Dagblaðið - 14.09.1981, Blaðsíða 25
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 14. SEPTEMBER 1981.
25
Á Evrópumeistaramótinu í Birming-
ham unnu Danir Frakka með minnsta
mun, 11—9. Spil dagsins var mjög
slæmt fyrir frönsku ólympiumeistar-
ana. Þeir töpuðu heilum 18 impum á
því. Mesta sveifla leiksins.
Nokouk
a3
<9 ÁKG973
0 Á8
+ ÁKD7
Al.'STUK
* G107
. 8
0 KD9652
* 1096
Vl.Sll II
* ÁD9654
V D106542
0 3
+ ekkert
* K82
ekkert
C G1074
* G85432
Austur gaf. Allir á hættu. í opna
herberginu i gengu sagnir þannig.
Frakkar með spil n/s.
Austur Suður Vestur Norður
pass pass 1S dobl
3 T pass 3 S 4H
pass pass pass
Steen-Möller í vestur var fljótur að
passa fjögur hjörtun. Út kom spaða-
gosi frá austri og síðan meiri spaði.
Norður réð ekkert við spilið. Fékk sex
slagi. 400 til Danmerkur. f lokaða hér-
berginu gengu sagnir þannig. Danir þá
meðspil n/s.
Austur Suður Vestur Norður
pass pass 1 S 2 S
3 T 4 L 4 H 4 S
pass 5 L pass 6 L
pass pass pass
Georg Norris í norður lagði mikið á
félaga sinn og eftir að vestur spilaði út
spaðaás, síðan tígli, vann Stig Werdelin
sex lauf. Drap á ás blinds. Tók hjartaás
og spilaði litlu hjarta. Austur trompaði
með laufniu. Yfirtrompað. Trompið
tekið af austri. Tígli kastað á spaða-
kóng. Tígull og spaði trompaðir í
blindum. Átta slagir á tromp, tveir á
hjarta, spaðakóngur og tigulás. 12
slagir og 1370.
Á skákmóti í Varsjá 1935 kom þessi
staða upp í skák Rúmenans Erdelyi og
Julius Nielsen, Danmörku, sem hafði
svart og átti leik.
14.------Rdf4!! 15. Be3 — Bxg2! 16.
Bxf4 — Rxf4 17. gxf4 — Bxf3! og Pól-
verjinngafst upp.
Ég vissi ekki að þetta hefði verið svona mikil
hátið.
Slökkvilid
Reykjavik: Lögreglan, sími 11166, slökkvilið og
sjúkrabifreiö simi 11100.
Seltjanianies: Lögreglan slmi 18455, slökkviilö og
sjúkrabifreiö simi 11100.
K6pavotur: Lögreglan simi 41200, slökkviliö og
sjúkrabifreiö simi 11100.
Hafnarfjöröur: Lögreglan simi 51166, slökkviliö og
sjúkrabifreið simi 51100.
Keflavik: Lögreglan simi 3333, slökkviliðið simi
2222 og sjúkrabifreið simi 3333 og i simum sjúkra-
hússins 1400, 1401 og 1138.
Vestmanuaeyjar: Lögreglan simi 1666, slökkvilið
1160, sjúkrahúsiö simi 1955.
Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224,
slökkviliöið og sjúkrabifreiö sin.i 22222.
Apölek
Kvöld-, nætur- og helgidagavarzla apótekanna
vikuna 11.-17. sept. er i Vesturbæjarapóteki og Háa-
leitisapóteki. Þaö apótek sem fyrr er nefnt annast
eitt vörzluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni
virka daga en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum
og almennum fridögum. Upplýsingar um læknis- og
iyfjabúöaþjónustu eru gefnar í simsvara 18888.
Hafnarfjöröur. Hafnarfjarðarapótek og Noröur-
bæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—
18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10—13
og sunnudag kl. 10—12. Upplýsingar eru veittar i
simsvara 51600.
Akureyrarapótek og Sljörnuapótek, Akureyri.
Virka daga er opið í þessum apótekum á opnunar-
tlma búöa. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort aö
sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörzlu. A kvöldin
cr opiö i þvi apóteki sem sér um þessa vörzlu, til kl.
19 og frá 21—22. Á helgidögum er opið frá kl. 15—
16 og 20—21. Á helgidögum er opiö frá 11 — 12,
15—16 og 20—21. Á öðrum timum er
lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar i
sima 22445.
Apótek Keflavlkur. Opiö virka daga kl. 9—19,
almenna frídaga kl. 13—15, laugardaga frá kl. 10—
12.
Apótek Vestmannaeyja. Opiö virka daga frá kl. 9—
18. Lokað í hádeginu milii kl. 12.30 og 14.
Apótek Kópavogi: opið virka daga frá kl. 9—19,
laugardaga frá kl. 9—12.
Keilsugæzla
Slysavaröstofan: Simi 81200.
SJókrabifrelö: Reykjavik, Kópavogur og Seitjarnar-
nes, simi 11100, Hafnarfjöröur, shni 51100,
Keflavik simi 1110, Vestmannaeyjar, simi 1955,
Akureyri, sími 22222.
Taualækaavakt er í Heilsuverndarstöðinni við
Barónsstig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17—18.
Simi 22411.
Gorir okkort. Við bíóutn i riRninRUiini.
Rcykjlvik — K6pcvo|ur — Sclljcrnmmcs.
Dagvakt kl. 8—17 mánudaga—föstudaga ef ekki
næst i heimilislækni, simi 11510. Kvöld- og nætur-
vakt kl. 17—08, mánudaga—fimmtudaga, simi
21230.
Á laugardögum og heigidögum eru iæknastofur
lokaðar, en læknir er til viötals á göngudeild Land-
spitalans, simi 21230.
Upplýsingar um lækna- og lyfjaþjónustu eru
gefnar i simsvara 18888.
Hafnarfjöröur. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilis-
lækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru i
slökkvistöðinni i sima 51100.
Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamiö-
stööinni i sima 22311. Nætur- og helgidagavarzla frá
kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögreglunni i sima 23222,
slökkviliðinu i sima 22222 og Akureyrarapóteki i
sima 22445.
Keflavik. Dagvakt. Ef ekki næst í heimilislækni:
Upplýsingar hjá heilsugæzlustöðinni i sima 3360.
Simsvari i sama húsi meö uppiýsingum um vaktir
eftir kl. 17.
Vestmannaeyjar: Neyöarvakt iækna i sima 1966.
Helmsófcfiartími
BORGARSPÍTALINN: Virka daga frá kl. 18.30—'
19.30 og eftir samkomul., Um hclgar frá kl. 15—18.
HeUsuverndaratööin: Kl. 15—16og 18.30—19.30.
FæðlngardeUd: Kl. 15-16 og 19.30—20.
FæölngarhdmUi Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30—
16.30.
Kleppupitallnn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30—
19.30.
FlókadeUd: AUa daga kl. 15.30—16.30.
LaadakotaapitaU: Alla daga frá kl. 15.30—16 og
19—19.30. Barnadeild kl. 14—18 alla daga. Gjör-
gæzludeild eftir samkomulagi.
GrenaáadeUd: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—
17 á laugard og sunnud.
Hvitabandið: Mánud.-fösfud. kl. 19—19.30,
laugard. og sunnud. á sama tima og kl. 15—16.
KópavogshæUÖ: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum
dögum.
Sólvangur, Hafnarflrði: Mánud.—laugard. 15—16
og 19.30—20. Sunnudaga og aöra helgidaga kl. 15—
16.30.
Landspitalinn: Alladagakl. 15—16 og 19—19.30.
BaraaspitaU Hringsins: Kl. 15—16 alla daga.
SJúkrahúslð Aknreyri: Alla daga kl. 15—16 og 19—
19.30.
SJúkrahúslö Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15—16
og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness. Alla daga kl. 15.30—16 og
19-19.30.
Hafnarbúölr: Alla daga frá kl. 14—17 og 19—20.
VifUsstaðaspitali: Alla daga frá kl. 15—16 og
19.30—20.
VisthelmUlð Vifllsstöðum: Mánud.—laugardaga frá
ki. 20—21. Sunnudagafrákl. 14—15.
Söfnin
Hvað segja stjörnurnar?
Spáin giidir fyrir þríðjudaglnn 15. september.
Vatnsberínn (21. jan.-19. feb.): Dagdraumar leysa engan vanda.
Geröu áætlun um helztu verk þin og stattu við hana. í kvöld er
gott aö snúa sér aö uppáhalds tómstundaverkefninu.
Fiskarair (20. feb.-20. marz): Þin verk ganga vel en þú ættir aö
rétta hjálparhönd vini þinum, sem er á eftir meö sina hluti.
Stjörnumar sýna batnandi áhrif.
Hrúturinn (21. marz.-20. apríl): Áherzlan liggur á persónulegum
málum. Kvenleg áhrif eru mikil. Þér iiður betur meö félögum af
eigin kyni.
Nautið (21. april-21. mai): Þaö viröist mikiö ætla aö ganga á i
dag. Þaö verður mikið um heimboð og heimsóknir. Þú eyðir lika
miklu.
Tviburarair (22. raai-21. Júni): í dag cr góður dagur fyrír þá sem
byrja á nýrri vinnu. Þaö er góö hugmynd að slaka á i kvöld frá
erli dagsins.
Krabbinn (22. Júni-23. júli): Þú veröur spenntur tilfínningalega
vegna áhrifanna sem liggja i loftinu. En þessi áhrif eru ekki öll
sem þau sýnast. Þú færð tækifærí til aö sinna nýju áhugamáli.
LJónið (24. Júli-23. ágúst): Alit sem viökemur ungu fólki
heppnast vel. Þaö veröur mjög samvinnuþýtt. í kvöid sér
rómantíkin nýtt ljós.
Meyjan (24. ágúst-23. sept.): Einhver spenna myndast yfir þvi
hvaöa verk skuli vinnast á undan. Þú færö óvænt heimboö til
einhvers sem þú þekkir litiö.
Vogin (24. sept,-23. okt.): Láttu þér fátt um árangur þinn
finnast. Þér gengur betur aö vera vingjamlegri og minna
ágengur. Einhver hjálpar þér með nýtt verkefni.
Sporðdrekinn (24. okt.-22. nóv.): Þú heyrir sannleikann um
nokkuð sem hefur valdiö þér heilabrotum. Viöbrögö þin veröa
léttir og hlátur. Láttu spennu ekki hlaöast upp.
Bogmaðurínn (23. nóv.-20. des.): Persónulegt vandamál liggur
óleyst. Reyndu aö hitta einn vin þinn minna en vertu samvistum
við hópa fólks.
Steingeitin (21. des.-20. Jan.): Þú verður aö mismuna fólki þegar
þú átt samskipti viö þaö. Þeir sem eru í framastörfum fá góöan
byr og stööuhækkun liggur í loftinu.
Afmæiisbara dagsins: Þaö er nokkur áherzla lögð á fjölskyldu-
málin á þessu ári. Þú heyrír fréttir af fæöingu innan skamms og
þar á eftir trúlofun. Þeir giftu fínna meiri hamingju i sambandi
sinu. Þeir einhleypu stofna til langvarandi vináttu.
RORGARBÓKASAFN REYKJAVlKUR
AÐALSAFN — Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a,
simi 27155. Opiö mánudaga—föstudaga kl. 9—21.
Laugardaga 13—16. Lokaö á laugard. 1. maí—1.
sept.
AÐALSAFN — Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27.
Opið mánudaga—föstudaga kl. 9—21. Laugárd.
9—18, sunnudaga 14—18. Opnunartimi að
sumarlagi: Júní: Mánud.—föstud. kl. 13—19. Júli:
Lokað vegna sumarleyfa. Ágúst: Mánud.—föstud.
kl. 13-19.
'SÉRÚTlAN - Afgreiösla i Þingholtsstræti 29a,
'bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofn-
unum.
SÓLHEIMASAFN — Sóineimum 27, sími 36814.
.Opiö mánudaga—föstudaga kl. 14—21. Laugard.
kl. 13—16. Lokaöálaugard. 1. mai—1. sept.
BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, simi 83780. Heim-
sendingarþjónusta á prentuöum bókum fyrir fatiaöa
pg aldraöa.
HOFSVALLASAFN — Hofsvailagötu 16, simi
27640. Opiö mánud.—föstud. kl. 16—19. Lokaö
júlimánuö vegna sumarieyfa.
(BÚSTAÐASAFN — Bústaðakirkju, slmi 36270.
Opið mánud.—föstud. kl. 9—21. Laugard. 13—16.
Lokaö á laugard. 1. maí— 1. sept.
BÓKABÍLAR — Bækistöö i Bústaöasafni, simi
36270. Viökomustaöir vlös vegar um borgina.
BÓKASAFN KÓPAVOGSI Félagsheimilinu er opið
mánudaga—föstudagakl. 14—21.
AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ: Opiö virka daga kl.
13—17.30.
ÁSMUNDARGARÐUR viö Sigtún: Sýning á
verkúm er i garðinum en vinnustofan er aðeins opin
viö sérstök tækifærí.
STOFNUN ÁRNA MAGNÚSSONAR, Árnagarðl
við Suðurgötu: Handrítasýning opin þriöjudaga,'
fímmtudaga og laugardaga frá kl. 14—16 fram til
15. september.
ÁSGRÍMSSAFN, Bergstaðastræti 74: Opiö
sunnudaga, þriðjudaga og fímmtudaga frá kl.
13.30—16. Aögangur ókeypis.
ÁRBÆJARSAFN er opiö samkvæmt umtali. Upp-
lýsingar i sima 84412 milli kl. 9 og 10 f.h. Strætis-
vagn nr. 10 frá Hlemmi.
LISTASAFN ÍSLANDS viö Hringbraut: Opiö dag-
legafráki. 13.30-16.
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ viö Hiemmtorg: Opiö
sunnudaga, þríöjudaga, fímmtudaga og laygardaga
ki. 14.30-16.
NORRÆNA HÚSH) viö Hringbraut: Opiö daglega
frá 9—18 og sunnudaga frá kl. 13—18.
Biianir
Rafmagn: Reykjavík. Kópavogur og Seltjarnarnes.
simi 18230. Hafnarfjöröur, simi 51336, Akureyri, sími'
11414, Keflavik.simi 2039. Vestmannaeyjar 1321.
Hitaveitubilanir: Reykjavik, Kópavogur og Hafnar
fjörður, simi 25520. Seltjamarnés, simi 15766.
Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Seltjarnarnes, simi
85477, Kópavogur, simi 41580, eftir kl. 18 og um
helgar, sími 41575, Akureyri, simi 11414. Keflavik.
simar 1550, eftir lokun 1$52, Vestmannaeyjar, simar
1088 og 1533, Hafnarfjöröur, simi 53445.
Stmabilanir í Rcykjaviíc, Kópavogi, Seltjarnarnesi.
Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist i
05.
Bilanavakt borgarstnfnana. simi 27311. Svarai aila
virka daga frá kl. 17 siödegis til 8 árdegis og á helgi
dögum er svaraöallí-n sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum
borgarinnar og í öörum tilfellum, sem borgarbúar telja
sig þurfa aö fá aöstoð borgarstofnana.
Minningarspjöid
Minnlngarkort Barna-
spftalasjóös Hringsins
fást á eftirtöldum stööum:
Bókaverzl. Snæbjarnar, Hafnarstr. 4 og 9.
Bókabúö Glæsibæjar.
Bókabúö Olivcrs Steins, Hafnarfiröi.
Bókaútgáfan löunn, Bræöraborgarstig 16.
Verzl. Geysir, Aöalstræti.
Verzl. Jóh. Norðfjörð hf., Hverfisg.
Verzl. ó. EUingsen, Grandagaröi.
Heildverzl. Júl. Sveinbj. Snorrabraut 61.
LyfjabúÖ Breiöholts.
Háaleitisapótek.
Garösapótek.
Vesturbæjarapótck.
Apótek Kópavogs.
Landspitalanum hjá forstööukonu.
Geðdeild Bamaspítala Hringsins v/Dalbraut.