Dagblaðið - 23.05.1981, Síða 24

Dagblaðið - 23.05.1981, Síða 24
Vlnnlngur fyrstu vlkunnar er Útsýnarferð til Lignano á ítallu, og hefur hann verifl dreginn út. Næsti vinnlngur verflur kynnt- ur i blaðinu á mánudaginn. Nýlr vinningar verða veittir vlkulega næsta hálfa árið i þessum leik Dagblaðsins: Ferðaskrifstofan ÚTSÝN 5 4 í 4 4 4 \ i í 4 5 I 4 frfálst, úháð dagblað LAUGARDAGUR 23. MAÍ 1981. Q rr sz lyiN T7' Q NIN TT e“ :ur 1VIKU HVERRI Heimurínn ogfolaldið Hvernig skyldi hcimurinn eiginlega líta út i augum folalds sem rétt hefur núð þeim merka áfanga að skjótast inn í lífið? Er hann grár og tilbreytingarlaus eða er hann fullur af litadýrð og fegurð? Þetta reit enginn nema folaldið sjálft sem þegir vandlega yfir þeirri vitneskju sinni. Það stendur dreýmandi hjá móður sinni og horfir út i húmið. Móðirin er jafndreymin á svipinn og stendur grafkyrr eins og til þess að Ijós- myndarinn fái ennþá betra tœkifœri til að festa hana á filmu. Önnur hryssa gefur folaldinu slnu að sjúga og það þarf vist ekki að efast um að þvífolaldi finnst heimurinn hreint dásamlegur. Myndirnar tók Sigurður Þorri hjá hesthúsum Gusts í Kópavogi. DS. Fyrsti vinningurinn var sólarlandaferð með Útsýn. DB-mynd Einar Ólason Vertu með f DB-leiknum — þágætirðu unniðtil glæsilegra verðlauna Fyrsti vinningurinn af 26 í getrauna- leik Dagblaðsins er genginn út. Útsýnarferð lenti í höndumeins áskrif- anda blaðsins á Seltjarnarnesi. Aðrír áskrífendur Dagblaðsins þurfa ekki að örvænta þvi enn eru 25 glæsi- legir vinningar eftir, fimm utanlands- ferðir með Útsýn að verðmæti 8.000 kr. hver, tólf 10 gíra DBS-reiðhjól frá Fálkanum og kostar hvert um 3.500 kr., tvö myndsegulbönd frá Radíóbúð- inni á 15.000 kr. hvort, heimilistölva á 15.000 kr., einnig frá Radíóbúðinni sem auk þess selur Crown hljóm- flutningstækin en fimm slík, að verð- mæti 6.200 kr. hvert, eru meðal vinninga. Til að hljóta einhvern af þessum vinningum þarf að uppfylla þrjú skil- yrði. í fyrsta lagi að vera áskrifandi að Dagblaðinu, f öðru lagi að vita svar við léttri spurningu úr smáauglýsingunum og í þriðja lagi að vera einn af þeim 26 heppnu sem dregnir verða út. Létt spuming birtist í hverri viku, breytilegan vikudag, næstu 26 vikurnar. Degi síðar birtist einhvers staðar í smáauglýsingunum nafn þess áskrifanda sem fær kost á að svara. Sá áskrifandi þarf að vita númer smáauglýsingasíma Dagblaðsins, hringja í það og biðja um auglýsinga- stjórann. Svari hann síðan spurning- unni rétt er hann rétthafi glæsilegs vinnings. -KMU. Sanitas drykkir LÆKKAÐ VERÐ STÓRBRUNIÁTÁLKNAFIRÐI GEYSILEGT TJÓN ER VÉLSMIÐJAN BRANN Stórbruni varð á Tálknaftrði i gær er vélaverkstæði Vélsmiðju Tálkna- fjarðar brann. Eldsins varð vart í hádeginu en ekki tókst að ráða niðurlögum hans fyrr en um kl. 15. Mikill reykur gerði slökkvistarf erfitt. Slökkvidæla er til staðar á Tálknaftrði og auk þess kom Slökkvilið Patreksfjarðar á staðinn. Það tók hins vegar um klukkustund fyrir Patreksfjarðarliðið að komast yftr fjallið til Tálknafjarðar. Ljóst er að geysilegt tjón hefur orðið en ekki hefur verið hægt að áætla það. Allur lager vélsmiðjunnar er eyðilagður og ljóst er að vélar eru ilia farnar. Þá eyðilagðist Fiat-fólks- bíll sem var inni á vélaverkstæðinu. Öðrum bilum, sem þar voru, tókst að bjarga út. Húsið, sem er stórt steinsteypt, er — hús,vélar oglager illafarið ilia faríð. Þakið stendur þó enn. Tréloft er í hluta hússins. Auk slökkviliðsmanna aðstoðuðu allir tiltækir menn á Tálknafirði. Eldsupptök eru ókunn. -JH. Aðalfundur flokks- eigendafélagsins á þingflokksfundinum? Albert Guömundsson: „Beðinn aO sitja ekld þlngfiokksfundlnn.” „Það er rétt. Ég var beðinn um það að sitja ekki þingflokksfund Sjálfstæðisflokksins í gær,” sagði Albert Guðmundsson er DB leitaði staðfestingar á hávæmm orðrómi á þingi í gær, að Albert og Eggert Haukdal hefðu verið beðnir að mæta ekki á þingflokksfund kl. 2 í gær. „Ég veit ekki hvað þarna fór fram því auðvitað varð ég við beiðninni um að mæta ekki. Flokkseigendafé- lagið var kannski með aðalfundar- störf svona í þinglokin,” sagði Albert. „Nei, ég fékk alls engin skilaboð um að mæta ekki,” sagði Eggert Haukdal. „Ég var að snúast i öðm og hafði 1 raun engan tima tii að mæta. Ég hef ekki hugmynd um hvað rætt spyrAlbertGuð- mundssonsem beðinnvarað mætaekkiáþing- flokksfundisjálf- stæðismanna var en að ég hafi verið beðinn að mæta ekki get ég aftekið,” sagði Eggert. Sjáifstæðismenn greindi nokkuð á um hvort um „venjulegan formlegan þingflokksfund” var að ræða eða bara „fund nokkurra áhugamanna um sérstakar skoðanir á raforku- málum og fleiru”. Þinghlé var gert er fundur i deildum hafði staðið í klukkustund og ástæða þinghlésins sögð „þingflokksfundir”. Albert sat i Krínglu Alþingis og Ias m.a. Dagblaðið. Eggert lokaður inni i símaklefa með tveggja tommu hurð og einangruöum veggj- um. -A.St. EoavH HanlrHal*

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.