heimsmeistara pilta, landa sinn Ralf
Ákesson, í sjöundu umferð. Þessi staða
kom upp í skák þeirra á mótinu.
Cramling hafði hvítt og átti leik:
abcdefgh
24. g4! — Hf7 25. Rh5+ — Kg8 26.
Dxh6 — Rdf3 27. Bxf3 — Rxf3 28.
Hxf3 gefið. Ákesson varð í 5. sæti með
6,5 vinning.
18888.
Hafnarfjöróur. Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjar
apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—18.30 og
til skiptis annan hvern laugardag kl. 10—13 og
sunnudag kl. 10—12. Upplýsingar eru veittar i sim
svara 51600.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri. Virka
daga er opið I þessum apótekum á opnunartima búða.
Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld ,
nætur og helgidagavörzlu. Á kvöldin er opið i því
apóteki sem sér um þes.sa vörzlu. til kl. 19 og frá
21—22. Á helgidðgum er opið frá kl. 15—16 og 20—
21 Á helgidögum er opið frá kl. 11 — 12, 15— 16 og
20—21 Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt.
Upplýsingar eru gefnar í sima 22445.
Apótek Keflavikur. Opiö virka daga kl. 9—19,
almenna frídaga kl. 13—15, laugardaga frá kl. 10—
12.
Apótek Vestmannaeyja. Opiö virka daga frá kl. 9— 18.
Lokaö i hádeginu millikl. I2.30og 14.
APÓTEK KÖPAVOÍÍS: Opið virka daga frá kí.
9.00— 19.00. laugardaga frá kl. 9.00- 12.00.
Slysavaróstofan: Sími 81200.
Sjúkrabifreið: Reykjavik, Kópavogur og Seltjarnar-
nes, simi 11100, Hafnarfjörður, simi 51100, Keflavik
sími 1110, Vestmannaeyjar, slmi 1955, Akureyri, simi
22222.
Tannlæknavakt er í Heilsuverndarstöðinni viö Baróns
stíg alla laugardaga og sunnudaga kl. 17—18. Simi
22411.
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30— 16.30.
LandakotsspitaK: Alla daga frá kl 15.3Ö— 16 og 19—
19.30. Barnadeild kl. 14—18 alla daga Gjörgæzlu
deild eftir samkomulagi.
Grensisdeild: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13 —
17 á laugard ogsunnud.
Hvitabandió: Mánud —fostud kl. 19—19.30. Laug
ard. ogsunnud. á sama tíma ogkl 15 - 16
Kópavogshælió: Eítir umtali og kl. 15—17 á helgum
dögum.
Sólvangur, Hafnarfirói: Mánud. laugard 15—16 og
19.30—20 Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15—
16.30.
Landspitabnn: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30.
BamaspltaU Hríngsins: KI. 15—16 alla daga
Sjúkrahúsið Akureyrí: Alla daga kl. 15—16 og 19—
19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl 15—16
og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30—16 og 19—
19.30
Hafnamúóir: Alla daga frá kl. 14—17 og 19—20
VifilsstaðaspitaU: Alla daga frá kl. 15—16 og 19.30—
20.
Vistheimilió Vifilsstöóum: Mánud laugardaga frá kl.
20—2I.Sunnudagafrákl. 14—23.
Söfnin
Borgarbókasafn
Reykjavíkun
AÐALSAFN — ÚTLÁNSDF.ILD, Þingholtsstræti
29A. Sími 27155. Eftir lokun skiptiborðs 27359. Opið
mánud.-föstud. kl. 9—21, laugard. kl. 13—L6.
AÐALSAFN - LESTRARSALUR, ÞingholLsstrætí
27, slmi aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. Opið mánud.
föstud. kl. 9—21, laugard kl. 9—18, sunnud. kl. 14—
18.
FARANDBÓKASAFN — Afgreiósla í Þingholts-
strætí 29a, simi aðalsafns. Bókakassar lánaðir skipum,
heilsuhælum og stofnunum.
SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sími 36814.
Opiðmánud. föstud. kl. 14—21. Laugard. 13—16.
BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, slmi 83780. Heim
sendingaþjónusta á prentuðum bókum við fatlaða og
aldraða. Simatlmi: mánudaga og fimmtudag-' H 10—
12.
HLJÓÐBÓKASAFN - Hólmgarói 34, si ni 86922
Hljóðbókaþjónusta við sjónskerta. Opiö mánud.
föstud.kl. 10-16.
HOFSVALLASAFN — HofsvaUagötu 16, sími
27640. Opiðmánud.-föstud. kl. 16—19.
BÚSTAÐASAFN — Bústaóakirkju, slmi 36270.
Opið mánud.-föstud. kl. 9—21, laugard. kl. 13—16.
BÓKABÍLAR — BækLstöó i Bústaóasafni, simi
36270. Viðkomustaðir vlðsvegar um borgina.
TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholtí 37 er opið mánu
daga-föstudaga frá kl. 13— 19, simi 81533.
BÓKASAFN KÓPAVOGS i Félagsheimilinu er opiö
mánudaga föstudaga frá kl. 14—21.
AMFRÍSKA BÖKASAFNID: Opið virka daga kl
13-17.30.
ÁSMUNDARGARÐUR við Sigtún. Sýning á
verkum er i garöinum en vinnustofan er aðeins opin
viðsérstök tækifæri.
Hvað segja stjörnurnar?
Spúin gildir fyrír mióvikudaginn 6. maí.
Vatnsberínn (21. Jan.—19. feb.): Nýr kunningsskapur mun hafa
örvandi áhrif á þig. Endurskipuleggðu störf þín. Þú ert á góöum
vegi með að láta óskadraum þinn rætast.
Fiskamir (20. feb.—20. marz): Taktu tillit til óska ástvinar þíns.
Þú munt valda miklum leiðindum ef þú gerir það ekki. Það
bendir allt til þess að þú farir i ferðalag í kvöld.
Hrúturínn (21. marz—20. apríl): Samband þitt við ákveðinn
aðila kemur til með að batna og þú verður mjög ánægður með
það. Taktu þinn tima þegar þú þarft að taka ákvörðun í
einhverju n.áli.
Nautið (21. april—21. mai): Þetta verður annasamur dagur en öll
viöleitni þin munbera írangur. Þú munt afla þér mikilvægra sam-
banda í kvöld. Ljúktu við að skrifa áriðandi bréf.
Tvíburarnir (22. maí—21. Júní): Láttu ekki hugfallast þótt hug-
mynd þin fái ekki hljómgrunn undir eins. Þú skalt ihuga þann
möguleika að slíta sambandi við félaga þinn sem er sjálfselskur
og óáreiðanlegur.
Krabbinn (22. Júni—23. júlí): Hamingjusamir tímar eru fram-
undan svo fremi að þú aðlagir þig öðrum. Láttu í ljósi skoðanir
þínar á skýran og einfaldan hátt. Vertu óhræddur við almenn-
ingsálitið.
Ljónið (24. júlí—23. ágúst): Láttu þér ekki bregða þótt þú þurfir
að gera ákveðinn hlut aftur vegna mistaka. Stjörnurnar eru þér
ekki hliðhollar í dag en það batnar þegar liður á kvöldið.
Forðastu að taka neina áhættu.
Meyjan (24. ágúst—23. sept.): Reyndu að ná sáttum við ástvin
þinn i dag. Afsakanir þínar verða teknar til greina og allt ætti að
verða gott að nýju. Taktu frumkvæðið og þá fer allt vel.
Vogin (24. sept.—23. okt.): Þú hittir vin þinn á dálítið óvenjuleg-
um stað í dag. Þú munt njóta endurfundanna. Þú verður fyrir
óvæntu happi i kvöld ef þú heimsækir einhvern ættingja.
Sporðdrekinn (24. okt.—22. nóv.): Reyndu að flækja þér ekki i
neitt sem þér kemur ekki við, annars er hætt viö að þú lendir í
ógöngum. Hugsaðu þig vandlega um áöur en þú gefur ákveðið
svar við einhverri fyrirspurn.
Bogmaðurínn (23. nóv.—20. des.): Einhver nákominn mun
verða þér til mikillar huggunar og stuðnings i vandræðum
þínum. Kvöldið verður rólegt. Þú verður minntur á að skila
ákveðnum hlut.
Steingeitin (21. des.—20. jan.): Óvæntur fundur í kvöld mun
leiða til þess að þú öðlist nýja innsýn i lif annarra. Þú lest
skemmtilega bók sem mun hafa mikil áhrif á hugsanagang þinn.
Afmælisbarn dagsins: Þú munt brátt verða miðpunktur
skemmtilegra atburða. Þú munt veröa þróttmeiri og heilsa þin
fer batnandi. Þörf er á að þú takir ákvörðun um framtíðina.
ASt.RÍMSSAFN, Birustaóastrati 74: I i opið
sunnúdaga. þriðjudága og limmuidaga Irá kl I 3.31)
16. Aðgangur ókey pis
ÁRBÆJARSAFN er opið Irá I sepiemher sam
.kvæmt umtali. UppKsingar i.sima X44I2 milli kl 9og
10 l'yrir hádegi
LISTASAFN ÍSLANDS ‘við Hringhraut: Opið dag
legafrákl. 13.30-16.
NÁTTÚRUGRIPASAFNID við Hlemmtorg: Ópið
sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl
14.30—16.
NORRÆNA HÍISID við Hringbraut: Opið daglega
frá 9—18 ogsunnudaga frá kl. 13 —.18.
Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Seltjarnarnes,
simi 18230, Hafnarfjörður, simi 51336, Akureyri, simi'
11414. Keflavik, simi 2039, Vestmannaeyjar 1321.
Hitaveitubilanir: Reykjavik, Kópavogur og Hafnar
fjörður, simi 25520 Seltjarnarnes, simi 15766.
Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Seltjarnarnes, simi
85477, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um
helgar simi 41575, Akureyri, simi 11414, Keflavík,
simar 1550, eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar, simar
1088 og 1533, Hafnarfjörður, simi 53445.
Simabilanir i Reykjavik, Kópavogi, Seltjarnarnesi,
Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyjum tilkynnist i
05.
Bilanavakt borgarstofnana, sfmi 27311. Svarar alla
virka daga frá kl 17 siödegis til kl. 8 árdegis og á helgi
dögum er svaraö allan sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum
borgarinnar og i öörum tilfellum, sem borgarbúar lelja
sig þurfa að fá aðstoö borgarstofnana.
Félags einstœðra foreldra
fást i Bókabúð Blöndals, Vcsturveri, í skrifstofunni
Traðarkotssundi 6, hjá Jóhönnu s. 14017, Ingibjörgu
s. 27441, Steindóri s. 30996, í Bókabúð Olivers í Hafn
arfirði og hjá stjórnarmeðlimum FEF á Isafirði og
Siglufiröi.
Minningarkort
Minningarsjóós hjónanna Sigríðar Jakobsdóttur og
Jóns Jónssonar á Giljum I Mýrdal við Byggðasafnið i
Skógum fást á eftirtöldum stöðum: i Reykjavík hjá%
Gull og silfursmiðju Bárðar Jóhannessonar, Hafnar
stræti 7, og Jóni Aðalsteini Jónssyni, Geitastekk 9, á
Kirkjubæjarklaustri hjá Kaupfélagi Skaftfellinga, i
Mýrdal hjá Björgu Jónsdóttur, Litla Hvammi og svo i
Byggðasafninu i Skógum.