Dagblaðið - 23.05.1981, Page 9

Dagblaðið - 23.05.1981, Page 9
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 23. MAÍ1981. Svartur virðist hafa náð að jafna taflið á þægilegan hátt því hvítur græðir lítið á því að leika d-peði sínu fram. Athafnafrelsi hvítreitabiskups- ins myndi þá stórlega skerðast og svartur fengi yfirráðin yfir svörtu reitunum. Karpov ætlar hvítreitabiskupnum stærra hlutverk. Hann hefur komið auga á veikleika: peðið á f7. 20. Bd5! Bg7 21. dxc5 Bxc3 22. Hxc3 Rxc5 23. Hf3 He7 24. h4! Hf8 25. Df6! Lakara er 25. h5 vegna 25. — De5! Nú er 25. — De5 svarað með 26. Bxf7 + ! Hfxf7 27. Hd8 + og vinnur. 25. — Re4 26. Dd4 Rc5 27. h5 Rd7 28. hxg6 hxg6 29. Hg3! Tjaldið fellur. Svartur fær ekki á nokkurn hátt hindrað 30. Hxg6 +. Ef 29. — Re5, þá 30. f4! og 29. — Db6 er einfaldast svarað með 30. Dh4! og hvítur skiptir yfir á h-línuna með mátsókn. 29. —De5 30. Hxg6 + Lögmálið um 30. leikinn. Svartur geturgefist upp. 30. — Kh7 31. Hg3 Rf6 32. Dh4 + og svartur gafst upp. JÓN L. ÁRNAS0N SKRIFAR UM SKÁK Karpov þrítugur í dag. Senn líður að því að þeir etji saman kappi aftur um heims- meistaraeinvigiö Karpov og Kortsnoj. valdar marga mikilvæga reiti, sér- staklega d5 reitinn og hvítu reitina á drottningarvæng. Betra er 14. — Rh5 og rétt eins og Smyslov í skákinni hér að framan hefur svartur næstum því náð aðjafna taflið. 15. gxf3 Rh5 16. Ba6 Rxg3 17. hxg3 Hc7 18. Hfdl Rf6 19. Rb5! Hxcl 20. Hxcl Rd5 Hvað annað? Hvitur hótaði 21. Hc7. Drottningarvængurinn er algjörlega í höndum hvíts. 21. Rxa7 Rb4 22. a3 Da8 23. Hc7 Rd5 24. Hb7 Bf6 25. Rc6 Hc8 26. Re5 Bxe5 27. dxe5 Hcl+ 28. Kg2 Dd8 29. Bd3! Hal? abcdefgh 30. De4 Enn ræður 30. leikurinn úrslitum. Ef 30. — Re7 þá 31. Dh7+ Kf8 32. Dh8 + Rg8 33. Bg7 og vinnur. 30. — g6 31. Hxf7! Kxf7 32. Dxg6 + Kf8 33. Dxh6 + Svartur gafst upp. Ef 33. — Kf7, þá 34. Bg6+ og mátar og ef 33. — Ke8 34. Bb5 + KH35.Dh7+ Kf8 36. Dh8 + Ke7 37. Dg7 mát. Hvitt: Karpov Svart: Timman Dro ttningarbragð. I.c4 Kannski er 1. e4 ekki besti leikur- inn í stöðunni, þrátt fyrir allt? 1. — c5 2. Rf3 Rc6 3. e3 Rf6 4. Rc3 e6 5. d4 d5 6. cxd5 Rxd5 7. Bd3 Be7 8. 0-0 0-0 9. a3 cxd4 10. exd4 Bf6 11. Be4 Rce7 12. Dd3 h6?! Hinn möguleikinn, 12. — g6, verður að teljast eðlilegri. 13. Re5 Rxc3 14. Dxc3 Rf5 15. Be3 Rd6 16. Bf3 Bd7 17. Db4 Bb5 18. Hfel a5 Karpov fagnar öllum veikleikum í peðastöðu andstæðingsins. 19. Db3 Bu6 20. Hadl Rf5 21. Be4 Rxe3 22. Dxe3 Dd6 23. Bc2! Svartur fer nú að sjá eftir að hafa ekki leikið 12. — g6 og stungið upp í hvíta biskupinn. Eins og góðra sóknarskákmanna er siður hyggst Karpov auðvitað hafa drottninguna á undan biskupnum í skotlínunni að svarta kónginum. Minnir óneitanlega á skákina við Geller. 23. — Hfd8 24. De4 Hac8 25. Dh7 + Kf8 26. h3 b6 27. Bb3! Bb7 abcdefgh 28. d5! Dc7 Ekki 28. — Bxd5 29. Hxd5 exd5 30. Rc4! með hótuninni 31. Dh8 mát. Eða 28. — Bxe5 29. dxe6 Dc7 30. exf7 með vinnandi sókn. 29. dxe6 Hxdl 30. Rg6 +! Þrítugasti leikurinn. Timman gafst upp því 30. — fxg6 er svarað með 31. e7+ ! og mátar. Eftir skákina lýsti Smyslov yfir aðdáun sinni á því hve skemmtilega Karpov tókst að notfæra sér veikleik- ann á f7. Þykir Smyslov þó enginn viðvaningur á því sviði. Hvítt: Karpov Svart: Geller Drottningarbragfl 1. d4 d5 2. c4 e6 3. Rc3 Be7 4. Rf3 Rf6 5. Bg5 h6 6. Bh4 0-0 7. e3 b6 8. Hcl Bb7 9. Bd3 Rbd7 10.0-0. Uppbygging Karpovs er eðlileg en þó ekki sú algengasta. Sérfræðingar vilja oft leika 10. cxd5, exd5 og freista þess að „jarða” biskup svarts á b7. 10. — c5 11. De2 Hc8 12. Bg3 cxd4 13. exd4 dxc4 14. Bxc4 Bxf3?! Upphafið að ógæfu svarts. Hvítur fær jú tvípeð á kóngsvæng en það er of dýru verði keypt. Svarti biskupinn 5. sveit Sigfinns Karlssonar B.N. 123 6. sveit Jóns Þorgeirssonar B.V. 99 7. sveit Friðjóns Vigfússonar B.R.E. 92 8. sveit Hermanns Guðmundssonar B.V. 90 9. sveit Sigurþórs Sigurðssonar B.G. 87 10. sveit Páls Sveinssonar B.B. 70 11. sveit Kolbeins Arasonar B.F. 33 12. sveit Sveins Bjarnasonar B.B. 0 Firma- og einmenningskeppni B.S.A. var háð í apríl sl. Keppni þessi fer fram með svipuðum hætti og lands- tvímenningurinn sálugi, þ.e.a.s. spiluð eru alls 60 spil og spiluð sömu spilin í öllum bridgefélögum innan B.S.A. í einmenningnum er spilað upp á saman- lagðan stigafjölda en í firmakeppninni hæstu skor í annarri hvorri umferðinni. 124 spilarar tóku þátt í einmenningnum og 87 firmu í firmakeppninni. Einmenningur, lOefstu: , Krístinn Þorbergsson B.V. Stig 2342 2. Stefán Krístmannsson B.F. 2108 3. Maron Björnsson B.V. 2105 4. Krístmann Jónsson B.R.E. 2088 5. Skeggi Ragnarsson B.H. 2087 6. Þórður Pálsson B.V. 2027 7. Ásgeir Sigurðsson B.V. 2002 8. Sigurður Ólafsson B.V. 1996 9. Garðar Bjamason B.R.E. 1987 10. Jón Þór Krístmannsson B.F. 1984 1 firmakeppninni sigraði Samvinnu- bankinn á Vopnafirði, spilari Maron Björnsson. Bridgesamband Austurlands þakkar þeim firmum sem tóku þátt í keppninni fyrir stuðninginn. x Bridgefélag Breiðholts Síðastliðinn þriðjudag var seinna kvöldið í firmakeppni félagsins. Úrslit urðu þau að Austurborg Stórholti 16 bar sigur úr býtum með 53 stig, spilari Jón Þorvaldsson. Önnur röð var þessi: . Sölunefnd varnarliðseigna Stig (spilarí Guðjón Jónsson) . Hreiðrið Smiðjuvegi 10 52 (spilarí Guðbjörg Jónsdóttir) .-5. Straumnes Vesturbergi 76 51 (spilarí Ingólfur Guðlaugsson) .-5. Stólpis/f 46 (spilarí Helgi Skúlason) . Litaver Grensásvegi 18 46 (spilarí Bergur Ingimundarson) Meðalskor 42. 45 Þriðjudaginn 26. maí verður síðasta spilakvöld vetrarins og verður spilað létt rúbertubridge. Einnig verður verð- launaafhending fyrir aðalkeppnir vetr- arins og er vonazt til að sem flestir mæti. Spilað er í húsi Kjöts og fisks Selja- braut54kl. 7.30. Bridgedeild Skagfirðinga Síðastliðinn þriðjudag var spilað i einum 16 para riðli, efst urðu þessi pör: Stig 1. Bjarnl Pétursson, Ragnar Björnsson 259 2. Krístinn Gústafsson, Þorsteinn Þórðarson 246 3. Baldur Ámason, Jón Stefánsson 243 4. Guðmundur Kr., Sigmar Jónsson 236 5. Guðrún Hinríksdóttir, Haukur Hannesson 232 6. -7. Erlendur Björgvinsson, Sveinn Sveinsson 225 6.-7. Jón Hermannsson, Ragnar Hansen 225 Næst verður spilað þriðjudaginn 26. mai í Drangey Síðumúla 35. Tafl- og bridge- klúbburinn Fimmtudaginn 14. maí var spiluð önnur umferð í tvímenningskeppni TBK. Staða efstu para er þessi: stig 1. Hrólfur Hjartarson—Vigfús Pálsson 896 2. Ingvar Hauksson—Orwelle JJtley 870 3. Guðjón Élnarsson — Kristján Már Gunnarsson 864 4. Júlíus Guðmundsson — Bernharður Guðmundsson 851 5. Gissur Ingólfsson— GuðmundurG. Arnarson 845 6. Hróðmar Sigurbjörnsson — Jóhann Sigurðsson 82? 7. Krístín Þórðardóttir—Jón Pálsson 816 - 8. Gunnar Karísson—Sigurjón Helgason 809 Fimmtudaginn 21. maí var spiluð þriðja og síðasta umferðin í tvimenn- ingskeppni TBK og urðu úrslit þessi: / Stig 1. Ingvar Hauksson, Orwelle Utley 1316 2. Hrólfur HJartarson, Vigfús Páisson 1304 3. Júlíus Guðmundsson, Bernharður Guðm. 1280 4. Gunnar Karlsson, Sigurjón Heigason 1271 5. Gissurlngólfsson.Guðm.G. Amarsson 1236 6. Hróðmar Sigurbj. Jóhann H. Sig. 1234 7. Sig. Emilsson, Albert Þorsteinsson 1190 8. Ingólfur Böðvarsson, Guðjón Ottósson 1180 9. Guðjón Elnarsson, Krístján M. Gunnarss. 1179 10. Jón Páll Sigurjónss, Sigfús ö. Ámas. 1160 Bridgefélag Kópavogs Fimmtudaginn 14. maí lauk baró- meterkeppni félagsins, þeirri síðustu á þessu starfsári. Haukur og Valdimar sigruðu glæsilega en þeir höfðu leitt keppnina frá upphafi og voru því vei að sigrinum komnir: Annars var röð efstu para þessi: Stlg 1. Haukur Hannesson, Vaidimar Þórðarson 365 2. Aðalsteinn Jörgensen, Ásgeir Ásbjömsson 280 3. ÓIi M. Andreasson, Guðm. Gunnlaugsson 180 4. Garðar Þórðarson, Jón Andrésson 178 5. Jón Hilmarsson, Guðbrandur Sigurbergsson 154 6. Svavar Bjömsson, Sigfinnur Snorrason 128 7. Georg Sverrisson, Rúnar Magnússon 127 Meðalskor 0 28 pör tóku þátt í keppninni. Bridgefélag V-Hún. 10. maí sl. var á Hvammstanga bæjakeppni í bridge milli Hvamms- tanga og Blönduóss, 4 sveitir frá hvor- um aðila. Leikar fóru þannig að Hvammstangi hlaut 45 stig en Blöndu- ós 35 stig. Efnt er til slikrar keppni tvisvar á vetri, heiman og heima, og það iið sem stigahærra er eftir bæði skiptin vinnur bikar sem um er keppt. Lið Hvammstanga sigraði í vetur, hlaut 112 stig, en Blönduós hlaut 48 stig, og þar með bikarinn úr höndum Blönduósinga sem unnu hann í fyrra. DREG/Ð hefur verið í happdrætti Foreldra- og kennarafélags öskjuhlíðarskóla 15. maí 1981 Þessi númer hlutu vinning: 1. Sony hljómflutningstæki ............................. 7621 2. Sony hljómflutningstæki .............................. 9950 3. Hjól frá Fálkanum .................................... 3089 4. I ljól frá Fálkanum .................................. 6879 5. Hjól frá Fálkanum .................................... 7200 6. Hjól frá Fálkanum .................................. 1059 7. Hjól frá Fálkanum ................................... 15287 8. Hjól frá Fálkanum ................................ 15281 9. Hjól frá Fálkanum .................................... 4277 10. Hjól frá Fálkanum ................................... 13909 11. Hjól frá Fálkanum ................................... 13083 12. Hjól frá Fálkanum .................................. 12813 Vinninga má vitja í símum: 75807 (Fanney) 15999 (María) Happdrættisnefndin » ----------------—1< Sumardvöl Sumarstarfið byrjar 1. júní. Getum enn bætt við börnum. Allar upplýsingar í síma 99-5331. HJÁLPARBEIÐNI Nú stendur fyrir dyrum eiturúðun á görðum í Reykjavík. VERNDIÐ BÚRNIN. + Rauðakrossdeild Garðabæjar og Bessa- staðahrepps heldur aðalfund laugar- daginn 30. þ.m. kl. 10. f.h. í lesstofu Flataskóla. Venjuleg aðalfundarstörf. Fólk er hvatt til að mæta. Stjórnin.

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.