Dagblaðið - 05.05.1981, Side 21

Dagblaðið - 05.05.1981, Side 21
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 5. MAl 1981. 21 G DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLYSINGABLAÐIÐ SIMI 27022 ÞVERHOLT111 i Til sölu tvær skólaritvélar, svefnsófasett og svarthvítt sjónvarps- tæki, ca 5 ára. Uppl. í síma 53469 eftir kl. 19. Til sölu Kitchenaid uppþvottavél, Kaiser saumavél í skáp og eldhúsborð. Uppl. í síma 78430 eftir kl. 18 í dag og næstu daga. Fornsalan Njálsgötu 27 auglýsir: borðstofuborð og stólar, sófasett, svefn- bekkir, einbreiðir og tvíbreiðir, sófaborð, sjónvarpsborð, stálvaskur, eldhússkápur í sumarbústað, hjónarúm, rafmagns- hellur með bakarofni og margt gott fyrir sumarbústaði. Sími 24663. Fyrir sportmenn: Til sölu riffill, Winchester 22 cal. model 190, sjálfvirkur með kíki, lás, poki, hreinsitæki og skot fylgja, fjallgöngu- skór nr. 43 1/2, hjálmur, klifurbakpoki, kíkir, Asa Hipentax, og skjalataska úr svínaleðri og rúskinni, handunnin. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 eftir kl. 13. H—623. Til sölu vegna brottflutnings rúmlega ársgamalt Philips litsjónvarps- tæki, Mothercare kerruvagn, ónotáðir Sangiorgio skíðaskór, nr. 38, og ódýrt telpnareiðhjól. Uppl. í síma 71722. Til sölu CB talstöð, ný og ónotuð, 40 rása, Bigital, Vorre 243 cal. 5 skota, taska og kíkir, 6 x 32, poki fylgir, 7 mánaða Crown hljómtæki ásamt tveimur hátölurum. Verð 4000. Uppl. í síma 71708. Örn. Bókasafn nýkomið: íslenzkir samtiðarmenn 1 til 3, Hver er maðurinn 1 til 2, Árbækur Rvíkur, eftir Jón Helgason, Rauðir pennar 1 til 4, Merkir Islendingar 1 til 6 (eldri flokkur), Ættarskrá Thors Jensen, Árnesþing 1 til 2, eldgamlar bækur um Grænland og Færeyjar og fjöldi annarra ódýrra og dýrra bóka. Bókavarðan Skólavörðustíg 20, sími 29720. Söludeildin f Borgartúni 1 auglýsir: Höfum fengið töluvert af sláttuvélum ásamt ýmsu fleira, svo sem sjónvörpum, stoppuðum stólum I sumarbústaði, fjöl- ritum og ljósritum, matarhitaskáp fyrir hótel eða mötuneyti ásamt ýmsum fleiri eigulegum munum. Opið frá kl. 9— 4. Uppl. ísíma 18159. Til sölu skrautsteinar til hleðslu á arna og skrautveggi, úti sem inni. Önnumst uppsetningu ef óskaðer. Símar 84070 eða 24579. Til sölu þrjú stykki nýir hjaragluggar úr oregonfuru, hengslaðir að ofan, ásamt póstum, 104x29x4,5, einnig Fíat 127 árg. 72. Uppl. í síma 74889 eftir kl. 19. Til sölu tjaldvagn, Combi Tourist, eins árs gamall. Á sama stað er til sölu Philco tauþurrkari, Gaf 8 mm kvikmyndatöku- vél og 10 gira Superia reiðhjól. Selst allt á góðu verði ef samið er strax. Uppl. i síma 72471 eftirkl. 19. Til sölu sólarlandaferð, afsláttur. Uppl. í síma 81997 milli kl. 18 og 19 næstu daga. Til sölu 27 ferm af lOcmsteinull. Uppl. ísíma 19377. Strax. Til sölu Sharp örbylgjuofn, Pfaff 1222 saumavél, skenkur, borðstofuborð og 5 stólar, svefnbekkur með rúmfataskúffu, hjónarúm, snyrtikommóða,, brauðrist, vöfflujárn, barnakojur og sófaborð. Uppl. í síma 71141 eftir kl. 18. Fornverzlunin Grettisgötu 31, simi' 13562. Eldhúskollar, sófaborð, svefnbekkir, stofuskápar, klæðaskápar, stakir stólar, borðstofuborð, bióma- grindur og margt fleira. Fornverzlunin, Grettisgötu 31, sími 13562. Ódýrar vandaðar eldhúsinnréttingar og klæðaskápar í úrvali til sölu. lnnbú hf., Tangarhöfða 2, sími 86590. Til söiu strax: 2 dráttarvélar, Universa! 445, 50 ha. árg. 79, T 40 árg. ’65 , 40 ha með ámoksturstækjum. Heyvinnuvélar, Kuhn fjölfætla, 4 stjörnu, árg. 78 en aðeins í notkun 1 sumar. PZ sláttuþyrla árg. 73, í góðu lagi. Kastdreifari fyrir blandaðan áburð árg. ’80, 250 lítra, ónotaður. Uppl. í síma 95-1923. Álform — plast. Framleiðum margar gerðir af ál- formum fyrir heimili, veitingahús, bak- ara og fleiri aðila. Eigum einnig diska, glös og hnífapör úr plasti fyrir útileg- una og samkvæmin. Uppl. í síma 43969 fyrir hádegi og 33969 eftir hádegi. Tii sölu gott 26 tomma kvenreiðhjól og rautt 20 tomma telpna- reiðhjól, ca 5—9 ára. Einnig nýuþpgerð Hoover Keymatic de luxe þvottavél. Uppl. í sima 28026. Óskast keypt i Skrifborð. Vil kaupa ódýrt skrifborð í góðu lagi. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 eftir kl. 13. H—597. Óska eftir sambyggðri trésmiðavél, helzt með sambyggðum fræsara. Uppl. í síma 98-2331. Kaupi bækir, íslenzkar og erlendar, stór söfn og smá, hvar sem er á landinu. Bragi Kristjóns- son Skólavörðustíg 20, sími 29720. Óska eftir að kaupa ísskáp og eldhúsvask, einnig óskast gömul karlmanns- og kvenreiðhjól. Uppl. ísíma 51513. Óska eftir gömlu lini: Sængurverum, dúkum, damaski o.fl., þarf ekki að vera heilt. Uppl. í síma 10752. Öska eftir að kaupa litla iðnaðarprjónavél með litaskipti, einnig overlock saumavél og hekluvél. Hafið samband við auglþj. DB I síma 27022 eftirkl. 13. H—427. Óska eftir að kaupa rafmagnshitatúbu, 18 til 24 kilóvött, 150 til 200 litra hitakút með neyzluvatnsspír- al. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 eftir kl. 13. H—462. Óska eftir að kaupa ódýra, notaða eldhúsinnréttingu. Hring- ið í sima 93-2652 eða 14261. 1 Verzlun i Pelsar. Minka- og múskrattreflar, húfur og slár, minka- og múskratpelsar saumaðir eftir máli. Viðgerðir og breyt- ingar á pelsum. Skinnasalan Laufásvegi 19, sími 15644. Ódýr ferðaútvörp, bílútvörp og segulbönd, bílhátalarar og loftnetsstengur, stereo-heyrnartól og heyrnarhlífar, ódýrar kassettutöskur og hylki, hreinsikassettur fyrir kassettu- tæki TDK, Maxell og Ampex kassettur, hljómplötur, músíkkassettur og 8 rása spólur, islenzkar og erlendar. Mikið á gömlu verði. Póstsendum. F. Björnsson, Bergþórugötu 2. sími 23889. Útsaumur, mikið úrval af óuppfylltum útsaum t.d. rókókó stólum og sófum, rennibrautum, myndum, klukkustrengjum, púða- borðum og fl., hagstætt verð. Opið kl. 1—6, strætisvagnaleið Kópavogs. nr. 23. Verzlunin Panda, Smiðjuvegi 10, Kópavogi sími 72000. Kfnverskt te og hunang. Stakir eldhúsbollar úr postulíni aðeins kr. 6,00 parið. Opið 1 —6, strætisvagna- leið Kópav. nr. 23. Verzlunin Panda, Smiðjuvegi 10, Kópavogi., sími 72000. Hagstæð matarkaup: Tilboðsverð á söltuðum lambasíðum og bringum, kr. 19,00 kg. Kjötbúð Suður- vers Stigahlíð 45—47. Borðdúkar. Handbróderaðir m/servíettum, vél- bróderaðir dúkar, damask dúkar og servíettur, mynztraðir bómullardúkar á eldhúsborð, fíleraðir löberar og dúllur. Sendum I póstkröfu. Opið kl. 1—6, strætisvagnaleið Kópav. nr. 23. Verzlunin Panda, Smiðjuvegi 10, Kópa- vogi, sími 72000. Til leigu brúðarkjólar og skírnarkjólar. Uppl. í síma 53628 millikl. lOog 12ogákvöldin. 1 Vetrarvörur 8 Til sölu Rossignol team skíði, 175 cm, og Nordica skíða- skór, númer 10 1/2. Uppl. ísíma 82291. 1 Fyrir ungbörn Til sölu vel með farinn Silver Cross barnavagn, einnig hár barnastóll. Uppl. í síma 33865. Óska eftir barnakerru í góðu lagi. Uppl. í síma 99-1622. Vel með farið skatthol til sölu, selst ódýrt. Uppl. í síma 33923. Til sölu sófasett, 4ra sæta sófi og tveir stólar, ódýrt, og danskur bar með þremur stólum. Uppl. í Goðheimum 26, Sigrún, sími 36160. Til sölu er sófasett, 3ja sæta, 2ja sæta og stóll. Selst á hag- stæðu verði. Hringið i síma 21152 og fáið upplýsingar. Til sölu vegna brottflutnings Happy-sófasett ásamt hornborði og sófa- borði. Uppl. I síma 76139. Lítið sófasett til sölu, selst ódýrt. Uppl. í síma 71611. Tii sölu 4ra sæta sófi og sófaborð, einnig 3 stakir stólar. Uppl. ísíma 52196. Hornsófi. Til sölu sérkennilegur nýr 5 sæta horn- sófi með borði, ljósum og bókahillu. Verð kr. 8000. Uppl. í síma 35904. Nýlegt rúm til sölu, 1,20x2 metrar, verð kr. 1500, einnig nýlegt barnarúm. Uppl. í síma 73931. Stálhúsgögn. Kringlótt borð og 4 stólar til sölu. Á sama stað óskast tréborð og pinnastólar. Uppl. ísima 31386. Sófasett til sölu, selst ódýrt. Uppl. í síma 43166 eftir kl. 19. 1 Heimilistæki i Góð og vel með farin Ignis þvottavél til sölu. Staðgreiðsluverð 3500 kr. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 eftir kl. 13. H—600. Til sölu vegna flutnings 140 lítra Ignis ísskápur, ný Sunbeam hrærivél, gamalt tvibreitt rúm og stóll. Uppl. i sima 22189 eftir kl. 18 í dag. c c Þjönusta Þjónusta Þjónusta j Jarðvinna-vélaleiga j MURBROT-FLEYGUN MEÐ VÖKVAPRESSU HLJÓÐLÁTT RYKLAUST ! KJARNABORUN! NJáll Haröarson, Válakiga SIMI 77770 s Þ Gröfur - Loftpressur Tek aö mér múrbrot, sprengingar og fleygun i húsgrunnum og holræsum, einnig traktorsgröfur í stór og smá verk. Stefán Þorbergsson Sími 35948 Kjarnaborun! Tökum úr steyptum veggjum fyrir hurðir. glugga, loftræstingu og ýmiss konar lagnir. 2”, 3”, 4", S", 6”, 7” borar. Hljóðlátt og ryklaust. Fjarlægjum múrbrotið, önnumst ísetningarhurða og glugga ef óskað er. Förum hvert á land sem er. Skjót og góð þjónusta. KJARNBORÚN SF. Símar: 28204-33882. LOFTPRESSUVINNA Múrbrot, fleygun, borverk, sprengingar. VÉLALEIGA Sími Snorra Magnússonar 44757 TÆKJA- OG VÉLALEIGA Ragnars Guðjónssonar Skemmuvogi 34 - Simar 77620 - 44508 Loftpressur Hrærivélar Hitablásarar Vatnsdælur Slípirokkar Stingsagir Heftibyssur Höggborvélar Beltavélar Hjólsagir Keðjusög ■Múrhamrar Er strflað? Fjarlægi stíflur úr vöskum, WC rörum, baðkerum og niðurföllum, notum ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla. Vanir menn. Upplýsingar í síma 43879. Stífluþjónustan Anton Aðalsteinsson. Alternatorar, startarar, dinamóar fyrir enskar og japanskar bifreiðar, einnig tilheyrandi varahlutir. ÞYRILL S/F Hverfisgötu 84 Viðgerðaþjónusta á stört- urum, dinamóum og al- ternatorum. Platfnulausar transistor- kveikjur í flestar geröir bif- reiða. Amerísk gæðavara. ATH.: Vegna hagstæðra | innkaupa eigum við alt- ernatora fyrir Range Rov- er, Land Rover, Mini, All- egro, Cortinu og fleiri gcrðir bifreiða. Verð kr. 738.-. Tilboð þetta stendur að- eins meðan birgðir endast. c Þjónusta Húsaviðgerðir 66764 72204 Heimkeyrslur Alhliða þjónusta á Steypum heim- húseign yðar. keyrslur og girð- um lóðir og fleira fyrir yður. Hafið samband Vanir menn við smærri sem stærri verk. Viðgerðir - 37131 - 35929 - Nýsmíði Önnumst allar viðgeióu á húseign yik.., svo su..i þakviðgeróir, upp- setningar á rennum. Setjum tvöfalt gler i, skiptum nm eltioga Klæðum með áli, stáli, járni og plasti. Gerum við innréttingar. Önnumst allar múrviðgerðir. Þéttum allar sprungur. Flisalagntr, dúklagnir. Gerum heimkeyrslur og girðum. Einnig önnumst viðallar nýsmíðar. Uppl. í sima 37131 —35929 Húsaviögerflaþjónustan Sjón varpsviðgerðir Heima eða á vérkstædi. Allar tegundir. 3ja mánaöa ábyrgð. Skjárinn, Bergstaóastræti 38. I)ag-, k\öld- og helgarsimi 21940. BIAÐin

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.