Dagblaðið

Ulloq

Dagblaðið - 24.08.1981, Qupperneq 7

Dagblaðið - 24.08.1981, Qupperneq 7
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 24. ÁGÚST 1981. 7 Islenzku 1. flokks hótelin enn þau ódýrustu í heimi — „Business Traveller” hefur gert nýja verðkönnun á slíkum hótelum með sömu niðurstöðu fyrir ísland Hvergi í heiminum er meðalverð gistingar og fæðis á 1. flokks hóteli lægra en á íslandi. Kemur þetta fram í júlí/ágúst hefti hins víðlesna brezka tímarits „Business Traveller” og byggist samanburður tímaritsins nú á tölum um verðgildi hinna einstöku gjaldmiðla, eins og það var um miðbik þessa árs. Sama tímarit birti samskonar samanburð á 1. flokks hótelum byggðan á gengi um sl. áramót. ísland var þá eins og nú ódýrasta land heimsins, þegar saman er tekinn meðaltalskostnaður á einsmanns herbergi á 1. flokks hóteli með fullu fæði, ásamt sköttum og þjónustugjaldi. Blaðið telur Bretland dýrast V- Evrópulanda á þessu sviði með 74 punda meðalkostnað fyrir gistingu og fæði á 1. flokks hóteli. Noregur er kominn í sama verðflokk með 70 punda sólarhringskostnað og á eftir fylgja Holland (67), Frakkland, Austurríki og Sviss öll með 62 pund meðalverð, Belgía með 61 pund og V- Þýzkaland með 60. Ódýrust V-Evrópulanda eru ísland með 32 pund, Grikkland með 36, Luxemborg, Spánn og Portúgal með 54 punda meðalkostnað og önnur lönd dýrari. „Business Traveller” er mikið lesið af kaupsýslumönnum og þeim öðrum er starfa á viðskipta- og iðnaðar- sviðinu. Með þessum töflum er blaðið ekki að leita að þeim tölum sem lægst- ar kunna að finnast yfir gisihúsa- og fæðiskostnað. Hér er miðað við meðalverð 1. flokks hótela í helztu viðskipta- og iðnaðarborgum viðkomandi landa. Hér er verið að leita að því hvað það kostar kaupsýslu- manninn að búa í viðkomandi landi við beztu aðstæður er hótel bjóða upp á en öllum öðrum kostnaði sleppt. -A.St. Meðalkostnaður 1. flokks hótela ásamt máltíðum pr. sólarhríng Hlutfalls- tala miðað í storiings- í mynt viö- viðlOOí pundum komandi lands Bredandi Bretfand 74 74 pund 100 Sovótrikin 72 111 rúblur 97 Noregur 70 834 krónur 95 Holland 67 360 gyllini 91 Pólland 66 4780 zloty 89 Rúmenía 64 1520 leu 86 Austurríki 62 2096 schillingar 84 Frakkland 62 720 frankar 84 Sviss 62 270 frankar 84 Belgia 61 4960 frankar 82 Svíþjóð 60 610 krónur 80 V-Þýzkaland 60 288 mörk 80 ítaliu 59 139400 lirur 80 Tékkóslóvakía 57 1260 koruna 77 Tyrkland 57 12160 lírur 77 Danmörk 56 848 krónur 76 Finnland 56 502 mörk 76 Irland 55 72 írsk pund 74 Búlgaría 54 106 lev 73 Luxemborg 54 4228 frankar 73 Portúgal 54 6880 escudos 73 Spánn 54 10400 peseter 73 Júgóslavía 52 3750 dinar 70 A-Þýzkaland 49 236 mörk 66 Ungverjaland 39 2880 forint 53 Grikkland 36 4160 drachma 49 ísland 32 466 nýkrónur 43 Mið-austurlönd og N-Afríka (dýrast og ódýrast) Saudi Arabia 138 976 rial 186 Kuwait 114 66 diar 154 Qatar 107 837 O.riyal 145 Bahrein 90 72 dinar 122 Oman 89 64.8 rial Oman 120 Egyptaland 85 125.6 pund 115 Jemen 84 802 rial 113 Túnis 50 52 dinar 68 Jemen (lýflv.) 48 36 dinar 65 Malta 46 36.4 pund 62 Libanon 46 400 pund 62 Kýpur 46 40 K. pund 62 Marokko 41 444 dirham 55 Afríka (sunnan Sahara) dýrast og ódýrast Nigería 84 107 neira 114 Malawai 73 138 kwacha 99 Tanzania 71 1220 T. shillingar 96 Kongo 68 39082 CFA frankar 92 Senegal 59 33940 CFA frankar 80 Zambía 59 108 kwacha 80 Kenía 47 840 schillingar 64 Asía og Ástralía - - dýrustu og ódýmstu lönd Japan 92 42200 jen 124 Ástralía 74 136 Á. dollarar 100 Hong Kong 74 844 HKdollarar 100 Srilanka 49 1892 rupee 66 Rlippseyjar 47 764 pesetar 64 Brunei 45 204 B. dollarar 61 Norður-Ameríka Bandaríkin 68 143 dollarar 92 Kanada 47 111 dollarar 64 S-Ameríka og Karabíska hafið (dýmstu og ódýrustu lönd) Venezuela 86 780 bolivar 116 Argentina 82 553000 nýpesetear 111 Chile 80 660 pesetar 108 Jamaica 74 276 J. dollarar 100 Uruguay 54 1200 nýpesetar 73 Colombia 50 5595 pesetar 67 Mexico 47 2864 pesetar 63 Mikil UTSALA verð/ækkun & eb Teg. 3605 Litur: B/átt eðahvrtt Stærðir36—41 Verð ÁðurkrJL48$Ö Núkr. 129,95 Teg. 4160 Með hlýju fóðri Lrtur: Vínrautt/beige Stærðir 36—41 Verð ÁðurkrJ83&r Núkr. 159,95 Teg. 160 Litir: Svart, brimt, koksgrátt eða bordeaux rúskinn. Stærðir 36-41 Verð Áðurkr. IM&t Núkr. 99,95 Teg. 3846 Utir: Bleikt eða blátt Stærðir 36—41 Verð Áðurkr.MO&T Núkr. 129,95 Teg. 435 Skinnfóðraoir lliow ’^tllllÍillfflmiiiHiinntiiiii '*c4l hrágúmmísóia Litur: Piómubiátt rúskinn Stærðir 36—41 Verð Áðurkr. 38500 Núkr. 185,00 Teg.441 Skinnfóðraðir og með hrágúmmísóla Litur: Lilla rúskinn Stærðir: 36-41 Verð ÁðurkrjaaF~ Núkr. 185,00 Teg. 431 Skinnfóðraðir og með hrágúmmísóla Litur: Brúnt rúskinn Stærðir 36-41 Verð Teg. 433 Skinnfóðraðir með hrágúmmísóla. Lrtur: Bordeaux rúskinn Stærðir36—41 Verð Áðurkr. 385,08 Núkr. 185,00 Áðurkr. 388*» Núkr. 185,00 Teg. 973 Utir: Blátt eða hvítt leður Stærðir 36-41 Verð Áðurkr. 34500- Núkr. 149,95 Teg. 922 Litir: Gult leður eða blátt leður Stærðir 36—41 Verð Áðurkr. 158,78- Núkr. 89,95 Teg. 1851 ^ Litur: Dökkblátt Stærðir 36—41 Verð Áðurkr. 133,50- Núkr. 99,95 Stærðir 36—41 Verð Áðurkr. 13009- Núkr. 89,95 ts & Skóverzlun Þórðar Péturssonar Laugavegi 95 — Sími 13570

x

Dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.