Dagblaðið - 23.05.1981, Blaðsíða 19
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 23. MAÍ1981.
19
DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLÝSINGABLAÐIO_____SÍMI 27022 ÞVERHOLT111 ,
Breiðar felgur,
dempara-festingar. Til sölu eða skipta
breikkaðar felgur á flestar gerðir jeppa.
Breikkaðar felgur og einnig festingar
fyrir tvöfalda dempara á Bronco. Uppl. i
sima 53196.
Bilasala Vesturlands auglýsir:
Vegna mikillar sölu vantar bíla á sölu-
skrá! Bílasala bílaskipti, reynið viðskipt-
in. Opið til kl. 22 á kvöldin og um
helgar. Bílasala Vesturlands Borgarvík
24 Borgarnesi. Simi 93-7577.
Nú eru siðustu forvöð
að fá stillingu fyrir sumartraffíkina.
Hringið og pantið tíma því TH-stilltur er
vel stilltur. Einnig viljum við benda á
viðgerðarþjónustu okkar sem er í sér-
flokki. TH-verkstæðið, Smiðjuvegi 38
Kópavogi. Sími 77444.
S Ég er þreyttur og N
mér er kalt. En ég er
k frjáls, svo er Modesty
V fyrir að þakka. S
Þetta er ekkert. -
Bíddu bar til bú
,kemur að rifbein-/
3JV. ununu^f--
Pandora hefur
sett mark sitt á
v þig. .
tr PETER O’OONNELL
kr Ji» ■>>>:
Vélbátur siglir frá
Livsay-eyju
Ég hef fundið
sjúkrakassann. Bezt að ég
,liti á andlit þitt, prinsessa,.
Til sölu Fiat 127
árg. 72. Uppl. i sima 77234.
Til sölu Singer '68.
Billinn er sjálfskiptur og á nýjunt.
dekkjum. Uppl. í síma 51048 eftir kl. 7.
VW Microbus (orginal)
árg. '71,8 manna, til sölu. Keyrður 85
þús. km. á vél. Lítur vel út að innan en
þarfnast boddíviðgerðar. Sanngjarnt
verð. Uppl. ísíma660l3.
Til sölu Wagoncer ’70
8 cyl., beinskiptur í gólfi. Uppl. í síma
99-2040 og 99-2094.
Ford Fairmont ’78 til sölu,
rauður að lit, ekinn um 20 þús. km, út-
varp ogsnjódekk á felgum fylgja. Uppl. i
síma 34824.
Til sölu Chevrolet Malibu Classic
station árg. ’78, ekinn 46 þús. km, litur
blár, útvarp og kassettutæki, sumar- og
vetrardekk. Fallegur bíll. Verð kr.
115.000. Skipti koma til greina. Uppl. í
síma 66627.
Tilboð óskast I Rambler
Ambassador árg. ’66, vökvastýri og sjálf-
skiptur, nýtt pústkerfi, gott lakk, lítur
vel út. Þarfnast smáviðgerðar. Uppl. í
síma 78302.
Mazda 616 árg. ’74
lil sölu, til greina koma skipti á Volvo
Amason eða Dodge. Einnig kemur til
greina bein sala. Uppl. í sima 78237.
Chevrolet Malibu til sölu,
glæsilegur 6 cyl. bíll árg. '11, beinskipt-
ur. Skipti eða bein sala. Uppl. í síma
41233.
Volvo Amason árg. ’67
til sölu, tveggja dyra, skoðaður '81.
Uppl. í síma 29497.
Skoda Amigo árg. ’78 til sölu,
keyrður 30 þús. km. Selst aðeins gegn
staðgreiðslu, kr. 15.000. Uppl. i síma
16687.
Til sölu Mercedes Benz
árg. ’66, annar fylgir í varahluti. Uppl. í
síma 92-8089 eða 8056.
Til sölu Trabant árg. ’76,
staðgreiðsluverð 7500. Uppl. í síma 92-
1957.
Til sölu Ford Bronco árg. ’74,
8 cyl. beinskiptur. Verð 55 þús. kr. Skipti
koma til greina á japönskum bil. Uppl. í
síma 92-6940.
Til sölu til niðurrifs
Hillman Hunter station árg. ’71, selst I
heilu lagi eða í pörtum, einnig segulband
og útvarp í bíla. Uppl. í síma 53075.
Til sölu Daihatsu Charade
árg. ’80, ekinn 19 þús. km. Uppl. I síma
84857.
Volvo Amason árg. ’66
til sölu, er á króm teinafelgum með 2
tvöföldum Weder 40 DCOE 2 blönd-
ungum. Selst með eða án blöndunga og
felgna. Uppl. i síma 36440 (Andrés).
Til sölu er mjög gott eintak
af Austin Mini árg. ’74 og frambretti af
Bronco, fæst á hagstæðu verði. Uppl. i
sima 92-6058.
Opel Rekord árg. ’71
til sölu, með lélega vél. Uppl. i síma
71565.
Bílar og vélar.
Duster 71, Austin 1300 ’68, 4ra stafa
R-nr. fylgir, Opel Kapitan '55. Bilarnir
þarfnast lagfæringar. (Vélar) Ford 351
árg. ’80, Ford 430 + sjálfskipting og 6
cyl. Chevrolet 73. Uppl. í símum 72395
og 74548 ákvöldin.
Til sölu Ford station.
Til sölu Ford Country Sedan 65,
nýskoðaður, nýupptekin vél 390, litur
mjög vel út. Uppl. í síma 92-3571.
Til sölu tveir Moskvitch, ’73,
annar er gangfær, í lagi, fást fyrir lítið.
Skipti koma til greina á jeppa, er með
milligreiðslu. Uppl. í síma 86165 í dagog
næstu daga.
Bíll til sölu,
Sunbeam Vogue 71 í því ástandi sem
hann er. Uppl. í síma 97-7672.
Ódýrir.
Til sölu Willys '64 á aðeins 10 þús. kr.
Einnig Skodi 74 á ennþá hlægilegra
verði. Þarfnast báðir lagfæringar. Uppl.
í síma 82193.
Til sölu Datsun dísil
árg. 77. Uppl. i sima 37572 næslu daga.
Mazda 929 '11
til sölu ekinn 55 þús. km. Uppl. i sima
92-3433.
Volvo.
Til sölu Volvo 142 árg. 75, mjög
fallegur bíll. Uppl. í síma 96-24889.
Vil kaupa Toyota Mark 11
eða Mazda 929 74 — 75, má þarfnast
lagfæringar. Uppl. í sima 66741.
Escort og Wagoneer.
Til sölu Escort árg. 74 ogWagoneer árg.
71. Uppl. í sima 92-8420 og 92-8523.
Datsun 100 A
árg. 72 til sölu. Uppl. i síma 93-6186
eftir kl. 8.
Til sölu Daihat.su Charmant
árg. 78, ekinn 34 þúsund. Uppl. í síma
44779 eftirkl. 19.
Til sölu sem nýr Colt
árg. ’80, 5 dyra, ekinn 12000. Uppl. i
síma 43691.
Datsun 1200 árg. ’73
til sölu. Selst ódýrt. Uppl. í síma 37225.
Datsun 1200.
Tilboð óskast í Datsun 1200 árg. 73.
Uppl. í kvöld og um helgina í síma 99-
1451.
Plymouth Fury Sedan
árg. 75 til sölu. Ekinn 100 þús. km, 8
cyl., 360 cub. vél. Nýtt lakk og áklæði.
Skipti koma til greina. Uppl. í sima 93-
2308 eftir kl. 19.
Bílaáhugamenn ath.
Til sölu Ford Cortina 1500 árg. '68. Góð
1500 GT vél, ekin ca 10.000 eftir upp-
töku. 2ja hólfa Weber blöndungur, púst-
flækjur o.fl. en þarfnast lagfæringar.
Tilboð. Uppl. í sima 25347 um helgina
og á mánudag eftir kl. 18.
Fallegur VW 1300 árg. '14
til sölu. Staðgreiðsluverð 10.000. Uppl. í
síma 44070 og 41237 eftir kl. 19.
VW 1300 árg. '12
til sölu. Verð tilboð. Uppl. í síma 39209.
Cortina 2000 E, sjálfskipt,
árg. 74 til sölu. Bill í toppstandi. Uppl. í
síma 92-1767 og 92-1081.
Austin Mini 1000 árg. ’74
til sölu. Ekinn 70.000 km. Þarfnast smá-
viðgerðar. Staðgreiðsla 9.000. Uppl. í
síma 24803 eftirkl. 17.
Cortina árg. ’71
til sölu í mjög góðu ásigkomulagi. Uppl.
ísíma 66755 eftirkl. 19.
Lada Sport.
Til sölu glæsilegur Lada Sport árg. 78,
ekinn 49 þúsund. Verð aðeins 65
þúsund. Uppl. i síma 10761 um helgina.
Til sölu Austin Mini 1000
árg. 74. Uppl. i síma 29353.
Trabantárg. ’78
til sölu, ekinn 45 þúsund. Uppl. í síma
18691.______________________________
Til sölu Austin Mini 1000
árg. 76. Keyrður ca 40000 km. Vín-
rauður. Þarfnast smáviðgerðar. 4 vetrar-
dekk fylgja. Uppl. í síma 92-3823.
Til sölu Mercedes Benz 220
árg. ’65, skoðaður ’81, einnig Benz 230
árg. ’64, þarfnast viðgerðar á vél. Tilboð
óskast. Seljast saman eða sinn í hvoru
lagi. Uppl. í síma 41937 eftir kl. 18.
Til sölu varahlutir i
Chevrolet Malibu Classic árg. 79
Bronco 76
Cortina 1,6 77
Datsun 180 B 78
Chevrolet Impala 75
Volvo 144árg. 70
Saab96árg. 73
VW Passat 74
Datsun 160 SS árg. 77
Datsun 220 dísil árg. 72
Datsun 1200 árg. 73
Datsun lOOárg. 72
Mazda818árg. 73
Mazda 1300árg. 73
Pontiac Catalina árg. 70
Audi lOOLSárg. 75
Cortina 72
Benz 220 ’68
Uppl. 1 slma 78540, Smiðjuvegi 42. Opið
frá kl. 10—7 og laugardaga 10—4.
Kaupum nýlega bíla til niðurrifs.
Sendum um land allt.
Til sölu AMC Matador,
6 cyl., beinskiptur, klesstur að framan.
Uppl. i síma 42878.
Til sölu Toyota Corolla 20 árg. ’77.
Uppl. í síma 93-5145 eftir kl. 20.
Til sölu Cortina
árg. 70, þarfnast smáviðgerðar, útlit
gott, selst ódýrt. Tilboð. Uppl. i síma 92-
2420 eftirkl. 16.
Gerið góð kaup.
Til sölu Toyota Corolla stalion 74,
þarfnast lagfæringar, verð samkomulag.
Uppl. í síma 92-6942.
Taunus 20 M árg. ’69,
til sölu, tilboð óskast. Uppl. i síma
45466.
Til sölu varahlutir f
Volvol44’68,
Land Rover ’66,
Cortina '67-74,
VW 1300 og 1302 73,
Viva 73,
Chrysler 160GT 72,
Volvo Amazon ’66,
Bronco ’66,
Austin Allegro 77,
Citroen GS og DS 72,
Escort 73,
Fíat, flestar 70-75,
Renault 16 72.
Kaupum nýlega bíla til niðurrifs. Stað-
■greiðsla. Bílvirkinn, Síðumúla 29. Simi
35553.
Höfum úrval notaðra varahlula í
Volvo 142 ’71,
Volvo 144 ’69,
Saab 99 ’71 og 74,
Bronco ’66 og 72,
Land Rover 71,
Mazda 323, 79,
Mazda 818 73,
Mazda 616 74,
Toyota Mark II 72,
Toyota Corolla 73,
Skoda Amigo 78,
Skoda Pardus 77,
Datsun 1200 72,
Citroén GS 74,
Taunus 17 M 70,
Og fl. og fl.
Cortína 73,
Lancer 75,
C-Vega 74,
Hornet 74,
Volga 74,
Willys ’55,
A-Allegro 76,
M-Marína 74,
Sunbeam 74,
M-Benz 70 D
Mini 74,
Fiat 125 74,
Fíat 128 74,
Fíat 127 74,
VW 74
Allt inni, þjöppumæltog gufuþvegið.
Kaupum nýlega bíla til niðurrifs. Opið
virka daga frá kl. 9—7, laugardaga frá
kl. 10—4. Sendum um land allt. Hedd
hf., Skemmuvegi 20, Kópavogi. Simar
77551 og 78030. Reynið viðskiptin.
Bilabjörgun-Varahlutir.
Til sölu notaðir varahlutir í Volvo,
Plymouth, Satellite, Valiant, Dodge
Dart Swinger, Malibu, Marinu, Hornet
71, Cortinu, VW 1302, Sunbeam, Cit-
roén GS, DS og Ami, Saab, Chrysler,
Rambler, Opel, Taunus o.fl. bíla.
Kaupum bila til niðurrifs. Flytjum og
fjarlægjum bíla. Lokað á sunnudögum.
Opið frá 10—18. Rauðahvammi, sími
81442.
Datsun dísil 77
til sölu, ekinn ca 100 þús. km, vegmælir
fylgir. Uppl. i sima 92-8134 eftir kl. 19.
Til sölu Lada 1200
árg. 73, með nýupptekinni vél. Uppl. i
síma 42797.
Amason árg. ’64.
Til sölu Amason árg. ’64, þarfnast
sprautunar og smáviðgerða. Uppl. í síma
73926.
Til sölu Koni
bílalyfta, 3 1/2 tonns. Á sama stað til
sölu VW Microbus 74. Uppl. i sima
37l99eða 99-5554.
Dodge Power Wagon.
tilboð óskast i Dodge pickup '67, stcp
side skúffa, 17—40 monster dekk, 10—
15 Jackmanfelgur og Dana 60 að aftan
og Dana 44 að framan og 6 cyl. bensín-
vél, KC Ijós. Uppl. i síma 44174. Til
sýnis laugardagskvöld og sunnudag.
Lipur og sparneytinn
Datsun 120 A árg. 74, C'oupé, góður
bill, vantar nýjan eiganda. Uppl. í síma
43149.
Bílar óskast
Óska eftirTrabant.
Er að leita að góðum Trabant árg. 78--
79. Uppl. í síma 83975.
Óska cftir flutningabil,
skipti á 18 mann,Veapon,hentar vel sem
skólabíll. Uppl. í síma 51489.
Óska eftir að kaupa
VW vél. Uppl. i síma 44140 og 31683.
Cortina '61—70.
Vantar vinstra og hægra frambretti,
einungis óryðguð koma til greina. Uppl.
ísíma 92-3991 eftirkl. 18.
Vil kaupa Scout,
ca ’67—’68. Uppl. í síma 40284 milli kl.
18 og 20.
Willys jeppi.
Willys jeppi óskast, árg. 1942—1965.
Aðeins góður jeppi kcmur til greina.
Sími 21188, Gylfi.
Óska eftir Benz,
lengri gerð, 6 cyl., árg. 78 eða 79, í
skiptum fyrir styttri bilinn, 77. Uppl.
hjá auglþj. DB i síma 27022 eftir kl. 12.
H—674
(-----!------------'
Atvinnuhúsnæði
k. / a
Óskum eftir geymslu-
og atvinnuhúsnæði sem fyrst, 60 til 100
ferm, með innkeyrsludyrum. Tilboð
merkt „þrifalegt” sendist í pósthólf 73,
121 Reykjavik.