Dagblaðið - 23.05.1981, Page 22

Dagblaðið - 23.05.1981, Page 22
22 DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 23. MAÍ1981. Á villigötum Spennandi, ný, bandarísk. kvikmynd um villta unglinga í einu af skuggahverfum New York. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnufl innan lóára. Ástríkur hertekur Róm Barnasýning kl. 3 laugardag og sunnudag LAUGARA8 ■ =1KYH Slmi3?07S Táningur f einkatímum Svefnherbergiö er skemmtileg skólastofa. . . þegar stjárnan úr Emmanueile myndunum er kennarinn. Ný, bráö- skemmtileg, hæfilega djörf bandarisk gamanmynd, mynd fyrir fólk á öllum aldri því hver manekki fyrstu ,,reynsluna”. Aöalhlutverk: Sylvla Kristel, Howard Hesseman og Eric Brown. íslenzkur texti. Sýnd kl. 5,7 og 9. Bönnuö innan 12 ára. Eyjan Ný mjög spennandi bandarísk mynd, gerð eftir sögu Peters Benchleys, þess sama og. samdi Jaws og The Deep. íslenzkur texti. Aðalhlutverk: Michael Calne Davld Warner. Sýnd kl. 11. Bönnuð innan 16 ára. Barnasýning kl. 3 sunnudag: Áflótta til Texas Bráöskemmtilegur vestri. íBÆJARBft* —!«=**=*■ Qimi R01 84 ' Éfl Metmynd ISvWóA er bomm Sprenghlægileg og fjörug ný, sænsk gamanmynd í litum. Þessi mynd varö vinsælust allra mynda i Sviþjóö sl. ár og hlaut geysigóöar undirtektir gagnrýnenda sem og bíógesta. Aðalhlutverkiö leikur mesti háöfuglSvia: Magnus Hflrenstam, Anld Lidén. Tvímælalaust hressilegasta gamanmynd seinni ára. Islenzkur texti. Bönnuöinnan 12ára. Sýnd laugardag kl.5. Sýndsunnudag kl. 5 og9. BARNASYNING kl. 3 á sunnudag Hrekkja- lómurinn Bráöskemmtileg amerísk gamanmynd. FISKIMESSA öll kvöld 25 tegundir fisk og sjávarrétta á hlaðborði • Kaffivagninn Grandagarði Símar 15932 og 12509 TONABIO Siim f 1 18Z Lestarránið mikla CThe Great Traln Robberv) THE GREflT TRAIN ÍPGl Sem hrein skemmtun er þetta fjörugasta mynd sinnar teg- undar síöan „STING” var sýnd. The Wall Street Journal. Ekki Síöan „THE STING” hefur veriö gerö kvikmynd sem sameinar svo skemmti- lega afbrot, hina djöfullegu og hrifandi þorpara sem framkvæma það, hressilega tónlist og stilhreinan karakterleik. NBCT.V. Unun fyrir augu og eyru. B.T. Leikstjóri: Michacl Crichton. Aðalhlutverk: Sean Connery, Donald Suthcrland, Lesley-Anne Down. Tekin upp í dolby- Sýnd í Eprad-stereo. íslenzkur texti. Sýnd kl.5, 7.15 og 9.20. AtJSTURBÆJARfílft m n Vœndiskvenna- morðinginn (Murdar by Decree) Hörkuspennandi og vel leikin ný ensk-bandarísk stórmynd I litum þar sem „Sherlock Holmes” á í höggi við „Jack the Ripper”. Aðalhlutverk: Christopher Plummer James Mason Donald Sutherland íslenzkur texti. Bönnuö börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Stefnt á toppinn Bráðskemmtileg ný bandarisk mynd um ungan mann sem á þá ósk heitasta aö komast á toppinn í sinni íþróttagrein. Aðalhlutverk: Tim Matheson, Susan Blakcly, Jack Warden. Tónlist cftir Bill Conti. Sýnd kl. 7 og 9. hiiii>ardug H. A. H.O. Vegna fjölda áskorana sýnum við þessa sprellfjörugu leyni- lögreglumynd meö Chavy Chase og undrahundinn Benji í nokkra daga kl. 5. Hörkutólið Hin sígilda mynd meö John Wayne. Sýnd kl. 2,45. Konan sem hvarf Skemmtileg og spennandi mynd sem gerist í upphafi heimsstyrjaldarinnar síöari. Leikstjóri Anthony Page. Aðalhlutverk: Elllott Gould, Cybill Shepherd, Angela Lansbury, Herbert Lom. Sýnd kl. 5, 7 og9. Sunnudagur Konan sem hvarf Sýnd kl. 5, 7 og 9. Barnasýning kl. 3: Bugsy Malone Convoy Hin afar vinsæla, spennandi og bráöskemmtilega gaman- mynd, sem allir hafa gaman af. Kris Kristoffersson, — Ali MacGraw. tslenzkur texti. Sýnd kl.3,5,7 9 og 11,10 ----- salur B- PUNKTUR PUNKTUR KOMMA STRIK Sýnd kl. 3.05,5.05, 7.05, 9.05 og 11.05. Fflamaðurinn Hin frábæra, hugljúfa mynd, 10. sýningarvika. 12. sýningarvika Sýnd kl. 3,10,6,10 og 9,10 sakjr 13 Idi Amin Hörkuspennandi litmynd um hinn blóði drifna valdaferil svarta einræöisherrans. tslenzkur texti. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 3,15,5,15,7,15 9,15 og 11,15. Oscars-verðlaunamyndin Kramer vs. Kramer tslenzkur texti Heimsfræg ný amerísk verölaunakvikmynd sem hlaut fimm Oscarsverðlaun 1980. Bezta mynd ársins Bezti leikari Dustin Hoffman. Bezta aukahlutverk Meryl Streep. Bezta kvikmyndahandrit. Bezta leikstjórn, Robert Benton. Aðalhlutverk: Dustin Hoffman, Meryl Streep, Justin Hcnry, Jane Alexandcr Hækkaö verð. Sýnd kl. 5,7 og 9. Siöustu sýningar. Við skulum kála stelpunni Bráöskemmtileg bandarisk gamanmynd með leikaranum Jack Nicolson. Sýnd kl. 11. Rock Show Glæný og sérlega skemmtileg mynd meö Paul McCartney og Wings. Þetta er í fyrsta sinn sem bíógestum gefst tækifæri á aö fyigjast meö Paul McCartney á tónleikum. ídag kl. 5 og 9. Sunnud. kl. 7. Síðasta sinn. Húslðf óbyggðunum (ThtWdwnw Famfly) Sýnd sunnudag kl. 5 og 9. Drekinn hans Páturs Walt Dlsney ævlntýramynd. Sýndkl. 3sunnud. Löður skopast áfram 1 kvöld. LÖDUR—sjónvavp kl. 20,35: AIK löðrar í indælis vandræðum og veseni —í Löðri er hlegið að öllu ogöllum Enn eitt kvöldið verður allt löðr- andi í indælis vandræðum og veseni. Enginn og ekkert verður friðhelgt og gert verður miskunnarlaust gys að öllu og öllum, löðurmennum sem góðborgurum. Löður er í rauninni skínandi þjóð- félagsádeila. Þar er allt tekið tii bæna; réttarkerfið, hjónabandið, kynþáttafordómar, allar tegundir og afbrigði af ást, lögreglan, herinn — allt er vandlega krufið. Auk þess er rétt að geta þess að Löður-þættirnir eru raunar fram- haldsleikrit. Þeir eru leiknir á sviði, að áhorfendum viðstöddum, og eru teknir upp við þær kringumstæður. Þar er ekki hægt að „endurtaka” eitt eða neitt svo ekkert má út af bregða. Sagt er að hláturinn lengi lífíð — margir eru mjög efins um það — en sé það rétt þá erum við öll í mikilli þakkarskuld við kímnina, skopið, kaldhæðnina og jafnvel háðið. -FG. ENSKA KNATTSPYRNAN—sjónvarp kl. 16,30: ÍÞRÓTTIR—sjónvarp kl. 18,55: —enska og íþróttir skipta um sæti Ricardo Villa i baráttuhug i leik Manch. City og Tottenham sl. laugardag. Ardiles er til hægri. Ekki er það ofsagt að sagan endur- tekur sig. íþróttir og enska knattspyrn- an hafa sætaskipti á dagskrá sjónvarps í kvöld, eins og síðastliðna helgi. Klukkan 16.30 verður síðari úrslita- leikurinn í ensku bikarkeppninni á dag- skrá sjónvarpsins. Eins og menn kann að reka minni til er hann á milli Manch. City ogTottenham. Klukkan 18.55 (sennilega eitthvað síðar, hélt Bjarni Felixson) verður íshokkí sem ekki komst fyrir síðast vegna yfirgangs knattspyrnunnar. Ef allt fer ekki á sama veg að þessu sinni verður sjónvarpað frá sænska meist- aramótinu í íshokkí. Af íslenzku efni fáum við að sjá svip- myndir úr áskorendakeppni í golfi. Sú fór fram á Hvaleyrarholtsvelli og eigast þar við landsliðið og unglingalands- liðið. Landsliðið mun hafa reynt að hefna harma sinna því unglingarnir fóru víst illa með það síðast. Harlem Globetrotters, körfubolta- kapparnir með kímnigáfuna, munu leika listir sínar. Einnig kann sitthvað fleira að birtast á skjánum. -FG. ENN VIXLAST TIMAR

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.