Dagblaðið - 12.08.1981, Page 1

Dagblaðið - 12.08.1981, Page 1
r í f f t t 5 I I t t t t t 7. ÁRG. - MIÐVIKUDAGUR 12. ÁGÍJST1981. - 179. TBL. RITSTJÓRN SÍÐUMÚLA 12. AUGLÝSINGAR OG AFGREIÐSLA ÞVERHOLTl 11.—AÐALSÍMI 27022. friálst, oháð dagblað rmm sjábls 5 Brian Oldfield, bandariski heimsmethafimn i kúluvarpi, fékk mjög harða keppni frá I kringlukastið og reyndist einnig mjög liðtœkur I þeirri grein þó ekki fœri hann með Hreini Halldórssyni I kúluvarpskeppninni á Reykjavikurieikunum Ifrjálsum íþróttum sigur afhólmiþar enda við fjórfaldan ólymptumeistara að etja þar sem var landi hans Igœrkvöidi. Það var ekkifyrr en íslðustu umferð sem Oldfield tryggðisérsigurinn og Al Oerter. tslendingum gefst aftur kostur á að sjá þessa miklu kappa I keppni á kastaði sjO sentimetrum lengra en Islandsmeistarinn. Að þvl toknu skellti Oldfield sér Laugardalsvellinum Ikvöld. ' -GAJ/DB-mynd: Bjarnleifur. Vallarmet Í400 m hlaupi sett á Reykjavíkurieikunum íslendingaslagurinn í Frakklandi: Karl hafði betur í viöureigninni við Teitl — sjá íþróttir SUMARMYNDIRNAR STREYMAINN — skilaf restur til mánaðamóta Þurfa Flugleiðir aðhætta við50 Grænlands■ ferðir — vegna verkfalls loftskeyta- manna á Grænlandi? — sjá bls. 10 • Haigvarekki fylgjandi nifteinda- sprengjunni nú\ — sjá erlendar fréttir bls. 6-7 • Nútímaskáldin: Samvizkavor eðadjúkbox — Aðalsteinn skrifar um bókmenntir á bls. 17 Ákæra í Kötlu- fellsmálinu Þingfest hefur verið opin- bert mál á hendur Björgu I Benjamínsdóttur, Kötlufelli 11 í Reykjavík, sem ákærð er fyrir að hafa valdið dauða j manns síns á heimili þeirra 25. janúar sl., og jafnframt fyrir I að hafa stefnt fjölda fólks í fjölbýlishúsinu í bráða hættu með því að hafa kveikt eld í j íbúðinni. Mál þetta, svokallað j „Kötlufellsmál”, var rakið | rækilega i DB á sinum tima. { Björg, sem nú situr í gæzlu- varðhaldi í Reykjavík, er ákærð fyrir að hafa hellt bensini yfir mann sinn, sem svaf ölvunarsvefni í ibúðinni, ög síðan borið eld að áður en j húnforðaðisér. Meðferð málsins var frest- að fram yfir mánaðamót- ÓV |

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.