Dagblaðið - 23.05.1981, Side 20

Dagblaðið - 23.05.1981, Side 20
20 DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 23. MAÍ 1981. 9 mHkm DAGBLADID ER SMAAUGLYSINGABLAÐIÐ SIMI 27022 ÞVERHOLT111 D Heildvcrzlun óskar eftir 100—150 ferm húsnEeði á jarðhæð með innkeyrsludyrum, fyrir lager og skrifstofu. Uppl. hjá auglþj. DB i síma 27022 eftirkl. I2. H—896 Bókaútgáfu vantar 20 til 40 ferm húsnæði i miðborginni. Uppl. í síma 83195. lönaðarhúsnxði óskast til leigu, stærð 35—100 ferm. Ekki fyrir bílaviðgerðir. Uppl. í sima 16722 eftir kl. 18. Húsnæði í boði 2ja herb. ibúð til leigu í vesturbænum nú þegar. Uppl. i' síma 12689 milli kl. 5 og 7. Kaupmannahöfn-Rcykjavik-makaskipti. Er einhver að flytja til Kaupmannahafn- ar sem hefur áhuga á makaskiptum á ibúö í Kaupmannahöfn og íbúð á Stór- Reykjavíkursvæðinu? Uppl. í síma 66242. 2ja herb. ibúð mcð húsgögnum I Hliðunum til leigu, lúxusklassi. Leigist i sumar. Tilboð sendist DB merkt „Hlíðar 10” fyrir 30. maí '81. Til lcigu mjög góð 4ra herb. ibúð i Árbæ. Leigist frá I. júní í ca I ár. Tilboð sem greini nafn, fjöl- skyldustærð og hugsanlega leigufjárhæð og fyrirframgreiðslu leggist inn á augld. DB fyrir 28. maí merkt: „Árbær 986”. Einbýlishús á Neskaupstað til leigu í skiptum fyrir íbúð i Reykjavík.helzt í vesturbænum. Uppl. hjá auglþj. DB í sima 27022 eftir kl. 12. H—719 9 Húsnæði óskast 8 Hjúkrunarfræöingur óskar eftir 2ja til 3ja herb. íbúð. Fyrirfram- greiðsla ef óskað er. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 eftir kl. 12. H—880 Fósturnemi óskar eftir 2ja herb. ibúð fyrir I. september til þess að geta haldið áfram námi næsta haust. Er reglusöm og hefur meðmæli ef óskaðer. Uppl. ísíma 38884. Reglusamur maður óskar eftir herbergi eða einstaklingsibúð nú þegar. Má þarfnast viðgerðar. Öruggar mánaðargreiðslur. Vinsamlega hringið í auglþj. DB i síma 27022 eftir kl. 12. H—968 &'fboF>\ r A-2A © fíuLis Distributed by King Fcaturcs Syndicate. QX<St? Kópavogur. Einstæð móðir óskar eftir að taka á leigu einstaklingsíbúð eða litla tveggja her- bergj íbúð í Kópavogi. Vinsamlegast hringiðísíma 43118. Einhleypur reglusamur karlmaður, 39 ára, óskar eftir einstak lings eða tveggja herb. ibúð, 12 þúsund fyrirfram. Uppl. í síma 71307. Fjölskyldu utan af landi vantar 3ja—4ra herb. ibúð sem allra fyrst. Uppl. hjá auglþj. DB í sima 27022 eftirkl. 12. H-82I 3ja—4ra herb. ibúð óskast. Tvær systur, 21 og 24 ára, með 5 ára barn vantar 3ja—4ra herb. íbúð sem fyrst, má þarfnast lagfæringar. Einhver fyrirframgreiðsla möguleg. Uppl. i sima 45132. <vartmí/u- dúbburínn heldur kvartmílukeppni laugardaginn 30. maí kl. 14. Skráning keppenda fer fram þriðjudag, miðviku- dag og fimmtudag milli kl. 20 og 22 í Brautar- holti 20 eða í síma 19420. Stjórnin Ung kona með 1 barn óskar eftir að taka á leigu 1—2ja herb. íbúð. Helzt í vesturbænum en annað kæmi til greina. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. isima 35482. Hjúkrunarfræðingur óskar eftir að taka á leigu 2ja til 3ja herb. ibúð, helzt i miðbænum, þó ekki skilyrði. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Reglu- semi og góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 75726 og 39399. Atvinna í boði 8 Reglusamur maður, sem hefur smíðað éða múrað, getur fengið vinnu strax. Góð laun í boði. Uppl. isíma 72204. Hlaöbær hf. auglýsir eftir faglærðum bifvélavirkjum eða vélvirkjum á verkstæði. Mjög góð starfsaðstaða. Laun samkvæmt sam- komulagi. Allar nánari uppl. gefur verk- stjóri, Vigfús Vigfússon, I síma 75722. Nokkrar vanar saumastúlkur óskast strax. Sölido, Bolholti 4, 4. hæð, sími 31050. Framkvæmdastjóri óskast í Rækjustöðina hf. Isafirði. Æskilegt er að umsækjendur hafi þekkingu á fisk- verkun eða hliðstæða menntun. Um- sóknir berist til Halldórs Hermannsson- ar, Mjógötu 3 lsafirði, sem veitir nánari upplýsingar. Barngóð kona. Óskum eftir að kynnast barngóðri konu sem gæti tekið að sér að sjá um heimili með þrem skólabörnum nokkra daga i senn 3—4 sinnum á ári. Vinsamlegast sendið uppl. til DB merkt „Barngóð kona 2005”. Óska cftir að ráða vanan mann á Caterpillar 966 hjóla- skóflu. Uppl. í síma 93-7134 eða 93- 7144. Iðnfyrirtæki við Smiðjuveg i Kópavogi óskar eftir fólki til starfa (ekki sumarfólk) við léttan iðnað. Aðeins heilsdags vinna í boði. Uppl. hjá auglþj. DB i síma 27022 eftir kl. 12. H—642. Bifvélavirki, vélvirki eða maður vanur bílaviðgerðum óskast strax. Uppl. hjá auglþj. DB i sima 27022 eftir kl. 12. H—801 Óskum að ráða aðstoðarmenn í bakarí. Verða að geta byrjað strax. Uppl. veittar í síma 76259 milli kl. 17 og 20. Vélvirkjar — vélstjórar. Viljum ráða menn til vélaviðgerða. Uppl. ísíma 50445. Heildverzlun óskar eftir sölumanni til starfa strax. Vinnu- tími eftir samkomulagi. Hentugt fyrir vaktmenn eða sölumenn sem vilja bæfa við sig vörum í umboðssölu. Uppl. hjá auglþj. DBísíma 27022 eftir kl. 12. H-895 Mosfellssveit. Kona óskast til heimilisstarfa eftir hádegi alla föstudaga, aðeins 3 í heimili. Uppl. hjá auglþj. DB i síma 27022 eftir kl. 12. H—919 (í Atvinna óskast 8 16 ára stúlka óskar eftir vinnu strax, margt kemur til greina, er vön afgreiðslustörfum. Uppl. i sima 74041. Járnamaöur. Járnamaður getur bætt við sig verk- efnum. Uppl. ísíma 86179. Ungur og hraustur maður óskar eftir kvöld- og helgarvinnu. Allt kemur til greina. Uppl. i síma 77429. Get tekið börn i gæzlu júnimánuð, hef leyfi. Uppl. i síma 31760. Aldarfjórðungsgamall maður óskar eftir vinnu fyrir hádegi. Allt kemur til greina. Uppl. i síma 19911. Kona, vön smurbrauðsdama og vön öðrum eldhússtörfum óskar eftir vinnu, má vera kvöld- og helgarvinna, einnig kæmu til greina störf í kaffiteríu. Uppl. á laugardag í síma 77826. I Barnagæzla 8 Barngóð 12—14 ára stúlka óskast til að gæta 10 mánaða barns í einn til tvo mánuði í sumar, þarf að geta hafið störf strax. Uppl. hjá auglþj. DB i síma 27022 eftirkl. 12. H—030 Vesturbær. Ég ér 13 ára og óska eftir að passa barn allan daginn í sumar. Er vön. Uppl. í síma 27043 eftirkl. 19. Barngóð og samvizkusöm telpa, 10 til 12 ára, óskast til aðstoðar við barnagæzlu í sumar i sveitaþorpi á Austurlandi. Uppl. isíma 44913. 9 Tilkynningar 8 Aðalfundur Félags farstöðvaeigenda, deild 2, verður haldinn sunnudaginn 24. mai I húsi félagsins. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin.. 9 Ýmislegt 8 Sauðfjárbúskapur. í Gufudalssveit í Barðastrandarsýslu eru jarðirnar Brekka og Fjarðarhorn lausar til ábúðar ef um semst. Uppl. hjá eigendum og oddvita Gufudalshrepps. 9 Tapað-fundiö 8 Armbandsúr með stálkeðju tapaðist i aprílmánuði, sennilega i Hafn- arfirði eða Reykjavik. Finnandi vinsam- lega láti vita i síma 33986. Fundarlaun. 9 Einkamál 8 Stjörnuafstaða við fæðingu. Stjörnuafstaða sem rikti þegar þú fæddist skráð og skýrð í einkatímum. Einnig reiknuð út einstök fæðingarkort. Skrifið eftir uppl. Rannsóknastofnun vitundarinnar PO box 1031, 121 Reykjavík.

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.