Dagblaðið - 10.06.1981, Blaðsíða 6

Dagblaðið - 10.06.1981, Blaðsíða 6
6 DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 10. JÚNÍ1981. Frönsku þíngkosningamar: Mitterandút í baráttuna —segir sigur vinstri manna nauðsyn- legan undanfara aukins f relsis og anna fer fram á sunnudaginn kemur og siöari umferðiri viku siðar. Mitterrand sagði í ræðu sem hann flutti i borginni Montelimar i gær- kvöldi að þingmeirihluti fyrir efna- hagsstefnu hans væri „nauðsynlegur valkostur” fyrir Frakkland. Mið- og hægrimenn hafa nú 70 sæta meirihluta i franska þinginu en allar skoðanakannanir að undan- förnu benda til að Sósialistum og kommúnistum takist að hnekkja þessum meirihluta. Jacques Chirac, leiötogi gaullista, hefur reynzt forystumaður hægri- manna i kosningabaráttunni meöan Giscard d’Estaing, fyrrum forseti," hefur að mestu horfið af sjónar- sviðinu. réttlætis Francois Mitterrand, nýkjörinn Frakklandsforseti, hefur hafið kosn- ingabaráttuna vegna þingkosning- anna í Frakklandi siðar i mánuðin- um. Mitterrand hélt í gær fyrstu opin- beru ræðu sina frá því hann var settur inn i embætti forseta. Hann réðst gegn þeirri skoðun hægrimanna að hið mikla vald forsetans þyrfti að takmarka með meirihluta hægri manna á þingi. Hann sagði að þvert á móti væri sigur vinstri manna i þing- kosningunum nauðsynlegur ef takast ætti að koma á áuknu frelsi og rétt- látara þjóðfélagi i Frakklandi. Fyrri umferð frönsku þingkosning- Mitterrand Frakklandsforseti hóf i gxrkvöldi kosningabaráttu sina vegna trönsku pingKosnmganna. Fyrri umferð kosning- anna verður á sunnudaginn kcmur. Erlent Erlent Erlent Erlent Vopnasölu frestað? —vegna árásar ísraelsmanna Ríkisstjórn Bandarikjanna ihugar nú aö fresta afhendingu fjögurra herflug- véla til ísrael vegna þess að ísraelsmenn notuðu bandariskar herflugvélar við árásina á kjarnorkuverið í írak um helgina. Reagan forseti boðaði ráðgjafa sína til sérstaks fundar i gær vegna þessa máls. Talsmaður Hvíta hússins sagði að rætt hefði verið um að fresta af- hendingu herflugvéla af gerðinni F-16 en það voru einmitt slikar vélar sem tsraelsmenn notuðu i árásinni. ^ . 1 ibl Wll 'I 'liWHHHFIiillBlllHiliiff 'I Stærðir: 3,17x3,78 (10 x 12 fet) 7.901 m/gleri 2,55x3,78 ( 8x12fet) 5.685migleri 2,55x3,17 ( 8x10 fet) 5.075 m/gleri Vegghús: 1,91x3,78 ( 6x12fet) 4.560migleri Ýmsir fylgihlutir fyrirliggjendi. Hillur, sjálfvirkir gluggaopnarar, borfl, raf magnsblásarar o.f I o.f I. Forisni, forsætlsréðherrs. Licio Gelli, stórmeistari P-2. Craxi, lelðtogi sósiallsta. Stjómarkreppan á Ítalíu: Frímúrarahneykslið stöðvaði stjómar- myndunarvíðræðumar 3JA GÍRA BARNA- 0G FJÖLSKYLDUREIÐHJÓL Hagstætt verð Frimúrarahneykslið á ítaliu, sem varð rikisstjórn landsins að falli, hefur nú einnig bundið enda á stjómarmynd- unartilraunir Forlanis, forsætisráð- herra. Leiðtogar tveggja helztu viðræðu- flokka Forlanis lýstu þvi yfir í gær- kvöldi að afhjúpa yrði algjörlega P-2 frímúraraleyniregluna áður en ný stjórn yrði mynduð. Forlani hafði áður gert sér vonir um að mynda samsteypu- stjóm fimm flokka þegar I þessari viku. Stjórn Forlanis hrökklaðist frá völdum 26. mai siðastliöinn er i ljós kom að 960 frammámenn í itölsku valdakerfi, þar á meðal tveir ráðherrar, vom félagar i leynireglunni Propa- ganda-2 (P-2). Giovanni Spadolini, leiðtogi lýðveldissinna, hvatti Forlani I gær til að lýsa hreyfinguna ólöglega og sósia- listar skoruðu einnig á Forlani að gripa til viðeigandi ráðstafana gegn hreyfing- unni en stórmeistari hennar, Licio Gelli, hefur verið ákærður fyrir njósnir. Taliið er að hneykslismál þetta eigi eftir að reynast mun viðtækara en útlit var fyrir i fyrstu. í gærkvöld lagði ítalska lögreglan hald á skrá yfir alla þá 15 þúsund ítali sem tilheyra frimúrara- hreyfingunni. EDEN garðhúsin eru nú fyrirliggjandi en við höfum nú 10 ára reynslu i þjónustu við ræktunarfólk. Engin gróðurhús hafa náð sömu útbreiðslu hérlendis. Þau lengja ræktunartímann og tryggja árangur. Sem fyrr bjóð- um við lægsta verð, ásamt frábærri hönnun Eden álgróðurhúsa. sterkbyggð og traust hús. Sýningarhús á staðnum Kynnisbækur sendar ókeypis MJTKJC |_X Grandagarði 13, IVIIT TIT.f Reykjavík - Simi 23300 Heildsala — smásala Opiðfrákl. 17.00-20.00 G. ÞÓRÐARSON Sævangi 7 — P.O. Box 424 — Sími 53424. 222 Hafnarfjörður.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.