Dagblaðið - 27.08.1981, Blaðsíða 22

Dagblaðið - 27.08.1981, Blaðsíða 22
22 Slmi11475 Hann veit að þú ert ein (He knowi You’re Alone) Æsispennandi og hroll* vekjandi ný, bandarisk kvik- mynd. Aöalhlutverkin leika: Don Scardlno Caitlin O’Heaney íslenzkur texti Sýnd kl. 5,7 og 9 Bönnuð innan 16 ára. LAUOARASi Sími 3707S , Amerfka ,,Mondo Cane" ófyrirleitin, djörf og spennandi ný bandarísk mynd sem lýsir þvi sem ,,gerist” undir yfirborðinu í Ameríku: karate-nunnur, topplaus bilaþvottur, punk rock, karlar fella föt, box kvennao. fl., o. fl. íslenzkur texti Sýnd kl. 5,9 og 11 Bönnuð innan 16 ára Reykur og Bófi snúa aftur Ný mjög fjörug og skemmti- leg bandarisk gamanmynd. Sýnd kl. 7. .•ar 16-444 Kvenhylli og kynorka Bráðskemmtileg og fjörug — og djörf — ensk gamanmynd i litum. Bönnuð börnum íslenzkur texti Endursýnd kl. 5,7,9 og 11. Svikað leiðarlokum ALISTAIR ; MacLEAN f • V ! 1 ' GIDSEL- 4TARNET PETER FONDA . ■ MAUO ADAMS (The Hostage Tower) Nýjasta myndin sem byggð er á sögu Alistair MacLean sem kom út i íslenzkri þýðingu nú i sumar. Æsispennandi og viöburðarík fráupphafi til enda. Aöalhlutverk: Peter Fonda, Maud Adams, Britt Ekland. Leikstjóri Claudio Guzman Bönnuð innan 12 ára Sýnd kl. 5,9 og 11 Hlaupið í skarðið (Just a Gigalo) j Afbragösgóð og vel leikin mynd, sem gerist í Berlin, skömmu eftir fyrri heims- styrjöld, þegar stoltir liös- foringjar gátu endaö sem vændismenn. Aðalhlutverk: David Bowle, Kim Novak Mariene Ditrich Leikstjóri: Davld Hemmings Sýnd kl. 7. BÓnnuðInnan12 ára lí^TE „Tribute er stórkostleg”. Ný, glæsileg og áhrifarik gaman- mynd sem gerir bíóferð ógleymanJega. ,,Jack Lemm- on sýnir óviðjafnanlegan leik . . . mynd sem menn verða að sjá,” segja erlendir gagnrýnendur. Sýnd kl. 5,7.15 og 9.30. Hækkað verð. Bráðskemmtileg, ný, amerisic gamanmynd i litum. Leikstjóri: Melvin Frank. Aðalhlutverk: George Segal, Glenda Jackson Sýnd kl. 5, 9 og 11. Midnight Express (Mlfinæturhraðloatln) Hin heimsfræga ameriska verðlaunakvikmynd í litum, sannsöguleg um ungan, banda- rískan háskólastúdent i hinu alræmda tyrkneska fangelsi, Sagmalcilar; Endursýnd kl. 7. Bönnuð börnum innan 16 ára. AIISTURBÆJARRÍf.Í Bonnie og Clyde íinhver frægasta og mest spennandi sakamálamynd, sem gerð hefur verið, byggð á sönnum atburðum. Myndin var sýnd hér fyrir rúmum 10 árum við metaðsókn. — Ný kópia i litum og ísl. texta. Aðalhlutverk: Warren Beatty, Faye Dunaway, Gene Hackman Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 5, 7,9 og 11. mm frumoýnir óofcarw- wrfitoun—nywaw Það tók 4 ár að Ijúka fram- leiðslu myndarinnar Apoca- lypse Now. (Jtkoman er tví- mælalaíist ein stórkostlegasta* mynd sem gerð hefur veriö. Apocalypse Now hefur hlotið óskarsvcrðlana fyrir bezta kvtkmyndatfika og beztu hljóðupptöka. Þá var hún valin bezta aryid ániaa 1900 af gagnrýncndum i Bretlandi. Leikstjóri: Fraada Ford Coppola Aðalhlutverk: Robert DavaB Sýnd kl. 9. Bönnuð bömum innan 16 ára. 03 iGNBOGI « 1» 000 -----Mlur Ai—— Hugdjarfar 8tall8V8tur HBTlUUSin Hörkuspennandi og bráðskemmtiieg ný, banda- risk' litmynd um röskar stúlkur í vUlta vestrinu. Bönnuð bömum. íslenzkur texti Sýnd kl.3,5,7,9,11. - ••kir I Spegilbrot Spennandi og viöburöarik ný ensk-amerisk litmynd, byggð á sögu eftir Agatha Christie, með hóp af úrvalsleikurum. Sýnd kl. 3.05,5.05,7.05 9.05 og 11.05 r* ' ■ ' fl Lili Marleen Blaöaummæli: Heldur áhorf- andanum hugföngnum frá upphafí til enda” „Skemmti- leg og oft gripandi mynd”. Sýnd kl. 3,6,9og 11,15 ------Mlur U-------- Ævfntýri lelgu- bflstjórans Fjörug og skemmtUeg, dálitið. djörf . . . ensk gamanmynd i litum, með Barry Evans, Judy> Geeson. íslenzkur texti. Endursýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15,9.15 og 11.15. TÓNABÍÖi Simi3118Z ( Hestaguðinn Equus (Equus) Ðezta hlutverk Richard Ðurtons siðustu árin. Extrabladet. Leikurinn er einstæður og sagan hrifandi. Aktuelt. Leikstjóri: Sidney Lumet Aöalhlutverk: Richard Burton, Peter Firth Bönnuð Innan 16 ára. Sýnd kl. 5,7.30 og 10. :JÁKB(< ™'Si»ji| 5QI.8_4 Föstudagur 13. Æsispennandi og hroUvekj4, andi ný bandarísk kvikmyndl' í litum. Aðalhlutverk: Betsy Palmer, Adrienne King, Harry Crosby. |. Þessi mynd var sýnd við geysi-i mikla aðsókn víöa um heimi sl. ár. Stranglega bönnuð börnum innan 16 ára. íslenzkur texti. Sýnd kl. 9. (i DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 27. ÁGÚST 1981. Útvarp Sjónvarp i) Nú er berjatf nslan að komast f fullan gang og landslagið vfða orðið blátt og gómsætilegt. Þess vegna er ekki úr vegi fyrir þá Sigurð og örn að fara út f bláan bláinn og lýsa berjatinslu með bláberjamúsik. ÚTIBLÁINN - útvarp kl. 14: HAUSTIÐ FÆRIR 0KKURBER —ðm og Sigurður lýsa haustlitum og ber jatínslu „Nú þegar haustið er að færast yfir, verða um leið breytingar í ferða- málum,” sagði örn Petersen aðspurður um hvað yrði í þættinum, Út í bláinn. ,,í tilefni af haustinu ætlum við að leggja tiliögur að þvi, hvert fólk ætti helzt að fara til þess að sjá fjölbreyttan gróður og alla haust- dýrðina. En það er auðvitað æði misjafnt hvar fjölbreytileikinn í litunum er á hverju svæði. Þá kemur til okkar sérfróður maður um þessi mál, en við höfum notað mikið aðstoð ferðafélaga til að hafa upp á land- kynningarsérfræðingum. Þá fjöllum við um næstu helgi og hvað verður á seyði i ferðamálum. Við tökum þá helzt fyrir berjaferðir, þvi nú er tíminn til þess. Einnig fáum við gest í þáttinn, sem ætlar að fræða hlustendur um berjasprettuna, hvar séu beztu berjalöndin og hvenær séu síðustu for- vöð að tína. Svo verður auðvitað létt tónlist í samræmi við haustið og berin.” -LKM. ‘ Fimmtudagur 27. ágúst 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 14.00 Ut í biáinn. Sigurður Sigurðar- son og örn Petersen stjórna þælti um ferðalög og útilif innanlands og leika létt lög. 15.10 Mifldegissagan: „Á ódálns- akri” eftlr Kamala Markandaya. Einar Bragi les þýðingu sína (13). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. .16.20 Siðdeglstónleikar. Janos Starker og Julius Katchen leika Sellósónötu nr. 2 í F-dúr op. 99 eftir Johannes Brahms. 17.20 Litli barnatiminn. Dómhiidur Siguröardóttir stjórnar bamatíma frá Akureyri. 17.40 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir.Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Helgi J. Hall- dórsson flytur þáttinn. 19.40 Avettvangl. 20.05 Gamaldags kómedfa. Leikrit eftir Aleksei Arbusov. Ljóð eftir Bellu Akhmadúlínu. Þýðandi: Eyvindur Erlendsson. Leikstjóri: Benedikt Árnason. Leikendur: Herdis Þorvaldsdóttir og Rúrik Haraldsson. 22.00 Peter Schreier syngur lög eftir Felix Mendelssohn. Walter Olbertz leikur með á píanó. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orfl kvöldsins. 22.35 „Þúmæralist, ó hafflu þökk”. Sigríður Ella Magnúsdóttir oz Jónas Ingimundarson flytja söng- lög eftir Schumann við ljóð i þýðingu Daníels A. Daníelssonar og Jónína Sigurðardóttir les úr þýöingum hans á sonnettum Shakespears. 23.00 Næturljóð. Njörður P. Njarðvík kynnir tónlist. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Föstudagur 28. ágúst 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorð. Sigurlaug Bjarnadóttir talar. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. 8.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur Helga J. Halldórssonar frá kvöidinu áður. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna. „Þorpið sem svaf” eftir Monique P. de Ladebat í þýðingu Unnar Eiríksdóttur. Olga Guðrún Árna- dóttir les (5). 9.20 Tónleikar. Tilkynningar. Tón- leikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 íslensk tónlist. Sinfóníuhljóm- sveit íslands Ieikur „Heimaey”, forleik eftir Skúla Halldórsson; Páll P. Pálsson sti. / Ásta Thor- stensen syngur „Álfarímu” eftir Gunnar Reyni Sveinsson með hijóðfæraundirleik. 11.00 „Mér eru fornu minnin kær”. Einar Kristjánsson frá Her- mundarfeili sér um þáttinn. „Frá Kristjáni Grímseyjarfara eða Krist- jáni Grímseyjardraug”. Benjamin Sigvaldason skráði. 11.30 Morguntónlelkar. Dinu Lipatti og Hátíðarhljómsveitin í Luzern Ieika Píanókonsert nr. 21 i C-dúr eftir W.A. Mozart; Herbert von Karajan stj. 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Siðdegistónleikar. Arthur Grumiaux og Lamoureux-hljóm- sveitin leika Fiðlukonsertnr. 3 i h- moll op. 61 eftir ■ Camille Saint- Saéns; Jean Fournet stj. / Peter Katin og Filharmóníusveit Lundúna leika Konsert-fantasiu f G-dúr op. 56 eftir Pjotr Tsjaikov- ský; Sir Adrian Boult stj. rðe <*>' onva m Föstudagur 28. ágúst 19,45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Á döfinni. 20.50 Allt í gamni mefl Harold Lloyd s/h. Syrpa úr gömlum gamanmyndum. 21.15 Að duga eða drepast. Siðari mynd um erfiða lífsbaráttu i Suður-Ameríku. Þýðandi Sonja Diego. Þuiur Einar Gunnar Einars- son. 22.05 Undirheimar Ameríku s/h (Underworld USA). Bandarisk biómynd fráárinu 1961. Leikstjóri Samuel Fuller. Aðalhlutverk Cliff Robertson, Beatrice Kay og Larry Gates. Tólf ára drengur horflr á, er bófaflokkur deyðir föður hans, og strengir þess dýran eið að finna þrjótana i fjöru, þótt síðar verði. Þýðandi Ragna Ragnars. 23.40 Dagskrárlok. Bíómynd föstudagskvöldalna er bandarísk frú árinu 1961 og heitir Undirheimar Ameríku. T6H éra drengur horflr ó bófaflokk drepa föður sinn og strengir þess heitað finna bófana aftur.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.