Dagblaðið

Ulloq

Dagblaðið - 12.08.1981, Qupperneq 26

Dagblaðið - 12.08.1981, Qupperneq 26
26 DAGBLAÐIÐ* MIÐVIKUDAGUR 12. ÁGÚST 1981. Ný sprcnghlægileg og fjörug gamanmynd frá „villta vcstr- inu”. Aðalhlutverkin leika skopleikararnir vinsælu Tlm ' Conway og Don Knotts. íslenzkur texti. Sýnd kl. 5,7 og 9. |UG|RAt S.m. 3?0 7*» Reykur og Bófi snúa aftur Ný mjög fjörug og skemmti- leg bandarísk gamanmynd, framhald af samncfndri mynd sem var sýnd fyrir tveim árum viö miklar vinsældir. íslenzkur tcxli. Aðalhlutverk: Hurt Reynolds, Juckie (íleason, Jerry Reed, Dorn DeLuise og Sully Field. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. TÓNABÍÓ Simi 31 182 Hvafl á afl gera um helgina? ILemon Popalclo) ^emmtileg og raunsönn lit- , c , r Producti- mynd frá Um.v.. .• ons. í myndinni eru lög meo- The Shadows, Paul Anka, Little Richard, Bill Haley, Bruce Chancl o.fl. Leikstjóri: Boaz Davidson Aöalhlutverk: Jonuthun Segal, Sachi Noy, Pauline Feln. Bönnuð börnum innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. -■55*16-444 AC/DC Let there be Rock Lifleg, fjörug og svellandi músík, popp- og rokkhljóm- leikar með frábærum flytj- endum. Sýnd kl. 5,7,9 og 11.15. DB Upprisa Kraftmikil ný bandarlsk kvik- mynd um konu sem ,tdeyr” á skurðborðinu eftir bilslys, en snýr aftur eftir að hafa séð inn í heim hinna látnu. Þessi reynslí. giörbreytti öllu lifl • hennar. Kvikmynd lyrirþásem áhuga hafa á efni sem mikið hefur verið til umræöu undanfarið, skilin milli lífs og dauða. Aöalhlutverk: Ellen Burstyn og Sam Shepard. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Midnight Express (Mlðn»turtiraðl—Bn) ~;.... Hin heimsfræga amerlska verðlaunakvikmynd i litum, sannsöguleg um ungan, banda- rískan háskólastúdent I hinu alræmda tyrkneska fangelsi, Sagmalcilar. Aðalhlutverk: Brad Davis, Irene Miracle, John Hurt, Sagan var lesin sem framhalds- saga I útvarpinu og er lestri hennar nýlokið. Endursýnd kl. 7 og 9,10 Bönnuð börnum innan 16 ára. Slunginn bílasali Bráðskemmtileg ný amerísk kvikmynd með Kurt Russel o.fl. Sýnd kl. 5. Húsið vifl Garibaldistrœti THE HOUSE ON GARIBAIDI STREET TOPbL NICKMANCUSO JANETSUZMAN _ MAfiTlN BALSAM_ Stórkostlega áhrifamikil, sannsöguleg mynd um leit gyðinga að Adolf Eichmann, gyðingamoröingjanum al- ræmda. Sýnd kl. 5,7 og 9. Rönnuð innan 12ára. Árásin á lög- reglustöfl 13 MBI Æsispennandi og vel gcrö mynd. Sýnd kl. 11. Bönnuð innan 16 ára. ÆÆURBie® -W--. . r. sim| 50184 Úr einum faðmi íannan (ln Praise of Older Women) Bráðskemmtileg og djörf, ný, kanadisk kvikmynd í litum, byggð á' samnefndri bók eftir Stephen Vizinezey. Aðalhlutverk.: Karen Black Susan Strassberg Tom Berenger íslenzkur texti. Sýnd kl.9. 19 OOO Spegilbrot « Mirror>j -Crackd ^ ANGElALAirajRY GÍRALIM CHAPUN • TONY CURTIS■ EtAVAfiO fOX ROCK HUDSON • KIM NOVAK • [LIZABETHIAYLDR k«h»o«strTHE MIRROR CRACKD IU 9, O* .lOMMMiS—B**1 WttlH -8? Spennandi og viðburöarik ný ensk-amerisk litmynd, byggö á sögu eftir Agatha Christie, með hóp af úrvalsleikumm. Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11.15. Slaughter Hörkuspennandi litmynd. Jim Brown. Endursýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05,9.05 og 11.05. ->alur C#~ Uli Marleen £iii niotlcm ein Film von RainerWemer Fassbinder Blaöaummæli: Heldur áhorf- andanum hugföngnum frá upphafi til enda” „Skemmti- leg og oft grípandi mynd”. Sýnd kl. 3,6,9 og 11,15 -------aalur 13------ Ævintýri leigu- bflstjórans Fjörug og skemmtileg, dálítiö djörf . . . ensk gamanmynd í litum, meö Barry Evans, Judy Geeson. íslenzkur texti. Endursýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15,9.15 og 11.15. LOK^? Fyrírboflinn III Hver man eltki eftir Fox- myndunum „Omen I" (1978) og „Damien — Omen II” 1979. Nú höfum við tekið til sýningar þríöju og síðustu myndina um drenginn Damien, nú kominn á full- orðinsárin og til áhrífa i æðstu vakiastöðum... Aöalhlutverk: Sam NeUl Rossano Brazzi Usa Harrow Bönnuð börnum Sýnd kl. 9. AllSTUíMJARBlf, Eiturflugna- árásin is here! Hörkuspennandi og mjög við- burðarik ný, bandarísk stór- mynd í litum og Panavision. íslenzkur texti. Bönnuðinnan 12ára. Sýnd kl. 5,7,9 og 11.15. <S Útvarp Sjónvarp » HJARTASLAG—sjónvarp kl. 21.40: Einn virkasti menningar sjúkdómur okkar tíma Hjartaáföll eru meðal virkustu vel- megunarsjúkdóma okkar tíma. Enn er allt á huldu hvað veldur þessum sjúkdómi og hvernig beri að lækna hann. 5 sjónvarpinu í kvöld verður sýnd kanadísk heimildarmynd um hjartaáföll. Skoðanir lækna á þessum sjúkdómi eru mjög misjafnar og oft andstaéðaf. í þessari mynd, sem heitir Hjarta- slag, verður m.a. drepið á . þá kenningu, sem nú er lengi búin að vera í hámæli, að mettuð fita sé hættuleg fyrir slagæðarnar og geti með ofnotkun valdið hjartaslagi. En kanadískir vísindamenn draga nú i efa, að dýrafita sé jafnskaðleg starf- semi hjartans og áður var talið., Þá verður sýnt hvað gert er í Kanada við þessum sjúkdómi, endur- hæfing sjúklinga og fyrirbyggjandi aögerðir.Einnig verður rætt við sjúklinga og aöstandendur þeirra um þá reynslu sem þeir hafa orðið fyrir. Þýðandi og þulur er Jón O. Edwald. -LKM. Ýmsir visindamenn draga nú i efa, afl dýrafita sé jafnskaðleg starfsemi hjartans og áður var talið. En skoðanir lækna á orsökum hjarta- áfalla eru mjög misjafnar og oft and- stæðar. Hér er verið að mæla styrk- leik hjartans á hjartalínuriti. Miövikudagur 12. ágúst 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.20 Fréttlr. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Miðvikudagssyrpa. — Svavar Gests. 15.10 Miðdegissagan: „Á ódáins- akri" eftir Kamala Markandaya. Einar Bragi ies þýðingu sína (2). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Siðdegistónleikar. Egill Jóns- son og Olafur Vignir Alþertsson leika Klarinettusónötu eftir Gunnar Reyni Sveinsson / Ernst Norman, Egill Jónsson og Hans Ploder Franzson ieika Trió fyrir flautu, klarínettu og fagott eftir tJi'"ni Stefánsson / Sveinbjörg Vilhjálmsðotiu C' Sinfóníuhljóm- sveit íslands leika Konsertmo píanó og hljómsveit eftir John Speight; Páll P. Pálsson stj. / Einar Vigfússon og Sinfóniuhljóm- sveit íslands leika „Canto elegi- aco” eftir Jón Nordal; Bohdan Wodiczko stj. / Sinfóníðuhljóm- sveit islands leikur „Endurskin úr norðri” op. 40 eftir Jón Leifs; Páll P. Pálsson stj. 17.20 Sagan; „Litlu fiskarnir" eftir Erik Chrístian Haugaard. Hjalti Rögnvaldsson les þýðingu Sigríðar Thorlacíus (9). 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Á vettvangi. 20.00 Sumarvake. a. Einsöngur. María Markan syngur íslenzk lög. b. Furspár og fyrirboöar. Rósberg G. Snædal rithöfundur les frum- saminn frásöguþátt. c. Blátl áfram. Guðmundur A . Finnboga- son i Innri-Njarövík fer með vísur úr nýlegri bók sinni. d. Frá Magnúsi á Bragðavöllum. Rósa Gísladóttir frá Krossgerði les úr frásöguþætti eftir Eirík Sigurðsson rithöfund. e. Kórsöngur. Kariakór Reykjavikur syngur islensk þjóð- lög undir stjórn Páls P. Palssonar. 21.30 Útvarpssagan: „Maður og kona” eftir Jón Thoroddsen. Brynjólfur Jóhannesson leikari les (17). 22.00 Árnesingakórlnn I Reykjavik syngur lög eftir Árnesinga. 22.15 Veöurtregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Reykjavikurleikarnir I frjáls- um íþróttum. Hcrmann Gunnars- son segir frá. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Fimmtudagur 13. ágúst 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorð. Jóhann Sigurðsson talar. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna. „Bogga og búálfurinn” eftir Huldu; Gerður G. Bjarklind les (3). 9.20 Tónleikar. Tilkynningar. Tón- leikar. ,nnn 10.10Veðurfregnir. 10.00 frcn... "-mmersveit 10.30 Isiensk tónlist. Reykjavíkur leikur „Stig” efttr Leif Þórarinsson; höfundurinn stj. / Rut Magnússon, Pétur Þorvaids- son, Halldór Haraldsson, Reynir Sigurðsson og Árni Scheving flytja „1 call it”, verk fyrir altrödd, selló, píanó og slagverk eftir Atia Heimi Sveinsson. 11.00 Verslun og viðskipti. Umsjón: fcgvi Hrafn Jónsson. Rætt viö Jónas Þór Steinarsson fram- kvæmdastjóra Félags íslenskra stórkaupmanna um skýrslu verð- lagsráðs varðandi frjálsa verö- myndun i innflutningsverslun. 11.15 Morguntónleikar. Lög og þættir úr tónverkum eftir Schubert ogGrieg. Ýmsir flytjendur. 12.0Ö Dagskrá. Tónleikar. Tiikynn- ingar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 14.00 Ut I bláinn. Sigurður Sigurðar- son og Örn Petersen stjórna þætti um útilíf og ferðalög innanlands og leika létt lög. 15.10 Miðdegissagan: „Á ódáins- akri” eftir Kamala Markandaya. Einar Bragi les þýðingu sína (3). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Síðdegistónleikar: Tónlist eftir Mozart. ftalski kvartettinn leikur Strengjakvartett í B-dúr (K589). / Isaac Stern og Pinchas Zukerman leika með Ensku kammersveitinni „Sinfonia concertante” i Es-dúr (K364). 17.20 Litli barnatíminn. Dómhildur Sigurðardóttir stjórnar barnatima frá Akureyri. 17.40 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Helgi J. Hall- dórsson flytur þáttinn. 19.40 A vettvangi. 20.05 Samleikur i útvarpssal. Þóra Johansen og Elin Guðmundsdóttir leika á sembala. Sónata í G-dúr op. 15 nr. 5 eftir Johann Christian Bach. 20.20 Óvænt heimsókn. Leikrit eftir J.B. Priestley. Þýðandi: Valur Gíslason. Leikstjóri: Gisli Hall- dórsson. Leikendur: Ævar R. Kvaran, Herdís Þorvaldsdóttir, Steinunn Jóhannesdóttir, Sigurður Skúlason, Sigmundur örn Arn- grimsson, Valur Gislason og Ing- unn Jensdóttir. (Áður flutt i nóvember 1975). 22.00 Karlakór Reykjavíkur syngur lög eftir Emil Thoroddsen; Páll P. Pálsson stj. x, T * '’-^.irfregnir. Fréttir. Dagskrá 22.15 >c«_- . - -----M,ins. morgundagsins. Oro k>o..__ 22.35 Það held ég nú! Umsjón: Hjalti Jón Sveinsson. 23.00 Næturljóð. Njörður P. Njarð- vík kynnir tónlist. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Miðvikudagur 12. ágúst 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Tomrai og Jenni. 20.50 Dallas. Attundi þáttur. Þýð- andi Kristmann Eiðsson. 21.40 Hjartaslag. í þessari kana- dísku heimildamynd kemur fram, að ýmsir vísindamenn draga nú í efa, að dýrafita sé jafnskaðleg starfsemi hjartans og áður var talið. Einnig er bent á leiðir til að draga úr dauðsföilum af völdum hjartaáfalls. Þýðandi og þulur Jón O. Edwald. 22.30 Dagskráriok.

x

Dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.