Dagblaðið - 05.05.1981, Page 27
27
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 5. MAÍ 1981.
I
Útvarp
A HUOÐBERGI - útvarp k! 23,00:
Sjónvarp
D
MUSTANG A LEIÐ NIÐUR LAUGAVEG
Skógafoss undir Eyjafjöllum er einn af nafnkenndustu fossum landsins.
BYGGÐIN UNDIR BJÖRGUNUM
—sjónvarp kl. 21,55:
FYLGZT MEÐ
MANNLÍFI
í BLÓM-
LEGRISVEIT
Myndin Byggöin undir björgun- heimasandi að austan. Hún hefur
um, sem frumsýnd var á páskadag í löngum verið talin ein búsældarleg-
fyrra, verður sýnd i annað sinn í sjón- asta sveit landsins enda er gróður-
varpinu i kvöld. Reyndar átti að sæld þar mikil. Aldrei hefur náð að
endursýna hana 10. marz sl. en þá var myndast þar þéttbýliskjarni og er
henni kippt út fyrir umræðuþátt um ástæðan likiegast hafnleysan. Skógar
Blönduvirkjun. komast næst því að teljast þorp. Þar
Magnús Bjarnfreðsson haföi um- eru skóii, byggöasafn og á sumrin er
sjón með gerð myndarinnar sem fjall- þar rekið hótel.
ar um byggðina undir Eyjafjöllum. Landbúnaður má heita eina at-
Fylgzt er með daglegu lifi heima- vinnugreinin en margir, fagrir fossar
manna, svipmyndum brugðið upp at draga að ferðamenn.
starfi þeirra og tómstundum. Rifjaö- Sigurliði Guðmundsson annaðist
ar verða upp gamlar sagnir úr sveit- kvikmyndun, Sigfús Guðmundsson
inni og staldrað við á merkum sögu- hljóðupptöku og klippinguna sá fsi-
stöðum. dór Hermannsson um. Magnús
Sveitin undir Eyjafjöllum afmark- Bjarnfreðsson er þulur.
ast af Markarfljóti að vestan og Sól- -KMU.
Ljósin á bilum sem aka niður Laugaveg að kvöldi tii.
DB-mynd: Ragnar Th.
Venjulega er efnið i þættinum á
Hljóðbergi sótt til útlanda en í kvöld
verða lesin ljóð sem sótt eru beint í
Grjótaþorpið. Þar hefur 1 undanfarin
sjö ár búið Frakkinn Gerard Lemar-
quis. Nýlega sendi hann frá sér ljóða-
bókina Franskar Íslandsvísur sem
fjaUar aðallega um næturlífið í
miðbænum, en Gerard býr rétt ofan
við Hallærisplanið. Hann segist
hafa miklu meira gaman af fólki
heldur en náttúrufegurð. „Dýrkun á
náttúrunni en vantraust á borgarlífi
hefur lengi verið i tízku í bókmennt-
um en ég held að þessu skeiði sé aö
KVÖLDVAKA - útvarp kl. 20,20:
Þjóðlegt efni
úrýmsum áttum
—m. a. sagt frá hroðalegri vinnu í hvalveiðistöð og lærleggj-
umgaldramanns
VIDEO
Video — Tæki — Fiimur
Leiga — Sa/a — Skiptí
Kvikmyndamarkaðurinn — simi 15480.
Skólavörðustíg 19 (Klapparstígsmegin).
KVIKMYNDIR
Guflmundur Jónsson syngur islenzk lög
á Kvöldvökunni.
ljúka og borgargleðin að ná yfir-
höndinni,” segir Gerard, sem sjálfur
er hreinræktað borgarbarn, fæddur í
París árið 1948.
Hann les ljóð sín á frönsku en
síðan les Þorgeir Þorgeirsson þau í
eigin þýðingu. Lengsta kvæði bókar-
innar heitir Laugardagskvöld og
hefst á þessa leið (í þýðingu Þor-
geirs):
Mústang á ieiö niöur Laugaveg /
og flautar / klukkan er 11 að kvöldi /
og bokkan nánast axlafull . . . þaö
er lokadagur / hann ætlar að
skemmta sér í kvöid. -IHH.
tslenzk lög verða sungin, kvæði og
vísur lesnar, frásöguþáttur fluttur af
galdramanni, lesið úr minningasam-
keppni aldraðra og sagt frá vinnu-
brögðum í hvalveiðistöð í Kvöldvöku
útvarpsins sem hefst kl. 20.20.
Guðmundur Jónsson byrjar Kvöld-
vökuna á þvi að syngja íslenzk lög við
undirleik Ólafs Vignis Albertssonar.
Jón Gíslason póstfulltrúi kemur þvi
næst og flytur fyrri hluta frásöguþáttar
sins af bónda nokkrum sem bjó á
Loftsstöðum i Flóa i kringum 1600. Sá
var í daglegu tali kallaður Galdra-ög-
mundur enda var hann álitinn ramm-
göldróttur. Kona Galdra-ögmundar
var frænka Brynjólfs biskups og voru
þau hjónin nokkuð vel stæð miöað við
þann tima.
Galdra-ögmundur mælti svo fyrir að
lærleggir hans yröu geymdir í smiöju á
bæ hans eftir hans dag og var svo gert.
Átti það aö koma í veg fyrir Tyrkjarán.
Þó reyndu menn stundum að grafa iær-
leggina en sagan segir að þeir hafi jafn-
an komið upp á yfirborðið aftur. Lær-
leggirnir eru enn til á Loftsstöðum og
er reyndar einnig að finna hauskúpu
sem á að vera af Galdra-ögmundi.
Þriðji liður Kvöldvökunnar er
kvæðalestur. Baldur Pálmason les
kvæði og vísur eftir Gísla Ólafsson frá
Eiriksstöðum.
Að venju verður lesið úr minninga-
samkeppni þeirri sem útvarpið efndi til
meðal aldraðra. Að þessu sinni les Ámi
Björnsson frásöguþátt eftir Torfa öss-
urarson frá Kollsvík i Rauðasands-
hreppi.
Loks les Geir Christensen bókarkafla
eftir Magnús Gíslason um vinnu hans
og vinnufélaga i norskri hvalveiðistöð í
Mjóafirði á fyrstu árum aldarinnar.
Aðallega verður sagt frá starfi sem
þótti hroðalegt. Það var hreinsun grút-
ar úr kötlum. Mennirnir sem unnu það
verk þurftu að fara ofan í heitan ketil
og skrapa innan úr honum grútinn.
Hver maður gat ekki hafzt við i katlin-
um nema í örfáar mínútur og þá tók
næsti við.
-KMU.
Kammertónleikar
þriðjudaginn 5. maí kl. 20.30.
Okko Kamu fiðluleikari og
Eero Heinonen píanóleikari.
Á efnisskrá eru verk eftir Mozart, Einar Englund og Beet-
hoven (Kreutzersónatan).
Aðgöngumiðar við innganginn og á skrifstofu NH.
Verið velkomin
Norræna húsið
HRAÐBÁTUR
Til sölu er 17 feta kross-
viðsbátur með 75 ha
Chrysler utanborðsmótor.
Uppl. i sfma
96-41564 og 9641483
eftir kl. 19.