Dagblaðið - 27.08.1981, Blaðsíða 15

Dagblaðið - 27.08.1981, Blaðsíða 15
DAGBLADID. FIMMTUDAGUR 27, ÁGÚST 1981. 15 Spil dagsins er eitt af athyglisverðustu spilunum, sem kom fyrir á EM í Birmingham í sumar. Það var í leik Svíþjóðar og írlands og Svíamir fóru með sigur á báðum borðum. Suður gaf. Allir á hættu. Norður A D6 <?D82 OÁDG32 + D94 Vestur AG7 ^G743 <>108 ♦Á10863 Au>tur * K1042 C10965 OK974 + G SUÐUK + Á9853 ^ÁK <>65 * K752 Hver er bezti lokasamningurinn? — íramir í N/S komust í 3 grönd. Vestur spilaði út hjartaþristi. Drepið á kóng og tigulgosa svínað. Austur gaf. Þá litið lauf, gosi, kóngur og ás. Ef vestur spilar nú hjarta vinnur suður spilið. Fríar fimmta tígulinn og tekur svíningu í laufi, sem virðist nokkuð gefin. En SundeÚn í vestur varðist betur. Spilaði spaðasjöi eftir að hafa drepið á Iaufás í þriðja slag. Eina spilið, sem gerir suðri spilið erfitt. Þegar írinn reyndi drottningu blinds tapaði hann spilinu. Drap kóng austurs með ás. Svínaði tigli. Austur drap á kóng, spilaðí spaða, sem vestur fékk á gosa. Þá hjarta. Suður drap og svínaði laufníu, en þegar tígullinn féll ekki voru ekki nema átta slagir. Vörnin fékk tvo slagi á tígul, tvo á spaða og laufás. Á hinu borðinu varð lokasögnin 4 spaðar í suður. Vestur spilaði út laufás og meira laufi, sem austur trompaði. Þá hjarta. Hans Göthe í suður drap, spilaöi spaðaáttu. Sjöið frá vestri og sexið úr blindum. Austur drap á tíu og spilaði hjarta. Suður átti slaginn. Spilaði tígli á ás blinds. Kastaði tígli á hjartadrottningu og spilaði síðan spaðadrottningu. Austur lét lítinn spaða og það geröi Göthe líka. Þegar gosinn kom frá vestri var spilið í höfn. Samtals 720 fyrir spilið til Svía. af Skák Á stórmóti, sem lauk nýlega í New York, sigraði Grtlnfeld, ísrael, með 9 v. Næstir komu Lien 8.5 v. Fedorowicz og Shamkovich 8 v. Keene og Adorjan 7.5 v. Neðstir urðu Iskov, Danmörku og pólski stórmeistarinn Kuligowski með 4 v. af 13 mögulegum. Ungverski stórmeisarinn Adorjan vann fallegan sigur á Fedorowicz á mótinu. Þessi staða kom upp í skák þeirra — Adorjan hafði hvítt og átti leik. a b c d e f g 22. Rxb7! — Hxb7 23. Bxc6 — Db6 24. Dd5! — Hab8 26. Bxd7 og hvítur vann auðveldlega. 3-2. Húsnæðislán © fíuus ©1980 Kinfl Features Syndicatfl, Inc. World righls reserved. Ef þú ekki borgar þrjár afborganir í röð skal ég mása og hvása og blása húsið þitt um koll. Siökkviliö Reykjavik: Lögreglan, sími 11166, slökkvilifi og sjúkrabifreiö simi 11100. Sdtjanianies: Lögreglan simi 18455, slökkviilð og sjúkrabifreiö simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliA og sjúkrabifreið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvilið og sjúkrabifreiö simi 51100. Keflavfk: Lögreglan simi 3333, slökkviliðið simi 2222 og sjúkrabifreið simi 3333 og i simum sjúkra- hússins 1400, 1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slökkvilið 1160, sjúkrahúsið simi 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkviliðið og sjúkrabifreið sín.i 22222. Apóteic Kvöld-, nætur- og helgidagavarzla apótekanna vikuna 21.-27. igúst er f Holtsapóteki og Laugavegs- apóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörzluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og almennum frídögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Hafnarfjörður. Hafnarfjarðarapótek og Norður- baéjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9— 18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Upplýsingar eru veittar í símsvara 51600. Akureyrarapótek og Stjömuapótek, Akureyri. Virka daga er opið í þessum apótekum á opnunar- tíma búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort aö sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörzlu. Á kvöldin er opiö í þvi apóteki sem sér um þessa vörzlu, til kl. 19 og frá 21—22. Á helgidögum er opið frá kl. 15— 16 og 20—21. Á helgidögum er opiö frá 11 — 12, 15—16 og 20—21. Á öðrum timum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í sima 22445. Apótek Keflavíkur. Opiö virka daga kl. 9—19, almenna frídaga kl. 13—15, laugardaga frá kl. 10— 12. Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá kl. 9— 18. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og 14. Apótek Kópavogs: opið virka daga frá kl. 9—19, laugardaga frá kl. 9—12. Slyiavarðstofan: Simi 81200. SJúkrabifrelð: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnar- nes, sími 11100, Hafnarfjörður, simi 51100, Keflavík sími 1110, Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri, sími 22222. Tannlæknavakt er í Heilsuverndarstöðinni við Barónsstig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17—18. Simi 22411. Ég hef ráðið ungfrú Ástríði til að vera okkur ti! ráð- gjafar í hjúskaparmálum. Reykjavik — Kópavogur — Seltjamames. Dagvakt kl. 8—17 mánudaga—föstudaga ef ekki næst í heimilislækni, simi 11510. Kvöld- og nætur- vakt kl. 17—08, mánudaga— fimmtudaga, sími 21230. Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaöar, en læknir er til viðtals á göngudeild Land- spítalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Hafnarfjörður. Dagvakt. Ef ekki næst í heimilis- lækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru i slökkvistöðinni i sima 51100. Akureyri* Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamiö- stöðinni i sima 22311. Nætur- og helgldagavarzla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögreglunni i sima 23222, slökkviUöinu i sima 22222 og Akureyrarapóteki i síma 22445. Keflavik. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilislækni: Upplýsingar hjá heilsugæzlustöðinni i sima 3360. Simsvari i sama húsi meö upplýsingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna i sima 1966. Heimsóknartími BORGARSPÍTALINN: Virka daga frá kl. 18.30—' 19.30 og eftir samkomul., Umhelgar frá kl. 15—18. HeUauverndaratöðin: Kl. 15—16og 18.30—19.30. FæðlngardeUd: Kl. 15—16 og 19.30—20. FæðlngarheimU! Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30— 16.30. Kleppsspitallnn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30— 19.30. FlókadeUd: Alia daga kl. 15.30—16.30. Landakotsspitali: Alla daga frá kl. 15.30—16 og 19—19.30. Barnadeild kl. 14—18 alla daga. Gjör- gæzludeild eftir samkomulagi. Grens&sdeild: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13— 17 á laugard og sunnud. Hvitabandlð: Mánud.—föstud. kl. 19—19.30, laugard. og sunnud. á sama tíma og kl. 15—16. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarflrðl: Mánud.—laugard. 15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15— 16.30. Landspitallnn: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Barnaspitall Hringsins: Kl. 15— lóalladaga. Sjúkrahúslð Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og 19— 19.30. Sjúkrahúslð Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15—16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness. Alla daga kl. 15.30—16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14—17 og 19—20. Vifilsstaðaspitali: Alla daga frá kl. 15—16 og 19.30—20. VistheimUið Vifilsstöðum: Mánud.—laugardaga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—15. Söfnfn Hvað segja stjörnurnar? Spáln gildir fyrir föstudaginn 28. ágúst. Vstisbsrinn (21. Jnn.—1t. Ms.J: Afstaða himintunglanna er hagstáeð fyrir þig og þér ætti að vera óhsett að taka einhverja áhættu. Frækileg barátta þín I þágu ákveðinn- ar persónu vekur aðdáun vióstaddra. Wwi* C*0. f«b.—20. mmn): Veitu varkár í vióskiptalíf inu og kynntu þér alla málavóxtu gaumgæfilega áður en þú undirskrifar skuldbindingar. Þú hefur einhverjar Ahyggjur vegna atburða sem framundan eru, en þú færð gðð ráð. Hrúturinn (21. mmn—20. aprfl): Ef þú ert óáhægður með hlutskipti þitt skaltu hafa hugfast að veraldlegir hlutir eru ekki allt. Þú færð lfklega gamla vini I heimsókn f kvöld. NMitlð (21. aprfl—21. maQ: Það verða lfklega einhverjar erjur í vinnunni f dag. Einhver utun nptfæra sér góð- semi þfna. Þú verður figinn þegar dágurinn verður liðinn. Tvfburamir (22. maf—21. júnf): Þú fréttir af trúlofun. Þeir sem eru ólofaðir eru f mikilli hættu að verða fyrir Orvum Amors f kvðld. Krabbinn (22. júnf~23. JúM): Dagurinn er góður fyrir þá sem hugsa sér að skiþta um atvinnu. Ólipurleg fram- koma fær þig til að mUsa stjórn á þér. Vertu varkár i ástamálum. LJónið (24. Júlf—23. égúst): Eigingirni annarra fær þig til að missa stjóm á skapi þfnu. Einhver sem er einmana biður þig bónar. Þú eyðir méiru en þú aflar f dag. Mryþn (24. éoúat—23. Mpt.): Vertu á verði gpgnvart samstarfsmanni þfnum sem er gjam á að notfæra sér góðsemi þfna. Margt af þvf sem sagt er er aðeins til.þess að sýnast. Skorastu ekki undan merkjum f fjölskyld- unni. Voflin (24. sopt.—23. okt.): Dagurinn verður hægur, næstum þvf leiðinlegur, þér mun samt berast heimboð. Þú hefur ýmislegt að hlakka til. Gefðu þér tfma til að lfta innhjá ákvéðinni persónu sem er einmana.* Sporðdrakinn (24. okt.—22. név.): Gættu vel að leyndar málf sem þér berst til eyrna. Stutt ferð kemur á daginn i kvðld og þú hittir lfklega stórkostlega persónu. Bogmnðurinn 123. nóv.—20. dM.): Stjörnurnar eru þér ekki sérlega hagstæðar f dag. Forðastu alvarleg og árfðandi málefni ( dag og vertu aðeins nálægt fólki sem þér fellur vel við. Þétta lagast seinni partinn. Steingohfci (21. doa.—20«jnn.): Þér verður boðið f sam- kvæmi og þar hittirðu persónu sem þér á eftir að.lfka vel (við. Farðu varlega f umferðinni f dag. Ek >.i vera að baksa við vélar og flókin tæki f dag. Afmælisbnm dngsina: Glæstustu vonir þfnar.ættu að uppfyilast á árinu. Það virðist sem þú þurfir að vinna mikið en þér tekst að sigrast á erfiðleikunum. Gæti gerzt að þú skiptir um heimilisfang og fengir eitthvað betra. Þér mun vegna mjög vel á árinu. RORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR AÐALSAFN — Otlánsdcild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Opið mánudaga—föstudaga kl. 9—21. Laugardaga 13—16. Lokað á laugard. 1. maí—1. scpt. AÐALSAFN — Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27. Opið mánudaga—föstudaga kl. 9—21. Laugard. 9—18, sunnudaga 14—18. Opnunartími að sumarlagi: Júní: Mánud.—föstud. kl. 13—19. Júlí: Lokaö vcgna sumarleyfa. Ágúst: Mánud.—föstud. kl. 13—19. SÉRÚTLÁN - Afgrciðsla i Þingholtsstræti 29a, 'bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofn- unum. SÓLHEIMASAFN — Sóíncimum 27, sími 36814. .Opið mánudaga—föstudaga kU 14—21. Laugard. kl. 13—16. Lokaðálaugard. l.maí—l.sept. BÓKIN HÉIM — Sólheimum 27, simi 83780. Heim- sendingarþjónusta'á prentuðum bókum fyrir fatlaða og aldraöa. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opið mánud.—föstud. kl. 16—19. Lokað júlímánuð vegna sumarleyfa. íBÚSTAÐASAFN — Bústaðakirkju, simi 36270. Opiö mánud.—föstud. kl. 9—21. Laugard. 13—16. Lokaöálaugard. 1. maí— 1. sept. BÓKABÍLAR — Bækistöð í Bústaðasafni, sími 36270. Viökomustaðir viös vegar um borgina. BÓKASAFN KÓPAVOGS i Félagsheimilinu er opiö mánudaga — föstudaga kl. 14—21. AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ: Opiö virka daga kl. 13—17.30. ÁSMUNDARGARÐUR við Sigtún: Sýning á verkúm er i garðinum en vinnustofan er aöeins opin við sérstök tækifæri. STOFNUN ÁRNA MAGNÚSSONAR, Árnagarðl við Suðurgötu: Handritasýning opin þriðjudaga,' fimmtudaga og laugardaga frá kl. 14—16 fram til 15. september. ÁSGRÍMSSAFN, Bergstaðastræti 74: Opið sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudaga frá kl. 13.30—16. Aðgangur ókeypis. ÁRBÆJARSAFN er opið frá kl. 13.30—18.00 alla daga nema mánudaga. Uppl. í síma 84412 milli kl. 9 oglOf.h. LISTASAFN ÍSLANDS við Hringbraut: Opið dag- legafrákl. 13.30—16. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laygardaga kl. 14.30—16. NORRÆNA HÚSIÐ við Hringbraut: Opið daglega frá9— 18og sunnudaga frá kl. 13—18. Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Scltjarnarnes. sími 18230. Hafnarfjörður, simi 51336, Akureyri. simi’ 11414, Keflavík, simi 2039. Vestmannaeyjar 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík, Kópavogur og Hafnar fjörður, sími 25520. Seltjarnarnés, simi 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Seltjarnarnes. simi 85477, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, simi 41575, Akureyri, sími 11414, Keflavik, simar 1550, eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar, simar 1088 og 1533, Hafnarfjörður.simi 53445. Simabilanir i Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana. sinii 27311. Svarai alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til 8 árdegis og á helgi dögum er svaraö allf-n sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstöfnana. Minningarkort Barna- spítalasjóös Hringsins fást á eftírtöldum stöðum: Bókaverzl. Snæbjarnar, Hafnarstr. 4 og 9. Bókabúð Glæsibæjar. Bókabúð Olivers Steins, Hafnarfirði. Bókaútgáfan Iðunn, Bræöraborgarstig 16. Verzl. Geysir, Aðalstræti. Verzl. Jóh. Noröfjörö hf., Hverfisg. Verzl. ó. EUingsen, Grandagaröi. Heildverzl. Júl. Svdnbj. Snorrabraut 61. Lyfjabúð Breiðholts. Háaldtisapótek. Garðsapótek. ■Vesturbæjarapótek. Apótek Kópavogs. Landspítalanum hjá forstöðukonu. Geðddld Bamaspitala Hringsins v/Dalbraut.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.