Dagblaðið - 19.08.1981, Blaðsíða 1
7.ÁRG. — MIÐVIKUDAGUR 19.ÁGÚST1981. —185.TBL. RITSTJÓRN SÍÐUMÚLA 12. AUGLÝSINGAROG AFGREIÐSLA ÞVERHOLTI ll.-AÐALSÍMI 27022.
Nauðsynlegtað vera velá verði, segirhr. SigurbjömEinarssonbiskupumgagnrýni
Vegur þungt sem hann seg
ir um aðbúnað og aðstöðu
—á sviði réttargæzlu á ekkert að eiga sérstað er við getum ekki húrfzt íaugu við í dagsljósi, segir
biskup—mun ræða við fangaprest og rannsóknarlögreglustjóra segir dómsmálaráðherra
j t 1' i ...
■1 ÍJkTBkw ’f, | iMM ..
: > ...LLh
{ -sjábls.10 y
Kekkonen:
Veiddi fjóra
laxaígær
Kekkonen hóf laxveiðar sínar í
Víðidalsá síðdegis i gær. Tókst
honum að landa fjórum löxum og var
sá stærsti um 10 pund. Hinir þrir
voru allir upp undir 10 pund.
Er Dagblaðið hafði samband viö
veiðihúsið Tjarnarbrekku, sem Finn-
landsforseti býr i, kl. hálftíu í
morgun var forsetinn að búa sig
undir veiðamar í dag. - KMU
Bremsurnar
fóruaf
bílnum og...
Hann var að koma heim á amer-
íska fólksbílnum sem hann keypti sér
í gærdag. Lagði honum pent fyrir
utan húsið — en viti menn — bíllinn
hélt áfram eins og ekkert hefði í-
skorizt og reif í sundur girðingu.
Munaði minnstu að hann færi fram
af háum vegg og niður á sendiferða-
bifreið sem þar stóð.
Eigandi hins nýja bíls var svo
■óheppinn að bremsurnar fóru af
bílnum með þessum afleiðingum. At-
burðurinn átti sér stað um kl. 23 í
gærkvöld á milli veitingahússins
Sigtúns og Kristins Guðnasonar á
Suöurlandsbraut. Bíllinn var ekki
mikið skemmdur og þótti mönnum
heppni aö ekki fór verr.
- ELA/ DB-mynd
^^^^^^^^^^^^Árn^jarnasori
Rúm 2 kg afmarijúana fund-
ust hjá vamarliðsmanninum
—Grunur leikur á að smyglið haf i staðið mánuðum saman
I gær var varnarliðsmaður úr-
skurðaður I 15 daga gæzluvarðhatd
vegna gruns um aölld hans að um-
fangsmiklu flkniefnasmyglmáli sem
nú er á frumstigi rannsóknar. Áður
höfðu tveir íslendingar verið úr-
skurðaöir 110 daga varðhald hvor.
Óskar Þórmundsson rannsóknar-
lögreglumaður I flkniefnamálum á
Suðumesjum tjáði DB I morgun að
rúmlega 2 kg af marijúana heföu
fundizt í herbergi varnarliðsmanns-
ins.
Ljóst þykir aö flkniefnin berast frá
Bandaríkjunum en ekkí er fullrann-
sakað ennþá hvernig þeim hefur verið
komið inn 1 landiö. Grunur leikur á
að smygl þetta hafi staðið I nokkurn
tima, jafnvel mánuðum saman, áður
en þessi sending fannst. Geta má
þess, ófróðum til upplýsingar, að 2
kg af sllkum efnum eru álíka fyrir-
ferðarmikil og 2 kg af heyi.
Stöðugar yfirheyrslur eru I málinu
og hafa margir verið kallaðir fyrir en
fleiri ekki fangelsaðir.
- A.St.
Munið sumarmyndakeppni DB
— skilafrestur til mánaðamóta
Nýtt lambakjöt í verzlanir í dag
Nýja kjötið af dilkum sem slátrað var á Seifossi I gœr er vœntaniegt til borgar■
innar um hádegisbilið I dag, að sögn Vigfásar Tómassonar hjá Sláturfélagi
Suðurlands. Kjötinu verður dreift I venianir eftir hádegi og á morgun. Smásölu-
verð var hins vegar ekki hœgt að fá uppgefið I morgun en sá ieyndardómur
ieysist vœntanlega þegar kjötið kemur í verzlanir og á aðfara að selja það neyt-
endum. — Myndin er tekin I hita leiksins i sláturhási SS á Seifossi I gœr, rétt
eftir að slátrun hófst.
— sjá nánar í neytendasíðum á bls. 4-5