Dagblaðið - 19.08.1981, Blaðsíða 25
DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 19. ÁGÚST 1981.
25
1
DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLÝSINGABLAÐIÐ
SÍMI 27022
ÞVERHOLT111
í)
Garðabær.
Afgreiðslustúlka óskast. Upplýsingar í
verzluninni Arnarkjör Lækjarfit 7.
1—2 verkamenn
vanir byggingarvinnu óskast nú þegar.
Uppl. í síma 86224 og 29819.
Óskum að ráða starfsfólk
til pökkunarstarfa, einnig starfsfólk til
ræstingarstarfa. Uppl. á staðnum fyrir
hádegi, Grensásbakarí, sf., Lyngási 11,
Garðabæ.
Óskum eftir laghentum
manni í rafljósagerð. Uppl. í síma 77766.
Viljum ráða gröfumann
og nokkra verkmenn í hitaveitufram-
kvæmdir, í Reykjavík. Uppl. í síma
24918 og 73525 eftir kl. 20 i kvöld og
næstu kvöld. Gerpir sf.
Óskum eftir aðráða
starfskraft í trésmiðju okkar að Auð-
brekku 55 Kópavogi. Uppl. í síma
40377.
Vanir bifvéiavirkjar óskast.
Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 eftir
kl. 12.
H—921
Vön starfsstúlka óskast
í hlutastarf, Blómahöllin sf., Hamra-
borg, Kópavogi.
Starfsfólk vantar
til afgreiðslustarfa, bæði heilsdags og
hálfsdagsvinna. Straumnes Breiðholti,
símar 72800 og 72813.
.
Atvinna óskast
9
Maður búsettur I Frakklandi
og er að læra franska matreiðslu óskar
eftir atvinnu við sitt fag, hvort sem er í
Reykjavík eða úti á landi. Einnig óskar
hann eftir 2ja herb. íbúð á sama stað.
Uppl. í síma 85231 eftir kl. 18.
Vanur matreiðslumaður,
óskar eftir vinnu, mötuneyti eða hótel
úti á landi jafnvel skuttogari af minni
gerð kemur til greina. Hef starfað 12 ár
millilandaskipum og matsölustöðum
bæði í Reykjavíkogúti álandsbyggðinni.
20 ára starfsreynsla. Tilboð leggist á
augld. DB fyrir 25. ágúst merkt: 2514.
26 ára karlmaður
óskar eftir vinnu strax eða sem fyrst.
Margt kemur til greina, er vanur máln-
ingarvinnu, byggingarvinnu, sjó-
mennsku og fleiru. Uppl. í síma 40008.
18 ára stúlka
óskar eftir vinnu allan eða hálfan
daginn, er þaulvön allri afgreiðslu. Uppl.
í síma 40008.
Óska eftir vinnu
um helgar. Sími 36643.
Óska eftir að komast á samning
i húsasmíði. Uppl. í síma 32264 frá kl.
14-19.
I
Barnagæzla
i
Hafnarfjörður.
Dagmamma óskast fyrir 6 mánaða
gamalt barn allan daginn frá næstu
mánaðámótum, sem næst Sléttahrauni.
Uppl. í síma 52991 eftir kl. 6.
I
Ferðalög
i
Escape from vvinter —
Seeking adventurre and sun in the Carri-
bean Islands? Serious and honest couple
from Florida, 30 years age, with 47 ft.
(15 metee) sailing yacht planning 6
mounth cruise Nov. — April. Bahamas,
Virgin, Islands, Antiqua, Martinique
etc. Seeking crew to help sail. Tvo Ice-
landic girls 18—33 years age with some
adventure attitude and love of travel,
good English a must, ability to cook and
some sailing experience preferable. All
expenses paid to the Carribean if
necessary. Interviews now in Reykjavík
— call 12 noon to 8 pm for appt. thurs
— sat. only. Jonathan Harris, Tel
28866, Hotel Hekla.
Tapað-fundið
Konica myndavél
tapaðist frá ljósmyndastofu Mats Lauga-
vegi 178. Uppl. í síma 43562. Fundar-
laun.
Kisa i óskilum.
Hálfvaxinn kettlingur, grábröndóttur á
baki og hvitur á kvið og löppunum er í
óskilum á skrifstofu Sóknar Freyjugötu
27.
Blágrænn páfagaukur
tapaðist frá Kvisthaga 9. Finnandi vin-
samlegast hringi í síma 29617.
Höfum opnað sólbaðsstofu
að Amarhrauni 41 Hafnarfirði, Super
sun sólböð, góð baðaðstaða, dag- og
kvöldtímar. Uppl. í síma 50658.
Baðstofan Breiðholti, Þangabakka 8,
Mjóddin.
simi 76540. Við bjóðum ykkur sauna-
bað, heitan pott með vatnsnuddi,
Ijósalampa, líkamsnudd, vatnsnudd,
einnig ýmis þrektæki. Gott hvíldarher-
bergi og góð setustofa með róandi
tónlist. Kvennatímar mánudaga til
fimmtudaga kl. 9 til 22, föstudaga 9—
15. Karlatímar föstudaga og laugar-
daga frá 15—20.00. Munið hina eftir-
sóttu einkatíma.
Skattkærur—Bókhald.
Tek að mér að endurskoða skattframtöl
og skrifa skattkærur fyrir framteljendur.
Annast bókhald fyrir einstaklinga með
eigin atvinnurekstur. Guðfinnur
Magnússon, bókhaldsstofa, Óðinsgötu
4, 3. hæð — 101 Reykjavík. Sími:
22870 — Heima: 36653.
I Spái i spil og bolla.
Tímapantanir í síma 24886.
Les i lófa og spil
og spái í bolla alla daga. Tímapantanir í
síma 12574.
1
Garðyrkja
Túnþökur.
Tií sölu góðar vélskornar túnþökur,
heimkeyrsla. Uppl. í síma 78540 og
78640 á vinnutíma. Landvinnslan sf.
Gróðurmold og húsdýraáburður
til sölu. Heimkeyrt. Uppl. í síma 44752.
Túnþökur til söiu.
Vélskornar, nýslegnar túnþökur til sölu.
Uppl. ísíma 99-4361.
9
Þjónusta
8
Dyrasimaþjónusta.
Önnumst uppsetningar á dyrasímum og
kallkerfum. Gerum föst tilboð í
nýlagnir. Sjáum einnig um viðgerðir á
dyrasímum. Uppl. í síma 39118.
Bilamerkingar — auglýsingargerð:
Tökum að okkur merkingar og skreyt-
ingar á fyrirtækjabílum, önnumst
einnig hönnun blaða og sjónvarps-
auglýsinga, alla bæklingargerð, skilta-
gerð og fleira. Vönduð vinna —
hagstætt verð. Auglýsingastofa E.S.
Klapparstíg 16,sáimi 24030 og 17949.
Húseigendur, húsbyggjendur.
Tveir trésmiðir er starfa sjálfstætt geta
bætt við sig verkefnum, svo sem
uppslætti, breytingum, fínsmíði utan
húss og innan. Tímavinna eða tilboð.
Uppl. isíma 10751 millikl. 12 og 13 eða
19og21._____________________________
Trésmiðir:
Getum bætt við okkur verkefnum, t.d.
þakvinnu, glerjum, setjum í hurðir og
fleira. Uppl. í síma 19684.
Pípulagnir—Hreinsanir,
viðgerðir, breytingar, nýlagnir. Vel
styrkt hitakerfi er fjársöfnun og góð
fjárfesting er gulls ígildi. Erum
ráðgefendur, stillum hitakerfi, hreinsum
stíflur úr salernisskálum, handlaugum,
vöskum og pípum. Sigurður Kristjáns-
son pípulagningameistari. Sími 28939.
Slæ lóðir með orfi og Ijá
og vélum. Uppl. ísíma 15357.
Tek að mér að hrcinsa
teppi í heimahúsum og stofnunum með
nýjum djúphreinsunartækjum. Uppl. i
síma 77548.
Húsaviðgerðir.
Tökum að okkur allar múrviðgerðir,
þéttum sprungur, steypum upp rennur,
þéttum og klæðum þök. Múrari. Uppl. í
síma 16649 eftir kl. 19.
Hreingerningar
Hreingerningarfélagið Hólmbræður:
Unnið á öllu Stór-Reykjavíkursvæðinu
fyrir sama verð. Margra ára örugg þjón-
usta. Einnig teppa- og húsgagnahreins-
un með nýjum vélum. Símar 50774 og
51372.
Tökum að okkur
að hreingera íbúðir og fyrirtæki, einnig
gluggaþvott, vönduð vinna, sanngjarnt
verð. Uppl. í síma 23199.
Hreingerningaþjónusta
Stefáns Péturssonar tekur að sér hrein-
gerningar á einkahúsnæði, fyrirtækjum
og stofnunum. Menn með margra ára
starfsreynslu. Sími 11595.
Hreingerningastöðin Hólmbræður
býður yður þjónustu sína til hvers konar
hreingerninga. Notum háþrýsting og
sogafl við teppahreinsun. Símar 19017
og 77992. Ólafur Hólm.
I
Ökukennsla
i)
Kenni á Toyota Crown árg. ’80
með vökva- og veltistýri. Utvega öll
prófgögn. Þið greiðið aðeins fyrir tekna
tíma. Auk ökukennslunnar aðstoða ég
þá sem af einhverjum ástæðum hafa
misst ökuréttindi sin að öðlast þau að
nýju. Geir P. Þormar ökukennari.
Símar 19896 og 40555.
ökukennsla, æfingatimar, hæfnis-
vottorð.
Kenni á amerískan Ford Fairmont.
Tímafjöldi við hæfi hvers einstaklings.
ökuskóli og öll prófgögn ásamt litmynd
í ökuskírteinið, ef þess er óskað. Jóhann
G. Guðjónsson, símar 21924, 17384 og
21098.
ökukennarafélag íslands auglýsir:
Reynir Karlsson, 20016—27022
Subaru 1981. Fjórhjóladrif.
Skarphéðinn Sigurbergsson, 40594
Mazda 323 1981.
Snorri Bjarnason,
Volvo.
74975
Vilhjálmur Sigurjónsson,
Datsun 280 1980.
40728
Þórir Hersveinsson, 19893—33847
Ford Fairmount 1978.
Þorlákur Guðgeirsson, 83344—35180
Lancer 1981.
Arnaldur Árnason,
Mazda 626 1980.
43687-52609
Finnbogi G. Sigurðsson,
Galant 1980.
51868
Geir P. Þormar, 19896—40555
ToyotaCrown 1980.
Guðbrandur Bogason,
Cortina.
76722
Guðjón Andrésson,
Galant 1980.
18387
Guðm. G. Pétursson,
Mazda 1981. Hardtopp.
73760
Gunnar Sigurðsson,
Lancer 1981.
77686
Gylfi Sigurðsson, 10820-71623
Honda 1980, Peugeot 505 TURBO
1982.
Hallfríður Stefánsd., Mazda 626 1979. 81349
Hannes Kolbeins, ToyotaCrown 1980. 72495
Haukur Arnþórsson, Mazda 626 1980. 27471
Helgi Sessilíusson, Maza 323. 81349
Jóel Jacobson, 30841 FordCapri. -14449
Jón Jónsson, Galant 1981. 33481
Magnús Helgason, Toyota Cressida 1981. Bifhjólakennsla. Hef bifhjól. 66660
Ólafur Einarsson, Mazda 929 1981. 17284
Ragna Lindberg, ToyotaCrown 1980. 81156