Dagblaðið - 24.08.1981, Síða 30
30
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 24. ÁGÚST 1981.
Slmi 11476
Hann veit að
þú ert ein
(He knows You’re Alone)
Æsispennandi og hroll-
vekjandi ný, bandarísk kvik-
mynd.
Aöalhlutverkin leika:
Don Scardlno
Caitlin O’Heaney
Islenzkur texti
Sýnd kl. 5,7 og 9
Bönnuö innan lóára.
Lokahófið
JACKIEMM0N
ROB8Y BENSON
LEEREMICK
i_ irnpt
..Tribute er stórkostleg”. Ný,
glœsileg og áhrifarík gaman-
mynd sem gerir bíóferö
ógleymanlega. ,,Jack Lemm-
on sýnir óviðjafnanlegan
leik . . . mynd sem menn
veröa aö sjá,” segja erlendir
gagnrýnendur.
Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30.
Hœkkað verð.
SIMI
18936
ÉGNBOGII
Q 19 OOO
SDeailbrot
Spennandi og viðburðarík ný
ensk-amerisk litmynd, byggö
á sögu eftir Agatha Christie,
með hóp af úrvalsleikurum.
Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11.15.
-----— ••lur B--------------
Spennandi og afar vel gerö
Panavision litmynd um
miskunnarlausan eltingaleik,
með
Robert Shaw,
Malcolm McDowell
Leikstjóri:
Joseph Losey
íslenzkur texti
Bönnuð innan 14ára
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.15.
Hlaupið
í skarðið
(J ust a Gigalo)
Afbragðsgóö og vel leikin
mynd, sem gerist í Berlín,
skömmu eftir fyrri heims-
styrjöld, þegar stoitir liðs-
foringjar gátu endaö sem
vændismenn.
Aðalhlutverk:
Dayid Bowie,
Kim Novak
Marlene Ditric-h
Leikstjóri:
David Hemmings
Sýnd kl. 5,7 og 9
Bönnuð innan 12 ára
Dagur sem
ekkirb
Afarspennandi og áhrifamikil
sakamálamynd.
Endursýnd kl. 11.
Bönnuð innan 14 ára.
Arðsin á löfl-
reglustöð13
Æsispennandi og vel gerö
mynd.
Sýnd kl. 9. '
Bönnuð innaa 16 ára.
Tapað-fundið
(Lost and Found)
Islenzkur texti
Midnight
Express
(Miðnasturhraðlestln)
Hin heimsfræga ameríska
verðlaunakvikmynd í litum,
sannsöguleg um ungan, banda-
rískan háskólastúdent I hinu
alræmda tyrkneska fangelsi,
Sagmalcilar.
Endursýnd kl. 7.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Bráðskemmtileg, ný, amerísk
gamanmynd i litum.
Leikstjóri:
Melvin Frank.
Aðalhlutverk:
George Segal,
Glenda Jackson
Sýnd kl. 5, 9 og 11.
Simi3207S
Reykur og Bófi
snúa aftur
Ný mjög fjörug og skemmti-
leg bandarísk gamanmynd,
framhald af samnefndri mynd
sem var sýnd fyrir tveim árum
við miklar vinsældir.
íslenzkur texti.
Aðalhlutverk: Burt Reynolds,
Jackie Gleason, Jerry Reed,
Dom DeLuise og Sally Field.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
AllSTURBLJARRlf,
Bonnie
og Clyde
spennandi sakamálamynd,
sem gerð hefur verið, byggö á
sönnum atburöum. Myndin
var sýnd hér fyrir rúmum 10
árum við metaðsókn. — Ný
kópia i litum og ísl. texta.
Aöalhlutverk:
Warren Beatty,
Faye Dunaway,
Gene Hackman
Bönnuð innan 16 ára
Sýnd kl. 5, 7,9 og 11.
Af fingrum fram
Spennandi, djörf og sérstæð
bandarísk litmynd meö
Harvey Keitel,
Tisa Farrow
Islenzkur texti
Bönnuð innan 16 ára
Sýnd kl. 3.05,5.05,7.05
9.05 og 11.05.
--------salur --------
Lili Marleen
Blaðaummæli: Heldur áhorf-
andanum hugföngnum frá
upphafi til enda” „Skemmti-
leg og oft gripandi mynd”.
Sýnd kl. 3,6,9 og 11,15
Ævintýri leigu-
bflstjórans
Fjörug og skemmtileg, dálitið
djörf . . . ensk gamanmynd í
litum, með Barry Evans, Judy
Geeson.
Islenzkur texti.
Endursýnd kl. 3.15, 5.15,
7.15,9.15 og 11.15.
TÓNABÍÓ
&ÆJARBié*
» Sj,„, 50184
Caddyshack
Bráðskemmtileg og fjörug,
ný, bandarisk gamanmynd í
litum.
Aðalhlutverk:
Chevy Chase,
Rodney Dangerfield,
Ted Knight.
Þessi mynd varð ein
vinsælasta og bezt sótta
gamanmyndin i Banda-
ríkjunum sl. ár.
Íslenzkur texti.
Sýnd kl. 9.
Simi31182
Hvað á að gera
um helgina?
(Lemon Popsicle)
Skemmtileg og raunsönn lit-
mynd frá Cannon Producti-,
ons. í myndinni eru iög með-
The Shadows, Paul Anka,
Little Richard, Bill Haley,
BruceChanelo.fi.
Leikstjóri: Boaz Davldson
Aöalhlutverk: Jonathan
Segal, Sachi Noy, Pauline
Fein.
Bönnuð börnum
innan 14 ára.
Sýnd kl. 5,7 og 9.
<§
Útvarp
Sjónvarp
S)
Alan Bates leikur Iffsleiðan iðnjöfur f myndinni Lfkast hval. Hann á ailt sem hugurinn girnist á veraldlega sviðinu, en skortir
andlega gleði.
LIKAST HVAL - sjónvarp kl. 21,15:
ÞUNGT EFNI0G
VEL LEIKIN
— Um lífsleiða og þunglyndi
Líkast hval er þung en ágætlega
leikin mynd um lífsleiða og
þunglyndi. Iðnjöfurinn Jack Mellor,
sem verið hefur mikill athafnamaður
í starfi sínu, hefur nýlega verið
aðlaður. Hann á allt sem hugurinn
girnist, allt veraldlegt, en mikið
vantar á andlega gleði hans.
Sambandið við eiginkonuna er
annarlegt og honum liður illa, þrátt
fyrirallareignir.
Hann fer til Bandaríkjanna, hittir
þar fyrrverandi eiginkonu og heldur
ræðu fyrir iðnaðarsamkundu. Þegar
hann kemur heim finnst honum líflð
innantómt og einskisvert. Hann er
þjáður af einmanakennd og
þunglyndi.
Myndin byggist mikið til á
samtölum enda byggð upp sem
leikrit. Sagan er eftir Joyn Osborne
og leikstjóri er Alan Bridges. Með
aðalhlutverk fara Alan Bates,
Gemma Jones, Leslie Sands og Anne
Stallybrass.
-LKM.
G
Útvarp
Mánudagur
24. ágúst
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn-
ingar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veöurfregnir.
Tilkynningar. Mánudagssyrpa —
Óiafur Þórðarson.
15.10 Miðdegissagan: „Á ódáins-
akri” eftir Kamala Markandaya.
Einar Bragi les þýðingu sína (10).
15.40 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður-
fregnir.
16.20 Siðdegistónleikar. RobertTear
syngur „Liederkreis” op. 39 eftir
Robert Schumann. Philip Ledger
leikur með á pianó. / Con Basso-
kammerflokkurinn leikur Septett
nr. 1 op. 26 eftir Alexander Fesca.
17.20 Sagan: Kúmeúáa, sonur frum-
skógarins eftir Tibor Sekeij. Stef-
án Sigurösson byrjar lestur eigin
þýðingar(l).
17.50 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvölds-
ins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.35 Daglegt mál. Helgi J. Hali-
dórsson flytur þáttinn.
19.40 Um daginn og veginn. Bene-
dikt Benediktsson kennari talar.
20.00 Lðg unga fólksins. Hildur
Eiríksdóttir kynnir.
21.30 Útvarpssagan: „Maður og
kona" eftir Jón Thoroddsen.
Brynjólfur Jóhannesson leikari les
(21). (Áður útv. veturinn 1967-68).
22.00 Hljómsveit Þorsteins Guð-
mundssonar leikur létt lög.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá
morgundagsins. Orð kvoldsins.
22.35 Keiduhverfi — við ysta haf.
Þriöji þáttur Þórarins Björnssonar
í Austurgarði um sveitina og sögu
hennar. Rætt er við Björgu Björns-
dóttur í Lóni í Kelduhverfi.
23.15 Kvöldtónleikar. Kvintett fyrir
píanó og blásara í Es-dúr op. 43
eftir Heinrich von Herzogenberg.
Consortium Classicum kammer-
flokkurinn ieikur. (Hljóöritun frá
útvarpinu í Baden-Baden).
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
Þriðjudagur
25. ágúst
7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn.
7.15 Tónleikar. Þulur velur og
kynnir.
8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorð.
Esra Pétursson talar.
8.15 Veðurfregnir. Forustugr.
dagbl. (útdr.). Tónleikar.
8.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur
Helga J. Halldórssonar frá kvöld-
inuáður.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna.
„Þorpið sem svaf” eftir Monique
P. de Ladebat í þýðingu Unnar
Eiriksdóttur. Olga Guðrún Árna-
dóttir les (2).
9.20 Tónleikar. Tiikynningar. Tón-
leikar.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
10.30 íslensk sönglög. Margrét
Eggertsdóttir syngur lög eftir
Sigfús Einarsson. Guðrún Kristins-
dóttir leikur með á píanó. / Jón
Þorsteinsson syngur lög eftir Karl
O. Runólfsson. Jónina Gísladóttir
leikur með á píanó.
11.00 „Áður fyrr á árunum”. Um-
sjón: Ágústa Björnsdóttir. Gull-
foss fer á hádegi. Hulda Runólfs-
dóttir frá Hlíð rifjar upp endur-
minningar úr siglingu til Skotlands
og Danmerkur árið 1956.
11.30 Morguntónleikar. Agustin
Anievas leikur á píanó „Paganini-
etýður” eftir Franz Liszt.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn-
ingar.
12.20 Frétlir. 12.45 Veðurfregnir.
Tilkynningar. Þriðjudagssyrpa. —
Páll Þorsteinsson og Þorgeir Ást-
vaidsson.
15.10 Miðdegissagan: „Á ódáins-
akri” eftir Kantala Markandaya.
Einar Bragi les þýðingu sína (11).
15.40 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskráin. 16.15
Veðurfregnir.
16.20 Siðdegistónleikar. Virtuosi di
Roma leika Konsertinu í G-dúr
eftir Giovanni Battista Pergolesi. /
Renato Zanfini leikur með sömu
hljómsveit Óbókonsert op. 7 nr. 6
eftir Tommaso Albinoni; Renato
Fasano stj. / Hátíöarhljómsveitin í
Bath leikur Concerto grosso í D-
dúr op. 6 nr. 5 eftir Georg Fried-
rich Hándel; Yehudi Menuhin stj.
/ Felix Ayo og 1 Musici-kammer-
sveitin leika Fiðlukonsert í E-dúr
eftir Johann Sebastian Bach.
17.20 Litll barnatiminn. Stjórnandi:
Guðrún Birna Hannesdóttir. M.a.
les Ásta Katrin Hannesdóttir þrjá
kafla úr sögunni „Labbi pabba-
kútur” eftir Vilborgu Dagbjarts-
dóttur.
I
Sjönvarp
Mánudagur
24. ágúst
19.45 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
20.25 Auglýsingar og dagskri.
20.35 Múmínálfarnir. Ellefti þáttur
endursýndur. Þýðandi Hallveig
Thoriacius. Sögumaður Ragnheið-
ur Steindórsdóttir.
20.45 íþróttir. Umsjónarmaður
Bjarni Feiixson.
21.15 Likast hval. Breskt leikrit eftir
John Osborne. Leikstjóri Alan
Bridges. Aðalhlutverk Alan Bates,
Gemma Jones, Leslie Sands og
Anne Stallybrass. Iðnjöfurinn
Jack Melior hefur nýlega verið
aðlaður, og hann á allt, sem hug-
urinn girnist. En honum líður ekki
vel; einmanakennd og þunglyndi
þjaka hann. Þýðandi Kristrún
Þóröardóttir.
22.40 Dagskrárlok.