Dagblaðið - 23.05.1981, Síða 14

Dagblaðið - 23.05.1981, Síða 14
14 DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 23. MAl 1981. Andfát 9 Hftkon Hafliðason, sem lézt 16. maí sl., fæddist 13. marz 1918 í Reykjavík. Foreldrar hans voru Hafliði Baldvins- son fisksali og Jóna Hólmfriður Frið- steinsdóttir. Hann verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju mánudaginn 25. maí kl. 15. Fundtr Fólag áhugamanna um heimspeki Næsti fundur félagsins verður haldinn sunnudaginn 24. maí kl. 14.30 í Lögbergi. Eyjólfur Kjalar Emils- son mun flytja fyrirlestur sem hann nefnir ,,Um efnishyggju”. AUir velkomnir. AA-samtökin í dag, laugardag, verða fundir á vegum AA-samtak- anna sem hér scgir: Tjarnargata 5 (s. 91-12010), græna húsiö, kl. 14 og 16 (sporafundur) Tjarnargata 3 (91-16373), rauða húsið, kl: 21, Langholtskirkja kl. 13, ölduselsskóli Breiöholti kl. 16. Akureyri (96-22373) Geislagata 39, kvennadeild, kl. 14.00 Akureyri (96-22373) Geislagata 39, kl. 16.00. Höfn Hornafirði, Miðtún 21, kl. 17.00. Staðarfell Dalasýslu (93-4290), Staðarfell, kl. 19.00. Tálknafjörður, Þinghóll, kl. 13.00. Vestmannaeyjar (98-1140), Heimagata 24, opinn, kl. 17.00. Á morgun, sunnudag, verða fundir sem hér segir: Tjarnargata 3, græna húsið, kl. 11, 14, 16 (spora- fundur) og 21 (framsögumaður). Tjarnargata 3, rauöa húsiö, kl. 21. Akureyri (96-22373), Geislagata 39, kl. 11.00. ísafjörður, Gúttó við Sólgötu, kl. 14.00. Keflavik (92-1800), Klapparsíg 7, kl. 11.00. Keflavik, ensk spor, kl. 21.00. Grindavik, barnaskólinn, kl. 14.00. Grundarfjörður, safnaðarheimili, kl. 17.00. Egilsstaðir, Furuvellir 10, kl. 17.00. Fáskrúðsfjörður, félagsheimilið Skrúður, kl. 11.00. Reyðarfjörður, kaupfélagshúsið, kl. 11.00. Selfoss (99-1787), Selfossvegur 9, kl. 11.00. Staðarfell, Dalasýsla (93-4290), Staðarfell, kl. 21.00. Vopnafjöröur, Heimabyggð4, kl. 16.00. Ýmislegt Framtalsfrestur framlengdur Þann 20. mai ákvað > íkisskattstjóri aö framlengja áður ákveðinn skilafrest á skattframtölum einstakl- inga, sem hafa meö höndum atvinnurekstur eða sjálfstæða starfsemi, frá 25. mai nk. til og meö 1. júni nk. og skilafrest á skattframtölum lögaðila frá 31. mai nk. til og með 15. júnink. Ferdaiög Feröaóœtlun m.s. Fagraness, sumarið 1981 Áætlun frá 27. júni til 15. september. ísafjarðardjúp: Alla þriðjudaga, brottför frá ísa- firði kl. 8. 11—12 tima ferð. Viökomustaöir: Vigur, Hvítanes, ögur, Æðey, Bæir, Melgraseyri, Vatns- fjörður, Reykjanes, Arngerðareyri og Eyri. AUa föstudaga, brottför frá ísafirði kl. 8. Um það bil 5 tima ferð. Viðkomustaöir: Vigur, Æðey og Bæir. Jökulfirðir: í júlímánuði eru fyrirhugaðar ferðir í Jökulfirði. Nánari upplýsingar á skrifstofu. Yfir sumarmánuðina fer m/s Fagranes með hópa í Isafjarðardjúp, Jökuifirði og Hornstrandir, eftir því sem eftirspurn er og skipið getur annað. Leitið upplýsinga og pantið sem fyrst á skrifstofunni. Homstrandlr: Viðkomustaðir: Aöalvík og Hornvik. 4., 10., 18., 24. og 31. júlí. 3., 8. og 15. ágúst. Ráðgerðar eru fleiri ferðir í ágúst ef eftirspurn er næg. Berjaferðir: í ágúst og byrjun september. Nánar auglýst siöar. Sjóstangavelðiferðir: Nánari upplýsingar um þær ferðir áskrifstofu. Nánari upplýsingar um brottför allra ferða er á skrifstofunni, sími 94-3155. Kvenfólagið Fjallkonurnar Fariö verður í ferðalag laugardaginn 30. maí. Þátt- taka tilkynnist fyrir 26. mai. Upplýsingar eru veittar í síma 74897, Ágústa; Brynhildur, s. 73240, og Hildigunnur, s. 72002. Ferðafólag íslands Dagsferðir sunnudaglnn 24. mai: 1. kl. 09: Hrafnbjörg (765 m). Fararstjóri: Guömundur Pétursson.,Verð kr. 70.- 2. kl. 13: Þingvellir. Fararstjóri: Sigurður Kristins- son. Verð kr. 50.- Farið frá Umferðarmiðstöðinni, austanmegin. Farmiðar v/bíl. Útivistarferðir Sunnudagur 24.5. Kl. 10: Esja-Móskarðshnúkar. Fararstj. Björn Jóns- son. Kl. 13: Tröllafoss og nágr., létt ganga f. alla i fylgd með Friðriki Daníelssyni, eða Skálafell með Aöal- björgu Zophoníasdóttur. Verð 40 kr., frítt f. börn m. fullorðnum. Farið frá BSÍ, vestanverðu. lesturinn er öllum opinn og veröur haldinn í húsi Verkfræði- og raunvísindadeildar (VR II) stofu 158. Dr. Kelley er starfsmaður Jet Propulsion Laboratory, sein er hluti af Tæknijiáskólanum í Kalifomíu. Hann er jafnframt forstöðumaður fyrir deild sem fæst við rannsóknir á framleiöslu vetnis og notkun þess í aflvélum, annaðhvort á þann hátt að brenna því beint eða breyta því fyrst í fljótandi elds- neyti, t.d. methanol. Erindi dr. Kelleys til lslands er meðal annars að kanna áhuga á slikri rannsóknarsamvinnu landanna. ■IIIIII „Dr. Jón Gólgan' í Valaskjótf Laugardaginn 23. maí kl. 18 mun Leikfélag Fljóts- dalshéraðs sýna leikrit Odds Björnssonar ,,Dr. Jón Gálgan” í allra síðasta sinn í Valaskjálf. Sýning þessi er i tengslum við aðalfund Bandalags íslenzkra, leikfélaga sem haldinn er á Hallormsst^ð 22.-24. maí. Leikfélag Fljótsdalshéraðs er 15 ára á þessu ári og gefur i því tilefni út vandað afmælisrit, einnig er að koma á markað snælda með söngvunum úr Dr. Jóni Gálgan. Lögin eru öll eftir heimamenn. ' 9. sýning ó Morðifl ó Marat Nemendaleikhúsiö mun á sunnudagskvöldið sýna leikritið Morðiö á Marat eftir Peter Weiss í Lindar- bæ. Þetta verður 9. sýning en ekki er vitað hvort fleiri sýningar verða. Leikstjóri er Hallmar Sigurðs- son, leikmynd gerði Gréta Reynisdóttir og tónlistin er eftir Eggert Þorleifsson. Þeir nemendur sem taka þátt í þessari sýningu eru allir á síðasta ári og er þetta lokaverkefni þeirra. Á myndinni má sjá atriði úr ein- um kafla leikritsins sem nefnist umræða um dauða og líf, þar sem efni umræönanna er jafnframt sýnt með látbragðsleik. Kabarett ó Skaganum Það verður söngur, grín og gaman hjá Skagaleik- flokknum í Bíóhöllinni á Akranesi laugardaginn 30. maí. Flutt verða mörg stutt atriði, sungin og leikin, notuð og ný úr ýmsum áttum. Efni er eftir Jónas Árnason, Theódór Einarsson og marga fleiri. Kemur þarna fram fjöldi fólks og enn fleiri taka þátt í undirbúningi. Sýningar verða aðeins tvær, báðar þennan sama dag, kl. 17 og 20. Aðgöngumiðar verða seldir í verzluninni Óðni og Bíóhöllinni frá og með þriðjudegi. AfmælS PMh Wmmmm Ingunn Björasdóttir, Svinafelli A- Skaftafellssýslu, veröur 85 éra á morg- un, sunnudaginn 24. mai. Iþróttir íslandsmótifl íknattspyrnu 1981 Laugardagur 23. mai HÚSAVÍKURVÖLLUR Völsungur—Selfoss, 2. deild kl. 14. ÍSAFJARÐARVÖLLUR ÍBl—Þróttur R., 2. deild, kl. 14. MELAVÖLLUR Fylkir—Skallagrímur, 2. deiid, kl. 14. varmArvöi.i.ur Afturelding—Óðinn, 3. deild A, kl. 14. GRINDAVÍKURVÖLLUR Grindavík—ÍK, 3. deild A, kl. 14. GRÓTTUVÖLLUR Grótta—Ármann, 3. deild A, kl. 14. GARÐSVÖLLUR Víöir—Léttir, 3. deild B, kl. 14. NJARÐVÍKURVÖLLUR Njarðvik—Leiknir, 3. deild B, kl. 14. ÞORLÁKSHAFNARVÖLLUR Þór Þ.—iR, 3. deild B, kl. 14. GRUNDARFJARÐARVÖLLUR Grundarfjörður—HV, 3. deildC, kl. 14. ÍSAFJARÐARVÖLLUR Reynir Hn.—Vikingur Ó., 3. dcildC, kl. 17. STYKKISHÓLMSVÖLLUR Snæfell—Bolungarvik, 3. deild C, kl. 14. VESTMANNAEYJAVÖLLUR ÍBV—Fram, 2. fl. A,kl. 16. Týr—Þróttur, 5. fl. B, kl. 14. Þór—ÍK, J.fl.B, kl. 15. Sunnudagur 24. mai SANDGERÐISVÖLLUR Reynir—Þróttur N., 2. deild kl. 14. HUSAVÍKURVÖLLUR Völsungur—Fylkir, 2. fl. B, kl. 14. SIGLUFJARÐARVÖLLUR KS—Selfoss,2. n.B.kl. 14. VESTMANNAEYJAVÖLLUR Týr—ÍK, 5. fl. B, kl. 10. Þór—Þróttur, 5. fl. B, kl. 11. Reykjavfkurmótifl í knattspyrnu 1981 Laugardagur 23. mai ÁRBÆJARVÖLLUR Fylkir—lR,4. n. A, kl. 13. Fylkir—ÍR, 4. fl. B, kl. 14.15. KR-VÖLLUR KR—Valur,4.n. A,kl. 13. KR—Valur, 4. n. B, kl. 14.15. FELLAVÖLLUR Leiknir—Vikingur, 4. fl. A, kl. 13. Leiknir—Vlkingur, 4. n. B, ki. 14.15. BREIÐHOLTSVÖLLUR iR—Fylkir, 5. fl. A, kl. 13. ÍR—Fylkir, 5. n. B, kl. 14. VALSVÖLLUR Valur—KR,5.n. A,kl. 13. Valur—KR,5.H.B, kl. 14.15. VtKINGSVÖLLUR Víkingur—Leiknir, 5. n. A, kl. 13. Víkingur—Leiknir, 5. n. B, kl. 14.15. Fyrlrlestrar Fyrirlestur um eldsneytisframleiflslu 6 íslandi Mánudaginn 25. maí kl. 17:15 mun dr. James H. Kelley frá Tækniháskólanum í Kaliforníu flytja fyrirlestur á vegum Verkfræði- og raunvísinda- deildar Háskóla íslands um hugsanlega framleiðslu eldsneytis á íslandi úr innlendri orku og innlendu hráefni. Fyrirlesturinn verður fluttur á ensku og nefnist „Methanol from peat and hydro-power as an energy independence approach for Iceland”. Tilkyimlfigar Alheimsforaeti Kiwenis (heimsókn: Skoðar Bergiðjuna og Sund- laug Sjólfsbjargar Merald T. Enstad, forseti alþjóðahreyfingar Kiwanis-manna, kemur hingað til lands í dag, 23.* maí. Hér mun hann hitta að máli stjórnendur Kiwanis-hreyfingarinnar á íslandi, skoða Bergiðj- una, endurhæfingardeild Kleppsspítalans, sem Kiwanismenn hafa stutt fjárhagslega, og heimsækja Sjálfsbjörg, félag fatlaöra. Framlag Kiwanismanna varð kveikjan að Ferðaþjónustu fatlaðra, >• m.a. með því aö safnað var fyrir og keyptur Kiwanis-bíll- inn. Þá mun Enstad skoða sundlaug Sjálfsbjargar en Kiwanismenn gáfu fyrir skömmu stólalyftu til notk- unar við sundlaugina þar sem fram fer umfangs- mikil endurhæfing fatlaðra. Merald T. Enstad mun sitja boð ólafs Jóhannes- sonar utanríkisráöherra í Ráðherrabústaðnum en héðan heldur hann á sunnudagsmorgun til Vestur- Berlínar þar sem hann mun sitja Evrópuþing Kiwanismanna. Um 36 klúbbar Kiwanismanna eru nú starfandi hérlendis. A næstunni verður stofnaður kíúbbur á Egilsstöðum og þá hafa Kiwanis-menn á Islandi unnið að undirbúningi að stofnun Kiwanisklúbbs i Færeyjum. Verður hann stofnaður með haustinu. Félagar í Kiwanis hér á landi eru um 1400 talsins. Hf. Skallagrímur AÆTLUN AKRABORGAR í janúar, febrúar, mars, nóvember og desember: Frá Akranesi Kl. 8,30 — 11,30 — 14,30 — 17,30 Frá Reykjavík Kl. 10,00 — 13,00 — 16,00 — 19,00 í april og október veróa kvöldteröir o sunnudogum. — I mai, júni og september veröa kvöldteröir á föstudögum og sunnudögum. — (júli og ógúst veröa kvöldferöir alla daga, nema laugardaga. Kvöldferöir eru fré Akxaneei kl. 20,30 ogfrá Reykjavkkl. 22,00. Afgreiösla Akranesi simi 2275 Skrifstofan Akranesi simi 1095 Afgreiðsia Rvik simi 16050 Simsvari i Rviksimi 16420 Talstoðvarsamband viö skipið og atgreAslurá Akranesi og Reykja- vik F R -bylgja. rás 2. Kallnúmer Akranes 1192, Akraborg 1193. Reykjavik 1194 Skip Sambandsins munu ferma til íslands á næstunni sem hér segir: ROTTERDAM: KAUPMANNAHÖFN: Arnarfell .. 3/6 Hvassafell ... ... 21/5 Arnarfell . 17/6 Hvassafell ... .... 4/6 Arnarfell .. 1/7 Hvassafell ... . . . 18/6 Arnarfell . 15/7 Hvassafell ... .. . . 1/7 ANTWERPEN: SVENDBORG: Arnarfell .. 4/6 Hvassafell .. , .. . 22/5 Arnarfell . 18/6 Hvássafell . .. .... 5/6 .. 2/7 Helgafell .... ... 12/6 Arnarfell . 16/7 Hvassafell ... . . . 19/6 GOOLE: Dísarfell . .. 25/6 Amarfell .. 1/6 Hvassafell ... .... 2/7 Arnarfell . 15/6 HELSINKI: Arnarfell . 29/6 Dísarfell . .. 22/6 Arnarfell . 13/7 OSLÓ: LARVÍK: Helgafell . .. . .. . 25/5 Hvassafell .. 2/6 LENINGRAD: Hvassafell . 16/6 Disarfell .. . 21/5 Hvassafell . 29/6- GLOUCESTER, GAUTABORG: MASS.: Hvassafell . 20/5 Jökulfell .. . 21/5 Hvassafell . . 3/6 Skaftafell . . .. . . . 10/6 Hvassafell . 17/6 Skaftafell . .. . ... 10/7 Hvassafell . 30/6 HALIFAX, KANADA: HAMBORG: Jökulfell . . . 25/5 Helgafell . 18/6 Skaftafell . ... .. . 12/6 Skaftafell . ... .. . 12/7 Reisugilli Hjúkrunarheimilis aldraðra f Kópavogi I^ugardaginn 23. maí kl. 15:30—17:30 halda aðstandendur Hjúkrunarheimilis aldraðra i Kópa- vogi reisngillií tilefni þess að húsið er nú fullreist og fokhelt að hluta og til að sýna og kynna stuðnings- fólki stöðu framkvæmda. Af þessu tilefni verður byggingin fánum skreytt og Hornaflokkur Kópa- vogs mun leika á staðnum undir stjórn Björns Guöjónssonar. öllum sem stutt hafa bygginguna og velunnurum HjúkrunarheimUisins er hér með boðiö til sam- kvæmisins og ekki sízt Kópavogsbúum, sem aUir hafa staðið að baki fjársöfnunarinnar af fádæma samheldni. Búizt er við fjölmenni í reisugilliö 0g vonandi verður þetta fjölmennasta reÍMigiliisém haldið hefur veriö hérlendis til þessa. Er það vel við hæfi þvi sjaldan munu jafnmargir hafa lagzt á eitt við almenna söfnun fyrir byggingarframkvæmdum á Islandi. Rösklega eitt á er nú liöiö siöan Ragnhildur Guðbrandsdótir tók fyrstu skóflustunguna að HjúkrunarheimUi aldraöra í Kópavogi. Síðan hefur verið unnið af fullum krafti, almennt söfnunarfé hefur streymt inn og ekkert lát orðið á fram- kvæmdum. Stefnt er að því að taka Hjúkrunar- heimUið í notkun á fyrsta ársfjórðungi næsta árs og veröur þar rúm fyrir 38 manns. Siglfirflingar syðra minnast afmsalis Siglufjarðar með fjölskyldufagnaði ó sunnu- dag Siglfirðlngafélaglð f Raykjavlt og négranni 20 éra Siglfirðingar búsettir á höfuðborgarsvæðinu minn- ast afmæUs kaupstaðarréttinda Siglufjarðar meö Jón og Þórður sýna ^Uaugardaginn 23. mai kl. 15 opna myndUstarmenn- irnir Jón Reykdal og Þórður Hall sýningu í sýningar- salnum Klettagerði 6 Akureyri. Á sýningunni eru 40 verk. Jón Reykdal sýnir vatnslita- og grafíkmyndir og Þórður Hall sýnir grafikmyndir. Sýningin verður opin daglega frá kl. 15—22oglýkur 31. maí. AUar myndirnar eru til sölu. fjölskyldufagnaði á sunnudaginn kemur, 24. maí, i veitingahúsinu Glæsibæ. Slíkar samkomur hafa verið haldnar árlega á vegum Siglfirðingafélagsins í Reykjavík og nágrenni en félagið er 20 ára á þessu ári. Á fjölskyldufagnaðinum hittast ungir og aldnir Siglfirðingar og vclunnarar Siglufjarðar syðra. Fjöldi kvenna innan vébanda félagsins annast undir- búning, bakstur og framreiðslu á kaffi og meðlæti á þessari samkomu mUli kl. 15 og 18 en þær konur sem ekki hefur verið haft samband við en heföu áhuga á aö gefa kökur með kaffinu eru vinsamlegast beðnar aö koma þeim í veitingahúsið í Glæsibæ fyrir hádegi á sunnudaginn. Veröi veitinga verður mjög í hóf stillt og sem fyrr munu ellilífeyrisþegar fá veitingar ókeypis á fjöl- skyldufagnaðinum. Siglufjörður hlaut verzlunarréttindi 20. mai 1818 og kaupstaðarréttindi 100 árum síðar eöa 20. maí 1918. Þessara timamóta er árlega minnzt á Siglufirði og jafnframt hefur sú venja skapazt aö Siglfirðinga- félagið haldi fjölskyldufagnað sinn á sunnudegi sem næst 20. mai ár hvert i Reykjavik. Á félagaskrá Siglfirðingafélagsins eru nú um 1100 manns ög tekur unga fólkið ekki síður þátt i starf- seminni en hinir eldri. Formaður Siglfirðingafélags- ins í Reykjavík og nágrenni er Ólafur Ragnarsson. ,,List gegn her' Samtök herstöðvaandstæðinga á Suðurlandi hyggja á menningarvöku undir nafninu „List gegn her” helgina23. og24. mai. Menningarvakan hefur aösetur sitt í Félagsheimili ölfusinga í Hveragerði og veröur opin báða dagana frákl. 14—22. Sýnd verða myndverk eftir: Sigurö Þórmundar- son, ólaf Th. Ólafsson, Hildi Hákonardóttur, Klöru Hallgerði Haraldsdóttur, Ástu Guðrúnu Eyvinds- dóttur, Hinrik óskarsson og Pétur Friörik Arthúrs- son. Samfelld dagskrá, sem hefst á laugardag kl. 20 og sunnudag kl. 15, veröur flutt af eldfjörugum her- stöðvaandstæðingum og koma þar meðal annarra fram: Rúnar Ármann Arthúrsson, Sigurgeir Hilmar Friðþjófsson, Þorvaldur Þorvaldsson, Hjörtur Hjartarson og sönghópur herstöðvaandstæðinga á Suðurlandi. Hestamannafólagið Sörli ÍHafnarfirði I tilefni af ári fatlaðra hyggst hestamannafélagið Sörli í Hafnarfirði efna til ,,Dags fatlaðra” laugar- daginn 23. mai nk. Þann dag munu félagar þess teyma undir fötluðum á svæði félagsins við Kaldár- selsveg kl. 15. Þeim sem óska eftir að nýta sér þetta boð er bent á að æskilegt er að tilkynna þátttöku i sima 53418 — 51990 — 52658 föstudaginn 22. maí. (Þeir sem ekki eiga þess kost að tilkynna þátttöku á þeim tima eru eigi að siður velkomnir). Skemmtistadir Laugardagur ÁRTÚN: Lokað vegna einkasamkvæmis. GLÆSIBÆR: Finnur Eydal, Helena og Alli leika fyrir dansi. HOLLYWOOD: Diskótek. HÓTEL BORG: Diskótek. HÓTEL SAGA: Súlnasalur: Hljómsveit Ragnars Bjarnasonar leikur fyrir dansi. Astrabar og Mimis- bar: Opnir. Stjörnusalur: Matur framreiddur fyrir matargesti. Snyrtilegur klæðnaöur. HREYFILSHÚSIÐ: Gömlu dansamir, KLÚBBURINN: HljómsvciUn Hafrót leikur fyrir dansi. Diskótek á tveimur hæðum. LEIKHÚSKJALLARINN: Kjallarakvöld kl. 20.30. Síöán verður leikin þægileg músík af plötum. LINDARBÆR: Gömlu dansarnir. ÓÐAL: Diskótek. SIGTÚN: Hljómsveitin Demó leikur fyrir dansi. Diskótek. SNEKKJAN: Hljómsveitin Dansbandið leikur fyrir dansi. ÞÓRSCAFÉ: Galdrakarlar leika fyrir dansi. Diskó- tek. Sunnudagur GLÆSIBÆR: Finnur Eydal, Helena og Alli leika fyrir dansi. HOLLYWOOD: Diskótek. HÓTEL BORG: Gömlu dansarnir, Jón Sigurðsson leikur fyrir dansi. HÓTEL SAGA: Stjörnusalur: Matur framreiddur fyrir matargesti. Mimlsbar: Opinn. Snyrtilegur klæðnaður. ÓÐAL: Diskótek. ÞÓRSCAFÉ: Þórskabarett, húsið opnað kl. 19. Bænadagur kirkjunnar Minnzt 1000 ára afmœlis kristniboðs á íslandi — sunnudaginn 24. mai. ÁRBÆJARPRESTAKALL: Bænadagsguðsþjón- usta í safnaðarheimili Árbæjarsóknar kl. 11 árd. Sr. Guðmundur Þorsteinsson. ÁSPRESTAKALL: Messa aö Norðurbrún 1 kl. 2. Sr. Ámi Bergur Sigurbjömsson. BREIÐHOLTSPRESTAKALL: Messa kl. 2 e.h. í Breiðholtsskóla. Sr. Lárus Halldórsson. BÚSTAÐAKIRKJA: Messa kl. 2. Sr. Jón Bjarman messar. Organleikari Guðni Þ. Guðmundsson. Dómprófastur. DIGRANESPRESTAKALL: Guðsþjónusta í Kópa- vogskirkju kl. 11. Sr. Þorbergur Kristjánsson. DÓMKIRKJAN: Kl. 11 messa. Sr. Þórir Stephen- sen. Kl. 2 messa. Sr. Hjalti Guðmundsson. Dómkór- inn syngur. Organleikari Marteinn H. Friðriksson. ELLIHEIMILIÐ GRUND: Messa kl. .10 árd. Prest- ur sr. Lárus Halldórsson. FELLA- OG HÓLAPRESTAKALL: Guðsþjónusta í safnaðarheimilinu að Keilufelli 1 kl. 2 e.h. Sr. Val- geir Ástráðsson messar. Sr. Hreinn Hjartarson. GRENSÁSKIRKJA: Guðsþjónusta kl. II. Altaris- ganga. Organisti Jón G. Þórarinsson. Uppstigning- ardagur: Kvöldsamkoma kl. 20.30. Sr. Halldór S. Gröndal. HALLGRÍMSKIRKJA: Messa kl. 11. Sr. Ragnar Fjalar Lámsson. Messa kl. 2. Sr. Karl Sigurbjöms- son. HÁTEIGSKIRKJA: Messa kl. 11. Organleikari Ulf Prunner. Sr. Tómas Sveinsson. KÁRSNESPRESTAKALL: Guðsþjónusta i Kópa- vogskirkju kl. 2 e.h. Prófastsvisitasía. Sr. Ólafur Skúlason dómprófastur predikar. Sr. Ámi Pálsson. LANGHOLTSKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 2. Organleikari Jón Stefánsson. Prestur Sig. Haukur Guðjónsson. Heiöursgestir að þessu sinni ibúar við Ferjuvog, Glað- og Goðheima. Áhugafólk um aukið starf fyrir aldraða í Langholtssöfnuði boðar til fund- ar með eldra fólki í safnaöarheimilinu miðvikudag- inn 27. mai kl. 2 e.h. Sóknarnefnd. LAUGARNESPRESTAKALL: Laugard. 23. maí: Guösþjónusta að Hátúni lOb, níundu hæð, kl. 11 árd. Sunnud. 24. mai: Guðsþjónusta kl. 11 i umsjá Margrétar Hróbjartsdóttur safnaðarsystur. Þriðjud. 26. maí: Bænaguösþjónusta kl. 18. Sóknarprestur. NESKIRKJA: Guösþjónusta kl. 14. Orgel og kór- stjórn Reynir Jónasson. Sr. Guðmundur Óskar ólafsson. SELJASÓKN: Guðsþjónusta að Seljabraut 54 kl. 11 f.h. Athugiö breyttan messutíma. Sóknarprestur. SELTJARNARNESSÓKN: Guðsþjónusta kl. 11 árd. i Félagsheimilinu. Sr. Frank M. Halldórsson. Aðalsafnaðarfundur i Félagsheimilinu kl. 15.00. Sóknarnefndin. FRÍKIRKJAN i Reykjavik: Messa kl. 2. Organleik- ari Birgir Ás Guðmundsson. Prestur sr. Kristján Róbertsson. FRÍKIRKJAN l Hafnarfirði: Kl. 14 guðsþjónusta á bænadegi. Minnzt sérstaklega kristniboðsársins. Safnaðarstjórn. - HAFNARFJARÐARKIRKJA: Messa í Skálholts- kirkju kl. 14 á sunnudag. Farið verður frá Hafnar- fjarðarkirkju kl. 10.30. GEIMGIÐ GENGISSKRÁNING Ferðamanna- Nr. 96 — 21. maí 1981 gjakJeyrir Einingkl. 12.00 Kaup Sala Sala 1 Bandarikjadollar 8,849 6,887 7,564 1 Sterlingspund 14,242 14,280 15,708 1 Kanadadollar 5,706 5,721 6,293 1 Dönsk króna 0,9480 0,9505 1,0458 1 Norsk króna 1,2083 1,2114 1,3325 1 Sœnsk króna 1,3990 1,4027 1,5430 1 Finnskt mark 1,5876 1,5918 1,7510 1 Franskur franki U352 U384 1,3822 1 Belg.franki 0,1828 0,1833 0,2016 1 Svissn. franki 3,3280 3,3387 3,6709 1 Hollenzk floripa 2,8798 2,8866 2,9563 1 V.-þýzktmark 2,9765 2,9844 3,2828 1 (töbkllra 0,00598 0,00600 0,00860 1 Austurr. Sch. 0,4211 0,4222 0,4644 1 Portug. Escudo 0,1126 0,1129 0,1242 1 Spánskur pesetj 0,0748 0,0750 0,0825 1 Japansktyen 0,03084 0,03093 0,03402 1 irsktDund 10,883 10,912 12,001 SDR (sérstök dráttarróttindi) 8/1 8,0463 8,0675 Simsvari vegna gengisskráningar 22190.

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.