Dagblaðið - 23.05.1981, Síða 18
18
(*
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 23. MAÍ 1981.
DAGBLAÐIÐ ER SMAAUGLYSINGABLAÐIÐ
Til sölu Kenwood KR-4070
útvarpsmagnari, 2 x 40 sínusvött, einnig
2 Philps N 2400 kassettutæki. Uppl. í
síma 35967 eftirkl. 19.
Panasonic kassettutæki
til sölu. Uppl. í síma 34407.
Gitarmagnari.
Til sölu 50 vatta gítarmagnari. Uppl. i
síma 26543.
Baldvin skemmtari.
Vel með farinn Baldvin skemmtari, sem
allir geta spilað á, til sölu. 16 taktar. 8
einleikarar. Alls konar blöndunarmögu
leikar. Bekkur fylgir. Verð 6,500. Sími
75125.
Til sölu nú þegar
Fender Bassman 100 vatta og Guild
kassi, einnig Farfisa hljómsveitarorgel
og 80 vatta Yamaha magnari. Uppl. í
síma 97-6172.
Videoþjónustan auglýsir:
Leigjum út videotæki, sjónvörp og
videomyndatökuvélar. Seljum óátekin
videobönd. Seljum einnig glæsilegar
öskjur undir videobönd. til í brúnu,
grænu og rauðbrúnu. Mikið úrval af
myndefni fyrir VHS, allt frumupptökur.
Videoþjónustan, Skólavörðustíg 14, sínti
13115.
Videoleigan auglýsir:
Úrvalsmyndir fyrir VHS-kerfi. Frunt
upptökur. Uppl. í síma 12931 frá kl.
18—22 alla virka daga, laugardaga frá
kl. 10—14.
Kvikmyndamarkaðurinn:
8 mm og 16 mm kvikmyndafilmur til
leigu í mjög miklu úr> ali í stuttum og
löngutn úlgáfum, bæö. þöglar og með
hljóði, auk sýningavéla (8 mm og 16
mm) og tökuvéla. M.a. Gög og Gokke.
Chaplin, Walt Disney, Tommi
og Jenni, Star Wars. Fyrir fullorðna
m.a. Jaws, Arnarborgin, Deep,
Grease, Godfather, Airport ’80 o.fl.
Filmur til sölu og skipta. Ókeypis kvik-
myndaskrár fyrirliggjandi. Myndsegul-
bandstæki og spólur til leigu. Einnig
eru til sölu óáteknar spólur á góðu
verði. Opið alla daga nema sunnudaga.
Simi 15480.
Video- og kvikmyndaleigan.
Leigjum út 8 mm kvikmyndafilmur, tón-
myndir og þöglar. Einnig kvikmyndavél-
ar og video. Ýmsar sakamálamyndir i
miklu úrvali, þöglar, tón, svart/hvítt,
einnig lit. Pétur Pan, Öskubuska, Júmbó
í lit og tón, einnig gamanmyndir. Kjörið
í barnaafmælið og fyrir samkomur.
Uppl. í síma 77520.
Til sölu Magnon
kvikmyndavél með tali, litið notuð.
Uppl. ísíma 82105.
Véla- og kvikmyndalcigan
Videobankinn.
Leigjum 8 til 16 mm vélar og kvik-
myndir, einnig slidesvélar og Polaroid-
vélar. Skiptum á og kaupum vel með
farnar myndir. Leigjum myndsegul-
bandstæki og seljum óáteknar spólur.
Opið virka daga 10—12 og 13—18
laugard. 10—12. Sími 23479.
9
Byssur
i
Haglabyssuæfingar hefjast
sunnudaginn 24. þ.m. á svæði Skotfélags
Reykjavíkur kl. 13 stundvíslega. Nánari
upplýsingar í síma 86616. Skotfélag
Reykjavíkur.
Tveir reiðhestar
til sölu. Uppl. í síma 30326.
Góðir rciðhestar
til sölu. Uppl. í sima 99-1038, að
Kjartansstöðum i Flóa.
Til sölu mjög fallegur
leirljós foli sem verður fjögurra vetra í'
júlí. Tamning hjá hrossaræktarfélagi
fylgir. Afkvæmasýndur '82. Á sama stað
til sölu nýr tjaldvagn. Uppl. i síma'
73190.
Hvolpur, um 3ja mánaða,
fæst gefins. Uppl. i síma 74319 eftir kl.
Kaupum póstkort,
frímerkt og ófrímerkt, frímerki og frí-
merkjasöfn, umslög, islenzka og erlenda
mynt og seðla, prjónmerki (barmmerki)
og margt konar söfnunarmuni aðra. Frí-
merkjamiðstöðin, Skólavörðustíg 21 a,
sími 21170.
Til bygginga
Til sölu eins metra há flckamót,
sérhönnuð til að steypa einangraða
veggi undir stálgrind frá Garða-Héðni.
Á sama stað óskast notað gler. þó ekki
minni rúður en lxl m. Uppl. í síma
84953.
Timbur óskast,
1 x6 og I 1/2x4. Uppl. í sima 92-8575-
eftir kl. 16.
Óska eftir að kaupa uppistöður,
2X4 tommur, í lengdum 3 ntetrar og
yfir. Uppl. í sima 92-2228.
Auglýsing
um notkun aukins afgreiðslu-
tíma (valtíma) verzlana í
Reykjavík.
Almennur afgreiðslutími (grunntími) er:
Mánudaga til föstudaga frá kl. 8—18
Laugardaga frá kl. 9—12
Þá er óheimilt að hafa verzlanir opnar á laugardögunt
frá l.júni til l.september.
Valtími:
Auk grunntíma er verzlunum heimilt að hafa opið i allt að
8 stundir á viku frá kl. 18.00 til kl. 22.00 mánudaga til
föstudaga, þó aldrei fleiri en 2 daga í viku.
Verzlanir sem nýta sér framangreinda héimild skulu tilkynna borgaryfir-
völdum hvernig heimildin muni notuð og auglýsa það á áberandi stað í
verzluninni. Með eins mánaðar fyrirvara skal á sama hátt tilkynna um
breytingar sem gerðar eru á notkun heimildarinnar. Brot á reglum um
notkun valtímans varða niðurfellingu á heimild til notkunar valtíma i 3—
12 mánuði.
Eyðublöð fyrir tilkynningar um notkun aukins afgreiðslutima liggja
frammi á borgarskrifstofunum, Austurstæti 16, og hjá Kaupmannasam-
tökunum, Marargötu 2.
Samstarfsnefnd um
afgreiðslutíma verzlana i Reykjavik.
Til sölu timbur,
1x6, 1 x 4 og 1 x 2, ca 400 metra. Uppl.
í síma 53093 og 52443.
. Til sölu karlmannsreiðhjói,
26 tommu, 3ja gíra, gerð Philips, 3ja
ára. Verð 600 kr. Uppl. i síma 33511.
Óska eftir að kaupa
vel með farið 10 gíra hjól. Uppl. í síma
43107.
Til sölu er 10 gíra hjól,
innan við mánaðar gamalt. Uppl. í sima
28855 eða 18485 eftir kl. 17.
Óska eftir 10 gíra DBS Touring,
hjólið verður að vera í toppstandi. Uppl.
i sima 71807.
12 fcta Cavalier hjólhýsi
til sölu. Uppl. í síma 51179 milli kl. 12 og
13 og eftir kl. 17.
1
Bátar
l
Pioneer plastbátur,
8 feta, til sölu. Uppl. i síma 41794.
Til sölu Færeyingur
frá Mótun, frambyggður. Bátnunt fylgir
dýptarmælir, talstöð. eldavél og mið-
stöð. Uppl. i sima 96-71320 og eftir kl.
20 96-71425.
Til sölu
4 handfærarúllur, 24 volta. Uppl. i sínta
93-6704.
Til sölu bátur,
4 tonn, mikið af fylgihlutum: handfæra-
rúllur, björgunarbátur, eldavél og fleira.
Einnig er til sölu Trabant árg. '76. UppU
i síma 92-8159 og 82881.
2,4 tonna trilla til sölu,
fallegur og sterkbyggður bátur með lítið
notaðri dísilvél. Uppl. i sima 51452.
5 tonna trilla
til sölu. Uppl. í sínia 97-7624.
2ja—4ra tonna triila
óskast til kaups. Uppl. i sima 97-6250
Eskifirði eftir kl. 20.
Fasteignir
i
Ódýr íbúö óskast keypt
eða lítið einbýlishús miðsvæðis í Reykja
vík. Uppl. í síma 39373 í dag og næstu
daga.
Sumarbústaðir
8
Sumarhúsaþjónusta.
Tökum að okkur að gera uppistöður
fyrir sumarhús og útbúa rotþrær og
brunna. Önnumst einnig uppsetningu
sumarhúsa, viðgerðir og breytingar.
Uppl. í sima 10992 fyrir hádegi og eftir
kl. 18.
Óska eftir að kaupa
sumarbústað eða land undir bústað á
fallegum stað við Þingvallavagn, t.d. í
Grafningnum. Uppl. i sima 10854.
Til sölu sumarbústaður
í landi Klausturhóla i Grímsnesi, stærð
ca 35 ferm. Landið er- eins hektara
eignarland. Uppl. í síma 37680 eftir kl
19.
Verðbréf
Önnumst kaup og sölu
veðskuldabréfa. Vextir 12—38%.
Einnig ýmis verðbréf. Útbúum skuida
bréf. Leitið upplýstnga. verðbréta-
markaðurinn v/Stjörnubíó Laugavegi
92, 2. hæð, sími 29555 og 29558.
Vörubílar
i
10 hjóla vörubill,
Volvo F 88 árg. '72, til sölu. Uppl. i sima
96-41626 og 96-41335.
SÍEVII 27022
ÞVERHOLT111
I
Til sölu Scania 80 super ’71
ekinn 210 þús. km. Uppl. í sima 97-7419
á kvöldin.
Til sölu St. Paul
vörubílasturtur A 90 með palli. Uppl.
gefur Egill Gústafsson. Sími um
Fosshól.
Scania búkki.
Til sölu Scania búkki í mjög góðu
standi, af árg. '73—'74. Uppl. i síma 98-
1134 á kvöldin.
Volvo 495 varahlutir.
Til sölu flestir varahlutir úr Volvo 495,
góð túrbínuvél, 230 hestöfl, gírkassi,
drif, grind með 10 tonna afturöxli og
loftbremsum, vökvastýri, gott stýrishús
og fl. Uppl. í síma 78540 á vinnutíma og
17216 á kvöldin.
Bíla- og vélasalan Ás auglýsir:
6 HJÓLA BÍLAR:
Commer árg. '73,
Scania 85s árg. '72, framb.,
Scania 66 árg. '68 m/krana,
Scania 76 árg. '69 m/krana,
Volvo F 717 '80,
Volvo F85s árg.'78,
M. Benz 1413 árg. '67, m/krana,
M. Benz 1418 árg. '66, '67 og '68,
M. Benz 1513 árg. '68, '70, og '72,
MAN 9186 árg. '69 og 15200 árg. '74.
10HJÓLA BÍLAR:
Scania 111 árg. '75 og '76,
Scania 1 lOs árg. '72 og '73,
Scania 85s árg.'71 og’73,
Volvo F86 árg. '70, '71, '72, '73 og '74,
Volvo 88 árg. '67, '68 og '69.
VolvoFlOárg. ’78ogN10árg. '77.
Volvo F12 árg. '79,
MAN 26320 árg. '73 og 30240 árg. '74,
Ford LT 8000 árg. '74,
M. Benz 2632 árg. '77, framb., framdrif,
Einnig traktorsgröfur, Broyt, JCB 8 c og
jarðýtur.
Bíla- og Vélasalan Ás. Höfðatúni 2, sími
2-48-60.
M.A.N. 19,230 F grind
árg. '71. Glæsilegur bíll í topp-standi. Til
sýnis næstu daga kl. 13—16. Kraftur
hf. Vagnhöfða 3, símar 85235, 84588.
Scania LB 111 árg. ’76
með búkka, Scania 36 árg. '66, 5 tonna,
malarvagn, 16 tonna (beizli), gírkassar í
Benz 1513 og 2226, afturfjaðrir í 1513
og 2226, afturhásingar með drifuni i
1513 og 2226 og fl., sturtur og pallur á
10 hjóla dráttarstóla með tengingum
ásamt fleiri varahlutum. Uppl. í síma
42490 og 54033. Garðafellhf..
Vinnuvélar
8
Steypuhrærivélar
til leigu. Uppl. í síma 29022.
Til sölu Broomwadc
loftpressa. 4 rúmm, ca 500 tima notkun
á vél og pressu eftir upptöku. Fylgi-
hlutir: 1 fleygur. Tex 50, með fjaðrandi
handföngum, I nær ónotaður skotholu-
bor, Atlas, 108 rúmfet, og 1 vibrasleði.
ABC. 750 kg, í góðu lagi. Uppl. i sínia
84953.
<S
Bílaþjónusta
8
Getum bætt við okkur réttingum,
blettun og alsprautun. Gerum föst verð-
tilboð. Uppl. í síma 83293 frá kl. 13 til
19.
Garðar Sigmundsson, Skipholti 25:
Bílasprautun og réttingar, sími 20988 og
19099. Greiðsluskilmálar. Kvöld- og
helgarsími 37177.
í
Bílaleiga
8
Það er staðreynd
að það er ódýrast að verzla við Bilaleig-
una Vík. Sími 37688.
Bílaleiga, Rent a Car
Hef til leigu:
Honda Accord,
Mazda 929station,
Mazda 323,
Daihatsu Charmant,
Ford Escort,
Austin Allegro,
Ásamt fleiri gerðum.
Bílaleiga Gurinlaugs
Bílaleigan Áfangi,
Skeifunni 5, sími 37226.
Leigjum út 5 manna Citroen GS bíla.
frábærir og sparneytnir ferðabilar, stórt
farangursrými.
Á.G. Bílaleiga,
Tangarhöfða 8—12, simi 85504. Höfum
til leigu fólksbíla, stationbíla, jeppa og
sendiferðabíla og 12 manna bíla. Heima-
sími 76523.
Bilaleigan hf. Smiðjuvegi 44,
sími 75400, auglýsir til leigu án öku
manns: Toyota Starlet, Toyota K-70,
Toyota K-70 station, Mazda 323 station.
Allir bílamir eru árg. '79, '80 og '81. Á
sama stað viðgerðir á Saab bifreiðum og
varahlutum. Sækjum og sendum.
Kvöld- og helgarsími eftir lokun 43631.
Sendum bílinn heim.
Bilaleigan Vík Grensásvegi 11. Leigj-
um út Lada Sport, Lada 1600, Daihatsu
Charmant, Polonez, Mazda 818, stat-
ionbíla. GMC sendibíla með eða án sæta
fyrir 11. Opið allan sólarhringinn, sími
37688. Kvöldsimar 76277 og 77688.
SH Bilaleiga, Skjólbraut 9, Kópavogi.
Leigjum út japanska fólks- og station-
bíla. Einnig Ford Econoline sendibíla
með eða án sæta fyrir 11. ATH verðið
hjá okkur áður en þér leigið bíla annars
staðar. Símar 45477 og 43179. Heima-
sími 43179.
Bjarnarssonar,
Höfðatúni 10, sími 18881.
<É
Varahlutir
8
Vél í Cortinu
árg. '70 til sölu ásamt girkassa, vélar- og
boddíhlutum. Uppl. eru veittar í sínia
'71911.
Til sölu millikassi
úr Dodge Power Vagoon. hentugur í
Van. Framhjólastell úr Econoline árg.
'79, sem nýtt. Einnig Ford drif, 9
tommu, 4,56. Uppl. í sima 36068.
Til sölu úrvals
góðir varahlutir i Bronco '66, einnig úr-
vals góðir varahlutir í VW 1300 og
ýmsir góðir varahlutir í Opel. Uppl. i
síma 25125 i dag og næstu daga.
Til sölu nýupptekin vél
úr Chrysler 180 árg. '71. Uppl. i sima
51210.
Óska eftir bremskudisk
vinstra megin að framan í Mercury
Cougar, árg. '70. Uppl. í síma 96-81154.
Bílaviðskipti
Afsöl, sölutilkynningar og leið-
beiningar um frágang skjala
varðandi bílakaup fást ókeypis á
auglýsingastofu blaðsins, Þver-
holti 11.
1
Bílar til sölu
8
Til sölu tveir Fíat 128
árg. '74, annar fer i niðurrif. Uppl. í sima
78074.
Til sölu Ford Econoline
árg. '79, E250 clubwagon, klæddur, með
gluggum og sætum. Tvílitur, fallegur
bill. Uppl. laugardag, sunnudag og á
kvöldin eftir kl. 19 í sima 42407.
Til sölu 4 litið
slitin sumardekk og 2 hálfslitin vetrar
dekk fyrir Trabant. Öll dekkin eru á
felgum. Uppl. i sima 85808.
Til sölu Ford Bronco ’74,
nokkuð ryðgaður. Verð 35 þús. kr.
Uppl. í síma 66700.
Til sölu Chevrolet Malibu
árg. '67, þarfnast lagfæringar fyrir
skoðun. Uppl. í síma 40681.
Bifreiðakaupendur athugið.
Það er bezt að vera öruggur um ástand
bifreiðarinnar eftir að kaup hafa átt sér
stað. Látið þess vegna okkur annasi
bílinn. Eigum olíu-, bensín- og loftsigti i
flestar teg. bifreiða. Smurstöð Shell,
Hraunbæ 102, Árbæ, sími 75030.