Dagblaðið - 23.05.1981, Side 21

Dagblaðið - 23.05.1981, Side 21
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 23. MAÍ1981. 21 fl DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLÝSINGABLAÐIÐ SÍMI 27022 ÞVERHOLT111 ii „Meðan á fluginu stóð var gerð tilraun til flugráns. Dick Tracy leynilögreglumaður hindraði það. Vonandi hefur ferðin verið ánægjuleg.” Þú ert beðin að leggja . svarbréf við auglýsingu merkt „Trunaður 658". inn á auglýsingadeild DB. Spákonur Les í iófa og spil og spái i bolla alla daga, tímapantanir i síma 12574. Óska eftir að koma 12 ára dreng á gott sveitaheimili. Er duglegur. Uppl. í síma 74083 eftir kl. 17, föstudag. Óska eftir aö koma dreng á fjórtánda ári í sveit i sumar, hjá góðu fólki. Þeir sem kynnu að hafa áhuga á þessu vinsamlegast hringi i sima 92- 1957. I Skemmtanir í Ferðadiskótekið Rocky auglýsir. Viltu breyta til? Reyndu þá diskótekið Rocky. Það býður öllum dansunnendum skemmtilega og þægilega tónlist fyrir alla aldurshópa, hvort sem er inni- eða útiskemmtanir. Gerðu þér dagamun. Hringdu þegar skemmtunin verður. Skrifstofutími kl. 12 á hádegi til 10 1 á kvöldin alla daga vikunnar. Diskótek allra landsmanna. Ferðadiskótekið Rocky. Dansunnendur ungir sem aldnir. Hringið í síma 43542. Ef ætlunin er að skemmta sér ærlega með söng og dansi þá er diskótekið „Taktur” svarið. Dans- stjórn og plötukynningar eins og bezt verður á kosið. Mjög gott lagaval við alira hæfi, sérstaklega vandaðar sam- kvæmis- og gömludansasyrpur, einnig dinnermúsik af beztu gerð. „Taktur" gerir gæfumuninn. Samræmt verð félags ferðadiskóteka.. Dansstjórn Disu auglýsir: Reynsla og fagleg vinnubrögð fimmta árið í röð. Plötukynnar í hópi þeirra beztu hérlendis: Þorgeir Ástvaldsson, Logi Dýrfjörð, Magnús Thorarensen, Haraldur Gislason, og Magnús Magnús- son. Líflegar kynningar og dansstjórn í öllum tegundum danstónlistar. Sam- kvæmisleikir. fjöldi Ijósakerfa eða hljómkerfi fyrir útihátiðir eftir þvi sem viðá. Heimasimi 50513. Samræmt verð félags ferðadiskóteka. Garöyrkja Hveragerði — nágrenni. Til sölu pottablóm, fjölærar plöntur og sumarblóm. Herdis Jónsdóttir. Varmahlíð 30, Hveragerði Simi 99-4159. Er byrjuð að selja fjölær blóm og rósir. Opið frá kl. 9 f.h. lil kl. 21 e.h. Skjólbraut 11, Kópavogi, simi 41924. Diskótekið Donna. Spilum fyrir árshátiðir, félagshópa, ungl- ingadansleiki, skólaböll og allar aðrar skemmtanir. Fullkomiðljósasjov ef þess er óskað. Höfum bæði gamalt og nýtt í diskó, rokk and roll og gömlu dansana. Reynsluríkir og hressir plötusnúðar sem halda uppi stuði frá byrjun til enda. Uppl. og pantanasímar 43295 og 40338. Ath.: Samræmt verð félags ferðadiskó- teka. Diskótekið „Logi” auglýsir: Önnumst dansstjórn, lagaval og allt til heyrandi góðu diskóteki, góð tæki, vand aður Ijósabúnaður sem hæfir alls staðar. Gömlu dansarnir og unglingadansleikir. Fimm ára reynsla starfsmanna. Veitum uppl. með ánægju í sima 85217. Sam ræmt verðfél. ferðadiskóteka. Garðeigendur athugið: Tek að mér að tæta garða á Stór-Reykja vikursvæðinu. Pantanir teknar í síma 76262 og 52946. Skrúðgarðaúöun. Vinsamlega pantið tímanlega. Garð- verk, sími 10889. Túnþökur. Túnþökur til sölu. Uppl. í síma 45868 og 78540. Húsdýra- og tilbúinn áburður. Húsfélög, húseigendur athugið að nú er rétti tíminn til að panta og fá áburðinn, snyrtileg umgengni og sanngjarnt verð. Geri einnig tilboð ef óskað er. Guðmundur, simi 77045 og 37047. Geymið auglýsinguna. Lóðaeigendur athugið: Tek að mér alla almenna garðvinnu, svo sem slátt á einbýlis-, fjölbýlis- og fyrir- tækjalóðum, hreinsun á trjábeðum, kantskurð og aðrar lagfæringar og girðingarvinnu. Útvega einnig flest efni, svo sem húsdýraáburð, gróðurmold, þökur o.fl. Annast ennfremur viðgerðir, leigu og skerpingu á mótorgarðsláttuvél um. Geri tilboð i alia vinnu og efni ef óskað er. Guðmundur A. Birgisson. Skemmuvegi 10 Kóp., sími 77045 og 37047. Húsmæður — garðeigendur. Nýtt og ferskt grænmeti I gróðurhúsinu. agúrkur og salat. Trjáplöntur, ýmsar tegundir. Ath. að panta úðun I tíma. sími 86444. Skrúðgarðastöðin Akur hf. Suðurlandsbraut 48. Gróðurmold og húsdýraáburður til sölu. Uppl. j síma 44752. Úrvals gróðurmold til sölu alla daga vikunnar. Uppl. I sima 75214 og 24180 ákvöldin. Teppaþjónusta l Teppalagnir, brcytingar, strekkingar. Tek að mér alla vinnu við teppi, færi einnig ullarteppi til á stiga- göngum I fjölbýlishúsum tvöföld ending. Uppl. í sima 81513 og (302901. alla virka daga á kvöldin. Geymið auglýsinguna. f--------------> Þjónusta Pipulagnir. Alhliða pípulagningaþjónusta. Uppl. i sima 25426 og 45263. Tveir húsasmiðir geta bætt við sig verkefnum. Húsbygg- ingar eða viðhaldsverk. Gerum tilboð eða vinnum i timavinnu. Góð og liröð þjónusta. Uppl. í sima 23020 milli kl. 17 og 19. Pípulagnir — hreinsanir. Viðgerðir. breytingar, nýlagnir, vel stillt hitakerfi er fjársöfnun og góð fjárfest- ing, er gullsigildi. Erum ráðgefendur. Stillum hitakerfi. Hreinsum stíflur úr salernisskálum, handlaugum, vöskum og pípum. Sigurður Kristjánsson pipu- lagningameistari, sínii 28939. Húsaviðgerðir. tökum að okkur margs konar viðgeröir á húseignum. Járnklæðum hús, steypum. upp þakrennur og berum I þær sprungu þéttingar. Allt viðhald á gluggum og glerisetningar. Girðum og standsetjum lóðir. Helluleggjum og -steypum heim- keyrslur og plön. Sími 81081 og 74203. Tveir smiðir geta bætt við sig verkefnum. Viðhalds- vinna eða nýsmiði. Góð þjónusta. vönduð vinna. Uppl. I síma 19352 eftir kl. 19. Hreingerningar - ^ Hreingerningastöðin Hólmbræður býður yður þjónustu sina til hvers konar hreingerninga. Notum háþrýsting og sogafl við teppahreinsun. Símar 19017 og 77992, Ólafur Hólm. Hreingerningafélagið Hólmbræður. Unnið á öllu Stór Reykjavíkursvæðinu fyrir sama verð. Margra ára örugg þjón usta. Einnig teppa- og húsgagnahreins- un mcð nýjum vélum. Símar 50774 og 51372. Til sölu úrvals gróðurmold, heimkeyrð. Uppl. í síma 24906. BJikksmiöi - sílsastál. Tökum að okkur ýmiss konar blikk- smiði, t.d. uppsetningu á þakrennum, ventlum og þröskuldsstálum, setjum silsastál á bifreiðir, vatnskassaviðgerðir. Föst verðtilboð eða tímavinna. Uppl. I síma 78727 eftir kl. 18. Húsdýraáburður. Bjóðum yður húsdýraáburð á hagstæðu verði og önnumst dreifingu hans ef óskaðer. Garðprýði. Sími 71386. Teppahreinsun. Hreinsum allar teg. gólfteppa I heima- húsum, stofnunum og fyrirtækjum. 50 aura afsláttur á fermetrann i tómu hús- næði. Nýjustu vélar og tækni. Fljót og vandvirk þjónusta. Uppl. i síma 38527, Rafael og Alda. Hreingerningar-teppahreinsun. Tökum að okkur hreingerningar á íbúðum, stofnunum og stigagöngum. Ennfremur tökum við að okkur teppa- og húsgagnahreinsun. Uppl. í símum 71484 og 84017. Vant og vandvirkt fólk. Gunnar. Gólftcppahreinsun, hreingerningar. Hreinsum teppi og húsgögn í íbúðum og stofnunum með háþrýstitæki og sog- krafti. Erum einnig með sérstaka vél á ullarteppi. Ath. að við sem höfum reynsluna, teljum núna þegar vorar, rétta tímann til að hreinsa stigagangana. Erla og Þorsteinn, simi 20888. Þrif, hreingerningar, teppahreinsun. tökum að okkur hreingerningar á ibúðum, stigagöngum, stofnunum, cinnig teppahreinsun nreð nýrri djúp- hreinsivél, sem hreinsar með góðum ár angri. Sérstaklega góð fyrir ullartcppi. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. i sima 33049 og 85086. Haukur og Guð- mundur. ökukennsla Ökukennsla-æfingatímar. Lærið að aka bifreið á skjótan og örugg an hátt. Glæsileg kennslubifreið, Toyota Crown 1980 með vökva- og veltistýri. Nemendur greiða einungis fyrir tekna tima. Sigurður Þormar ökukennari. sími 45122. Takið nú eftir, nú getið þið fengið að læra á Ford Mustang árg. '80. R-306 og byrjað námið strax. Aðeins greiddir teknir tinr- ar. Fljót og góð þjónusta. Kristján Sig- urðsson, sími 24158. Ökukennsla, æfingatímar, hæfnisvott- orð. Kenni á amerískan Ford Fairmont. l ímafjöldi við hæfi livers einstaklings (Jkuskóli og öll prófgögn ásamt litmynJ i ökuskirteinið ef þess er óskað. Jóliann G. Guðjónsson, simar 21924, 17384 og 21098. Ökukennarafélag íslands auglýsir: Ökukennsla, æfingatinrar. ökuskóli og öll prófgögn. Sigurður Sigurgcirsson Toyota Corolla 1980. Bifhjólakennsla. Hef bifhjól 83S25 Reynir Karlsson 20016- Subaru 1981 fjórhjóladrif -27022 Skarphéðinn Sigurbergsson Mazda 323 1979 40594 Vilhjálmur Sigurjónsson Datsun 280 1980 40728 Þórir S. Hersveinsson 19893- FordFairmont 1978 -33847 Ævar Friðriksson Passat 72493 Finnbogi G. Sigurðsson Galant 1980 51868 Friðbert P. Njálsson 15606- BMW 320 1980 -12488 Friðrik Þorsteinsson Mazda 626 1980 86109 Geir P. Þormar 19896- ToyotaCrown 1980 -40555 Guðbrandur Bogason Cortina 76722 Guðjón Andrésson Galant 1980 18387 GuðmundurG. Pétursson 73760 Mazda l980Hardtopp 83825 GunnarSigurðsson Lancer 1981. 77686 Gylfi Sigurðsson Honda 1980 10820 Hallfriður Stefánsdóttir Mazda 626 1979 81349 Hannes Kolbeins ToyotaCrown 1980 72495 Haukur Arnþórsson Mazda 626 1980 27471 Helgi Sessiliusson Mazda 323 81349 Jóhanna Guðmundsdóttir Datsun V-140 1980 77704

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.