Dagblaðið - 24.08.1981, Blaðsíða 17

Dagblaðið - 24.08.1981, Blaðsíða 17
16 DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 24. ÁGÚST1981. DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 24. ÁGÚST1981. íþróttir Oldfield vann Á móti í Nice ■ Frakklandi í gær- kvöld sigraði Brian Oldfield í kúlu- varpi. Varpaði 20,39 m. Nagui Assaad, Egyptalandi, varð annar með 20.21 m og Dave Laut, USA, þriðji með 19.96 m. Luis Delis, Kúbu, sigraði í kringlu, 67.28 m. en John Powell, USA, varð annar með 66.22 m. Bradley Cooper, Bahama, þriðji 66.14 m. Heimsmet Craig Beardsley setti heimsmct i 200 m fiugsundi í landskeppni Sovétríkj- anna og Bandaríkjanna i Kiev í gær. Synti á 1:58,01 sek. Bandarikin höfðu gifurlega yfirburði í landskeppninni. Sigruðu með 203 stigum gegn 141. Nánar á morgun. Tulsa tapaði Minnesota Kicks sigraði Tulsa Roughnecks í fyrsta leik liðanna af þremur, 3—1, í gær i útsláttarkeppni fyrir meistaratitilinn ameríska. Tulsa komst í þessa útsláttarkeppni þó liðið yrði í þriðja sæti i vestur-deildinni. Þar var lokastaðan: Chicago 32 23 9 84—50 195 Minnesota 32 19 13 63—57 163 Tulsa 32 17 15 60—49 154 Oddur sigraði íSkotlandi Oddur Sigurðsson, KR, sigraði i 400 m hlaupi á Hálandaleikunum frægu á Skotlandi á laugardag. Hljóp vega- lengdina á 47,16 sek. Tveir aðrir is- lenzkir frjálsíþróttamenn kepptu á leik- unum, Sigurður T. Sigurðsson, KR, varð þriðji i stangarstökki, stökk 5,10 m, og Þórdis Gisladóttir, ÍR, varð þriðja í hástökki, stökk 1,80 m. - hsim. Argentína vann Spán Heimsmeistarar Argentinu sigruðu Spánverja í landsleik i knattspyrnu í Valencia i gær 1—0. Ramon Diaz skoraði eina mark leiksins á 56. min. Skipting verð- launa á EM Skipting verðlauna á EM unglinga í gþróttir iþróttir Iþróttir Bþróttir 17 Iþróttir Bþróttir iþróttir Utrechtvar þannig. G S B A-Þýzkaland 22 13 7 Sovétrikin 4 11 12 Búlgaría 3 1 2 Bretland 2 3 4 V-Þýzkaland 2 1 4 Ungverjaland 2 1 0 Pólland 1 1 0 Belgía 1 0 1 Tékkóslóvakía 1 0 0 Frakkland 0 5 1 Ítalía 0 2 2 Finnland 0 0 2 Holland 0 0 2 Noregur 0 0 1 Svíþjóð 0 0 1 ÍÞRÓTTAFÉLÖG! ÍÞRÓTTA- ÞJALFARAR! EIGUM FYRIRLIGGJANDI HITAKREM KÆUPOKA 0G SVALADRYKKI FRÁ CRAMER ÍUSA Ifemediahf. BORG ARTUNI29. OPIÐKL.1-5. SÍMI27511. Frábær árangur á Evrópumóti unglinga ífrjálsum íþróttum: Iþróttir Ragnheiður í fimmta sæti „Evrópumeistaramóti unglinga i frjálsum iþróttum lauk i Utreckt i gær- dag — sunnudag — með lokahátið og þar gengu allar þjóðirnar 28 undir þjóðfánum inn á vöilinn. Við vorum öll i íslenzka hópnum. Árangur ísl. keppendanna er sá bezti, sem við höf- um náð á slfku móti. Við vorum betri en Danir og komum skammt á eftir Norðmönnum og Svfum en Austur- Þjóðverjar báru ægishjálm yfir aðra á þessu móti,” sagði Ólafur Unnsteins- son, fararstjóri og þjálfari, þegar DB ræddi við hann um mótíð. Ragnheiður Ólafsdóttir, FH, varð fimmta í úrslitum 1500 m hlaupsins á laugardag. 24 keppendur upphaflega en 12 kepptu til úrslita. Það var farið hratt af stað. Fyrsti hringur á 65 sek. og Ragnheiður var meðal sex fyrstu. Sex fyrstu stúlkurnar héldu sig í hóp fyrstu 1200 m en hinar drógust nokkuð aftur úr. Þrjár tóku þá á sprett og Ragnheiði, sem var í sjötta sæti, tókst ekki að fylgja þeim. Voldness, Noregi, fyrst. Á lokasprettinum var belgíska stúlkan Broeck sterkust og sigraði á 4:15,75 mín. eða nákvæmlega sama tíma og íslandsmet Ragnheiðar er. Erfitt var að hlaupa vegna hvassviðris og veður var heldur slæmt á föstudag og laugardag. Mjög gott sunnudag. Á lokasprettinum tók Ragnheiður hollenzku stúlkuna Perssom og varð fimmta á 4:21,71 mín. Nánar um hlaupið i upptalningunni á eftir. Egill Eiðsson, Austfirðingur, varð 12. i undanúrslitum 400 m hlaupsins á laugardag á 48,88 sek. fris Gröndfeldt, Borgfirðingur, 11. í spjótkasti með 44,18 m. og Helga Halldórsdóttir, KR, 12. í 100 m grindahlaupi á 14,30 sek. Kristján Harðarsson, UBK, komst ekki í úrslit í langstökki. Átti tvö ógild stökk yfir 7,20 m — 7,40 þurfti til að komast í úrslit — og Kristján þurfti að taka áhættu. Hann stökk 6,58 m í keppn- inni, var þá hálfum metra fyrir aftan plankann. Mjög góður árangur náðist á mótinu í Utrecht og úrslitin fara hér á eftir. —en Austur-Þjóðverjar sigruðu í nær iHlum greinum og voru í sérflokki íkeppniimi FÖSTUDAGUR Sleggjukast 1. Christoph Sahner, V-Þýzk. 68,92 2. Sergei Dorojon, Sovét, 68,48 3. Vjacheslav Korovin, Sovét, 68,36 4. Ralf Haber, A-Þýzkal. 68,08 5. MarcOdenthal, V-Þýzkal. 67,38 6. Tore Gustafsson, Sviþjóð, 66,64 100 m grindahlaup stúlkna 1. Katrin Böhme, A-Þýzkal. 13,20 2. Gloria Kovarik, A-Þýzkal. 13,27 3. Anne Piqereau, Frakkl. 13,76 4. Annice Lorentzon, Svíþj. 13,82 5. Ner. Centonaite, Sovét, 13,92 6. MarianneLeenschmid, Sviss, 13,92 7. Silke Konziella, V-Þýzkal. 14,00 110 m grindahlaup pilta 1. Holger Pohland, A-Þýzkal. 13,80 2. Andreas Oschkenat, A-Þ 13,85 3. Victor Batrachenko, Sovét, 14,10 4. Liviu Giurgian, Rúmeníu, 14,15 5. Sergei Polistchuk, Sovét, 14,18 6. Jurgen Schock, V-Þýzkal. 14,18 Kúluvarp stúlkna 1. Konstanze Simm, A-Þýzk. 17,21 2. GabrieleReisch, A-Þýzk. 17,03 3. SvetlaMitkova, Búlg. 16,50 4. Mech. Schönleber, V-Þýzk. 16,31 Hástökk piita 1. Krysztof Krawczyk, Póll. 2,26 2. WiUiam Motti, Ítalíu, 2,19 3. Gleg Azizmuradov, Sovét, 2,19 4. IgorPaklin, Sovét, 2,19 5. Sorin Matei, Rúmenia, 2,16 6. Emmanuel Coche, Belgíu, 2,16 Langstökk pilta 1. Andre Reichelt, A-Þýzkal. 7,76 2. Sergei Rodin, Sovét, 7,73 3. Andreas Zwanzig, A-Þýzkal. 7,70 4. John Herbert, Bretlandi, 7,64 5. Roland Marloye, Belgíu, 7,62 6. Gyula Paloczi. Ungverjal. 7,61 1500 m hlaup pilta 1. Steffan Cehme, A-Þýzkal. 3:44,24 2. Didier Poirier, Frakkl. 3:44,49 3. Anatoly Leguda, Sovét, 3:44,66 4. Raf Wijns, Belgíu, 3:45,35 5. Gary Taylor, Bretlandi, 3:45,81 6. Ge. Gueroguiev, Búlgaríu, 3:45,95 Miiuiingarmót Ingimundar Ámasonar: Björgvin fór nýja völlinn á 151 höggi Minningarmót Ingímundar Árna- sonar i golfi var haldið um helgina á Jaðarsvelli við Akureyri og tóku fjöl- margir kylfingar þátt f þvi. í leiðinnl var hinn nýi golfvöllur vígður en Jaðarsvöllur hefur verið stækkaður um niu holur og er nú 18 holu völlur. Keppt var með og án forgjafar og í siðarnefnda flokknum urðu úrslit þau að Björgvin Þorsteinsson, GA, sigraði. Hann lék holurnar 36 á 151 höggi, en leiknar voru 18 holur laugardag og aðrar 18 á sunnuag. í öðru sæti varð Gunnar Þórðarson, GA, á 154 höggum og Sigurjón R. Gíslason, GK, kom næstur á 157 höggum. í keppni með forgjöf sigraði Þórður Svanbergsson, GA, á 143 höggum en jafnir í 2.—3. sæti voru þeir Halldór Svanbergsson og Grímur Þórðarson, báðir GA, á 146höggum. Vegleg verðlaun voru veitt, sem KEA gaf, en Ingimundur Árnason, fyrrver- andi formaður Golfklúbbs Akureyrar, var starfsmaður kaupfélagsins. -G.Sv. Akureyri. Opna íslenzka meistaramótið: Sigurður P. sigraði Hannes 3-2 í úrslitum Sigurður Pétursson, GR, sigraði á opna islenzka meístaramótinu i golfi sem fram fór á Hólmsvelli, Leiru, um helgina. t úrslitalelk sigraði hann Hannes Eyvindsson, GR, 3—2. Stefán Unnarsson, GR, varð i 3. sæti en hann sigraði Tryggva Traustason, GK, 4—2. Keppnin hófst á föstudag en þá var leikin forkeppni, 36 holu höggleikur. Úrslit í forkeppninni urðu þau að Magnús Jónsson, GR, sigraði, lék á 152 höggum. Eiríkur Þ. Jónsson, GR, varð annar á 154 höggum og Marteinn Guðnason, GS, þriðji á 155 höggum. 16 efstu komust áfram í næstu um- ferð sem leikin var á laugardag en eftir þann dag voru átta eftir, nefnilega þeir Magnús Jónsson, GS, Sigurður Péturs- son, GR, Sigurður Albertsson, GS, Stefán Unnarsson, GR, Tryggvi Traustason, GK, Gylfi Kristinsson, GS, Hannes Eyvindsson, GR, og Eiríkur Þ. Jónsson, GR. Úrslit í átta manna úrslitum urðu síðan þessi: Sigurður Pétursson — Magnús Jónsson 1—0 Stefán Unnarsson — Sigurður Albertsson 1—0 Tryggvi Traustason — Gylfi Kristinsson 2—1 Hannes Eyvindsson — Eiríkur Þ. Jónsson 5—4 í fjögurra manna úrslitum fóru leikar svo: Sigurður Pétursson — Stefán Unnarsson 2—1 Hannes Eyvindsson — Tryggvi Traustason 4—3 Sigurður Pétursson sigraði síðan Hannes í úrslitunum, sem að framan greinir. -SA. Ragnheiður Ólafsdóttir LAUGARDAGUR 400 m hlaup stúlkna 1. Irena Jdanova, Sovét, 53,21 2. Heike Bohne, A-Þýzkal. 53,54 3. Lindsey MacDonald, Bretl. 54,24 4. Angela Bridgeman, Bretl. 54,74 5. Lisbeth Andersen. Noregi, 54,87 Spjótkast stúlkna 1. AntonetaTororova, Búlg. 64,12 2. Antje Kempe, A-Þýzkal. 60,60 3. Karin Bergdahl, Svíþjóð, 58,40 4. Yvonne Stierwald, A-Þýzkal. 53,76 5. Trine Solberg, Noregi, 53,40 1500 m hlaup stúlkna 1. Betty V., Broeck, Belg. 4:15,75 2. Ielena Maluhina, Sovét, 4:17,31 3. Kirsti Voldness, Noregi, 4:18,72 4. Nina Gorbatyuk, Sovét, 4:20,07 5. Ragnh. Ólafsd., íslandi, 4:21,71 6. Persoom, Hollandi, 4:23,49 7. Christin Kaagh, Danm., 4:27,71 10. Katrin Valin, Svíþjóð, 4:30,79 800 m hlaup stúlkna 1. Ines Vogelgesang, A-Þýzkal.2:02,65 2. Anna Rybicka, PóUand, 2:03,83 . Loebov Kirjuhma, Sovét, 2:04,33 2000 m hindrunarhlaup pilta Paul Danis-Hale, Bretl. 5:31,12 GUbert Juechter, A-Þýzkal. 5:38,02 Lev Glinskih, Sovét, 5:38,61 Kringlukast stúlkna Diana Saches, A-Þýzkal. 57,30 Svetla Mitkova, Búlgaría, 55,60 Larisa Mijalchencho, Sov. 53,38 Kúluvarp pilta Andras Horn, A-Þýzkal. 18,71 Ulf Timmermann, A-Þýzkal. 18,45 Karsten Stolz, V-Þýzkal. 17,77 Oleg Tchernishov, Sovét, 17,42 D, Koutsoukis, Grikkl., 17,26 Trond Ulleberg, Noregi, 17,19 Anthony Zaidman, Bretl. 17,17 400 m hlaup pilta Todd Bennet, Bretlandi, 47,18 Kenns Carlovitz, A-Þýzk. 47,40 Jorg Vaihinger, V-Þýzk. 47,48 Valery Tereshkin, Sovét, 47,63 Ivan Ryashko, Sovét, 47,66 EckardTrylus, A-Þýzkl. 48,17 Jean-Jacques-Fevrier, Fr. 49,27 John Weston, Bretl. 49,53 SUNNUDAGUR 400 m grindahlaup stúlkna 1. Sylvia Kirschner, A-Þýzk. 56,41 2. Anita Laucenshteina, Sovét, 56,93 3. M. Ponomareva, Sovét, 57,45 400 m grindahlaup pilta 1. Krassimir Demirev, Búlg. 50,45 2. OlivierGui, Frakkl. 50,63 3. Hans-JíirgenEnde, A-Þýzk. 50,75 4. Tagir Zemskov, Sovét, 50,79 5. Ruslan Mistchenko, Sov. 50,87 200 m hlaup stúlkna 1. Sabine Rieger, A-Þýzkl. 22,91 2. ValentinaBojina, Sovét, 23,13 3. Carola Beuster, A-Þýzk. 23,31 4. AnneGriess, V-Þýzk. 23,32 200 m hlaup pilta 1. Thomas Schröder, A-Þýzk. 20,69 20,79 20,83 20,88 21,17 2. Sergei Sokolov, Sovét, 3. Kimmo Saaristo, Finnl. 4. Jean Bossumart, Frakkl. 5. Philip Brown, Bretl. 800 m hlaup pilta 1. Jozsef Bereczky, Ung. 1:46,17 2. IstvanSzalai, Ung. 1:46,94 3. Chris McGeorge, Bretl. 1:47,03 4. Peter Elliott, Bretl. 1:47,35 5. Andreas Kaliebe, A-Þýzk. 1:49,15 3000 m hlaup pilta 1. Frank Heine, A-Þýzkal. 7:59,05 2. Jean N’Dayisenga, Belgíu, 8:01,30 3. Stefano Mei, Ítalíu, 8:01,68 3000 m hlaup kvenna 1. Ludmila Sudak, Sovét, 8:58,30 2. Birgit Mauer, A-Þýzkal. 9:20,01 Stangarstökk 1. Frantisek Jansa, Tékk. 5:35 2. Pierre Quinon, Frakkl. 5,30 3. Olaf Kasten, A-Þýzkal. 5,25 4. Sergei Smolyakov, Sovét, 5,20 5. Asko Peltoniemi, Finnl. ___ 5,10 Hástökk stúlkna 1. Andreas Breder, V-Þýzk. 1,90 2. Sandra Fossati, ítaliu, 1,88 3. LarisaKositsina, Sovét, _____1,86 Spjótkast pilta 1. UweHohn, A-Þýzkal. 86,56 2. Roald Bradstock, Bretl. 79,18 3. Fabio Michielon, Ítalíu, __75,26 4. Jörn Jelström, Danmörku, 74,86 5. Tero Saviniemi, Finnl. 74,56 Þristökk 1. Sergei Ahvlediani, Sovét, 16,76 2. Alexander Lecnov, Sovét, 16,54 3. Michael Makin, Bretl., 15,95 Austur-Þýzkaland sigraði í öllum boðhlaupunum í lokin. 39.88 sek. 1 4x 100 m pUta, Sovét 40,21 sek. 43,77 sek. i 4x100 m stúlkna, Frakkland i öðru sæti á 44,61 sek. í langa boð- hlaupinu hljóp piltasveitin á 3:04,58 mín. Bretland 3:07,49 mín. í stúlkna- hlaupinu 3:30,39 mín. Sovétríkin 3:31,41 mín. -hsím. WELLS FU0TASTUR Ólympiumeistarinn i 100 m hlaupi, Allan Wells, Skotlandi, vann á föstu- dag titilinn eftirsótta „gull-spretthlaup- arinn” á stórmóti f frjálsum íþróttum f Vestur-Berlin. Þar voru flestir beztu spretthlauparar heims samankomnir. Wells bókstaflega stakk aðra af i 200 m hlaupinu. Varð hins vegar að láta sér nægja annað sætið i 100 m en saman- lagt var titillinn hans. ÚrsUtin i 100 m hlaupinu urðu þessi en lagður var síðan saman tími ein- stakra hlaupara í 100og200m: 1. Hermann Panzo, Frakkl., 10,14 2. Allan Wells, Skotl., 10,15 3. Jeff Phillips, USA, 10,21 4. Mel Lattany, USA, 10,25 5. Ernest Obeng, Ghana, 10,31 6. Stan Floyd, USA, 10,34 7. Marian Woronin, PóU., 10,40 og í 200 m hlaupinu urðu úrslit þessi: 1. AUan WeUs, Skotl., 20,15 2. Mel Lattany, USA, 20,61 3. Stan Floyd, USA, 20,67 4. Marian Woronin, Póll., 20,72 5. Jeff PhUlips, USA, 20,76 6. Hermann Panzo, Frakkl., 21,02 Samanlagt var því timinn: 1. Allan Wells, Skotlandi, 30;30 2. Mel Lattany, USA, 30,86 3. Jeff PhUlips, USA, 30,97 4. Stanley Floyd, USA, 31,01 5. Marian Woronin, PóU., 31,12 6. Hermann Panzo, Frakkl., 31,16 Mjög góður árangur náðist í mótinu. Renaldo Nehmiah, USA, hljóp 110 m grindahlaup á 13,18 sek. Linda Hag- lund, Svíþjóð, sigraði í 100 m hlaupi kvenna á 11,06 sek. Jarmila Kratoch- vUova, Tékkóslóvakíu, varð önnur á 11,15 sek. Steve Ovett, Englandi, reyndi að bæta heimsmet landa síns Sebastian Coe í míluhlaupi. Tókst ekki en úrsUt þar urðu þessi: 1. Steve Ovett, Englandi, 3:55,58 2. Steve Scott, USA, 3:55,98 3. Robert Nemeth, Austurr., 3:56,70 Gömlu garparnir frægu kepptu í kúluvarpi og þar urðu úrslit: 1. A1 Feurbach, USA, 2. Ralf Reichenbach, V-Þ., 3. Brian Oldfield, USA, önnur úrsUt: Spjótkast 1. Klaus Tafelmeier, V-Þýzk., 2. Kent Eldebrink, Svíþjóð, 3. Helmut Schreider, V-Þýzk., 400 m grindahlaup 1. Edwin Moses, USA, 2. Bart Williams, USA, 3. David Lee, USA, 800 m hlaup 1. James Robinson, USA, 2. Detlef Wagenknecht, A-Þ., 3. Mike Boit, Kenýa, 3000 m hlaup 1. John Walker, N-Sjál. 2. Karl Fleschen, V-Þýzk., 3. Dietmar Millonig, Áust., Þristökk 1. Bela Bakosi, Ungverjal., 2. Carlos de Oliveira, Brasilíu, 3. Genn. Valyukewitsch, Sovét, 20,33 20,18 20,15 86,54 82,80 82,24 47,27 49,51 49,89 1:46,56 1:46,56 1:46,96 7:46,85 7:48,33 7:49,29 17,13 16,87 16,81 ÍBV enn með í toppbarátt- unni eftir 1-0 sigur á KA rni Ó. Valtýssyni, Vest- skoraði gott mark. Hinrik var í góðu færi á Frá Friðbirni Ó. Valtýssyni, Vest- mannaeyjum Eyjamenn eru enn með i baráttunni um Islandsmeistaratitilinn eftir sigur yfir KA í Eyjum á föstudag, 1—0. ÍBV á einn leik til góða, frestaða leiklnn gegn Val f Reykjavik, en það hefur nú 17 stig. Leikurinn í Eyjum á föstudag var ágætlega leikinn af beggja hálfu. Fyrsta opna marktækifærið í leiknum fékk Ásbjörn Björnsson á 16. mín. en PáU Pálmason bjargaði glæsilega með góðu úthlaupi. Aðeins tveimur minút- um siðar skoraði Ómar Jóhannesson eina mark leiksins úr svipuðu færi og Ásbjöm fékk. Munurinn var sá að Ómar nýtti færið til fuUnustu og skoraði gott mark. Fátt markvert gerðist fram að leik- hléi en heimamenn byrjuðu síðari hálf- leikinn með stórsókn. Sigurlás lék vörn KA sundur og saman en beið of lengi með að skjóta og bezti maður KA- liðsins, Guðjón Guðjónsson bak- vörður, bjargaði á síðustu stundu. Á 50. mínútu gaf Hinrik Þórhallsson góða sendingu á Ásbjöm sem henti sér fram og skallaði naumlega yfir. Tíu mínútum síðar var Kári Þorleifs- son á ferð hinum megin með gott skot en hárfínt framhjá. Norðanmenn fóm nú aö sækja öllu meira og á 70. mínútu komst Gunnar Blöndal, þá nýkominn inn á, inn fyrir vöm ÍBV en skot hans geigaði iUilega. Hinrik var í góðu færi á 82. mínútu en skaut framhjá en það var þó Sigur- lás er átti siðasta orðið í leiknum er hann skaut yfir í góöu færi fjómm mínútum fyrir leikslok. ÍBV-Uðið var jafnt í þessum leik, Sigurlás og Valþór skáru sig þó úr og nýliðinn Ágúst Einarsson bakvörður vakti athygU fyrir góðan leik, hélt EUnari alveg niðri. Hjá KA var vömin sterkasti hluti liðsins. Miðverðirnir Haraldur og Erlingur sterkir og Guðjón Guðjónsson bezti maður liðsins. SkemmtUegur bak- vörður með gott auga fyrir samleik. Grétar Norðfjörð dæmdi og hélt leiknum vel niðri. -FÓV Keppendur íslands á leið til Danmerkur á föstudag — frá vinstri Bjarki, Arnar, Lilly og Gyða. DB-mynd Gunnar Örn. Tvenn gullverðlaun Bjarka —á Andrésar andar-leikjunum í Hróarskeldu Bjarki Haraldsson frá Hvammstanga vann til tveggja gullverðlauna í 12 ára aldursflokki á Andrésar a ndarleikjun- um i frjálsum íþróttum i Hróarskeldu i Danmörku á laugardag. Hann sigraði í 800 m hlaupi á 2:16,2 mín. sem er ís- landsmet i strákaflokki. Einnig sigraði Bjarki í kúluvarpi. Varpaði 11,17 metra. Keppendur á mótinu voru 250 frá Norðurlöndunum. Þrír aðrir íslendingar kepptu á leik- unum í Hróarskeldu. Gyða Stefáns- dóttir, Stykkishólmi, varð önnur í 800 m hlaupi í 11 ára flokki á 2:33,4 mín. Lilly Viðarsdóttir, Stöðvarfirði, varð önnur i langstökki i flokki 12 ára. Stökk 4,49 m, og sjöunda i 800 m hlaupi á 2:41,1 min. Arnar Kristinsson, Akureyri, varð þriðji í 800 m í 12 ára flokki á 2:24,6 mín. og fjórði 1 100 m hlaupi á 13,8 sek. Fararstjóri isl. kepp- endanna var Flemming Jessen, V- Húnavatnssýslu. - hsím. Krossaðu við eftirfarandi kosti Sparb SX2000 rafeindakveikibúnaóarins sem þú metur mikils örugg gangsetning □ minni innsogsnotkun □ betri gangur vélar □ aukínn kraftur □ mun minni bensín- eyðsla (þú vinnur upp verðið á skömm- um tíma) □ ending á kertum, platínum, startara og rafgeymi eykst til muna □ skiptirofi (þjófavöm) □ 2ja ára ábyrgð □ hentar í alla bíla (4—8 strokka) □ mjög auðveld ísetn- ing Bensínsparnaðurinn einn er jafnvel næg ástæða til að kaupaSPARKRITE SX2000 í bílinn SPARAÐU OG MOTAÐU SPARKRITE Sölustaðir: Bílanaust Síðumúla 7—9 R Citroén viðgerðir Súðarvogi 54 R Vélsmiðjan Þór Isafirði Höldur s.f. Fjölnisgötu 1 Akureyri Vélaverkstæðið Foss Húsavík Islenskur bæklingur á sölustöðum Sími 91 77344 Þingeyingar sigruðuHV — íúrslitakeppni 3. deildar HSÞ, b, sigraði HV 1—0 á Kross- múlavelli á laugardag í úrslitakeppni 3. deildar. Verðskuldaður sigur Þingey- inga á Country-liðinu, sem gerði það svo gott í riðlakeppni 3. deildar. Eina mark leiksins skoraði Gylfi Yngvason (bróðir glimumannanna) með þrumu- skoti af 30 metra færi á 58. mín. Þing- eyingar sýndu oft ágæta knattspyrnu og voru allan leikinn betri aðilinn. Fengu góð tækifæri i leiknum. í fyrri hálfleik kom fyrir umdeilt atvik, einum leikmanni HSÞ brugðið innan vitateigs en ekkert dæmt. Þar vildu heimamenn fá vítaspyrnu. Þá má geta þess að líkur eru á að HSÞ kæri fyrsta leik sinn í úrslita- keppninni — leikinn við Sindra á Hornafirði. - FB Staðanf 3. deild í úrslitakeppni 3. deildar er leikið i þremur riðlum. í I. riðli hafa úrslit orðið þessi: HSÞ-b—Njarðvik 1—2 HV—Sindri 4—0 Sindri—HSÞ-b 1—0 HV—Njarðvík 0—0 Njarðvík—Sindri 1—0 HSÞ-b—HV 1—0 Staðan i riðlinum er nú þessi: Njarðvík 3 2 1 0 3—1 5 HV 3 111 4—1 3 HSÞ-b 3 1 0 2 2—3 2 Sindri 3 10 2 1—5 2 í II. riðli hafa verið leiknir tveir leik- ir: KS—Grindavík 3—0 Einherji—KS 1—0 Leik Grindavikur og Einherja sem vera átti um helgina var tvisvar frestað, fyrst á laugardag og síðan á sunnudag. Staðan i riðlinum cr þvi óljós en hún er nú þessi: KS 2 10 1 3—1 2 Einherji 110 0 1—0 2 Grindavik 10 0 1 0—3 0 ÍA meistarar í 3. flokki Skagamenn urðu íslandsmeistarar i 3. aldursflokki i knattspyrnu er þeir sigruðu Val 1—0 í úrslitaleik á Akranesi. Þór, Akureyri, varö i þriðja sæti, sigraði Þrótt R. 4—1 i leik um það sæti. í leíknum um 5. sætið sigraði Fylkir ÍK 3—0 og Höttur sigraði Tý, Vestmannaeyjum, 3—1 i leiknum um 7. sætið. - G.Sv. ÁstaB. skoraði 33 mörkíallt — þaraf eittísíðu tu umferð kvennaboltans Siðasta umferð kvennaknattspyrn- unnar var leikin um helgina. Blika- stúlkurnar, sem þegar voru orðnar meistarar, unnu Víkingsdömurnar 4—0 og skoraði Ásta B. Gunnlaugsdóttir eitt markanna. Alls skoraði hún því 33 mörk i deildinni í sumar. Næstflest mörk gerði Laufey Sigurðardóttir, ÍA, eða 30. Laufey skoraði bæði mörk liðs síns gegn Val um helgina. Þá sigraði KR Víði, 1—0, en úrslit úr leik FH og Leiknis fengust ekki. Loka- staðan í kvennaboltanum varð því þessi: Breiðablik 14 13 1 0 72—8 27 ÍA 14 11 0 3 63—18 22 Valur 13 9 1 3 54—11 19 KR 13 6 2 5 31—20 14 FH 13 4 2 7 20—39 10 Víkingur 14 3 3 8 8—39 9 Leiknir 13 1 2 10 3 —64 4 Viðir 14 1 1 12 9—59 3 Leikur FH og Leiknis er ekki reiknaður með í töflunni og heldur ekki leikur KR og Vals. KR kærði þann leik því dómarinn lét stúlkurnar leika 10 minútum styttri leik en vera átti. Var því ákveðið að leikurinn skyldi leikinn upp á nýtt.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.