Dagblaðið - 24.08.1981, Side 24
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 24. ÁGÚST 1981.
24
i
DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLÝSINGABLAÐIÐ
SÍMI 27022
ÞVERHOLT111
D
Píanó óskast til leigu.
Góðri meðferð heitið. Uppl. í síma
12306.
Trommuleikari óskast
í starfandi rokkhljómsveit. Uppl. hjá
auglþj. DB í síma 27022 eftir kl. 12.
H—487
Til sölu ársgamalt
og lítið notað Ramdall söngkerfi með
sex rása mixer, 120 vött. Uppl. í síma
73070 fyrir kl. 18 og 83102 eftir kl. 18.
Guðmundur.
Selmer eöa Yamaha saxófónn
(tenór) óskast keyptur, má þarfnast lag-
færingar. Uppl. í síma 50629 eftir kl. 19
daglega.
Teac tape-deck, 4ra rása
ásamt mix-down panel, gott verð. Sími
93-1779.
Videoval augiýsir.
Mikið úrval af myndum, spólum fyrir
VHS kerfið. Leigjum einnig út mynd-
segulbönd. Opið frá kl. 13 til 19, laugar-
daga 10—13. Videoklúbburinn
Videoval,Hverfisgötu 49, sími 29622.
Videomarkaðurinn
Digranesvegi 72. Kópavogi, sími 40161.
Höfum VHS myndsegulbönd og orginal
VHS spólur til leigu. Ath. Opið frá kl.
18.00—22.00 alla virka daga nema
laugardaga, frá kl. 14.00—20.00 og
sunnudagakl. 14.00—16.00.
Videoleigan Tommi og Jenni.
Myndþjónusta fyrir VHS og Betamax
kerfi. Videotæki til leigu. Uppl. i síma
71118 frá kl. 19—22 alla virka daga og
laugardagafrákl. 14—18.
Videoklúbburinn.
Erum með mikið úrval af myndefni fyrir
VHS kerfi. Næg bílastæði. Opið alla
virka daga kl. 14—18.30, laugardaga kl.
12—14. Videoklúbburinn, sími 35450,
Borgartúni 33, Rvk.
Videospóian sf. auglýsir:
Erum á Holtsgötu 1. Nýir klúbbmeð-
limir velkomnir (ekkert aukagjald). VHS
og Beta videospólur í úrvali. Opið frá kl.
11—21, laugardaga kl. 10—18,
sunnudaga kl. 14—18. Videospólan sf.
Holtsgötu l.sfmi 16969.
Videoleigan auglýsir
úrvals myndir fyrir VHS kerfið, allt
orginal upptökur. Uppl. i síma 12931
frá kl. 18—22 nema laugardaga kl. 10—
14.
Véla- og kvikmyndaleigan.
Videobankinn Laugavegi 134.
Leigjum videotæki, sjónvörp, kvik-
myndasýningarvélar og kvikmyndir.
Önnumst upptökur með video kvik-
myndavélum. Færum einnig Ijósmyndir
yfir á videokassettur. Kaupum vel með
farnar videomyndir. Seljum videokass-
ettur, ljósmyndafilmur, öl, sælgæti,
tóbak og margt fleira. Opið virka daga
frá kl. 10—12 og 13—18, föstudaga til
kl. 19, laugardaga frá kl. 10—12. Simi
23479.
Videotæki-Spólur-Heimakstur.
Við leigjum út myndsegulbandstæki og
myndefni fyrir VHS-kerfi. Hringdu og
þú færð tæki sent heim til þín og við
tengjum það fyrir þig. Uppl. í síma
28563 kl. 17—21 öll kvöld. Skjásýn sf.
Vídeóklúbburinn Videóland auglýsir.
Leigjum út myndsegulbandstæki og
myndefni fyrir VHS kerfi. Opið alla
virka daga frá kl. 13—17. og laugardaga
frá kl. 13—17. Vídeóklúbburinn
V ídeóland, Skaftahlíð 31.
Video! — Video!
Til yðar afnota í geysimiklu úrvali: VHS
og Betamax videospólur, videotæki,
sjónvörp, 8 mm og 16 mm kvikmyndir,
bæði tónfilmur og þöglar, 8 mm og 16
mm sýningarvélar, kvikmyndatöku-
vélar, sýningartjöld og margt fleira. Eitt
stærsta myndasafn Iandsins. Mikið
úrval — lágt verð. Sendum um land allt.
Ókeypis skrár yfir kvikmyndafilmur
fyrirliggjandi. Kvikmyndamarkaðurinn.
Skólavörðustíg 19, sími 15480.
Til sölu ónotað videó
AKAI-VS-9700, VHS kerfi. Tækifæris-
verð. Uppl. i sima 74243.
Video- og kvikmyndaleigan.
Leigjum út 8 mm kvikmyndafilmur, tón-
myndir og þöglar, einnig kvikmyndavél-,
ar og videotæki, úrval kvikmynda,
kjörið í barnaafmæli. Höfum mikið úr-
val af nýjum videospólum með fjöl-
breyttu efni. Uppl. í síma 77520.
Ljósmyndun
Stækkari (svart/hvitt).
Óska eftir stækkara (svart/hvítum).
Uppl. í síma 26833 og 54206.
Kvikmyndavél,
litið notuð, til sölu, ásamt 17 spólum,
verð kr. 2500. Uppl. í síma 45860 eftir
kl. 17.
Til sölu Mamiya MSX 1000 myndavél
með standardlinsu. 135 mm linsa og
Hoya tvöfaldari. Selst saman á 3100.
Einnig klæðaskápur, 180 cm á hæð, og
Tasco stjörnuskíkir. Sími 39573.
Fyrir veiðimenn
Ánamaðkar til sölu.
Uppl. í síma 31943.
Laxamaðkar.
Nýtíndir úrvals laxamaðkar til sölu.
Uppl. ísíma 15589.
Úrvals laxa- og silungsmaðkar
til sölu. Uppl. í síma 15924.
Maðkabúið auglýsir:
Úrvals laxa- og silungsmaðkar. Verð kr.
2,50 og 2,00. Háteigsvegur 52, sími
14660.
Ánamaðkar til sölu.
Uppl. 1 síma 84493.
Nýtindir ánamaðkar
til sölu í Hvassaleiti 27. Sími 33948.
Miðborgin.
Til sölu stórfallegir lavi-og silungs-
maðkar á góðu verði. Uppl. í síma
17706.
1
Til bygginga
i
Til sölu kynditæki,
rafmagnsblásara og hitaspírall,
sambyggt, ásamt hraðastilli o. fl. tilheyr-
andi, einnig nokkurt magn af notaðri
panelklæðningu, selst á vægu verði.
Uppl. í síma 43706.
Til sölu uppistöðuefni,
1 1/2x4, ca. 700 m, og 1x6. Á sama
stað tvö drengjahjól til sölu. Uppl. í síma
75027.
Timbur til sölu,
rúmir 1000 m af 1 1/2x4 og 1 x 6, selst
ódýrt. Uppl. aðSeljabraut 68 eftir kl. 17.
Til sölu mótatimbur,
rússneskt, 400 metrar 1 x 6, 250 m 2 x 4
og 1,5x4, verð 7 kr. metri. Uppl. í
síma 25196.
Til sölu drápuhllðargrjót
(hellur) til hleðslu á skrautveggjum.
Uppl. ísíma5106l.
1
Dýrahald
D
Til sölu fallegur, 7 vetra,
leirljós hestur, alþægur hestur fyrir
byrjendur á öllum aldri. Sími 76040.
Rólegur konuhestur
óskast í skiptum fyrir 12 vetra klárhest
undan Stjarna frá Bjóluhjáleigu. Uppl. i
síma 21133, Kjartan.
Fimm mánaða gömul tik
fæst gefins á gott heimili. Uppl. í síma
92-3049.
Tvo skozk-islenzka hvolpa
vantar gott heimili strax. Uppl. í síma
30023.
Til sölu er 7 vetra,
stórglæsileg hryssa, undan Hrafni 802
frá Holtsmúla, einnig 8 vetra, rauðvind-
óttur hestur. Uppl. í síma 96-41143.
Fallegir kettlingar
fást gefins. Uppl. í síma 35537 eftir kl.
17.
Til sölu.
4ra hesta pláss í Víðidal. Tilboð sendist
DB merkt:
_____________________________H-549
Úrvals hey tfl sölu,
vélbundið. Verð 2 kr. kg komið að hlöðu
á Reykjavíkursvæðinu. Uppl. í síma
44752 og 42167.
I
Safnarinn
Ný frimerki 20. ágúst.
Umslög í miklu úrvabl Kaupum ísl. frí-
merki stimpluð og óstimpluð, seðla póst-
kort og bréf. Frímerkjahúsið Lækjar-
götuóa, Sími 11814.
Xaupum póstkort,
frímerkt og ófrímerkt, frímerki og frí-
merkjasöfn, umslög, íslenzka og erlenda
mynt og seðla, prjónmerki (barmmerki)
og margs konar söfnunarmuni aðra. Frí-
merkjamiðstöðin, Skólavörðustíg 21a,
^irni 21170.
I
Hjól
i
Óska eftir mótorhjóli,
350 og stærra, þarf að vera í sæmilegu
standi. Verðhugmynd: ca 10.000 kr.
Uppl. í síma 86278 eftir kl. 18.
Til sölu nær nýtt Kalkhoff:
„Coup de Monde” 10 gíra reiðhjól með
kappakstursstýri. Einnig amerískt Free
Spirit MX 3ja gíra torfæruhjól. Og fyrir
yngstu börnin er svo Blitz tvíhjól ásamt
hjálparhjólum. Sími 52633.
Tilsölu litið DBS
reiðhjól, 20”, og þriggja gíra Jett Star,
reiðhjól. Uppl. í síma 73513.
Til sölu Raleigh 10 gíra
kvenhjól, 2ja mán., og Peugeot
karlmannareiðhjól, 10 gíra, 2ja mán.
Uppl. ísíma 84421.
Honda CB-900.
Til sölu er Honda CB 900 árg. 1979.
Gullfallegt hjól og lítið keyrt, í
toppstandi. Gott verð. Uppl. í sima
42875 eftirkl. 19.00.
Til sölu Yamaha MR 50
árgerð 78. Uppl. í síma 45374 eftir kl.
18.
Til sölu rauð Honda MT 50
árgerð 1981. Sem nýtt. Uppl. í síma 92-
2785.
Fullorðins þríhjól:
DBS, með innkaupakörfu og gírum, til
sölu og sýnis á Víðimel 39, kjallara, milli
kl. 5 og 8. Uppl. í síma 18897 eftir kl. 8.
Grípið tækifærið.
Til sölu Honda 350 XL árg. 74, sem
þarfnast viðgerðar. Uppl. i sima 96-
51262.
I
Bátar
Til sölu nýr hraöskreiður
fiskibátur, 23 fet, 4,2 tonn, með 155 ha
Volvo Penta dísilvél, dýptarmælir, VHF
talstöð, og tvær rafmagnshandfæra-
rúllur. Þeir sem áhuga hafa, leggi nafn
og síma inn á auglþj. DB fyrir föstudag
28. ágúst merkt H—324.
Til sölu 10 feta
krossviðshraðbátur ásamt vagni, en
vélarlaus. Verð 1500 kr. Uppl. í síma
45374.
Tveggja og hálfs tonna trilla
til sölu, með Volvo Penta dísilvél, 38
hestöfl, nýuppgerð, með vagni. Góðir
greiðsluskilmálar. Uppl. í síma 52592.
20 hestafla Buck bátsvél
með gír og skrúfubúnaði til sölu. Mjög
lítið notuö. Verð 25 þús. Uppl. í síma
13847.
Þaulvanur og aðgætinn maður
með réttindi óskar eftir að taka bát á
leigu út septembermánuð til handfæra-
veiða eða vera með bát fyrir annan.
Æskileg stærð 8—30 tonn. Uppl. í sima
33580.
Til sölu vökvaknúið spil
fyrir trillu, er sjálfdragandi. Uppl. í síma
97-7433.
Dekkuö þriggja tonna trilla
til sölu. Búin Volvo Penta dísilvél, nýj-
um Furunó dýptarmæli, talstöð, björg-
unarbáti og handfærarúllum. Til greina
kemur að taka bíl upp í kaupin. Uppl.
hjá auglþj. DB í síma 27022 eftir kl. 12.
H—380.
Hraðbátur.
Til sölu fallegur 14 feta hraðbátur (án
vélar) með sætum fyrir 4. Báturinn er á
vagni og yfirbreiðsla fylgir. Staðgreiðslu-
verð 17.000 kr. Uppl. í síma 42119.
Til sölu vel útbúinn
5 tonna dekkbyggður bátur frá árinu
1977. Á sama stað óskast 8—12 tonna
bátur. Uppl. í síma 93-6616.
Framleiðum fiskibáta,
skemmtibáta og seglskútur, 6,35 metrar
á lengd, 2,45 metrar á breidd, ca 3,4
tonn, selt á ýmsum byggingarstigum,
gott verð og hagstæð kjör, Polyester hf.,
IDalshrauni 6 Hafnarfirði, sími 53177.
1
Verðbréf
i
Önnumst kaup og sölu
veðskuldabréfa. Vextir 12—38%.
Einnig ýmis verðbréf. Útbúum skulda-
bréf. Leitið upplýsinga. Verðbréfamark-
aðurinn Skipholti 5, áður við Stjörnubíó.
Símar 29555 og 29558.
Fasteignir
i
Gríndavfk.
Einbýlishús á tveimur hæðum til sölu,
eldri gerð, verð ca. 400 þúsund. Uppl. í
síma 92-8094.
Grundarfjörður.
Til sölu kjallaragrunnur undir hús frá
Sigurði Guðmur.dssyni á Selfossi. 1
kjallara er bílskúr og geymslur. Uppl. i
síma 92-8094.
Óska að kaupa litla fbúð,
má þarfnast mikilla lagfæringa. Uppl. í
síma 86157.
Til sölu er i Hveragerði
einbýlishúsagrunnur með plötu ásamt
byggingarefni. Tilboð óskast. Uppl. á
kvöldinísima 78937.
Ö.S. umboðið, sfmi 73287.
Sérpantanir í sérflokki. Varahlutir og
aukahlutir í alla bíla frá USA, Evrópu,
Japan. Myndlistar yfir alla aukahluti.
;Sérstök hraðþjónusta á vélahlutum,
flækjum, soggreinum, blöndungum,
kveikjum, stimplum, legum, knastásum
og fylgihlutum. Allt í Van bíla og jeppa-
bifreiðar o. fl. Útvega einnig notaðar
vélar, gírkassa/hásingar. Margra ára
reynsla tryggir öruggustu þjónustuna og
skemmstan biðtíma. Ath. enginn sér-
pöntunarkostnaður. Umboðsmenn úti á
landi. Uppl. í síma 73287, Víkurbakka
14, virka daga eftir kl. 20.
Bflapartasalan Höfðatúni 10,
símar 11397 og 11740.
Höfum notaða varahluti í flestar gerðir
bíla, t.d.
Peugeot 504 71,
Peugeot 404 ’69,
Peugeot 204 71,
Cortina 1300 ’66,72,
Austin Mini 74,
M.Benz 280SE3,5L
Skoda 110L 73,
Skoda Pardus 73,
Benz 220D 70,
VW 1302 74,
Volga 72,
Citroen GS 72,
Ford LDT 79,
Fiat 124,
Fiat 125,
Fiat 127,
Fiat 128,
Fiat 132.
Höfum einnig úrval af kerruefnum.
Kaupum bila til niðurrifs gegn stað-
greiðslu. Vantar Volvo, japanska bíla og
Cortinu 71 og yngri. Opið virka daga
frá kl. 9—19, laugardaga frá kl. 10—15.
Opið í hádeginu. Sendum um allt land.
Bílapartasalan Höfðatúni 10, simar
11397 og 11740.
Speed Sport. Hraðþjónusta.
Verð i New York 22/8—30/8. Ef þig
vantar varahluti express — um mánaða-
mót — hringdu strax. — Brynjar, sími
516-249-7197.
Útvegum einnig notaða varahluti —
vélar, gírkassa, hásingar, boddíhluti o.fl.
Aukahlutapantanir frá öllum helztu
aukahlutaframleiðendum USA. Mynda-
listar yfir alla aukahluti. Myndalistar á
flestum stöðum úti á landi. — Þú getur
einnig pantað 425 bls. lista yfir auka-
hluti. Framvegis munum við bjóða upp
á sérstaka hraðþjónustu ef óskað er —
annars eru venjulegar sendingar á hálfs-
mánaðar fresti.
Reykajvík / Brynjar, s. 10372.
New York / Guðmundur, s. 516-249-
7197._______________________________
Perkins.4 cyl. Perkins
dísilvél, millikassi og4ragíra gírkassi úr
frambyggðum rússajeppa til sölu, allt
nýupptekið. Uppl. á auglþj. DB merkt
H-337.______________________________
Til sölu dísilvél
úr Austin Gipsy, allt tilheyrandi ef vill,
lítið keyrð. Uppl. í síma 15097 eftir kl.
18.
Höfum úrval notaðra
varahluta í:
Lada Sport ’80, Datsun dísil 72,
Lada Safír ’81, Toyota M 11 72,
Ford Maverick 72 Toyota Corolla 74,
Wagoneer 72, Mazda 1300 72,
Bronco ’66 og 72, Mazda 323 79,
Land Rover 72, Mazda 818 73,
Volvo 144 71 Mazda 616 74,
Saab 99 og 96 73, Datsun 100 A 7”
Citroen GS 74, Datsun 1200 73,
M-Marina 74 Lancer 75,
Cortína 1300 73, C-Vega’74,
Fíat 132, 74, Volga’74,
M-Montigeo 72, Hornet 74,
Opel R 71, A-Allegro’76,
Sunbeam 74, Mini ^5
Toyota Mark II 75 Datsun 180B 73
Mazda 818 74,
Allt inni, þjöppumælt og gufuþvegið.
IKaupum nýlega bíla til niðurrifs. Opið
virka daga frá kl. 9—19, laugardaga frá
kl. 10—165. Sendum um land allt. Hedd
hf., Skemmuvegi 20 M, Xcypavogi.
Símar 77551 og 78030. Reynið
viðskiptin.
Bifreiðaeigendur-varahlutir.
Höfum tekið að okkur umboð fyrir fyrir-
tækið Parts International í USA. Allir
varahlutir i ameríska bíla, bæði nýir og
notaðir. Við getum t.d. útvegað hluti
eða hluta úr eldri tjónbílum, er seldir eru
í pörtum, einnig lítið notaðar vélar úr
slíkum bílum. Höfum einnig gírkassa og
sjálfskiptingar, bæði nýjar og endur-
byggðar, af verksmiðju með ábyrgð.
Leitið upplýsinga, stuttur afgreiðslu-
frestur. Flutt með skipi eða flugi eftir
yðar óskum, ef ekki til á lager. Bifreiða-
verkstæði Bjarna Sigurjónssonar,
Akureyri, símar 96-21861 og 96-25857.
Rýmingarsala.
á vörubílahjólbörðum með hermunstri.
Lítið notaðir vörurbílahjólbarðar
hentugir fyrir búkka, létta vörubíla og
aftanívagna, verða seldir á aðeins kr.
500,00.
Barðinn h/f,
Skútuvogi2, sími 30501.
(Innakstur frá Holtavegi, beint á móti
Holtagörðum SÍS).
Flækjur og felgur á lager.
Flækjur á lager i flesta ameríska bíla.
Mjög hagstætt verð. Felgur á lager. Sér-
stök sérpöntunarþjónusta á felgum fyrir
eigendur japanskra og evrópskra bila.
Fjöldi varahluta og aukahluta á lager.
Uppl. og afgreiðsla alla virka daga eftir
kl. 20. Ö.S. umboðið, Víkurbakka 14,
Reykjavík, sími 73287.
Speed Sport, sími 10372.
Pöntunarþjónusta á bílavarahlutum i
alla bíla á USA markaði. Útvegum
einnig ýmsa notaða varahluti, t.d. sjálf-
skiptingar. Pantanir frá öllum helztu
aukahlutaframleiðendum USA: króm-
felgur, flækjur, sóltoppar, stólar, jeppa-
hlutir, Vanhlutir, blöndungar, milli-
hedd, knastásar, gluggafilmur, ljós,
mælar, skiptar, blæjur, krómhlutir,
skrauthlutir, o.fl. Myndalistar yfir alla
aukahluti, myndalistar á flestum stöðum
úti á landi. Hröð afgreiðsla. Sími 10372
kvöld/helgar. Brynjar.
Ýmsir góðir varahlutir
í Dodge Cornet árg. 71 318 vél, nýupp-
gerð ásamt sjálfskiptingu, 3ja gíra.
Ýmsir fleiri varahlutir. Uppl. í síma
25125.