Dagblaðið - 10.06.1981, Blaðsíða 19

Dagblaðið - 10.06.1981, Blaðsíða 19
DAOBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 10. JÚNt 1981. 19 Tfi Bridge I Það mætti líkja vðrninni í spili dags- ins við góðar sendingar i knattspymu- ,leik. Sú tækni hitti beint i mark. Vestur spilar út spaðatvisti 1 þremur gröndum suðurs. Nordur ♦ 765 <?ÁG8 OG1094 +ÁK5 Vestur *G82 <7 1074 0 D65 + 10842 Auítub + ÁD109 VKD932 0 enginn + D763 Suður + K43 5? 65 0 ÁK8732 + G9 Austur gaf. Enginn á hættu. Sagnir: Austur Suöur Vestur Norður 1 S 2T pass 2 S pass 20 pass 3 G pass pass pass Spilarinn 1 sæti austurs sá strax að þrir spaöaslagir og einn í tígli nægðu ekki til að hnekkja spilinu. Hann drap því á spaðaás og sendi síðan hjarta- kónginn á mótherjann. Gefið 1 blindum og austur spilaði þá spaöaniu. Aftur varð suður að gefa. Vestur drap á spaöagosa og spilaði hjartatiu. Spilar- inn 1 sæti suðurs hafði nú ekki meiri þolinmæði. Drap á hjartaás og spilaði tlgulgosa — boooommmm, eyða hjá austri og suður fékk ekki nema sex slagi. Gegn hinni snjöllu vöm átti suður ekkert svar en hins vegar gat hann feng- iö átta slagi með þvi að drepa á spaöa- kóng 1 þriðja slag. ■f Skák Edward Lasker lézt nýlega 1 New York, 95 ára að aldri (1885—1981), og kom á óvart aö karl skyldi ekki verða eldri. Svo hress var hann alveg fram 1 andlátið. „Litli Lasker” var ekkert skyldur Emanuel Lasker en kenndi Emanuel ýms spil. Þar var Edward betri. Hann tefldi ýmsar frægar skákir en sú frægasta var gegn Sir George Thomas i London 1912. Þessi staða kom upp 1 skák þeirra. Edward Lasker hafði hvitt og áttileik. ■15. g3+ — Kf3 16. Be2+ — Kg2 17. Hh2+ — Kgl — 18. Kd2 mát. ©1980 Kinq Features Syndicate, Inc. World rights reserved. Gjaldkerí. © Bulls Mikið er ég fegin að ég náði að taka út peningana áður en ávisanirnar frá því í gær náðu inn. SSökkvilið Reykjavik: Lögrcglan, simi 11166, slökkvilið og sjúkrabifrciö simi 11100. Seltjaraarnes: Lögreglan simi 18455, slökkviilö og sjúkrabifreiö simi 11100. Kópavogur: Lögrcglan simi 41200, slökkviliö og sjúkrabifreiö sími 11100. Hafnarfjöröur: Lögrcglan simi 51166, slökkviliö og sjúkrabifrciö simi 51100. Keflavik: Lögreglan simi 3333, slökkviliðiö simi 2222 og sjúkrabifrcið simi 3333 og i simum sjúkra- hússins 1400, 1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slökkviliö 1160, sjúkrahúsiö simi 1955. Akureyri: Lögrcglan simar 23222, 23223 og 23224, slökkviliöiö og sjúkrabifreiö simi 22222. Apótefc Kvöld-, nætur- og helgldagavarzla apótekanna vlk- una 5. Júni — 11. Júni er i Garös Apóteld og Lyfja- búöinni Iðunni. Þaö apótek sem fyrr cr nefnt annast eitt vörzluna frá kl. 22 aö kvöldi til kl. 9 aö morgni virka daga en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og aimcnnum frídögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjabúöaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Hafnarfjörður. Hafnarfjarðarapótek og Noröur- bæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9— 18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Upplýsingar eru veittar i simsvara 51600. Akureyrarapótek og Stjörauapótek, Akureyri. Virka daga er opiö i þessum apótekum á opnunar- tima búöa. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort aö sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörzlu. Á kvöldin er opiö i því apóteki sem sér um þessa vörzlu, til kl. 19^og frá 21—22. Á helgidögum er opið frá kl. 15— 16 og 20—21. Á helgidögum er opiö frá 11—12, 15—16 og 20—21. Á öörum tiníum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Apótek Keflavikur. Opið virka daga kl. 9—19, almenna fridaga kl. 13—15, laugardaga frá kl. 10— 12. Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá kl. 9— 18. Lokað i hádeginu milli kl. 12.30 og 14. Apótek Kópavogs: opiö virka daga frá kl. 9—19, laugardaga frá kl. 9—12. Slysavarðstofan: Simi 81200. SJúkrablfreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnar- nes, simi 11100, Hafnarfjörður, simi 51100, Keflavik simi 1110, Vestmannaeyjar, simi 1955, Akureyri, sími 22222. Tannlæknavakt er i Heilsuverndarstöðinni viö 'Barónsstig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17—18. Simi 22411. Allt 1 lagi — allt i lagi. Ég skal hlusta á þig svona til málamynda. Reykjflvik — KAptvogur — StltJ»rninie,. Dagvakt kl. 8—17 mánudaga—föstudaga ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Kvöld- og nætur- vakt kl. 17—08, mánudaga—fimmtudaga, sími 21230. Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaöar, en læknir er til viðtals á göngudeild Land- spitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjaþjónustu eru gcfnar i simsvara 18888. Hafnarfjörður. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilis- lækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru i slökkvistöðinni i sima 51100. Akureyrí. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamið- stööinni i sima 22311. Nætur- og helgidagavarzla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögreglunni í sima 23222, slökkviliðinu i sima 22222 og Akureyrarapóteki i síma 22445. Keflavik. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilislækni: Upplýsingar hjá heilsugæzlustöðinni i sima 3360. Simsvarí i sama húsi með upplýsingum um vaktir eftirkl. 17. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna i sima 1966. Heimsóknartiml Borgarspitallnn: Mánud.föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard.—sunnud. kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Heilsuvemdarf töðln: Kl. 15—16 og 18.30—19.30. FæðingardeUd: Kl. 15—16 og 19.30—20. FæðingarbeimUI Reykjavíkur: AUa daga kl. 15.30— 16.30. Kieppsspitalinn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30- 19.30. FlókadeUd: AUadagakl. 15.30—16.30. Landakotsspitall: AUa daga frá kl. 15.30—16 og 19—19.30. Barnadeild ld. 14—18 alla daga. Gjör- gæzludeild eftir samkomulagi. GrensásdeUd: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13— 17 á laugard og sunnud. Hvitabandið: Mánud.—föstud. kl. 19—19.30, laugard. ogsunnud. ásamatimaog kl. 15—16. Kópavogshællð: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.—laugard. 15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aöra helgidaga kl. 15— 16.30. Landspitalinn: AUadagakl. 15— 16og 19—19.30. Baraaspitali Hringsins: Kl. 15—16 alla daga. SJúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og 19— 19.30. SJúkrahúslð Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. SJúkrahús Akraness. Alla daga kl. 15.30—16 og 19—19.30. Hafnarbúðlr: AUa daga frá kl. 14—17 og 19—20. VifllsstaðaspitaU: AUa daga frá kl. 15—16 og 19.30—20. VlsthelmUlð VifUsstöðum: Mánud.—laugardaga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—15. Söfnin Borgarbókasafn Reykjavlkur AÐALSAFN — Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Opiö mánudaga—föstudaga kl. 9—21. Laugardaga 13—16. Lokaö á laugard. 1. maí—1. sept. AÐALSAFN — Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27. Opiö mánudaga—föstudaga kl. 9—21. Laugard. 9—18, sunnu^laga 14—18. Opnunartimj aö sumarlagi: Júní: Mánud.—föstud. kl. 13—19. JúU: Lokaö vegna sumarleyfa. Ágúst: Mánud.—föstud. kl. 13—19. SÉRÚTLÁN - AfgreiÖsla i Þingholtsstræti 29a, •bókakassar lánaöir skipum, heUsuhælum og stofn- unum. SÓI.HEIMASAFN — Sólheimum 27, simi 36814. ,Opiö mánudaga—föstudaga kl. 14—21. Laugard. kl. 13—16. Lokaöálaugard. l.mai— l.sept. 1 BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, simi 83780. Heim- sendingarþjónusta á prentuöum bókum fyrir fatlaöa jog aldraöa. HOFSVALLASAFN — HofsvaUagötu 16, slmi 27640. Opiö mánud.—föstud. kl. 16—19. Lokað júlimánuö vegna sumarleyfa. iBÚSTAÐASAFN - BúsUöakirkju, slmi 36270. ^Opiö mánud.—föstud. kl. 9—21. Laugard. 13—16. Lokaö á laugard. 1. mai— 1. sept. BÓKABÍLAR — Bækistöö i BúsUöasafni, simi 36270. ViökomusUöir viös vegar um borgina. * BÓKASAFN KÓPAVOGS i FtíagsheimUinu er opiö mánudaga—föstudagakl. 14—21. AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ: OpiÖ virka daga kl. 13—17.30. ÁSMUNDARGARÐUR viö Sigtún: Sýning á vcrkum er i garðinum en vinnustofan er aöeins opin viö sérstök tækifæri. Hvað segja stjörnurnar Spáln gUdlr fyrir flmmtudaginn 11. Júni. Vatnsberínn (21. Jan.—19. febr.): Nú er tilvaUö tækifærí til aö hrinda áformum í framkvæmd. Stjöraurnar eru hlynntar hvers kyns framtakssemi. Þú gætir þurft aö breyta einhverju i áætlun þinni til aögeöjast öörum, en þaö mun allt fara á bezta veg. Hskarair (20. febr.—20. marz): Þú veröur beöinn um ráölcgg- ingar vegna fjárhagslegra vandræöa einhvers. Kvöldiö vcröur nátengt velferð einhvers kunningja þlns. Hrútnrinn (21. — 20. april): Þér leiðast hvcrsdagsstörfin mjög i dag. Þú þarft að finna upp eitthvað nýtt til aö vinna viö. Gættu þess að gera þó engar veigamiklar breytingar. Þú munt á skjótan hátt komast i gegnum óráöiö timabil, sem lofaöi ekki góöu. Nautlð (21. aprU—21. mal): Flókiö ástand þarfnast aðgæzlu og þaö gæti vel náö til unglinga. Vinasamband mun standast erfiöa reynslu. Þú virðist eiga róstusaman dag fyrir höndum. Tviburaralr (22. mai—21. Júnl): Lífsmynstur þitt verður fyrír einhverjum truflunum í dag. Einhver ókunnugur blandar sér inn i nánustu persónuleg sambönd þin. Nú er tilvalið aö hefja samkeppni sem ekki veröur komizt hjá. Krabbinn (22. Júní—23. Júll): Nýr vinur býður þér óvenjulegt tækifæri. Einhver mun bjóða þér aöstoö en hennar er ekki óskaö. Þú munt þó fljótlega komast aö því aö vel hefði mátt notast viö hana. LJÓnlð (24. Júlí—23. ágúit): Einhver sem stendur þér nærri mun reynast mjög lokaöur og rólegur í dag. Þegar þú uppgötvar ástæöuna, gætiröu reynt aö gera þitt til að hressa upp á þessa persónu. Morgunninn er hentugur til viðskipta. Meyjan (24. ágúst—23. sept.): Einhver minniháttar vandræöi gætu komiö upp meö morgninum en það ætti aö líöa hjá. Mikill gleöskapartimi mun fylgja á eftir. Einhvers konar íþróttaþátt- taka mun veita þér mikla ánægju. Vogin (24. sept.—23. okt.): Viðburður sem þú haföir hlakkaö mjög til, gæti orðiö aö biöa bctri tima. Fjárhagsástandiö batnar mjög og þú getur veitt þér langþráðan glaðning. Sporðdreldnn (24. okt.—22. nóv.): Einhver af gagnstæöu kyni mun veita þér sérstaka athygli . Þú gætir þurft að taka mikilvæga ákvöröun fyrir framtíöina. Nú er ekki mjög hentugt aö standa l viðskiptum. Bogmaðurinn (23. nóv.—20. des.): Ein af áætlunum þinum mun fá óvænta hvatningu. Óviöbúin gjöf bíöur þin eða einhvers sem stendur þér nærri. Kvöldiö er tilvaliö til aö skreppa út og skemmta sér. Steingeitin (21. des.—20. Jan.): Þessi dagur viröist hafa sérstaka þýðingu fyrir þig. Gættu að hvort þú hefur ekki gleymt einhverju tilefni til hátiöabrigöa, t.d. afmæli. Feröalög ættu aö vera mjög hagstæðnúna. Afmælisbara dagsins: Komandi ár veröur ár mikilla breytinga. Þá gefast tækifæri til feröalaga og til aö hitta margt nýtt fólk. Aðeins ætti aö hægjast um i lok ársins. Einhvers konar samvinna eða persónulegt samband er mjög líklegt. ÁSGRÍMSSAFN, Bergstaðastrætl 74: Opiö sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudaga frá kl. 13.30—16. Aögangur ókeypis. ÁRBÆJARSAFN er opiö samkvæmt umtali. Upplýsingar l sima 84412 milli kl. 9 og 10 fyrir hádegi. LISTASAFN ÍSLANDS viö Hringbraut: Opiö dag- legafrákl. 13.30—16. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ viö Hlcmmtorg: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14.30—16. NORRÆNA HÚSD) við Hringbraut: Opiö daglcga frá 9—18 og sunnudaga frá kl. 13—18. Biianir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, simi 18230. Hafnarfjörður, sími 51336, Akureyri, sími’ 11414, Keflavík, simi 2039. Vestmannaeyjar 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavik, Kópavogur og Hafnar- fjöröur, simi 25520. Seltjarnarnes, slmi 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Seltjarnarnes, simi 85477, Kópavogur, simi 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575, Akureyri, sími 11414, Keflavik, simar 1550, cftir lokun 1552, Vestmannaeyjar, slmar 1088 og 1533, Hafnarfjöröur, sími 53445. Simabilanir i Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, simi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 siödegis til 8 árdegis og á helgi- dögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og i öörum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Minningarspjöld Mlnningarkort Barna- spftalasjófla Hringslns fást á eftirtöldum stöðum: Bóksvcrzl. Snæbjarnar, Hafnarstr. 4 og 9. BókabúÖ Glæsibæjar. Bókabúö Olivcrs Stdns, Hafnarfiröi. Bókaútgáfan Iöunn, Bræöraborgarstíg 16. Verzl. Geysir, Aöalstræti. Verzl. Jóh. NoröfjörÖ hf., Hverfisg. Vcrzl. ó. Ellingsen, Grandagaröi. Hdldverzl. Júl. Svdnbj. Snorrabraut 61. Lyfjabúö Brciöholts. Háalritisapótek. GarÖsapótck. Vesturbæjarapótek. Apótek Kópavogs. Landspitalanum hjá forstööukonu. Gcöddld Baraaspitabt Hringsins v/Dalbraut.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.