Dagblaðið - 19.08.1981, Blaðsíða 14
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 19. ÁGÚST 1981
|
fþróttir
iþróttir
Iþróttir
Iþróttir
Iþrótti
Vígslumót á
Jaðarsvelli
— til minningarum
Ingimund Árnason
Vlgslumót til minningar um Inglmund Árnason
verður haldið á Jaðars-golfvellinum & Akureyri um
næstu helgi. Þar verður vigður nýr 18 holu golf-
völlur — niu holum bætt við gamla völlinn.
Leiknar verða 36 holur I keppnlnni, með og án
forgjafar. Kaupfélag Eyfirðinga, en Ingimundur
Árnason var starfsmaður þess, gefur eignarverðlaun
til keppninnar. Þetta er opið mót og hefst Id. 10 á
laugardag. Keppendur eru beðnir að láta skrá sig
fyrir hádegi á föstudag.
Lið USA íheims-
bikarinn valið
Bandarikjamenn völdu i gær landsllð sitt i frjáls-
um iþróttum sem tekur þátt i heimsbikarkeppninni i
Róm i næsta mánuði. í siðustu keppni, 1979, unnu
Bandarikjamenn og i liði þeirra nú eru þrir fyrrver-
andi ólympiuverðlaunahafar.
Edwin Moses hleypur i 400 metra grindahlaupinu,
en hann á heimsmetið i þeirri grein, 47,13 sek., sett i
Milanó i fyrra. Moses sigraði i grindahlaupinu á
ólympiuleikunum 1976, en hann hleypur einnig i
4x 100 metra boðhlaupssveit Bandarikjamanna nú.
Madeline Manning sigraði i 800 metra hlaupi
kvenna i Mexikó 1968 og John Powell varð þriðji i
kringlukastlnu 1976. Upphaflega átti Ben Plucknett
að keppa fyrir Bandaríkin i kringiukastinu en hann
er f banni vegna brots á alþjóðlegri lyfjareglugerð.
Evelyn Ashford hleypur i 100 og 200 metra
hlaupum og 4 x 100 m boðhlaupl, en hún sigraði i
spretthlaupunum i siðustu heimsbikarkeppni.
í 100 metra hlaupi karla hleypur Carl Lewis, en
hann stekkur einnig fyrir Bandarikin i langstökki.
Sydney Maree frá Suður-Afriku kepplr fyrir
Bandarikln i 1500 metra hlaupi karla og Alberto
Salazar, sem fæddur er á Kúbu, keppir i 10.000
metrunum. Alberto sigraði i New York maraþon-
hlaupinu i fyrra.
Gömlu kempurnar James Robinson og Greg
Foster keppa i 800 metra hlaupi og 110 metra grinda-
hlaupi og Billy Olsen keppir i stangarstökki.
Mikið knattspyrnuefni
á ferð íEyjum:
Elías þykir minna
á sjálfan
Beckenbauer
Að loknum úrslitaleik Þórs, Vestmannaeyjum, og
Fram i 4. flokki Íslandsmótsins i knattspyrnu um
sfðustu helgi var Elias Friðriksson, „sweeperlnn” f
liði Þórs, valinn maður leiksins. Fékk hann bikar i
viðurkenningu, en það er mál manna að Elfas sé eitt-
hvert mesta efnl sem fram hafi komið í islenzkri
knattspyrnu i langan tima. Hefur Eliasi verið likt við
annan pilt úr Eyjum, Ásgeir Sigurvinsson, og aðrir
fullyrða að hann hafi alla burði til að verða jafn
góður og „kelsarinn” sjálfur, Franz Beckenbauer.
Leik Þórs og Fram lauk með jafntefli, 1—1, og
skoraði Elías mark Uðs sins úr vltaspyrnu eftlr að
honum hafði verið brugðið Inni i vftateig Fram.
Liðin verða þvf að reyna með sér að nýju.
- SA / DB-mynd Ragnar Sigurjónsson.
í grein sinnl um vestur-þýzku knatt-
spyrnuna hér i DB sl. mánudag skýrði
Viggó Sigurðsson frá þvf, að sænski
landsliðsmarkvörðurinn, Ronnie Hell-
ström, sem leikur með Kalserslautern,
vær) illa meiddur. Margir telja að hann
muni ekki leika knattspyrnu framar en
Hellström, sem um langt árabil hefur
verið einn bezti markvörður heims og
kjörinn sá bezti eftir HM 15174, er á
annarri skoðun. Hann ætlar sér i
markið aftur. Eftir HM 1974 gerðist
hann atvinnumaður hjá þýzka llðinu og
hefur leikið 231 Bundesliguleik með
þvi. 79 landsleiki fyrir Sviþjóð. Myndin
að ofan er af Hellström á sjúkrahúsi.
Stórleikur í 1. deildinni í kvöld:
VIKINGUR
AKRANES
Það verður mikið um að vera i
Laugardalnum i kvöld. Þá mætast tvö
þelrra liða, sem enn eru f baráttunni um
íslandsmeistaratltilinn i knattspyrn-
unni, Vfkingur og Akranes. Með
þessum leik hefst 16. umferðin i 1.
deild. Fjórir leikir verða annað kvöld f
Kópavogi, Reykjavik, Akureyri og i
Vestmannaeyjum.
Ekki þarf að efa að hart verður
barizt í leik Víkings og Akraness —
heimaleikur Víkings — i Laugardaln-
um í kvöld. Bæði lið hafa að miklu að
keppa. Víkingur efstur á mótinu með
21 stig, Akranes I öðru sæti ásamt
tveimur öðrum liðum með 18 stig.
Bæði lið unnu góða sigra i deildinni á
sunnudag gegn Akureyrarliðunum KA
og Þór og verða með sömu liðsskipan
og þá. Leikurinn hefst kl. 19.00.
Fjórir leikir i umferðinni verða á
morgun. Stórleikur í Kópavogi, þar
sem Breiðablik leikur heimaleik sinn
við Val á Akureyri verður mjög þýðing-
armikill leikur í fallbaráttunni, Þór og
KR. í Vestmannaeyjum leika heima-
menn við KA. Allir leikirnir hefjast kl.
19.00.
Eftir þessa leiki verður gert hlé á
keppninni í 1. deild vegna landsleikj-
anna við Nigeríu og Danmörku.
Sautjánda umferðin verður leikin 2. og
Sandgerðingur fékk
strangasta agadóminn
— Sigurjón Sveinsson var dæmdur í 3ja leikja bann vegna
f ramkomu við dómara
Aganefnd Knattspyrnusambands
íslands kom saman til fundar i gær. 36
mál komu fyrir nefndina og sjö leik-
menn voru dæmdir i leikbann. Sand-
gerðingurlnn Sigurjón Sveinsson, sem
leikur með Reyni i 2. deild.fékk strang-
asta agadóm sumarsins. Var dæmdur f
þriggja leikja bann vegna framkomu
við dómara. Málflutningur f máll hans
var munnlegur — Sandgerðingar fengu
tækifæri til að flytja mál Slgurjóns
fyrir aganefndinni.
Einn leikmaður úr 1. deild, Ragnar
Gislason, bakvörður úr Víking, fékk
eins leiks bann. Var kominn með 10
refsistig. Bannið kemur til fram-
kvæmda eftir hádegi nk. laugardag og
Ragnar missir því leik Vikings í Vest-
mannaeyjum, 2. september.
Þór Valdimarsson, Selfossi, fékk
tveggja leikja bann, þar sem hann var
kominn með 15 refsistig, en eins leiks
bann fengu Olgeir Sigurðsson,.
Völsungi, Jón Ragnarsson, Skalla-
grími, Pétur Róbertsson, Selfossi, fyrir
brottrekstur af leikvelli og Ólafur
Gislason, Tindastól, fyrir brottrekstur.
Hinir vegna 10 refsistiga.
-hsim.
3. september og lokaumferð mótsins
12. og 13. september.
Héraðsmót
íKópavogi
Héraðsmót UMSK veröur haldið kl.
14 laugardaginn og sunnudaginn 22. og
23. ágúst á Kópavogsvelli.
Keppt verður i eftirtöidum greinum:
Konur: 100 m grind, 100 m, 400 m„
1500 m„ 4x100 m„ langstökk, há-
stökk, kúla, spjót, kringlukast.
Karlar: 100 m„ 400 m„ 1500 m„ 3000
m„ 4x100 m„ langstökk, þristökk,
hástökk, stangarstökk, kúla, spjót,
kringla.
Sigurbjörg Sigurðardóttlr, sfmi
66115, Karl Stefánsson, simi 40261, og
Gunnar Snorrason, simi 75395, taka á
móti þátttökutilkynningum.
íþróttir
ERFIÐ STAÐA SELFYSSINGA
—eftir tap gegn Fylki í 2. deild i gærkvöld
Mark Ómars Égilssonar á sfðustu
mfnútu lelksins tryggðl Fylkl slgur gegn
Seifoss er liðln mættust á Laugardals-
velll i gær. Jafntefll hefðl e.t.v. gefið
réttari mynd af leiknum, en Fylkls-
menn voru þó allan timann heldur
sterkari aðilinn.
Eftir þetta tap er staða Selfoss
orðin býsna erfið 12. deildini. Liðið er 1
næstneðsta sæti deildarinnar með niu
stig, stigi á eftir Þrótti N. og tveim
stigum á eftir Skallagrími þegar fjórar
umferðir eru eftir. Selfoss á eftir
heimaleiki gegn Haukum og Skalla-
grimi en erfiða útileiki gegn Keflavik og
Þrótti. Fylkir siglir hins vegar lygnan
sjó eftir sigurinn i gær. 13 stig hefur
liðið halað inn og er þvi ekki lengur í
fallbaráttu.
Fyrri hálfleikur var tiðindalitill i
gær, en Fylkir var betra liðið. f þieim
siðari jafnaðist leikurinn en lokakafi-
ann sótti Fylkir nokkuð siift. Ámundi
Sigmundsson átti bezta færi
Selfyssinga í leiknum er hann skallaði
dauðafrir að marki á 57. minútu.
Færið hefur varla verið meira en
nokkrir metrar en skalU hans var mátt-
laus og beint á ögmund markvörð.
Fylkir fékk hins vegar í þrigang góð
færi siðustu 10 minútur leiksins. Fyrst
fór markvörður Selfoss, Anton Hart-
mannsson i skógarferð út fyrir vítateig,
mistókst að koma knettinum
almennilega frá markinu en Fylkis-
menn brenndu af. Þá komst Hörður
Antonsson einn í gegnum vörn Selfoss
en skaut í stórutá Antons og loks á
90 mín. kom markið. Hörður Antons-
son tók þá hornspyrnu og Ómari Egils-
syni tókst að þröngva knettinum yfir
marklinuna með viðkomu í hnéi eins
varnarmanns Selfoss. Úrslit 1—0 og
Fylkismenn höfðu ástæðu til að kætast
ileikslok.
-SA.
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 19. ÁGÚST 1981.
15
Iþróttir
Iþróttir
Iþróttir
Iþróttir
Hvenær ætlar Ellert að
láta útlendinga hætta
að troða á rétti KSÍ?
„Við getum svipt Lars Bastrup leik-
leyfi hjá Hamburger SV og fáum vlð
hann ekki lausan i landslelkinn við
ísland getum við dæmt Hamburger SV
f 150 þúsund króna sekt (danskar). Það
sama getura við gert i sambandi við þá
þrjá landsleiki, sem Danmörk á eftir að
leika á árinu,” segir Simon Rasmussen
hjá danska knattspyrnusambandinu f
samtali við Ekstrablaðið.
Þýzka knattspyrnufélagið hefur ekki
viljað gefa Lars Bastrup leyfi til þátt-
töku i landsleik Danmerkur og ísiands f
Idretsparken 26. ágúst, þvi sama kvöld
á Hamburger SV lelk i vestur-þýzku
bundesligunni f Nurnberg. Stjórn
Hamburger er ekkl á þvf að láta hinn
danska leikmann sinn leika vináttuleik
við ísland og hefur þvf neitað ósk
DBU, danska knattspyrnusambands-
ins, að gefa hann lausan 26. ágúst.
Ekki er þó alveg víst, að DBU fylgi
málinu eftir af hörku hvað snertir
Bastrup og landsleikinn við ísland.
Hins vegar hefur DBU sent telexskeyti
til UEFA — Evrópusambandsins — til
þýzka knattspyrnusambandsins og
Hamburger SV vegna málsins. Vonar
að málið leysist f þessari viku. Reyndar
hefur DBU þegar gefið aðeins eftir f
máii Bastrup. Það gaf Hamburger SV
leyfi til að nota hann i leikinn við
Kaiserslautern f Bundeslfgunni sl.
laugardag. Það stafar nokkuð af þvf,
að misskilnings gætti i samningi þeim,
sem DBU sendi Hamburger SV til
undirskriftar. Þar var atriði að ieik-
maðurinn ætti að fá fri frá Ham-
borgar-liðlnu f sex daga i sambandi við
landsleik.
„t venjulega vináttuleiki er ekki
nauðsyniegt að leikmaðurinn fái frí
nema f tvo daga. Hins vegar á þetta
ákvæði við i þýðingarmikla leiki eins
og i heimsmeistarakeppni. Þar höldum
við ákveðið fram þeira rétti okkar að fá
ieikmanninn helm sex dögum fyrir
HM-Ieik,” sagði Slmon Rasmussen
ennfremur i viðtaiinu.
Lars Bastrup, til hægri, hefur leikið á markvörö Braunschweig, Bernt Franke, og bakvörðinn Franz Merkhoffer og skorar
fyrir Hamburger SV i fýrstu umferð Bundeslfgunnar fyrir tíu dögum.
Mikið væri gaman að þeir hjá Knatt-
spyrnusambandi ísiands sýndu ein-
hvern tfma fram á að þeir hafa bein i
nefinu gagnvart þeim félögum erlendis,
sem islenzkir knattspyrnumenn leika
með. Þeir hafa látið erlendu knatt-
spyrnufélögin troða á sjáifsögðum rétti
KSÍ til að fá leikmenn i HM-leiki og
Evrópuieiki. Vonandi kemur ekki til
þess framar og Ellert B. Schram og
stjórnarmenn hans f KSÍ ættu að taka
DBU sér tii fyrlrmyndar, einnig hvað
varðar vináttuleiki. Það er anzi hart að
fá ekki leikmenn i leikinn við Dani, sém
eru varamenn f liðum sinum erlendis,
og varla elnu sinni það. Okkur veitir
ekld af að tjalda þvi sem til er gegn
Dönum. Þeir unnu sinn fimmta lands-
liðssigur f röð gegn Finnum á
dögunum.
Að lokum má geta þess, að Ajax
hefur gengið að öllum kröfum danska
knattspyrnusambandsins og undir-
skrifað samning vegna Jesper Olsen og
Sten Ziegler, sem ieika með Ajax i
Hollandi, einnlg belgísku félögin
Anderlecht vegna Per Frimann, Molen-
beek vegna Steen Thychosen og
Mechelen vegna Michael Jensen.
-hsfm.
Örn tilbúinn
íDanaleikinn
Örn Óskarsson, sem leikur með Ör-
gryte i 1. deildinni i Sviþjóið, hefur til-
kynnt landsliðsnefnd að hann geti tekið
þátt f landsleiknum við Dani i Kaup-
mannahöfn 26. ágúst. Örn er byrjaður
að leika á ný með liði sinu, sem sigraði
AIK 3—2 um helgina. Hörður
Hilmarsson, sem leikur með AIK,
hefur enn ekki getað gefið ákveðið
svar.
Forest keypti
Justin Fashanu
Nottingham Forest keypti i gær
Justin Fashanu frá Norwich City á eina
milljón sterlingspunda. Fashanu er
þriðji maðurinn sem Forest kaupir á
milljón pund, Trevor Francis og Ian
Wallace voru keyptir fyrir sama
pening. Búizt er við að annar hvor
þeirra verðl nú seldur frá Forest, senni-
lega Wallace.
Fashanu hefur leikið með landsliði
Englands undir 21 árs og hefur verið
skærasta stjarna Norwich að undan-
förnu. Eftir er hjá Norwich bróðir
Justin, John, en þeir bræður eru af
nígerísku bergi brotnir. John Fashanu
lék með landsliði Nigeríu í riðlakeppn-
inni fyrir HM á Spáni næsta sumar.
Hann lék þó ekki með Nígeríu gegn
Noregi fyrr i mánuðinum, en sem
kunnugt er leika fsland og Nigería
landsleik i knattspyrnu um næstu helgi.
Landsliðið gegn Ní-
geríu tilkynnt í dag
—Veröur mjög svipað þvíliði sem lék gegn Manch. City
Skipan islenzka landsliðsins f knatt-
spyrnu, sem lelkur landsleikinn vlð
Nigeriu á Laugardalsvelli á laugardag,
verður tilkynnt á fundi stjórnar Knatt-
spyrnusambands Isiands nú um há-
degið.
Ef að líkum lætur mun Guðni
Kjartansson, landsliðsþjálfari, að
mestu halda sig við þá leikmenn, sem
léku gegn Manch. City á Laugardals-
velli sl. fimmtudag en einhverjar
breytingar verða þó gerðar á liðinu.
Spá DB um landsliðið er þannig:
Þorsteinn Bjamason, Keflavík, Viðar
Halldórsson, FH, Trausti Haraldsson,
Fram, Marteinn Geirsson, Fram,
Sævar Jónsson, Val, Ómar Torfason,
Viking, Árni Sveinsson, Akranes,
Pétur Ormslev, Fram, Lárus
Guðmundsson, Víking, Sigurlás Þor-
leifsson, Vestmannaeyjum, Ragnar
Margeirsson, Keflavfk eða Sigurður
Lámsson, Akranesi.
Nigeriumenn léku nýlega landsleik
við Norðmenn i Osló. Jafntefli varð
2—2 og eftir leikinn sögðu norsku
blöðin. „Ætlar okkur aldrei að takast I komu talsvert á óvart meðnettum leik.
aö sigra í landsleik.” Nígeríumenn |. -hsim.
Pal Jacobsen skorar fyrir Norömenn gegn Nígeriu — Tom Lund fyrra markið.
Odwolabi og Ogunlana fyrir Nigeríu og þeir leika hér á laugardag.
Vorum að fá
nýja sendingu
af orginal
myndefni fyrir
Leigjum
einnig úrt
PAL
kemð
vídeótæki
með VHS kerfi
Ath. opið frá kl.18.00-22.00 alla virka daga
nema laugardaga frá kl. 14.00-20.00
og sunnudaga kl.14.00-16.00
VÍDEÓ
MARKAÐURINN
Digranesvegur 72
Kópavogi Sími 40161