Dagblaðið - 12.08.1981, Síða 4

Dagblaðið - 12.08.1981, Síða 4
4 DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 12. ÁGÚST 1981. Nýstárlegur lyftibúnaður Útblástur bíls- Kjúklingur með ananas Uppskrift dagsins er að kjúklinga- rétti, kjúklingum með ananas. 4 tsk. olia 1 kjúklingur tekinn I fernt 1 græn paprika, kjarnalaus i bitum 2 stönglar sellerí, skornir smátt 1 laukur, saxaður 1 dós (200 g ) niðursoðinn ananas 1tsk.sojasósa 1 tsk. sitrónusafi 1 tsk. tómatkraftur salt og pipar Hitið olíuna í potti með þykkum botni eða djúpri pönnu. Steikið kjúklinginn þar til hann er gulbrúnn. Bætið paprikunni, selleríinu og lauknum á pönnuna og látið malla þar til grænmetið er oröið mjúkt. Bætiö á safanum af ananasnum, sojasósu, sítrónusafa og tómatkrafti. Kryddið þar til ykkur bragðast sósan vel. Setjið lokið á pönnuna og látið innihaldiö malla i 45 mínútur. Setjið þá ananassneiðarnar, sem skornar eru í tvennt, ofan á í pönnuna og látið þær malla með í 15 mínútur. Ef ekki er til nógu stór panna til þess aö sjóða þetta í má setja það í eldfast mót og inn í ofn. Þá er lokið tekið af mótinu eftir að ananasinn er kominn ofan á. Rétturinn er borinn fram með soðnum hrisgrjónum og jafnvel nýj- um sveppum. Verð á kjúklingum er afar mis- munandi. Fer það ekki eingöngu eftir stærð heldur er misjafnt verð á þeim eftir því frá hvaða búi þeir koma. En við álítum að þessi réttur kosti svona um það bil 80 krónur ef ekki er tek- inn alódýrasti kjúklingurinn sem finnanlegur er. - DS undraefni á vaska og böð Fyrir helgi var sagt frá erfiðleikum fólks við að ná kísilhúð úr vöskum og baðkerum. Haft var samband við okkur þess vegna frá fyrirtækinu Tandri og sagt að það væri einmitt nýbúiö að fá efni sem á að vera mjög gott til að ná slíkri húð af. Efnið heitir Scouring Cream og er svo ný- komið til landsins að enn er þaö ekki komið í búðir. Menn geta þó fengið það með því að panta það í síma 26606 eða 27688. Efnið er einnig væntanlegt í verzlanir á næstunni. DS Lftið fer fyrir lyftibúnaðinum. Honum fylgir sérstakur poki til þess að geyma hann f. ekki snögglega ofan á sig er ekkert gaman að fá hann sígandi í róleg- heitum niður á sig. Við að skipta um dekk þarf hins vegar ekki slíkan við- búnað. Þegar viðgerð er lokið er loftí hleypt úr pokanum með því að núa sérstökum ventli á miðri slöngunni. Gæta verður þess að anda ekki að sér loftínu sem út kemur, það er baneitr- aö. Áður en pokanum er pakkað saman er síðan slangan skrúfuö af og lekur þá afgangurínn af loftínu allur út. Pokinn er um 50 sentimetra í þvermál þannig að hann á ekki aö geta skemmt bílinn. Gæta verður þess að setja hann ekki við odd- hvassar brúnir eða annað sem getur stungið gat á hann. Ef blautt er á jörðu getur verið ágætt að setja dag- blað eöa poka undir lyftíbúnaðinn svo hann renni ekki af stað. Ýtarlegar leiðbeiningar bæöi á íslenzku og ensku fylgja búnaðinum þannig aö enginn ætti aö vera i vand- ræðum með að nota hann. . ds Tómum pokanum er komið fyrir undir bflnum. Það má vera anzi miklll snjór eða drulla svo ekki sé hægt að koma honum fyrir. Opið visar út. Bfllinn settur f gang og pokinn byrjar að fyllast. Það lá við að bfllinn ylti um koll, svo mikið lyftist hann. Þó átti pokinn töluvert eftir til að fyllast. Vel er þvf t.d. hægt að ná dekki af stærstu gerð af bil með þess- ari aðferð. DB-myndir Bj.Bj. | Hvað kostar heimilishaldið? I Vinsamlcga scndið okkur þcnnan svarscðil. Þannig cruð þcr orðinn virkur þátttak- | andi í upplýsingamiðlun mcðal almcnnings um hvcrt sc mcðaital hcimiliskostnaðar . ' fjölskvldu af sömu stærð og vðar. Þar að auki cigið þcr von um að fá nvtsamt hcimilis- Itæki. 1 1 Nafn áskrifanda 1 I-------------------------------- i 1 ur: , ^xetmill_______________________ i i 1 i Sími 1 I----------------------------------1 I * l Fjöldi heimilisfólks —— l I i [ Kostnaður í júlímánuði 1981 . J i--------------------------i i Matur og hreinlætisvörur kr._____i i Annað kr._____1 [ Alls kr. _ i 'm YIKW I „Við ókum fram á jeppa sem var fastur i drullu. Búiö var að reyna að ná honum upp með öllum tiltækum ráðum. Ég smellti tjakknum undir og lyfti bílnum upp og hann var laus,” sagði Jóhann Gestur Jóhannsson í Njarðvik. Jóhann og faðir hans, Jóhann Lindal, flytja inn lyftibúnað fyrir bíla sem er allnýstárlegur. Búnaðurinn er fólginn í poka og loftslöngu. Pokinn er settur undir bil- inn, slangan tengd viö hann og síöan við útblástursrör bílsins. Billinn er settur i gang og á ca minútu í lausa- gangi fyliist pokinn af lofti og billinn lyftist upp. Séu menn að flýta sér gefa þeir bílnum aðeins inn og pok- inn fyllist á nokkrum sekúndum. Þessi búnaður er frá Japan og sáu þeir feðgar hann kynntan á bilasýn- ingu í Þýzkalandi. Þeim fannst hug- myndin bráðsniðug og sóttu um Annar endi slöngunnar fer upp á púst- rörið en hinn við lyftipokann. umboð. Það var auðfengið en hins vegar fylgdu þvi ýmis tormerki að fá aö flytja þetta hingað til lands. Álögur á búnaðinn eru það miklar að ekki hefur ennþá verið farið út í það að selja hann 1 verzlunum. Fólk getur hins vegar pantað hann hjá þeim feögum í símum 92-1190 og 92-1520. Fær það þá þetta undratæki sent gegn 948 krónum í póstkröfu. Lyftibúnaðinum fylgir poki utan um hann og bætur að gera við sjálfan lyftarapokann, ef gat kemur á hann. Slangan sem við pokann er tengd er 4 metrar á lengd, þannig að þetta getur passað undir hvaöa bil sem er. Hámarksly ftígeta er 2 tonn þannig að allir fólksbílar og jeppar geta notazt við þetta. Mönnum er ráðlagt við notkun lyftíbúnaðarins að stilla til aö byrja meö einhverju við þau hjól bílsins sem ekki á að lyfta frá jörðu. Taka síðan i handbremsuna og lyfta biln- um. Ef skriða á undir bílinn er síöan vissara að setja eitthvað meira en pokann undir hann. Þvi þó loftið leki hægt úr pokanum og menn fái bílinn DB á ne ytendamarkaði Dóra Upplýsingaseðííí til samanburöar á heimiliskostnaði ins lyftir honum

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.