Dagblaðið - 12.08.1981, Blaðsíða 21

Dagblaðið - 12.08.1981, Blaðsíða 21
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 12. ÁGÚST 1981. 21 D DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLÝSINGABLAÐIÐ SÍMI 27022 ÞVERHOLT111 1 Til sölu K Utanborðsmótor — reiöhjól. Til sölu nýlegur 5 hestafla Yamaha utanborðsmótor, keyrður ca 30 tíma og aðeins notaður i ferskvatni, einnig 12 gíra mótobecane reiðhjól, mánaðargam- alt. Uppl. í síma 51348 milli kl. 17 og 20 næstu kvöld. Til sölu köfunarkútur og lunga, Aralu kútur og Subapro lunga, verð 4500. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 eftirkl. 12. H—43. Vandað golfsett ásamt poka og nýrri kerru til sölu. Uppl. í síma 36475 eftir kl. 17. Góð innrétting i unglingaherbergi. Einnig nýtt karl- mannareiðhjól, 10 gíra. Uppl. í síma 33941. Til sölu Wilson kvengolfsett, 3 tré og 10 járn putter, kr. 3500. Stór olíuofn frá Ellingsen, kr. 1500, og Opemus 3 stækkari á kr. 1100. Uppl. í sima 33067. Baðker, handlaug, sfmaborö og stóll, gamall skápur o.fl. til sölu. Uppl. i síma 32834 eftirkl. 19. 2ja ára sófasett og Crown stereosamstæða, tveir 100 vatta Hitachi hátalarar, og svarthvítt sjónvarp til sölu. Uppl. að Vallargötu 18 Sandgerði. Sun mótorstillingartæki til sölu. Uppl. í síma 84435 frá kl. 8 til 17. Suðuvél. Til sölu er kolsýru- og Argon suðuvél, Euromid 250, ónotuð. Uppl. í síma 45244 og 84958. Fo r nverzlunin Grettisgötu 31, ; sími 13562: Eldhúskoliar, svefnbekkii’j, sófaborð, sófasett, borðstofuborð, eld; húsborð, stakir stólar, blómagrindur o.m.fl. Fornverzlunin, Grettisgötu 31, simi 13562. Electrolux isskápur litaður, 220 1, til sölu á 4500, einnig ný- leg hrærivél, hakkavél fylgir, verð 2000, hjónarúm og skrifborð. Uppl. í síma 73619. Old Charm. Til sölu er sérstaklega fallegur Old Charm skenkur með diskarekk. Er sem nýr og selst á 4500 kr. (kostar nýr um 7500kr.). Uppl. ísima21461. Til sölu vegna flutnings dönsk tekk borðstofuhúsgögn, lítið horn- sófasett, þrír stakir stólar, sófaborð, kringlótt tekkborð, svefnherbergishús- gögn, svefnsófi, stór ísskápur General Electric, hvítt skatthol með snyrtiborði, eldhúsborð á stálfæti ásamt fleiru. Uppl. isíma 16714. Af sérstökum ástæðum er til sölu ný ónotuð, eins metra breið furubaðherbergisinnrétting með spegli og tveimur skápum fyrir ofan. Gott verð. Uppl. í sima 74460 eftir kl. 19. Til sölu nýlegt hjónarúm. Uppl. í síma 44886 milli 18 og 20. Til sölu heimasmfðað hjónarúm og náttborð úr spónaplötu, með svamp- dýnu. Verð kr. 600. Óska eftir að kaupa myndvarpa á sama stað. Uppl. í síma 44854 eða 45133 eftirkl. 19. Til sölu sambyggð trésmfðavél með öllu. Verð 25 þús. kr. Uppl. í sima 54731. Til sölu Philips þvottavél, dökkt píanó, furusófi og borð, viðareld- húsborð og stólar, karlmannsreiðhjól og barnareiðhjól með hjálpardekkjum, svarthvítt sjónvarp, tekkskrifborð, hansahillur o.fl. Uppl. í síma 51188 frá kl. 18. Miðstöðvarofnar til sölu ódýrt. Á sama stað til sölu svart- hvítt 18 tommu, mjög lítiö notað sjón- varpstæki. Uppl. í síma 30583 eftir kl. 19. Til sölu kafarabúningur. Uppl. í síma 78882 milli kl. 18 og 22 á miðvikudag og fimmtudag. Til sölu barnakojur. Uppl. í sima 76768. Til sölu fsvél, Sweden 500 (kubbur), tækifærisverð. Uppl.ísíma 97-2319 eftirkl. 18. Mótatimbur til sölu. Uppl.ísíma 71612. 1 Óskast keypt i Óska eftir að kaupa notaða ódýra eldavél í góðu lagi. Á sama stað er til sölu notuð Zanussi þvottavél í ágætu ástandi. Uppl. í síma 43241 fram tilkl. 18. Gylfi. Óska eftir að kaupa notaða eldhúsinnréttingu, má þarfnast lagfæringa. Uppl. í síma 95-1517 eða 95- 1519 eftir kl. 19. Óska eftir að kaupa gamlan sófa með hörpudisklaginu, má vera með lélegu áklæði. Uppl. i síma 92- 3587 á kvöldin. Hvitt klósett með kassa óskast. Gólftengt. Uppl. í síma 35667 eftirkl. 18. Gasfsskápur. Vil kaupa notaðan gasísskáp, 60—90 lítra. Uppl. í síma 86505. Óska eftir rafmagnshitakút, 250—3001. Uppl. í síma 29797. 18 ára stúlku vantar islenzkan þjóðbúning vegna náms erlendis, hæð ca 170. Uppl. í sima 39200 á daginn og 74096 á kvöldin. Notaðir flúrlampar 2x40 w óskast keyptir, helzt 10—20 stk. Uppl. í síma 84635. Óska eftir að kaupa lítinn bókaskáp. Uppl. gefur Dagmar Helgadóttir, Arahólum 4, sími 73518. 1 Heimilisfæki Til sölu biluð AEG þvottavél. Uppl. í síma 31101 milli kl. 17 og 19. 8 Til sölu 6 ára gömul Ignis þvottavél, þarfnast litils háttar við- gerðar. Uppl. í sima 74610 eftir kl. 19 í kvöld og næstu kvöld. tsskápur til sölu. Uppl. ísíma 78013. í Verzlun 8 Dömur — herrar. Ódýrar dömuflauelsbuxur á 135,50 kr., gallabuxur á 147,85. Flauelsbuxur herra, 142—187, gallabuxur 147, JBS nærföt herra, náttföt 155,75. Femilet dömunærbuxur, dömu- herra- og barna- bolir. Sokkar á alla fjölskylduna i þús- unda tali, m.a. hvildarsokkar kvenna. Franskir herrasokkar, 100% ull. Sængurgjaflr, smávara til sauma o.m.fl. Póstsendum. S.Ó. búðin, Laugalæk, sími 32388 (hjá Verðlistanum). Dún-svampur. Sníðum og klæðum eftir þinni ósk allar stærðir og gerðir af okkar vinsælu dún- svampdýnum. Algengustu stærðir ávallt fyrirliggjandi. Sendum í póstkröfu. Áklæði í kílómetratali. Páll Jóhann, Skeifunni 8. Pantanir i síma 85822. Útsaumur Mikið úrval af óuppfylltum útsaum, innfluttum milliliðalaust frá Kína. Verzlunin Panda Smiðjuvegi 10 D, Kóp., sími 72000. Opið kl. 1 —6. Ódýr ferðaútvörp, bílaútvörp og segulbönd, bílahátalarar og loftnetsstengur, stereoheyrnartól og heyrnahlífar með og án hátalara, ódýrar kassettutöskur, T.D.K. kassettur og hreinsikassettur, National rafhlöður,' hljómplötur, músíkkassettur, 8 rása spólur, íslenzkar og erlendar. Mikið á gömlu verði. Póstsendi. F. Björnsson, Radíóverzlun, Bergþórugötu 2, sími 23889. I Fyrir ungbörn 8 Til sölu barnabaðborð, verð 500, burðarrúm, verð 200, ung- barnavagga með áklæði, verð 400, göngugrind, verð 300. Uppl. í síma 77054. Til sölu barnastóll, hoppróla, göngugrind, bilstóll, vagga, sænskur barnavagn ásamt tveim kerrum. Einnig notuð barnaföt. Allt á gjafverði. Á sama stað til sölu lítið notaður Servis þurrkari á kr. 3500. Sími 24679. Óska eftir stórum barnavagni, helzt Silver Cross. Má vera gamall en í góðu lagi. Uppl. í síma 40019 eftir kl. 19. H Húsgögn 8 Falleg kommóða með þrem skúffum til sölu að Nönnufelli 3 Breiðholti. Sími 37983. Til sölu góður borðstofuskápur (skenkur). Uppl. í sima 85688. Raðsófi og borðstofuborð með sex stólum til sölu i góðu standi. Selst ódýrt. Uppl. i síma 34694 eftir kl. 17. Til sölu sófasett og sófaborð, svefnbekkur og hansaskrif- borð. Selst ódýrt. Uppl. í síma 74421. Til sölu vel með farið borðstofuborð og 6 stólar. Uppl. í síma 77203 eftirkl. 17. Til sölu vel með farið Florida svefnsófasett og Pira hillusam- stæða. Uppl. í síma 52753. Til sölu nýlegur Florida svefnsófi. Uppl. i síma 72162 eftir kl. 20. Á Miklubraut 54, kjallara, færðu húsgögnin án verzlunar- álagningar, auk þess 16% staðgeiðsluaf- slátt. Tvær tegundir sófasetta og hús- bóndastólar með skemli. Klæði einnig gömul húsgögn. Lítið inn. Opið til kl. 18. Sími 71647. I Hljómtæki 8 Til sölu nýtt JVC 555 L útvarp og segulband, verð ca kr. 2900. Uppl. í síma 96-81165. c c Þjónusta Þjónusta Þjónusta j Önnur þjónusta D 23611 HUSAVIÐGERÐIR 23611 Tökum aö okkur allar viðgerðir á húseignum, stórum sem smáum, svo sem múrverk og trésmíðar, járnklæðn- ingar, sprunguþéttingar og máiningarvinnu. Girðum og lögum lóðir, steypum heimkeyrslur. HRINGIÐ ISÍMA 23611 Sláttuvélaviðgerðir Skerping og leiga. Guðmundur A. Birgisson Skemmuvegi 10. Kópavogi. Sími77045 Kjarnaborun! Tökum úr steyptum veggjum fyrir hurðir, glugga. loftræstingu og ýmiss konar lagnir, 2”, 3”, 4", 5", 6”, 7” borar. Hljóðlátt og ryklaust. Fjarlægjum múrbrotið, önnumst isetningar hurða og glugga ef óskað- er. Förum hvert á land sem er. Skjót og góð þjónusta. KJARNBORUN SF. Sfmar: 38203 - 33882. c Jarðvinna-vélaleiga j LOFTPRESSUR - GRÖFUR Tökum að okkur allt múrhrot, . sprengingar og fleygavinnu í hús- j 1 [111 \ t- grunnum og holræsum. ',^5* ^s Finnig ný „Case-grafa" til leigu í öll verk. Gerum föst tilboð. VJaBKjha Vélaleiga Símonar Símonarsonar, Kríuhólum 6. Sími 74422 S S I ir|4> stálverkpalla. álverkpalla miyjUIIl Ul álstlga. slærðir 5 8 me :i metrar. Pallar hf. Verkpallar — stigar Biikigrund 19 200 kópa\ogur Simi -12.'22 TÆKJA- OG VÉLALEIGA Ragnars Guðjónssonar Skemmuvegi 34 - Simar 77620 - 44508 Loftpressur Hrœrivélar Hitablásarar Vatnsdælur Háþrýstidæla Stingsagir Heftibyssur Höggborvál Ljósavél 3 1/2 kilóv. Beltaválar Hjólsagir Keðjusög -Múrhamrar MJóll MURBROT-FLEYGUh MEÐ VÖKVAPRESSU HLJÓÐLÁTT RYKLAUST ! KJARNABORUN! Harðarson. V*lal«iga SIMI 77770 OG 78410 BIAÐIÐ ER SMA AUGLÝSINGABLAÐIÐ Loftpressuvinna Múrbrot, fleygun, borun ojí sprcnuinuar. Sigurjón Haraldsson Síini 34364. s Þ Gröfur - Loftpressur Tek að mér múrbrot, sprengingar og fleysun í Imsgnmnum og holræsum, einnig traktorsgröfur í stór og smá verk. Stefán Þorbergsson Sími 35948 c Pípulagnir - hreinsanir ) Er stíflað? Fjarlægi stíflur úr vöskum, wc rörum, baðkerum og niður föllum. Hreinsa og skola úi niðurföll i bila plönum ogaðrar lagnir. Nota til þess tankhíl með háþrýstitækjum. loftþrýstilæki. raf magnssnigla o.fl. Vanir menn. Valur Helgason, sími 16037. c Viðtækjaþjónusta ) Sjónvarpsviðgerðir Heima eða á verkstæði. Allar tegundir. 3ja mánaða ábyrgð. Skjárinn, Bergstaðastra ti 38. I)ag-, kföld- og helgarsimi 21940.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.