Dagblaðið - 10.06.1981, Blaðsíða 9
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 10. JÚNÍ1981
I
Erlent
Erlent
Erlent
Erlent
S>
Fœturnir tryggöir
fyrir 100
milljónir kr.
Eru fastur nokkurrar konu 100
milljón króna virði? Þvi héldu að
minnsta kosti eigendur Warner
Brothers kvikmyndafyrirtækisins
fram, þegar þeir ákváðu að tryggja
fætur leikkonunnar Catherine Bach
fyrir þá upphæð. Catherine fer meó
aðalhlutverkið í nýjum og geysivinsæl-
um sjónvarpsmyndaflokki sem ber
nafnið Dukes ofHazzard.
Þetta er hæsta tryggingaupphæð
allar götur frá þvl Betty Grable lét
tryggja fætur sinar fyrir nær 40 árum.
Að vísu var sú upphæð aðeins ein millj-
ón króna, eða fimm milljónir á verð-
gildi dagsins i dag. Og það fyndist þeim
í Warner Brothers eflaust aðeins skipti-
Catherlne Bach skartar fögrum og vel
tryggðum fótleggjum.
Fílana þarf
líka aö þvo
Það eru ekki aðeins bUar, sem þarf fóru að barma sér yfir þurrki, var
að þvo endrum og eins. Filar þarfnast brugðizt snarlega við þvi. Af stað var
einnig sömu meðferðar. Svo þegar haldið og ekki numið staðar fyrr en við
þessir tveir filar, sem eiga heima i fjöl- bUaþvottahús nokkurt og þar fengu fU-
leikahúsi i Rio de Janeiro i Brasiliu, arnir langþráð kalt bað.
Geðbrigði Karls Bretaprins voru nokkuð önnur eftir að hann hafði drukkið skál Úkrainubúanna cn hans er vcnja við
opinberar athafnir.
Vodkað hvatti
Kari til dáða
Flokkur dansara frá Úkrafnu vodka. Karl þáði boðið og var þá rétt Viðstaddir hermdu að fyrst hefði
heimsóti borgina Derby i Englandi glas eitt, eigi alllltið. Innihaidið rann Bretaprins stigið diskódans og þar á
fyrir skömmu og sýndi Ustir sfnar. ljúflega ofan i prinsinn og við það eftir kósakkadans. Var gerður góöur
Meðal gesta var Karl Bretaprins og var eins og öll konungleg feimni rómur að dansi prinsins þótt
að úkrainskum sið buðu dansaramir rynni af Karli því hann sté næst út á mönnum væri ekki örgrannt um að
prinsinum upp á sinn þjóðardrykk, dansgólfið með Úkrainubúunum. vodkað hefði hvatt hann til dáða.
Marley vottuð
hinzta virðing
Sorgmædd en virðuleg mjakast lík- vottuðu tónUstarsnillingnum hinztu
fylgd reggae-stjörnunnar Bob Marley virðingu, en síðar var flogið með lik
inn á þjóðarleikvöUinn i Kingston á hans til heimabæjar hans á norður-
Jamaica. Þar lá lik Marley á viðhafnar- strönd eyjarinnar. Þar var Marley
börum í nokkra daga áður en það var grafinn.
kistuiagt. Tugir þúsunda komu og
Verðimir átu
tertu fangans
Fangaverðirnir við österfangelsið i
Akersberga i Svíþjóð liggja nú undir
sterkum grun um að stela mat sem
fangarnir fá að heiman. Meðal annars
eru þeir grunaðir um að hafa borðað
tertu sem einum fanganna var send.
Fangaverði nokkrum varð svo mikið
um þennan orðróm að hann hafði
þegar 1 stað samband við glæpadeild
lögreglunnar og kærði félaga sina fyrir
stuldi. En hinir fangaverðirnir teljamál
þetta allt orðum aukið.
„Við gefum föngunum oft af okkar
mat,” sagði einn þeirra, Vivi Thorsell.
„Bæði okkar matur og þeirra er
geymdur í sama ísskápnum, svo vel
getur verið að einhver misskilningur
hafi orðið um hver ætti hvað.”
Þvi miður fylgir það ekki sögunni
hvort nokkur þjöl hafi verið i tertunni.
LÍFSHLA UP
VÆNDISKONU
KVIKMYNDAÐ
Sú hin glaðbeitta kona sem sést hér á
myndinni heitir Ulla og er frönsk
vændiskona. Ulla varð fræg heims-
hornanna á miili fyri>- bók sfna Þegar
ég er ein. Hún varframarlega! flokki er
vændiskonur í Frakklandi gerðu
hávaða mikinn 1975. Þá lögðu
konurnar undir sig nokkrar kirkjur og
afhentu stjórnvöldum langan kröfu-
lista.
Nú ætlar Ulla að gera kvikmynd um
sfna stormasönft ævi og að sjáifsögðu
hyggst hún sjálf fara með aðalhlut-
verkið. Þó það nú væri.
Reykingamenn geta svœlt að vild:
Lungnakrabbi greind-
ur strax í byrjun
— á einfaldan og fljótlegan hátt
Væri ekki munur fyrir reykingamenn
ef þeir gætu haldið áfram að reykja án
þess að eiga það á hættu að fá lungna-
krabbamein? Sá möguleiki kann að
vera í augsýn, að þvi er kanadiskur
lungnasérfræðingur, dr. Norman
Delarue, heldur fram.
Með þvf að taka hrákasýni úr
lungum reykingamanna á þriggja
mánaða fresti er hægt að sjá hvort við-
komandi séu komnir með fyrstu ein-
kenni krabbameins eða ekki Sýnin, sem
fengin eru með góðum hósta, gefa til
kynna hvort einhverjar breytingar til
hins verra hafi orðið á lungnafrumum.
Ef í Ijós kemur að viðkomandi er með
——i'ír2 Smurbrauðstofan
BJORNINN
Njálsgötu 49 — Simi 15105
byrjunareinkenni krabbameins verður
hann að hætta að reykja og þá læknast
meiniðafsjálfusér.
Delarue bendir á, máli sfnu til stuðn-
ings, að þessi aðferð hafi verið reynd á
sjö reykingamönnum sem allir fengu
krabbamein. Þeir hættu að reykja og
krabbameinseinkennin hurfu brátt.
Siðan eru liðin fimm ár og krabbamein
hefur ekki gert vart við sig í neinum
þeirra hingað til.
Um 80% allra lungnakrabbameins-
sjúklinga eru reykingamenn og því gæti
þessi aðferð dugaö þeim. En þessi
aðferð gagnar því miður litt ef orsakir
krabbameinsins eru aörar en reykingar.