Dagblaðið - 24.08.1981, Blaðsíða 20

Dagblaðið - 24.08.1981, Blaðsíða 20
20 DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 24. ÁGÚST 1981. Veðrið ' Gert er ráð fyrir sunnan- og suð- vestanátt og skúrum á Suður- og Vesturlandi, þurrt og sums staöar léttskýjað á Norðausturiandi. Kl. 6 var í Reykjavfk sunnan 2, rigning og 7 stig, Gufuskálar sunnan1 4, skýjað og 8, Goltarviti hœgviðri, skýjað og 8, Akureyri sunnan 2, skýjað og 9, Raufarhöfn hœgviðri, skýjað og 8, Dalatangi vestan 4, skýjað og 12, Höfn suðvestan 4,. skýjað og 12, Stórhöfði sunnan 4, skýjað og 8. I Þórshöfn var skýjað og 11, í Kaup- mannahöfn lóttskýjað og 14, Osló lóttskýjað og 10, Stokkhólmi látt- skýjað og 11, London skýjað og 14, Hamborg skýjað og 13, París létt- skýjað og 9, Madrid heiðskfrt og 15, Lissabon þokumóða og 14, New York heiðskírt og 21. SKÓLAVÖRÐUSTÍG 41 - SÍMI 20235. Gunnar Eyjólfsson fórst í bílslysi i 1 lorida 16. júlí sl. Jarðarförin fór fram í Ft. Lauderdale. Hann var fæddur 9. september 1949. Til Ameríku fór hann méð foreldrum sínum, Þuriði Odds- dóttur og Kristófer Eyjólfssyni 1959. Gunnar varð eftir í Flórída þegar for- eldrar hans hurfu aftur tii islands og bjó hann um árabil á heimili Björns Gunnlaugssonar, skipstjóra í Pompano Beach. Hann kvæntist 15. mai sl. Constance Mason. Gunnar vann við landmælingar. Margrét Loftsdóttir andaðist á sjúkra- húsi Selfoss 12. ágúst. Margrét var fædd að Neðra-Seli í Landsveit 27. janúar 1899, dóttir hjónanna Lofts Jakobssonar og önnu Þorsteinsdóttur. Árið 1921 giftist hún Árna Sæmunds- syni og eignuðust þau átta börn. Af þeim komust sex til fullorðinsára, Lovisa Anna, Sæmundur, sem drukkn- aði 1944, Sigríður Theódóra, Svava Þuríður, Guðlaugur og Rut. Guðjón Víglundur Guðmundsson verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni 25. ágúst kl. 13.30. Jarðsett verður i Hafnarfirði. Áskrrftarsímé Eldhúsbókarinna er 2-46-66 KVIKMYNDA FILMU LEIGA VELA LEIGA AndSát FILMUR DG VELAR S.F. Tónleikar Kristensa Valdis Jónsdóttir lézt i sjúkrahúsinu í Stykkishólmi 14. ágúst. Hún var fædd í Stykkishólmi 17. júní 1899. Þar bjuggu þá foreldrar hennar, Kristólína Þórunn Kristjánsdóttir og Jón Jónsson. Árið 1924 giftist hún Gunnari Guðmundssyni. Þau eignuðust fjórtán börn og lifa af þeim tólf, níu dætur og þrír synir. Pétur Þórðarson, Grundargötu 10 Grundarfirði, andaðist á gjör- gæzludeild Borgarspitalans 20. ágúst. Kristján Sveinsson, Kleppsvegi 74, iézt 20. ágúst. Steinunn Thorlacius lézt 20. ágúst. Steinunn Pétursdóttir frá Draghálsi lézt í Landakotsspitala 21. ágúst. Steinunn Guðmundsdóttir frá Vest- mannaeyjum, Borgarheiði 18 Hvera- gerði, verður jarðsungin 25. ágúst kl. 15. Runólfur Runólfsson frá Hólmi i Landbroti lézt í Landspítalanum 20. ágúst. W. W. Rifner lézt í sjúkrahúsinu í Fíla- delfíu 19. ágúst 1981. Ágústa H. Hjartar, Safamýri 50, iézt i Landspítalanum 21. ágúst. Elsa Dagmar Runólfsdóttir, Skóla- braut 21, er Iátin. Krlstján Sveinlaugsson lézt 19. ágúst. Sigurður Gunnar Björgvinsson, Austurnesi við Skildinganes, lézt í Landakotsspitala 14. ágúst. Hann verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju 24. ágúst kl. 15. Gyða Guðjónsdóttir verður jarðsungin 24. ágúst kl. 14 frá Hólskirkju í Bolungarvík. Jón Kristjánsson frá Kjörseyri, Hraun- bæ 132, verður jarðsunginn frá Foss- vogskirkju 25. ágúst kl. 13.30. AA-samtökin í dag mánudag verða fundir á vegum AA-samtak-! anna sem hér segir: Tjarnargata 5 (s. 91-12010) græna húsið kl. 14, 21 og kvcnnadeild uppi kl. 21. Tjarnargata 3 (s. 91-16373) rauða húsið kl. 18 og 21. Langholtskirkja (opinn) kl. 21. Akureyfi, (96-22373) Geislagata 39.........21.00 Dalvík, Hafnarbraut4...................... 21.00 Hafnarfjörður, Austurgata 10.............. 21.00 Hvammstangi, Bamaskóli.................... 21.00 Mosfellssveit, Ðrúarland.................. 21.00 Raufarhöfn, Hótel Norðurljós.............. 21.00 Selfoss, (99-1787) Selfossvegi 9.......... 21.00 Suðureyri Súgandafíröi, Aöalgata.......... 21.00 Vestm.eyjar, (98-1140) Heimagata 24 ...... 20.30 í hádeginu á morgun, þriðjudag, verða fundir sem hér segir: Tjarnargata S, græna húsiö kl. 14, Tjamargata 3, rauða húsiö, samlokudeild kl. 12, Keflavikurflugvöllur kl. 11.30. Jassað á Skálafelii í kvöld Stefán Stefánsson, Gunnar Hrafnsson, Friðrik Karlsson, Stefán Jökulsson og Jónas Þórir Þórisson ætla í kvöld aö leika léttan jass á Skálafelli á áttundu hæð Hótel Esju. Þetta eru nokkurs konar kveðju- tónleikar fyrir þá fyrstnefndu sem em nú á fömm utan til Bandaríkjanna. Þar hyggjast þeir mennta sig í jassfræðum í vetur. Efnisskráin í kvöld verður væntanlega fjölbreytt. Meðal annars leika þeir nokkur frumsamin lög. UM HELGINA Kynjaveröldin Beaubourg og byssuóðir kúrekar Beaubourg, eða Pompidou-höllin i París, eins og flestir íslendingar kalla menningarmiðstöðina, er sannkölluð undraveröld. Þar getur almenningur reikað um ganga og sali, skoðað myndlist, lesið bækur, litið á kvik- myndir, í stuttu máli sagt gert hvað- eina sem hugsanlegt er. Byggingar- stíll Beaubourg virðist af myndinni að dæma ákaflega sérstæður og sam- spil hinna einstöku byggingarhluta alveg merkilegt. Skrítið var t.d. að hlusta á einn arkitekta Beaubourg lýsa öllum þeim lögmálum um kraft og orku sem notuð voru við byggingu Beaubourg. Ágætiskvikmynd sem Bretar hafa gert um Beaubourg og sýnd var í sjónvarpinu í gærkvöldi. Þá var ekki síður gaman að heimildarmyndinni um afríska fílinn. Á hana var horft með öðru auganu, meðan fréttir útvarpsins bárust um stofuna. Svo sannarlega er fíllinn glæsileg skepna en að hann gæti synt vissi ég ekki, né heldur gerði ég mér grein fyrir að Afríkufillinn þyrfti að borða um 140 kg af grasi á dag. Þótt fílar séu friðaðir í þjóðgörðum, virðast mörg vandamál vera friðun þeirra samfara. Þeir skemma trjá- gróður mikið og eyðileggja þar með fyrii öðrum dýrum auk þess sem þeir verða þá að leita á ný mið til mat- vælaöflunar. Einn heljarins víta- hringur og útrýming fUsins virðist vera eina rökrétta afleiðing alls þessa. Annað tækifæri, brezki mynda- fiokkurinn á sunnudagskvöldum, er skrítin blanda af enskri kimni og sænskættuðum vandamálum. Kannski ég gefi honum annað tæki- færi áður en ég hætti að fylgjast með honum. Á laugardag var mikið glápt á sjónvarpið. Knattspyrnan heUlaði í íþróttunum og Löður var svo á sínum stað eftir kvöldmat. Ómissandi þáttur sá síðamefndi. Svona rétt tU að hita áhorfendur upp fyrir Hefnd fyrir doUara seinna um kvöldið kom næst heimUdamynd um viUta vestrið. Það var óneitanlega dálítið broslegt að horfa á einhverja vUlta vesturs sér- fræðinga lýsa því yfir að skamm- byssur þess tíma hefðu verið svo ónákvæmar að varla hefði verið hægt að hitta kýr í 30 metra fjarlægð. Og svo í doUararmyndinni skutu þeir hver annan með skammbyssum og rifflum í mun meiri fjarlægð. Virtust meira að segja hitta í hverju skoti. So sannarlega miklar hetjur kúrekar hvíta tjaldsins. Svona rétt i lokin verð ég að minnast á hljómsveitina stórgóðu, Passadena Roof Orchestra, sem söng og lék fyrir sjónvarpsglápara á föstu- dagskvöld. Alveg öndvegis þáttur en heldur hefði ég viljað hlæja að Haraldi Lloyd. Sem sjá má fór lítið fyrir útvarps- hlustun um helgina. Að vísu var opnað fyrir það á laugardag en þá rétt til að hlusta á lýsingu brezka út- varpsins á leik Tottenham og Aston Villa á Wembley. Enski boltinn er kominn af stað og bráðum verður hann líka kominn á skjáinn hjá Bjarna Felixsyni. Og þá verður nú heldur betur gaman að eiga frí á laugardögum. -SA. Listasafn Einars Jónssonar hefur látiö prenta 4 gerðir korta af höggmyndum Einars Jónssonar. Tvö þeirra, sem hér sjást, eru af Hvíld (1915—1935) og Útíagar (1898—1900). Kortin eru til sölu í Listasafni Einars Jónssonar. Safnið er opið yfir sumarmánuðina alla daga nema mánudaga kl. 13.30—16. Skip Skip Sambands íslenzkra samvinnufélaga munu ferma til íslands á næstunni sem hér segir: ROTTERDAM: ArnarfeU................26/8,9/9,23/9,7/10 ANTWERPEN: ArnarfeU............... 27/8, 10/9, 24/9, 8/10 COOLE: ArnarfeU...............24/8,7/9,21/9,5/10 LARVIK: HelgafeU...............25/8,8/9,22/9,6/10 iKAUPMANNAHÖFN: HelgafeU...............26/8,9/9,23/9,7/10 SVENDBORG: HelgafeU............... 27/8, 10/9, 24/9, 8/10 Dísarfell.............................3/9 HELSINKI: Dísarfell..................... 31/8,28/9 GLOUCESTER, MASS.: JökulfeU...............................3/9 Skaftafell....................*......28/9 HALIFAX, KANADA: Jökulfell.............................7/9 Skaftafell...........................30/9 HAMBORG: Disarfell............................28/8 Minniiigarspldld Minningarkort Hjartaverndar fást á eftirtöldum stöðum: Reykjavík: Skrifstofu Hjartaverndar, Lágmúla 9, 3. hæð, sími 83755; Reykjavíkurapóteki, Austur- stræti 16; Skrifstofu DAS, Hrafnistu; Dvalarheim- ili aldraðra við Lönguhlið; Garðsapóteki, Sogavegi 108; Bókabúðinni Emblu v/NorðurfeU, Breiðholti; Árbæjarapóteki, Hraunbæ 102 a; Bókabúð Glæsi- bæjar, Álfheimum 74 og Vesturbæjarapóteki, Melhaga 20—22. Kópavogur: Kópavogsapóteki, Hamraborg 11. Hafnarfjörður: Ðókabúö Olivers Steins, Strand- götu 31 og Sparisjóði Hafnarfjarðar, Strandgötu 8—10. Keflavik: Rammar og gler, Sólvallagötu 11, og Samvinnubankanum, Hafnargötu 62. Akranes: Hjá Sveini Guðmundssyni, Jaðarsbraut 3. ísafjörður: Hjá Júliusi Helgasyni rafvirkja- meistara. Siglufjörður: Verzluninni ögn. Akureyri: Bókabúðinni Huld, Hafnarstræti 97, og Bókavali, Kaupvangsstræti 4. Minningarkort Styrktarfélags vangefinna fást á eftirtöldum stöðum: Á skrifstofu félagsins, Háteigsvegi 6. Bókabúð Braga Brynjólfssonar, Lækjargötu 2, Bókaverzlun Snæbjarnar, Hafnar- stræti 4 og 9, Bókaverzlun Olivers Steins, Strand- götu 31 Hafnarfirði. Vakin er athygli á þeirri þjónustu félagsins að tekið er á móti minningargjöfum í sima skrifstof-' unnar, 15941, og minningarkortin síðan innheimt hjá sendanda með gíróseðli. Þá eru einnig til sölu á skrifstofu félagsins minn- ingarkort Barnaheimilissjóðs Skálatúnsheimilisins. Mánuðina april—ágúst verður skrifstofan opin kl. ‘9—16, opiðí hádeginu. Knattspyrnumót í Reykjavfk Mánudagur 24. ágúst Melavöllur Hm. 1. fl. B Valur:KR kl. 19 Framvöllur Rm. 2. fl. A Fram:Fylkir kl. 18.30. Framvöllur Rm. 2. fl. B Fram:Fylkir kl. 20. Lostafulli ræninginn Ritstjóri er Vernharður Linnet. Kominn er út Lostafulli ræninginn, annað hefti, en það er gefið út af Lostafulla lystræningjanum. Ritstjóri er Vernharður Linnet. I bókinni er saga eftir Eyvind Eiríksson, Úr ævisögu Jóns Pokamanns, birtur er stuttur kafli úr Tropic of Capricorn eftir Henry Miller og sömuleiðis kafli úr bókinni The Wild Boys eftir William Burr- oughs. Burroughs skrifar líka klám undir dulnefninu Akbar del Piombo. Úr bókinni Vængjuð svín er birtur einn kafli í þýðingu Ádolfs Ólafssonar og loks er í Lostafulla ræningjanum saga úr Garðinum ilmandi. Þriðja hefi LL mun svo koma út seinna á árinu. LL er annars 80 bls., prentaður í Prentvali. GENGIÐ GENGISSKRÁNING Feröamanna- NR. 157 — 21. ÁGÚST1981 gjaldeyrir Einingkl. 12.00 Kaup Sala Sala 1 Bandaríkjadollar 7,473 7,493 8,2423 1 Sterlingspund 13,945 13,982 15,380 1 Kanadadollar 6,184 6,201 6,6231 1 Dönsk króna 0,9689 0,9715 1,0686 1 Norsk króna 1,2218 1,2250 U476 1 Sœnskkróna 1,4253 1,4291 1,572 1 Finnskt mark 1,6334 1,6378 1,8015 1 Franskur f ranki 1,2661 U695 1,3964 1 Belg. franki 0,1874 0,1879 0,2068 1 Svissn. franki 3,4904 3,4998 3,8497 1 Hollenzk florina 2,7321 2,7394 3,0133 1 V.-þýzktmark 3,0335 3,0416 3,3457 1 ftölsk Ifro 0,00607 0,00609 0,0066 1 Austurr. Sch. 0,4322 0,4334 0,4767 1 Portug. Escudo 0,1131 0,1134 0,1251 1 Spánskurpaseti 0,0755 0,0767 0,0832 1 Japansktyan 0,03273 0,03281 0,036 1 Irsktound 11,086 11,116 12,2276 SDR (s'órstök dráttarróttindi) 8/1 8,4772 8,4998 Shrisvari vegna gengisskráningar 22190.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.