Dagblaðið - 12.08.1981, Page 14
14
1
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 12. ÁGÚST 1981.
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 12. ÁGÚST 1981.
J5
D
£u
...
Iþróttir
Sþróttir
Iþróttir
íþróttir
Iþróttir
Iþróttir
Iþróttir
Sþróttir
FU’vkjavik
KoftaCriií^ ^
Falla fleiri
metíkvöld?
Tvær íslenzkar stúlkur
f norsku knattspy munni
— Þórdís Jónsdóttir og Tinna Traustadóttir vekja athygli með kvennaliði Jardar
„Þó ísland eigi ekkert lifl i Norway
Cup i ár, en þar taka féiög frá 14 þjóð-
um þátt, á landifl samt sina fulltróa i
keppninni. Það eru þær stöliur Þórdis
Jónsdóttir og Tinna Traustadóttir, sem
leika i kvennaflokknum með iiði
Jardar.” Svo segir i nokkuð langri
grein um tvær islenzkrar stúikur, sem
vakið hafa mikla athygli fyrir knatt-
spyrnuhæfileika sina i blaðinu Asker
og Bærums Budstikke fyrir nokkru.
Þórdís hefur að sögn blaðsins verið
búsett þar í þrjú ár og verið ein styrk-
asta stoð Jardar liðsins. Einnig er hún
sögð vera eitt mesta efni í Noregi í alpa-
greinum kvenna á skíðum. Þórdís er
frá ísafirði en bjó í Reykjavík síðustu
árin áður en hún flutti út með foreldr-
um sínum.
Tinnu Traustadóttur kannast vafa-
lftið flestir skiðaáhugamenn við. Hún
er eitt mesta efnið hér heima í alpa-
greinum kvenna en dvelst nú hjá vin-
konu sinni, Þórdísi, yfir sumarið.
„Tinna hefur reynzt Jardars liðinu
afarvel í sumar, „luksus-spiller,” eins
og blaðið segir.
Þórdís býr i Vöyenenga og hún taldi i
viðtali við blaðið að lið sitt, sem hlaut
bronsverðlaunin ( Norway Cup f fyrra,
ætti nú alla möguleika á að vinna gull-
verðlaunin. Eftir keppnina væri hins
vegar ætlunin að Tinna héldi heim á
leið á ný þar sem skólinn biði hennar.
Að sögn höfðu þær hvorugar leikið
kvennaknattspyrnu hér heima áður en
þær héldu út, en það hefur ekki komið
í veg fyrir að þær vektu athygli.
-SSv.
Tinna Traustadóttir og Þórdis Jóns-
dóttir með allt ísland i baksýn.
Úrkiippa úr Asker og Bærums Bud-
stikke.
Hoilendingurinn Marcel Klarenbeek kemur fyrstur f markið i 400 m hiaupinu, en Oddur Sigurðsson fylgir fast á hæla
honum. Á milli þeirra sést landi Marcels, Harry Schulting, sem varð þriðji. DB-myndin Bj. Bj.
— er Reykjavíkurleikun-
um verðurfram haldið
Reykjavikurleikunum lýkur i kvöld
en þá verflur keppt i 16 greinum. Ef
veður verður skaplegra en i gær má
búast við góflum árangri, en dagskrá
kvöldsins lftur svo út:
kl. 19.00 400 m grindahlaup karla •
kl. 19.00 Stangarstökk
kl. 19.00 Kringiukastkarla
kl. 19.00 Kúluvarp kvenna
kl. 19.20 lOOmhlaupkvennaB. riðill
kl. 19.20 Hástökk kvenna
kl. 19.25 100 m hlaup kvenna A. riðill
kl. 19.40 200mhlaupkarlaB.riðill
kl. 19.45 200mhlaupkarlaA.riðill
kl. 19.50 Spjótkast karla
kl. 19.50 Kúluvarp karla
kl. 20.00 800 m hlaup karla
kl. 20.10 3000 m hlaup karla
kl. 20.25 Kringlukast kvenna
kl. 20.30 400 m hlaup kvenna
kl. 20.40 lOOOmboðhlaupkarla
Fyrirliði Vals
í 1 leiks bann
— átta leikmenn úr 1.
og2. deild íleikbann
Fyrirlifli Valsmanna, Grímur
Sæmundsen, var i gær dæmdur i eins
leiks bann af aganefnd KSÍ i kjölfar
brottrekstursins sem hann fékk gegn
KA á föstudag.
Grímur var ekki sá eini sem hlaut
bann i gærkvöld. Þrír aðrir leikmenn í
1. deild hlutu eins leiks bann. Ingólfur
Sveinsson, ÍBV, fyrir brottrekstur og
þeir Sigurður Grétarsson, Breiðabliki
og Guðmundur Eriingsson, ÍBV vegna
lOrefsistiga.
Fjórir leikmenn í 2. deild, þar af 2 úr
Þrótti, voru dæmdir í eins leiks bann.
Páll Ólafsson og Amar Friðriksson úr
Þrótti fengu báðir einn leik svo og
Magnús Hreiðarsson úr Völsungi og
Sigurjón Sveinsson úr Reyni, Sand-
gerði.
-SSv.
Báðarmeð27!
Geysilega hörfl keppni er um titilinn
marka „drottning” íslandsmótsins í
ár. Þær Laufey Sigurðardóttir, ÍA, og
Ásta B. Gunnlaugsdóttir, Breiflabliki,
hafa báflar skorafl 27 mörk þegar tvær
umferflir eru eftir i 1. deild kvenna.
A1 Oerter sigraði i kringiukastinu, kast-
aði 64,34 metra. Oerter er ekki óvanur
þvi að sigra i þessari grein, hann hefur
fjórum sinnum unnið á ólympfuieikun-
Jaraar
hos
slandsk duo
fotball
Tinna oo Tordss
talam
og
pa
m
AKranesc
Kíu\
Atrrtm IsliiAtl • IttfíA Islamí: lmna Irausfaduthr og Tordis
j<ms<i<»Uti t'.r viktiiU: hríkkrr i jardíirs fors;»k pó <\ komrm? iangf i Norvay Cup
Opna íslenzka
meistaramótið
BIKARMEISTARAR!
—unnu Val örugglega, 4-0, í úrslitunum í gær
Opna islenzka meistaramótið f golfi
fer fram dagana 21.—23. ágúst nk. á
Hólmsvelli f Leiru. Þátttökurétt hafa
allir þeir kylfingar, sem hafa forgjöf-
ina á bilinu 0—12.
Mótið hefst föstudaginn 21. ágúst kl.
9 árdegis með 36 holu höggleik. Dag-
skráin er strembin því 36 holurnar
verða kláraðar á föstudeginum og á
laugardag komast 16 beztu áfram í
holukeppni. Þá verða leikin 16 og 8-
manna úrslitin en sunnudaginn 23. fara
undanúslitin og úrslitin fram.
Þátttökutilkynningar skulu hafa
borizt til Golfklúbbs Suðurnesja í sima
92-2908 fyrír kl. 18 á fimmtudagskvöld
1 næstu viku, þ.e. 20. ágúst.
„Þetta var mun minni mótspyrna en
við áttum von á en þessi lifl eru engu afl
sfflur þau beztu á landinu,” sagfli Sig-
urður Hannesson, þjálfari kvennaliðs
Breiðabliks, eftir afl stúlkurnar hans
höfflu unnið Val örugglega, 4—0, f
úrslitum bikarkeppni kvenna i gær-
kvöld.
Breiðablik hafði allan timann tögl og
hagldir í leiknum, sem fram fór á
Kaplakríkavelli. Rósa Valdimarsdóttir
skoraði eina mark fyrri hálfleiksins úr
vítaspyrnu og i upphafi þess síðari
bætti Ásta B. Gunnlaugsdóttir tveimur
mörkum við. Rósa átti svo lokaorðið er
hún skoraði fjórða -markið tæpum 10
mín. fyrir leikslok.
Blikadömurnar eru einnig svo gott
sem öruggar með sigur i íslandsmótinu.
Þurfa aðeins 1 stig úr síðustu tveimur
leikjum slnum. Undanfarið hafa tvær
umferðir farið fram í kvennaboltanum
auk tveggja frestaðra leikja. Úrslitin
hafaverið þessi:
Víkingur — Leiknir 0—0
KR — Valur 0—3
Breiðablik — Akranes 6—2
Víðir — FH 2—3
FH — Breiðablik 0—10
Akranes — KR 4—1
Valur—Leiknir 15—0
Víkingur — Víðir 0—1
Víðir — Valur 1—7
Leiknir — Víkingur 0—0
Staðan í 1. deild kvenna
Breiðablik 12 11 1 0 58—8 23
Valur 12 9 1 2 50—8 19
Akranes 12 9 0 3 58—18 18
FH 12 4 2 6 19—36 10
Vikingur 12 3 3 6 8—31 9
KR 12 3 2 7 27—22 8
Leiknir 12 1 2 9 3-61 4
Víðir 12 1 1 10 9—48 3 -SSv.
Reykjavíkurleikamir ífrjálsum íþróttum:
Fljúgandi Hollendingur setti
vallarmet í 400 m hlaupinu
Kalt veflur og strekklngur setti mjög’
svlp sinn á 10. Reykjavfkurleikana I
frjálsum íþróttum sem hófust á
Laugardalsvelli i gærkvöldi. Eigi að
siður náfllst ágætis árangur f mörgum
greinum, elnkum þó i 400 metra hlaupi
karla og kringlukasti. t fyrrnefndu
greininni sigraði Hollendingurinn
Marcel Klarenbeek á 47,04 sekúndum,
sem er nýtt vallarmet. Annar var
Oddur Sigurðsson á 47,51 og Egill
Eiðsson, UÍA, og Aðalsteinn Bern-
harðsson, UMSE, hlupu einnig á innan
við 50 sekúndum. t kringlukasti sigrafli
Al Oerter mefl 64,34 metra, tveimur sm
lengra en íslandsmet Eriends Valdi-
marssonar en töluvert styttra en vallar-
met Mac Wilklns, sem er 70,02.
Annar í kringlukastinu varð landi
Oerter, Art Swarts með 63,80 og Sovét-
maðurinn Romas Ubartas varð þriðji.
Hann kastaði 58,08 metra, eða jafn-
langt og Óskar Jakobsson, en kast-
syrpa Rússans var betri.
Brian Oldfield stal sigrinum af
Hreini Halldórssyni í kúluvarpinu, er
hann kastaði kúlunni 19,99 metra í
siðasta kasti sínu. Hreinn hafði kastað
19,92 í annarri tilraun sinni og allt
Guðni Kjartansson valdi i gærkvöld
þá 16 leikmenn sem mæta munu
Manchester City i Laugardalnum
annafl kvöld. Þelr eru eftirtaldir:
Marteinn Geirsson, Trausti Haralds-
son, Pétur Ormslev og Guðmundur
Baldursson, allir úr Fram. Sigurður
Halldórsson, Sigurður Lárusson og
Árni Sveinsson frá Akranesi. Ómar
benti til þess að sá árangur mundi
nægja honum til sigurs. En Oldfield
var á annarri skoðun, þótt ekki næði'
hann að rjúfa 20 metra múrinn. Að
visu munaði ekki miklu að Hreinn ynni
sigur, því 1 síðustu umferð kastaði hann
vel yfir 20 metra, en því miður var kast-
ið ógilt. Donatas Stukonis frá Sovét-
ríkjunum varð þriðji með 18,86 metra.
Þess má geta að Helgi Þór Helgason
Steve MacKenzie kom ekki með
Manchester City til tslands né heldur
framkvæmdastjóri félagsins John
Bond. Ástæflan er sú afl likur eru til að
MacKenzie verfli seldur til WBA fyrir
500.000 pund. Þá hyggst Arsenal
kaupa Tony Woodcock frá Köln i stafl
Frank Stapleton, sem verflur sennilega
seldur til Manchester Unlted. Arsenal
ætlar einnig að kaupa frska landslifls-
Torfason og Lárus Guðmundsson úr
Víkingi, Viðar Halidórsson úr FH,
Ómar Rafnsson úr Breiðabliki, Sævar
Jónsson úr Val, Þorsteinn Bjamason
úr ÍBKog Ásbjörn Björnsson úr KA.
Manchester City mun mæta Þór kl.
19 1 kvöld á Akukreyri og síðan lands-
liðinu kl. 19annaðkvöld.
-SSv.
náði sinum bezta árangri í kúluvarpinu
er hann kastaöi 15,48 metra.
Helga Halldórsdóttir setti stúlkna-
met í 200 m hlaupi er hún hljóp á 24,70
sekúndum. Oddný Árnadóttir kom fast
á hæla henni með 24,71.
Sigurður T. Sigurðsson sigraði í
stangarstökkinu, stökk 5,10 metra.
Hann átti einnig ágætistilraunir við
5,30 og augsýnilegt er að stutt er í það
manninn Mark Lawrenson frá
Brighton, en hann er varnarmaður.
® öll þessi kaup verða að vera um
garð gengin á föstudag en leikmenn
sem skipta um félög eftir þann dag eru
ekki gjaldgengir i Evrópukeppnunum.
• Enskir taka upp nýja siði í knatt-
spyrnunni í haust. Þá verða gefin þrjú
stig fyrir sigur og fái leikmaður að lita
rauða spjaldið, dæmist sá hinn sami i
tveggja leikja bann. Tvö gul spjöld
jafngilda eins leiks banni.
• Evrópumeistarar Liverpool hafa
verið í keppnisferð um Sviss og léku
þar tvo leiki í vikunni. Fyrst unnu þeir
Ztlrich 3—0, en töpuðu síðan i gær
fyrir Servette 1—2.
• Knattspyrnuvertíðin í Englandi
hefst svo fyrir alvöru hinn 22. ágúst
með leik deildameistara Aston Villa og
bikarmeistara Tottenham á Wembley.
Viku síðar byrjar síðan deildakeppnin.
að hann bæti Islandsmet sitt, sem er
5,20. Kristján Gissurarson meiddist í
stangarstökkinu og varð að hætta að
keppni, en náði þó áður aö stökkva
4,40 metra.
1 100 m hlaupi karla sigraði Vil-
mundur Vilhjálmsson á 11,06 eftir
harða keppni við Hjört Gíslason sem
hljópá 11,09.
Magnús Haraldsson kom gifurlega á
óvart í 1500 m hlaupinu er hann náði
þriðja sætinu. Hann hljóp vegalengd-
ina á 4.02,36 mínútum, sem er hans
bezti tími. Sigurvegari varð Gunnar
Páll Jóakimsson á4.01,22.
Úrslit á mótinu urðu annars þessi:
110 m grindahlaup sek.
1. HjörturGíslasonKR 15,04
2. Gísli Sigurðsson UMSS 15,31
3. Stefán Hallgrímsson KR 15,59
Stangarstökk m
1. SigurðurT.SigurðssonKR 5,10
2. Gerhard Schmidt V-Þýzkal. 4,80
3. KristjánGissurarsonKR 4,40
Spjótkast kvenna m.
1. DýrfmnaTorfad., ÍR 43,94
2. BirgittaGuðjónsd., HSK 43,66
3. íris Grönfeldt UMSB 42,68
Kúluvarp karla m.
1. Brian Oldfield USA 19,99
2. Hreinn Halldórsson KR 19,92
3. Donatas Stukonis USSR 18,86
100 m grindahlaup kvenna sek.
1. Helga Halldórsd., KR 14,45
2. Þórdís Gíslad., ÍR 15,14
3. Valdís Hallgrímsd., KA 15,21
Hástökk karla m.
1. Unnar Vilhjálmsson ÚÍA 2,03
2. StefánFriðleifssonÚÍA 1,95
3. Stefán Þ. Stefánsson ÍR 1,95
100 m hlaup karla sek.
1. Vilmundur Vilhjálmsson KR 11,06
2. Hjörtur Gíslason 11,09
3. Sigurður Sigurðsson Á 11,20
200 m hlaup kvenna sek.
1. HelgaHalldórsd., KR 24,70
2. Oddný Árnad., ÍR 24,71
3. SigriðurKjartansd., KA 25,05
Kringlukast karla m.
1. AlOerterUSA 64,34
2. AetSwartsUSA 63,80
3. Romas Ubartas USSR 58,08
1500 m hlaup karla min.
1. Gunnar Páll Jóakimsson ÍR 4.01,22
2. Ágúst Ásgeirsson ÍR 4.02,03
3. Magnús Haraldsson FH 4.02,36
Langstökk karla m
1. JónOddssonKR 6,99
2. StefánÞórStefánssonÍR 6,67
3. Friðrik Þór Óskarsson ÍR 6,42
800 m hlaup kvenna min.
1. HrönnGuðmundsd., UBK 2.24,51
2. GuðrúnKarlsd., UBK 2.24,81
3. Aðalbjörg Hafsteinsd., HSK2.25.51
400 m. hlaup karla sek.
1. Macel Klarenbeek Hollandi 47,04
2. Oddur Sigurðsson KR 47,51
3. Harry Schulting Hollandi 47,69
FLESTIR FRÁ FRAM
—í landsliðshóp Guðna Kjartanssonar
Woodcock og Mac-
Kenzie á ný mið?
KARL HAFÐIBETUR
í SKAGASLAGNUM!
Uppgjör íslendinganna ífrönsku 1. deildinni ígærkvöld:
—þegar Laval tryggði sér sigur gegn Lens, 1-0,
þegar 15 mín. voru til leiksloka
Karl Þórðarson hafði betur i baráttunni rið fyrrum félaga sinn af Akranesi, Teit Þórðarson, er
Laval og Lens, mættust i 1. deildinni frönsku i gærkvöld.
„Ég get ekki annafl en verifl
ánægður mefl okkar hlut þvi við
unnum Lens 1—0 1 kvöld,”
sagði Karl Þórðarson við DB i
gærkvöld eftir að hann og fél-
agar hans i Laval höfðu borifl
sigurorfl af 1101 Teits Þórðar-
sonar, Lens, i 5. umferð
frönsku 1. deildarkeppninnar i
knattspyrnu f gærkvöld.
„Leikurinn var annars slakur
af beggja liða hálfu og við
áttum sigurinn ekki meira en
svo skilinn,” bætti Karl við og
hélt áfram: „Eina markið kom
ekki fyrr en um 15 mínútur voru
til leiksloka. Mikil þvaga mynd-
aðist þá á markteignum hjá
Lens og þar kom Krause aðvíf-
andi og sendi knöttinn í netið
við mikinn fögnuð hinna rúm-
lega 10.000 áhorfenda”. Krause
þessi varð annar markahæsti
leikmaðurinn í frönsku 1. deild-
inni í fyrra.
Eftir þennan sigur í 1. deild-
inni hefir Laval hlotið 6 stig úr 5
leikjum og er í 4. sæti 1.
deildarinnar. Lens hefur hins
vegar ekki nema 2 stig enn sem
komið er og er með neðstu lið-
um. Næsta umferð í deildinni
verður ekki fyrr en um aðra
heigi, en þetta var þriðji leikur
Karls og félaga á sl. átta
dögum.
Hvernig gekk þér i leiknum?
„Ég átti lélegan leik að þessu
sinni, langlakasti leikurinn sið-
an ég kom hingað út til Lavai.
Teitur stóð sig hins vegar mjög
vel i leiknum, en þetta var mest
miðjuþóf og hamagangur og
því ekki sérlega góð knatt-
spyrna, sem sýnd var”.
Hvernig hefur þér likað
dvölin?
„Mér hefur líkaö geysilega
vel hérna í Frakklandi og ég veit
ekki betur en sömu sögu sé að
segja af Teiti. Hér hefur verið
tekið mjög vel á móti mér og
þetta er allt annað líf en hjá La
Louviere,” sagði Karl í lokin.
i -SSv.
Bikarmeistarar Breiöabliks i kvennaknattspyrnu 1981. ÞjáUarinn, Siguröur Hannesson, er lengst til hægri og formaður knattspyrnudeildar Blikanna,
Jón Ingi Ragnarsson, lengst til vinstri. DB-mynd Bjarnleifur.