Dagblaðið - 10.06.1981, Blaðsíða 26
26
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 10. JÚNÍ1981.
Ný bandarísk MGM-kvik-i
mynd um unglinga sem eru að|
leggja út á listabraut i leit aö
frægð og frama. Leikstjóri:
Alan Parker (Bugsy Malone).
Myndin hlaut í vor tvenn ósk-
arsverðlaun fyrir tónlistina. I
Sýnd kl. 5,7.15 og 9.30.
tiækkafl verfl.
Splunkuný (marz '81), dular-
full og æsispennandi mynd
frá 20th Century Fox, gerö af
leikstjóranum Peter Yates.
Aðalhlutverk:
Sigoumey Weaver
(úr Alien)
William Hurt
(úr Altered States)
ásamt
Chrlstopher Plummer
og James Woods.
Mynd með gífurlegri spennu i
Hitchcock stil.
Rex Red, N.Y. Daily News.
Bönnufl innan lóára.
Sýnd kl. 5,7 og 9.
Lyftifl
Titanic
Afar spennandi og frábæri-
lega vel gerð ný ensk-banda-
risk Panavision litmynd
byggð á frægri metsölubók
Clive Cussler með:
Jason Robards,
Richard Jordan,
Anne Archer
og
Alec Gulnness
íslenzkur texti
Hækkafl verfl.
Sýnd kl. 5,9og 11,15
Fanta-
brögfl
mmm \
mim
vosm
Ný og afbragðsgóð mynd með
sjónvarpsstjörnunni vinsælu
Nick Nolte, þeim sem lék
aðalhlutverkið í Gæfu og
gjörvileika.
Leikstjóri:
Ted Kotcheff.
Sýnd kl. 5,7.15 og 9.30
í£"Sftn.Íl
Sim.3707S
Táningur
fainkatímum
Svefnherbergið er skemmtileg
skólastofa. . . þegar stjarnan
úr Emmanuelle myndunum
er kennarinn. Ný, bráð-
skemmtileg, hæfilega djörf
bandarísk gamanmynd, mynd
fyrir fólk á öllum aldri þvi
hver man ekki fyrstu
„reynsluna”.
Aðalhlutverk:
Sylvla Kristel,
Howard Hesseman
og
Eric Brown.
tslenzkur texti.
Sýnd kl. 5,7 og 9.
Bönnufl Innan 12 ára.
Oscars-verfllaunamyndin
Kramer vs.
Kramar
Sýadkl. 7o*».
Allra ■Umi úmm.
Drive Inn
Bráðskemmtileg amcrísk
kvikmynd I litum.
Endursýnd kl. 5 og 11.
TÓNABÍÓ;
Sim. n 182 ,
Innrás
likams-
þjófanna
Spennumynd aldarinnar.
B.T.
Líklega besta mynd sinnar
tegundar sem gerð hefurí
verið.
P.K. The New Yorker.
Ofsaleg spenna.
San Frandsco
Cronicle.
Leikstjóri:
Philip Kaufman
Aöalhlutverk:
Donald Sutherland
Brook Adams.
Tekin upp I Dolby. sýnd I 4ra
rása Starscope stereo.
Bönnufl innan 16 ára.
Sýnd kl. 5,7.20 og 9.30.
Á heljarslóð
óvenju spennandi og hrikaleg
amerlsk mynd.
Sýnd kl. 9.
Æ/EJAR8Í66
fkrðppum
leik
Afar spennandi og bráð-
skemmtileg ný bandarísk Iit-
mynd, mcð James Coburn,
Omar Sharíf, Ronee Blakely.
Leikstjóri: Robert Ellis
Miller.
íslenzkur texti.
Sýnd kl.3,5,7,9og 11.
Hreinsafl til
í Bucktown
Hörkuspennandi bandarísk .
litmynd með Fred Willlamson
og Pam Grier.
íslenzkur texti.
Bönnufl innan 16 ára.
Endursýnd kl. 3.05, 5.05, \
7.05,9.05 og 11.05.
Sweeney
Hörkuspennandi og viðburða
hröð ensk litmynd um djarfa
lögreglumenn.
íslen/kur texti.
Bönnuð innan 16ára.
Endursýnd kl. 3.10,5.10, 7.10,
9.10 og 11.10.
-----sakir U---
PUNKTUK
PUNKTUR
K0MMA
STBIK
Sýnd kl. 3.15,5.15,7.15,9.15
og 11.15.
ÁIISTURBÆJARfílft
Brenni-
merktur
(Stralht Tims)
Sérstaklega spennandi og
mjög vel Jeikin ný, bandarísk
kvikmynd I litum, byggj á
skáldsögu eftir Edward Bunk-
er.
Aðalhlutverk:
Dustin Hoffman,
Harry Dean Stanton,
Gary Busey.
tslenzkur textl.
Bönnufl innan 16 ára.
Sýnd kl. 5,7,9og 11.
Konansem hvarf
Hadshevonished
ntnriasi i.y _■ i
„ . . . harla spaugileg á kðfl-
um og stundum ærið spenn-
andi”
SKJ, Vbir.
.....menn geta haft góða
skemmtanaf'
AÞ, Helgarpósturinn.
Sýnd ld.'S,
DB
VIDEO
Video — Tæki — Fiimur
Leiga — Saia — Skipti
Kvikmyndamarkaðurinn — Simi 15480.
SkólavörAustig 19 (Klapparstígsmegin).
KVIKMYNDIR
I Útvarp
SjónvarpJI
GÍSU MAGNÚSSON LEIKUR Á PÍANÓ - útvarp kl. 22,00:
FRÁ ESKIFIRDITIL
REYKJAVÍKUR,
ZURICH 0G R0MAR
—Gísli Mágnússon píanóleikarí hef ur víða numið
Gisli Magnússon leikur á píanó 1
kvöld lög eftir Sveinbjörn Svein-
björnsson og Pál ísólfsson.
Að visu mun Gisli Magnússon
pianóleikari vera flestum landsmönn-
um kunnur en með það 1 huga að
aldrei er góð visa of off kveðin, þá
sakar ekki að fara á handahlaupum
yfir feril hans, svona rétt til upprifj-
unar.
Gísli mun vera fæddur á Eskifirði
1929, þar sem faðir hans, Magnús
Gíslason, var sýslumaður. Fjölskyld-
an fluttist síðan suður og Gisli hóf
nám I píanóleik við Tónlistarskólann
í Reykjavik. Kennarar hans þar voru
þeir Rögnvaldur Sigurjónsson og
Árni Kristjánsson. Að þvi námi
loknu innritaðist Gisli í TónUstarhá-
skólann f ZUrich þar sem hann var
ein fjögur ár. Kennari hans var
WalterFrey.
Sina fyrstu opinberu tónleika hélt
Gisli Magnússon á vegum Tónlistar-
félagsins 1951 en hann lauk einleiks-
prófi frá Tónlistarháskólanum i
ZUrich árið 1953. Þaðan lá leið
Gísla til Rómaborgar og 1954—55
var hann við Academia Santa Cecilia,
hjáCarlo Zecci.
Gísli Magnússon hefur haldið
fjölda einleikstónleika, jafnt á
tslandi sem erlendis. Má til gamans
einnig geta þess að hann lék pianó-
konsert eftir Jón Nordal við opnun
listahátfðarinnar i Bergen, liklega
’77. Jafnframt hefur GísU leikið með
Sinfóniuhljómsveit íslands, tekið
þátt í kammermúsikflutningi og
samtónleikum öðrum og út hafa
komið nokkrar hljómplötur með
Gisli Magnússon pianóleikarí.
honum einum sér og einnig i góðum
féiagsskap.
-FG.
Útvarp
D
Miðvikudagur
10.júní
12.00 Dagskrá. Tónteikar. Tilkynn-
ingar.
12.20 Fréttlr. 12.45 Veðurfregnir.
Tilkynningar. Miövlkudagssyrpa
— Svavar Gests.
15.10 Mlðdeglssagan: „Lltla
Skotta”. Jón Oskar les þýðingu
sína á sögu eftir George Sand (16).
15.40 Tónleikar. Tilkynningar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð-
urfregnir.
16.20 Sfðdeglstónleikar. Christoph
Eschenbach, Karl Leister og
Georg Donderer leika Tríó i a-
moU op. 114 fyrir píanó, klarí-
nettu og selló eftir Johannes
Brahms. / Géza Anda og FUhar-
móniusveitin í Berlín leika Pianó-
konsert i a-moll op. 54 eftir
Robert Schumann; Rafael KubeUk
stj.
17.20 Sagan: „Kolskeggur” eftlr
Walter Farley. Guðni Kolbeinsson
lýkur við lestur þýðingar Ingólfs
Arnasonar(ll).
17.50 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds-
ins.
19.00 Fréttlr. Tilkynningar.
19.35 Avettvangl.
20.00 Sumarvaka. a. Kórsöngur.
Tryggvi Tryggvason og félagar
syngja; Þórarinn Guðmundsson
leikur með á pianó. b. Landnám
og langfeðgatal. Jóhann Hjalta-
son segir frá Tröllatunguklerkum
áöur fyrri; Hjalti Jóhannsson les
annan hluta frásögunnar. c.
Kvæði eftlr Jakob Thorarensen.
Valdlmar Lárusson les. d. EUas.
Þórunn Elfa Magnúsdóttir rithöf-
undur flytur minnismola um
«ui gyðing.
tvarpssagan: „Ræstinga-
sveitln” eftir Inger Alfvén. Jakob
S. Jónsson les þýðingu sina (8).
22.00 Gisll Magnússon leikur á
pianó lög eftir Sveinbjöm Svein-
björnsson og Pál Isólfsson.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá
morgundagsins. Orð kvöldsins.
22.35 „Keisari sjávarins”. Smásaga
eftir Nigeriumanninn Obi B.
Egbuna; þýðandinn, Jón Þ. Þór,
les fyrri hluta sögunnar. (Síðari
hluti er á dagskrá á föstudags-
kvöld kl. 21.30).
22.55 Kvöldtónlelkar. a. „Andante
cantabile" eftir Pjotr Tsjaikov-
ský. St. Martin-in-the-Fields
hljómsveitin leikur; Neville Marri-
ner stj. b. Rondó í Es-dúr (K495)
eftir W.A. Mozart. Erich Penzel
og Sinfóniuhljómsveitin i Vín
leika; Bemard Paumgartner stj. c.
„Pólovetskir dansar” úr óperunni
„Igor fursta” eftir Alexander
Borodin. Útvarpskórinn i Leipzig
syngur með Fílharmóníusveitinni i
Dresden; Herbert Kegel stj. d.
„Blómavalsinn” úr „Hnotu-
brjótnum” eftir Pjotr Tsjaikov-
ský. Sinfóníuhljómsveitin í
Lundúnum leikur; Anatole
Fistoulari stj. e. „L’Arlésienne”,
svíta nr. 2 eftir Georges Bizet.
Lamoureux-hljómsveitin leikur;
Igor Markevitsj. stj.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
Fimmtudagur
11. júnf
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn.
7.15 Leikftmi.
7.25 Tónleikar.
8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorð.
GisU Friðgeirsson talar.
8.15 Veðurfregnir. Forustugr.
dagbl. (útdr.). Tónleikar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna.
„Stuart litU” eftir Elwin Brooks
White; Anna Snorradóttir les
þýðingu sina (9).
9.20 Leikflmi. 9.30 Tilkynningar.
Tónleikar.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
10.30 Ljóðasöngur. Gérard Souzay
syngur lög eftir Gustav Mahler.
Gerald Moore leikur með á píanó.
11.00 Iðnaðarmál. Umsjón: Sveinn
Hannesson og Sigmar Ármanns-
son.
11.15 Morguntónleikar. Sinfóníu-
hljómsveit íslands leikur „Adagio
con variatione” eftir Herbert H.
Ágústsson; Alfred Walter stj.
Jacqueiine du Pré og Sinfóníu-
hljómsveit Lundúna leika Selló-
konsert i e-moll op. 85 eftir Ed-
ward Elgar; Sir John Barbirolli
stj.
12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.20 Fréttlr. 12.45 Veðurfregnir.
Tilkynningar. Tónleikar. Fimmtu-
dagssyrpa — Páll Þorsteinsson og
Þorgeir Ástvaldsson.
15.10 Miðdeglssagan: „Litla
Skotta”. Jón Oskar les þýðingu
sína á sögu eftir George Sand (17).
15.40 Tónleikar. Tilkynningar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður-
fregnir.
16.20 Siðdeglstónlelkar. Sinfóniu-
hljómsveit tslands leikur „Fjalla-
Eyvind”, forleik eftir Karl O.
Runólfsson, og „Ólaf Liljurós”,
balletttónlist eftir Jórunni Viðar;
Jean-Pierre Jacquillat og Páll P.
Pálsson stj. / John Browning og
Cleveland-hljómsveitin leika
Píanókonsert op. 38 eftir Samuel
Barber; George Szell stj.
17.20 Lttll bamatímlnn — Vor I
sveitinnl. Heiödis Norðfjörð
stjórnar barnatíma á Akureyri.
Börn i Hrafnagilsskóla aðstoöa
við gerð þáttarins.
17.40 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds-
ins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.35 Daglegt mál. Helgi J. Hall-
dórsson flytur þáttinn.
19:40 Ávettvangi.
20.05 Dómsmál. Björn Helgason
hæstaréttarritari segir frá skaða-
bótamáli vegna vinnuslyss i bygg-
ingarvinnu.
20.30 Einsöngur I útvarpssal.
Þuríður Baldursdóttir syngur lög
eftir Robert Schumann og FeUx
Mendelssohn. Guðrún A. Krist-
insdóttir leikur með á pianó.
Sjónvarp
D
Miðvikudagur
10. júní
19.45 Fréttaágrip á táknmáU.
20.00 Fréttir og veður.
20.25 Auglýsingar og dagskri.
20.40 Tommiog Jennl.
20.45 Nýjast8 tækni og vislndi.
Umsjónarmaður Sigurður H.
Richter.
21.20 Dallas. Sjötti þáttur. Þýðandi
Kristmann Eiðsson.
Júgóslavia eftir fráfall Titós
nefnlst stutt fróttamynd sem sýnd
verður á miðvikudag.
22.10 Júgóslavis eftlr fráfall Titós.
Stutt fréttamynd. Þýðandi og
þulur Þórhaiiur Guttormsson.
22.20 Dagskráriok.