Dagblaðið

Ulloq

Dagblaðið - 24.08.1981, Qupperneq 29

Dagblaðið - 24.08.1981, Qupperneq 29
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 24. ÁGÚST 1981. 29 Vikulegar rútuferðir af Keflavíkurflugvelli: Fólk tengt vamarlið- inu verzlar í Hagkaup —upprödun svipuðogí stórmörkuðum vestra þavmig aðfólkinu líkarvel Vikulegar rútuferðir með fólk af Keflavíkurflugvelli, tengt varnarliðinu þar, til vöruskoðunar og innkaupa í Hagkaup hafa tíðkazt að undan- fömu. f þessum ferðum tekur þátt fólk á ýmsum aldri, konur, karlar og börn. Þorvaldur Þorvaldsson verzlunar- stjóri í Hagkaup tjáði DB að ekki vær um að raeða ýkja mikil innkaup hjá þessu fólki en margt af þv( keypti þó ýmsa matvöru og ýmislegt annað. Sýni- legt væri að fólkinu líkaði vel andrúms- loftið í þessari stærstu verzlun á Reykjavíkursvæðinu og gæti skýringar Acrylk/ætt trefjaplast ti/að forða frá heitavatnsskemmdum. \/erQ fre kr. 7500,00 3 HITUNARMÖGULEIKAR: Hitaveita Tenging við miðstöðvarkerfi Rafmagnsupphitun SCANDI SPAí garðinn eða garðhúsið • SCANDI SPA í baðherbergið • SCANDISPA við sundlaugina • SCANDY SPA í íþróttahúsið • SCANDISPA í hótelið AKURVIK AKUREYRI Gunnar Ásgeirsson hf. Suóurlandsbraut 16 Sími 9135200 verið að leita í því að uppröðun vöru kæmi svo varnarliðsfólk í einkabílum gæti líkzt uppröðun vöru í stórmörk- sínum til að skoða og verzla þó ekki uðum vestra og andrúmsloftið væri væri hægt að segja að um mikil inn- dagskrá í Reykjavíkurferðum sem efnt e.t.v. svipað. kaup væri að ræða. er til af Keflavíkurflugvelli fyrir ibúa Þorvaldur sagði að í auknum mæli Heimsóknin í Hagkaup mun vera á þar einu sinni í viku. - A.St. Kaupið núna — takmarkaðar birgðir Hjá okkuf ----r^ií^f/elkomm yð þer ---— PÓSTSENDUM SKÓLAVÖRÐUSTÍG 8 - SÍM118525 NY SENDING n/oppy Heilsubó gefur yður ótal möguleika til notkunar, eru góðar jyrir heilsu yðar, þœr má notaheima, í sundlaugunum, ígufuhaði, ígarðinum, á ströndinni o.s.frv. Töfflumar eru léttar og laga sig eftir fætinum, örva blóð- rðsina og auka vellíöan, þola olíur og fitu, auðvelt að þrífa þær. Fðanlegar i 3 litum: Gult, rautt, blðtt Stærðirnr.’ 33—44 PÓSTSENDUM Verð kr. 79,70 Skóverzl. Þórðar Péturssonar, Kirkjustrœti 8 v/Austurvöll. Sími 14181.. Laugavegi 95. sími 13570

x

Dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.